Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 55
,i CTTT
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag SigluQarðar
Aðalfundur Bridsfélags Siglu-
fjarðar var haldinn mánudaginn 10.
október 1988 á Hótel Höfn, Siglu-
firði. A fundinum var kosin ný
stjóm og hana skipa eftirtaldir
menn: Bogi Sigurbjömsson, for-
maður, Rögnvaldur Þórðarson, rit-
ari, Guðmundur Ámason, gjaldkeri,
Hafliði Hafliðason, áhaldavörður,
og Þorleifur Haraldsson, meðstjóm-
andi.
Á fimdinum var Níels Friðbjam-
arson útnefndur heiðursfélagi
bridsfélagsins fyrir mikil og góð
störf í þágu félagsins.
Þennan mánudag var spilað
svonefnt Eggertsmót, sem er til
minningar um Eggert Theódórsson,
er lengi var formaður félagsins.
Úrslit mótsins urðu þessi:
Anton Sigurbjömsson —
Bogi Sigurbjömsson 147
Sigfús Steingrimsson —
Sigurður Hafliðason 128
Birgir Bjömsson —
Þorsteinn Jóhannesson 128
Rögnvaldur Þórðarson —
Þorsteinn Jóhannsson 123
Bjöm Þórðarson —
JóhannMöller 118
Mánudaginn 17. október sl. var
spilaður svonefndur landstvímenn-
ingur, en sömu spil voru spiluð um
land allt.
Úrslit urðu þessi:
Ásgrímur Sigurbjömsson —
Jón Sigurbjömsson 203
Sigfús Steingrímsson —
Sigurður Hafliðason 188
Anton Sigurbjömsson —
Bogi Sigurbjömsson 183
ísak Olafsson —
ViðarJónsson 171
Haraldur Árnason —
Hinrik Aðalsteinsson 169
Haukur Jónsson —
Öm Þórarinsson 169
Fjöldi para er þátt tók í mótinu
var 14.
Bæjakeppni Akureyri — Siglu-
fjörður er fyrirhuguð 22. og 23.
október á Siglufirði með þátttöku
6 sveita frá hvoram aðila.
Bridsfélag Breiðfírðinga
Sl. fimmtudag vora spilaðar 3.
og 4. umferð í aðalsveitakeppninni.
Sveit Páls Valdimarssonar hefir
tekið forystuna en sveit undir stjórn
hins aldna en síuga keppnisstjóra,
Guðmundar Kr. Sigurðssonar, veitir
harða keppni.
Staðan:
Páll Valdimarsson 89
Guðmundur Kr. Sigurðsson 88
Ingibjörg Halldórsdóttir 71
Karen Vilhjálmsdóttir 68
Albert Þorsteinsson 66
Guðlaugur Karlsson 64
Bridsfélag Kópavogs
Landstvímenningur BSÍ var spil-
aður sl. fimmtudag og var spilað í
einum 14 para riðli.
Úrslit:
Jón Andrésson —
Þorvaldur Þórðarson 181
Óli M. Andreasson —
Guðmundur Gunnlaugsson 175
Þorsteinn Hjaltested —
Torfí Axelsson 170
55
Agnar Kristinsson —
Cesil Haraldsson 165
Þorsteinn Berg —
Bjami Ásgeirsson 163
Barometerkeppni félagsins held-
ur áfram á fímmtudaginn.
Bridsfélag kvenna
Sl. mánudag var Landstvímenn-
ingurinn spilaður. Þátttaka var lé-
leg eða 12 pör. Úrslit:
Laufey Ingólfsdóttir — -
Björg Pétursdóttir 190
Ólafía Jónsdóttir —
Ingunn Hoffmann 181
Ingunn Bernburg —
Gunnþórann Erlingsdóttir 174
Kristín Jónsdóttir —
Erla Ellertsdóttir 173
Meðalskor 165.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Félag sjálfstæðismanna í
Austurbæ og IMorðurmýri
Vinsamlega munið að greiða útsenda gíróseðla vegna innheimtu
félagsgjalda.
Stjórnin.
Aðalfundur Sjálfstæðis-
félags Raufarhafnar
Aðalfundur Sjálf-
stæðisfélags Raufar-
hafnar verður hald-
inn í Hnitbjörgum,
Raufarhöfn sunnu-
daginn 23. október
kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjulega aðal-
fundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á
kjördæmisþing.
3. Stjórnmálaástandiö: í brimgarði vinstri stjórnar. Ræðumenn Hall-
dór Blöndal alþingismaður og Kristinn Pétursson.
Stjómin.
Bakka- og Stekkjahverfi
Aðalfundur
Félag Sjátfstæðis-
manna i Bakka- og
Stekkjahverfi heldur
aðalfund miðviku-
daginn 26. október
nk. i Valhöll, Háaleit-
isbraut 1, kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðal-
fundastörf.
