Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.10.1988, Blaðsíða 55
,i CTTT MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag SigluQarðar Aðalfundur Bridsfélags Siglu- fjarðar var haldinn mánudaginn 10. október 1988 á Hótel Höfn, Siglu- firði. A fundinum var kosin ný stjóm og hana skipa eftirtaldir menn: Bogi Sigurbjömsson, for- maður, Rögnvaldur Þórðarson, rit- ari, Guðmundur Ámason, gjaldkeri, Hafliði Hafliðason, áhaldavörður, og Þorleifur Haraldsson, meðstjóm- andi. Á fimdinum var Níels Friðbjam- arson útnefndur heiðursfélagi bridsfélagsins fyrir mikil og góð störf í þágu félagsins. Þennan mánudag var spilað svonefnt Eggertsmót, sem er til minningar um Eggert Theódórsson, er lengi var formaður félagsins. Úrslit mótsins urðu þessi: Anton Sigurbjömsson — Bogi Sigurbjömsson 147 Sigfús Steingrimsson — Sigurður Hafliðason 128 Birgir Bjömsson — Þorsteinn Jóhannesson 128 Rögnvaldur Þórðarson — Þorsteinn Jóhannsson 123 Bjöm Þórðarson — JóhannMöller 118 Mánudaginn 17. október sl. var spilaður svonefndur landstvímenn- ingur, en sömu spil voru spiluð um land allt. Úrslit urðu þessi: Ásgrímur Sigurbjömsson — Jón Sigurbjömsson 203 Sigfús Steingrímsson — Sigurður Hafliðason 188 Anton Sigurbjömsson — Bogi Sigurbjömsson 183 ísak Olafsson — ViðarJónsson 171 Haraldur Árnason — Hinrik Aðalsteinsson 169 Haukur Jónsson — Öm Þórarinsson 169 Fjöldi para er þátt tók í mótinu var 14. Bæjakeppni Akureyri — Siglu- fjörður er fyrirhuguð 22. og 23. október á Siglufirði með þátttöku 6 sveita frá hvoram aðila. Bridsfélag Breiðfírðinga Sl. fimmtudag vora spilaðar 3. og 4. umferð í aðalsveitakeppninni. Sveit Páls Valdimarssonar hefir tekið forystuna en sveit undir stjórn hins aldna en síuga keppnisstjóra, Guðmundar Kr. Sigurðssonar, veitir harða keppni. Staðan: Páll Valdimarsson 89 Guðmundur Kr. Sigurðsson 88 Ingibjörg Halldórsdóttir 71 Karen Vilhjálmsdóttir 68 Albert Þorsteinsson 66 Guðlaugur Karlsson 64 Bridsfélag Kópavogs Landstvímenningur BSÍ var spil- aður sl. fimmtudag og var spilað í einum 14 para riðli. Úrslit: Jón Andrésson — Þorvaldur Þórðarson 181 Óli M. Andreasson — Guðmundur Gunnlaugsson 175 Þorsteinn Hjaltested — Torfí Axelsson 170 55 Agnar Kristinsson — Cesil Haraldsson 165 Þorsteinn Berg — Bjami Ásgeirsson 163 Barometerkeppni félagsins held- ur áfram á fímmtudaginn. Bridsfélag kvenna Sl. mánudag var Landstvímenn- ingurinn spilaður. Þátttaka var lé- leg eða 12 pör. Úrslit: Laufey Ingólfsdóttir — - Björg Pétursdóttir 190 Ólafía Jónsdóttir — Ingunn Hoffmann 181 Ingunn Bernburg — Gunnþórann Erlingsdóttir 174 Kristín Jónsdóttir — Erla Ellertsdóttir 173 Meðalskor 165. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Félag sjálfstæðismanna í Austurbæ og IMorðurmýri Vinsamlega munið að greiða útsenda gíróseðla vegna innheimtu félagsgjalda. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Raufarhafnar Aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Raufar- hafnar verður hald- inn í Hnitbjörgum, Raufarhöfn sunnu- daginn 23. október kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjulega aðal- fundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Stjórnmálaástandiö: í brimgarði vinstri stjórnar. Ræðumenn Hall- dór Blöndal alþingismaður og Kristinn Pétursson. Stjómin. Bakka- og Stekkjahverfi Aðalfundur Félag Sjátfstæðis- manna i Bakka- og Stekkjahverfi heldur aðalfund miðviku- daginn 26. október nk. i Valhöll, Háaleit- isbraut 1, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundastörf. 