Morgunblaðið - 23.10.1988, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988
49
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
PAGVIBT BARMA
Fóstrur, þroska-
þjálfar, áhugasamt
starfsfólk!
Dagvist barna í Reykjavík óskar eftir starfs-
fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum.
Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir
hádegi.
Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna
dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar
barna, sími 27277:
Vesturbær
Grandaborg v/Boðagranda s. 621855
Brákarborg
Langholt
Steinahlíð
Austurbær
v/Brákarsund
Dyngjuvegi J 8
v/Suðurlands-
braut
s. 34748
s. 31105
s. 33280.
Arbær - Breiðholt
Bakkaborg v/Blöndubakka s. 71240
Hraunborg HraunbergilO s. 79600
Kvarnarborg Árkvörn4 s. 673199.
GILDIHF
Uppvask
Óskum eftir að ráða starfsfólk í uppvask.
Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri.
Gildihf.
HótelSögu
sími29900.
SEXríU OG SEX NORÐUR
Framleiðslustörf
Óskum að ráða kvenfólk til starfa á bræðslu-
vélar í verksmiðju okkar á Skúlagötu 51. Við
framleiðum fjölbreyttan regnfatnað fyrir inn-
lendan og erlendan markað.
Komið og ræðið við verkstjóra okkar Þórdísi
Haraldsdóttur á vinnustað eða í síma 14085.
Sjóklæðagerðin hf.,
Skúlagötu 51, Rvk.
Uppeldisfulltrúi
Uppeldis- og meðferðarheimilið í Sólheimum
7, óskar að ráða karlkyns uppeldisfulltrúa
vegna samsetningar í starfshópnum. Æski-
legt er að umsækjandi hafi 3ja ára háskóla-
menntun í kennslu-, sálar-, félags,- eða upp-
eldisfræði.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember.
Nánari upplýsingar veittar í síma 82686 eða
621270.
Unglingaheimili ríkisins.
Gott starf
Óska eftir vel launuðu starfi fyrir hádegi. Er
vön skrifstofustörfum.
Upplýsingar í síma 36531.
félagsmAlastofnun reykjavíkurborgar
Heimilishjálp
Starfsfólk vantar til starfa í heimilishjálp.
Vinnutími eftir samkomulagi, allt niður í 4
tíma á viku.
Einnig vantar starfsfólk í Hús Öryrkjabanda-
lags íslands, Hátúni.
Upplýsingar í síma 18800.
Fiskvinnsla
Framleiðslustjóri/Tæknil.framkvstj.
Fyrirtæki með fjölþætta starfsemi í fram-
leiðslu sjávarafurða óskar að ráða í ofan-
greint starf.
Um er að ræða áhugavert og krefjandi starf
í vaxandi fyrirtæki, þannig að viðkomandi
þarf að geta unnið skipulega og sjálfstætt.
Reynsla af fiskvinnslu og verksmiðjurekstri
nauðsynleg. Góðir tekjumöguleikar fyrir réttan
aðila.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf mjög
fljótlega, þó er hægt að bíða eftir réttum
aðila. Fullum trúnaði heitið.
Fyrirtækið er staðsett á suð-vestur horninu
í um 60 km fjarlægð frá Reykjavík.
Þeir, sem hefðu áhuga, vinsamlegast leggi
upplýsingar inn á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Á - 14202".
Skrifstofa Alþingis
óskar eftir að ráða starfsmann til að annast
reiknishald og hafa umsjón með starfs-
mannamálum skrifstofunnar. Háskólamennt-
un æskileg. Framtíðarstaða.
Umsóknir sendist til skrifstofu Alþingis fyrir
1. nóvember nk.
Læknar
Við Sjúkrahús Akraness eru eftirtaldar stöð-
ur lækna lausar til umsóknar:
75% staða sérfræðings í bæklingarlækningum.
75% staða sérfræðings í kvensjúkdóma- og
fæðingahjálp.
Umsóknarfrestur um stöður þessar er til 30.
des. nk., og skulu umsóknir ásamt upplýsing-
um um nám og fyrri störf sendast stjórn
Sjúkrahúss Akraness.
Skilyrði er að viðkomandi verði búsettir á
Akranesi.
Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmda-
stjóri og yfirlæknar viðkomandi deilda.
Sjúkrahús Akraness
Þroskaþjálfar
Deildarþroskaþjálfi óskast í 55% starf á sam-
býli. Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu.
Upplýsingar gefur Sveinbjörg í síma 688185
eða 672414.
Lögfræðingur
óskar eftir starfi.
Tilboð merkt: „Lögfræðingur- 7521 “ sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 28 þ.m.
Tæknifræðingur
Byggingatæknifræðingur með tveggja ára
starfsreynslu við eftirlit og hönnun óskar
eftir starfi.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„B - 8403".
Framkvæmdastjóri
Starf framkvæmdastjóra Upplýsingamið-
stöðvar ferðamála á íslandi er laust til um-
sóknar frá nk. áramótum.
Góð málakunnátta og víðtæk þekking og
reynsla í ferðaþjónustu á íslandi skilyrði.
Skriflegar umsóknir sem greinl frá aldri,
menntun og fyrri störfum skulu berast í
síðasta lagi 7. nóvember nk. Farið verður
með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum
svarað skriflega.
Upplýsingamiðstöð ferðamála á íslandi,
Ingólfsstræti 5,
101 Reykjavík.
Sölustarf
íherrafataverslun
Herrafataverslun með heimsþekkt merki og
í örum vexti óskar eftir að ráða sölumann
nú þegar.
Við leitum að ungum manni, sem á gott með
mannleg samskipti, sem hefur áhuga og/eða
reynslu í sölustörfum, snyrtimennska áskilin.
í boði eru föst laun og afkastahvetjandi
launakerfi (prósentur).
Uppl. gefur Sveinn í síma 623820 á skrif-
stofutíma.
Afgreiðsla og
rekstur
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa og
rekstrar mötuneytis nemenda við Kennara-
háskóla (slands. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00.
Laun samkvæmt samkomulagi.
Starfslýsing liggur frammi á skrifstofu KHÍ
við Stakkahlíð frá 24. október 1988.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1988 og
skal umsóknum skilað á skrifstofu KHÍ fyrir
þann tíma.
Upplýsingar fást hjá Elvari í síma 27171 og
Ágústu í síma 77114.
Lögfræðingur
Bankastofnun í borginni vill ráða lögfræðing
til starfa. Starfið er laust strax en hægt er
að bíða smá tíma eftir lögfræðingi sem þarf
að losna úr núverandi starfi.
Leitað er að duglegum og drífandi aðila.
Starfsreynsla er æskileg en ekki skilyrði.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu okkar.
Umsóknir er tilgreini aldur ásamt fyrri störf-
um sendist skrifstofu okkar fyrir 30. okt.
Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál.
Gijðnt Iónsson
RAÐCJÖF&RAÐNINCARÞJONUSTA
TUNGOTU 5. 101 REYKJAVIK - PÓSTHOLF 693 SÍMl 621322