2. Gestir fundarins
eru Eyjólfur K. Jónsson, alþingismaður, og Magnús L Sveinsson,
forseti borgarstjómar.
3. Önnur mál.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn.
Stjómin.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Nýtt tímarit um dulræn málefni.
Fæst í næstu bókabúð og á
helstu blaðsölustöðum.
Ljósprentun teikninga
Kópiur trans, filma. Ljósritun teikn-
inga A4 - A3 - A2 - A1 - A0.
Frágangur útboðs- og verklýs-
inga. Plasthúðun. Næg bfla-
stæði. Sækjum, sendurn.
Ljósborg hf.,
Laugavegi 168,
Brautarholtsmegin, s. 28844.
I.O.O.F. 10 = 17010248’/2 = 9. I.
□ Gimli 598824107 = 1
I.O.O.F. 3 = 17010248 = Fl.
□ MÍMIR 598824107 - 1 Frl.
Atk.
Hörgshlíð 12
BoAun fagnaðarerindlslns.
AÍmenn samkoma i kvöld
kl. 20.00.
Hvrtasunnukirkjan
Völvufelli
Sunnudagaskóli kl. 11. Allir
krakkar velkomnlr.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Peter Halldorf.
Bamagæsla. Allir hjartanlega
velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir á sunnudaginn
23. okt.
Kl. 13.00 Rjúpnadyngja - Helft-
mörk.
Létt og þægileg ganga i útiveru-
landi Reykjavlkur. Faríö frá Um-
feröamiðstööinni að austan-
verðu. Verð kr. 600 gr. v/bílinn.
Fritt fyrir börn 15 ára og yngri.
All mikiö af óskiladóti úr sælu-
húsunum er á skrifstofunni.
Ferðafélag (slands.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Sunnudagaskóii kl. 14.
Almenn samkoma kl. 20.
Ræöumaður Peter Halldorf. Fjöl-
breyttur söngur. Allir hjartan-
lega velkomnir.
UtÍVÍSt, Gfólinm 1
Sunnudagur 23. okt. kl. 13.00
Siglubergsháls - Vatnshelðl -
Blóa lónið. Fáfarin og skemmti-
leg leiö milli móbergsfella og
eldstöðva norðan Grindavíkur.
Verð 900 kr., frítt f. börn m. full-
orðnum. Brottför frá BS(,
bensínsölu, á Kópavogshálsi og
við Sjóminjasafnið, Hafnarfirði.
Miðvikudagur 26. okt. kl. 20.
Tunglsklnsganga, fjörubál:
Lónakot - Óttarsstaðir. Verð
500,- kr., frítt f. börn m. fullorðn-
um. Brottförfrá BSf, bensinsölu.
Sjáumstl
Útivist.
VEGURINN
Kristiö samfélag
Þarabakki 3
Samkoma veröur [ dag kl. 11.00.
Stórkostleg barnakirkja meðan á
prédikun stendur.
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Vitnisburðir.
Verið velkomin.
f dag kl. 16.00 er almenn sam-
koma í Þríbúðum, Hverfisgötu
42. Mikill fjölbreyttur söngur.
Barnagæsla. Ræðumaður er Óli
Ágústsson. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
( dag, sunnudag, veröur almenn
samkoma kí. 17.00.
Verið velkomin.
Krossinn
Auöbrekku 2,200 Kópavogur
Samkoma í dag kl. 16.30.
Allir velkomnir.
Haustátak ’88 fyrir þig
Almenn samkoma á morgun kl.
16.30 á Amtmannsstíg 2b.
Yfirskrift: „Hann dó fyrir þig“.
(1Jóh. 4,9-10). Ræöumaöur:
Séra Sigurður Pálsson. Mlkill
söngur, lofgjörð, vitnlsburölr,
fyrirbæn. Barnasamkoma verður
á sama tíma. Bænastund kl.
16.00. Kaffisopi o.fl. eftir sam-
komu. Geröu átak og vertu með.
KFUM, KFUK, SlK, KSF og KSS.
Hjálpræðis-
herinn
/ Kirkjustræti 2
f dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli
fyrir böm. Kl. 18.00: Samsæti
fyrir meðlimi Heimilasambands-
ins (i Garðastræti 40).
Kl. 20.30: Hjálpraaðlssamkoma.
Kapeinn Anne G. Óskarsson tal-
ar og heimilasambandssystur
syngja og vitna.
Mánudag kr. 16.00: Söngstund
á Hrafnistu DAS, Laugarási.
Allir velkomnir.
alþjóða
eldhus
alvajfrivn nlioh
Vindoloo
Svínakjöt vina
Korrria
Gosht ,
i'(jöt í karrtfr
Tandoori
ULAÐBORÐ
með fjölmorgum
qímilegum
kanýréttum
kl 18.30-22.0t
Rogansjosu
Lamb
með hnetum
tandoon
Djúpsteikt
areenmeti
kMrUnir.