Morgunblaðið - 23.10.1988, Síða 50

Morgunblaðið - 23.10.1988, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988 | atvinna — atvinna — a tvinna - - atvinna - - atvinn Q Q tvinm íSiiítiMSMiíiii 3 Lögfræðingur Lögfræðingur óskast til starfa hjá skatta- deild ríkisskattstjóra. í starfinu felst vinna við úrlausn ýmissa verkefna á vettvangi skattalagaframkvæmdar, meðal annars úr- skurðir um skattaleg málefni, upplýsingagjöf um lögfræðileg efni varðandi skattamál, álits gerðir varðandi skattarétt, svo og afgreiðsla ýmissa erinda og umsagna. Nánari upplýsingar um starfið veitir Steinþór Haraldsson, yfirlögfræðingur í síma 623300. Umsóknir er greini aldur, menntun, fyrri störf og annað er máli kann að skipta sendist skattadeild ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík fyrir 7. nóvember 1988. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Auglýsingateiknari kennari og blaðamaður óskar eftir vel laun- uðu starfi strax. Sérgrein skrautritun. Upplýsingar í síma 44865. Atvinnurekandi Vantar þig stúlku til að annast bréfaskriftir, inn- flutnings- og útflutningsvinnu, innheimtu o.fl.? Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 8402“. Hársnyrtir Hárgreiðsiu- eða hárskerasveinn óskast. Vinnutími samkomulag. Upplýsingar á Rakara- og hárgreiðslustof- unni Fígaró, Laugarnesvegi 52, sími 35204, kvöldsími 73798 (Gunnar). ||| PAGVI8T BARKA Forstöðumaður Staða forstöðumanns á skóladagheimilinu Völvukoti er laus til umsóknar. Fóstrumennt- un áskilin. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri dag- vistar barna í síma 27277. Innanhússhönnuður Húsgagnaverslun óskar að ráða innanhúss- hönnuð í fjölbreytt starf. Vinnutími er frá kl. 13-18. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. merktum: „lnnanhússhönnuður-7520“ fyrir miðvikudagskvöldið 26. október. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Landspítali - kvenlækningadeild Aðstoðarlæknar Lausar eru til umsóknar tvær stöður aðstoð- arlækna á Kvenlækningadeild Landspítal- ans, frá 1. janúar 1989, ráðningartími er 6 mánuðir. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna óskast sendar yfirlækni deildarinnar fyrir 21. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir kven- lækningadeildar í síma 601180. RÍKISSPÍTAIAR LANDSPÍTALINN Heimilishjálp Heimilishjálp óskast á heimili sendiherra Bandaríkjanna. Kona vön heimilisstörfum og með einhverja enskukunnáttu æskileg. Verksvið: Þrif, þvottar og að bera fram í veislum. Upplýsingar gefur Margrét Ólafsdóttir í síma 29100 alla virka daga. Tímaritahönnun Þekkt útgáfufyrirtæki óskar að ráða vanan útlitshönnuð. Þau sem áhuga hafa, vinsamlega leggi inn upplýsingar er greini aldur og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Framtíðar- starf - 4388“. Sjúkranuddari Óska eftir að ráða góðan sjúkranuddara til starfa á stofunni. Upplýsingar í síma 23256 eftir kl. 18. Edvald Hinriksson, Hátúni8. Atvinnurekendur! Maður á besta aldri leitar að framtíðarstarfi. Hefur víðtæka reynslu við smíðar og fram- leiðslu. Einnig við sölu og innkaup. Málakunnátta og reglusemi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Strax - 8406“ fyrir 29. okt. Atvinnurekendur Suöurnesjum Tæplega þrítugur vélfræðingur með meirapróf óskar eftir vellaunuðu starfi á Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 92-14432. raðaugiýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði í boði 88 fm Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í nýju húsi við Skipholt. Húsnæðið er tilbúið til innréttinga. Mjög vandaður frágangur á allri sameign og lóð. Afhending nú þegar. 178fm Til leigu er vandað, fullinnréttað og tilboðið skrifstofuhúsnæði á 3. hæð við Ármúla. Af- hending nú þegar. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300 á skrifstofutíma. Frjáistframtak Ármúla 18,108 Reykjavík AðaJskrifstotur: Armúla 18 — Sími 82300 Ritótjóm: BíkJshöfða 18 — Slmi 685380 húsnæði óskast Óskar þú eftir góðum leigjendum? Við erum reglusamt par sem óskum eftir 2ja herb. íbúð. Leigjendameðmæli. Vinsamleg- ast hringið í símá 14119. Húsnæði óskast Óskum eftir 150-200 fm. húsnæði með góð- um innkeyrsludyrum, helst vestan Kringlu- mýrarbrautar. Upplýsingar í síma 25369 á skrifstofutíma. Góð íbúð óskast helst í miðbænum. Hæð, ris eða annað. Allt kemurtil greina. Skilvísi, reglusemi, áreiðanleiki. Vinsamlegast hafið samband í síma 623030 milli kl. 20.00-22.00 fyrir 25. þessa mánaðar. Óskar þú eftir góðum leigjendum? Við erum reglusamt par sem óskum eftir 2ja herb. íbúð. Leigjendameðmæli. Vinsamleg- ast hringið í síma 14119. | ýmisiegt Sölumaður Hef skrifstofu (miðbær), bíl og síma og áhuga fyrir sölu á byggingar- og tæknivörum. Upplýsingar eða skilaboð í síma 91-21800. Gott tækifæri Óskum eftir að komast í samband við aðila sem áhuga hefðu á samstarfi um stofnun heildverslunar á sviði gjafa- og tómstunda- vara, búsáhöldum, úrum og tískuvörum. Fyr- ir hendi eru allmörg góð umboð og vörulag- er ásamt lausafjármunum. Við leitum að ein- staklingi(um) sem geta unnið við reksturinn og stýrt honum. Gott tækifæri fyrir duglegt fólk, sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. Vinsamlegast leggið inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Samstarf - 2274“ fyrir 26. þ.m. Þ.B. tölvuþjónusta □ Veistu, hvað tölvuvæðing getur gert fyrir Þig? □ Vantar þig persónulega ráðgjöf við val á tölvubúnaði? □ Vantar þig leiðsögn fyrstu skerfin á tölvu- brautinni? □ Veistu, hvað réttur bókhaldsbúnaður get- ur sparað þér? □ Veistu að rétt tölvukerfi getur aukið fram- leiðni hjá þér? □ Vantar þig hugrekki til að stíga fyrsta skrefið á tölvubrautinni? □ Veistu, hvers þú ferð á mis, ef þú ert ekki með? Persónuleg ráðgjöf við val á tölvum og hug- búnaði, uppsetning tölvukerfa, leiðsögn og einkatímar. Sími 91-24179.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.