2. Gestir fundarins eru Eyjólfur K. Jónsson, alþingismaður, og Magnús L Sveinsson, forseti borgarstjómar. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjómin. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Nýtt tímarit um dulræn málefni. Fæst í næstu bókabúð og á helstu blaðsölustöðum. Ljósprentun teikninga Kópiur trans, filma. Ljósritun teikn- inga A4 - A3 - A2 - A1 - A0. Frágangur útboðs- og verklýs- inga. Plasthúðun. Næg bfla- stæði. Sækjum, sendurn. Ljósborg hf., Laugavegi 168, Brautarholtsmegin, s. 28844. I.O.O.F. 10 = 17010248’/2 = 9. I. □ Gimli 598824107 = 1 I.O.O.F. 3 = 17010248 = Fl. □ MÍMIR 598824107 - 1 Frl. Atk. Hörgshlíð 12 BoAun fagnaðarerindlslns. AÍmenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Hvrtasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11. Allir krakkar velkomnlr. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Peter Halldorf. Bamagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir á sunnudaginn 23. okt. Kl. 13.00 Rjúpnadyngja - Helft- mörk. Létt og þægileg ganga i útiveru- landi Reykjavlkur. Faríö frá Um- feröamiðstööinni að austan- verðu. Verð kr. 600 gr. v/bílinn. Fritt fyrir börn 15 ára og yngri. All mikiö af óskiladóti úr sælu- húsunum er á skrifstofunni. Ferðafélag (slands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóii kl. 14. Almenn samkoma kl. 20. Ræöumaður Peter Halldorf. Fjöl- breyttur söngur. Allir hjartan- lega velkomnir. UtÍVÍSt, Gfólinm 1 Sunnudagur 23. okt. kl. 13.00 Siglubergsháls - Vatnshelðl - Blóa lónið. Fáfarin og skemmti- leg leiö milli móbergsfella og eldstöðva norðan Grindavíkur. Verð 900 kr., frítt f. börn m. full- orðnum. Brottför frá BS(, bensínsölu, á Kópavogshálsi og við Sjóminjasafnið, Hafnarfirði. Miðvikudagur 26. okt. kl. 20. Tunglsklnsganga, fjörubál: Lónakot - Óttarsstaðir. Verð 500,- kr., frítt f. börn m. fullorðn- um. Brottförfrá BSf, bensinsölu. Sjáumstl Útivist. VEGURINN Kristiö samfélag Þarabakki 3 Samkoma veröur [ dag kl. 11.00. Stórkostleg barnakirkja meðan á prédikun stendur. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Vitnisburðir. Verið velkomin. f dag kl. 16.00 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill fjölbreyttur söngur. Barnagæsla. Ræðumaður er Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík ( dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kí. 17.00. Verið velkomin. Krossinn Auöbrekku 2,200 Kópavogur Samkoma í dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Haustátak ’88 fyrir þig Almenn samkoma á morgun kl. 16.30 á Amtmannsstíg 2b. Yfirskrift: „Hann dó fyrir þig“. (1Jóh. 4,9-10). Ræöumaöur: Séra Sigurður Pálsson. Mlkill söngur, lofgjörð, vitnlsburölr, fyrirbæn. Barnasamkoma verður á sama tíma. Bænastund kl. 16.00. Kaffisopi o.fl. eftir sam- komu. Geröu átak og vertu með. KFUM, KFUK, SlK, KSF og KSS. Hjálpræðis- herinn / Kirkjustræti 2 f dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli fyrir böm. Kl. 18.00: Samsæti fyrir meðlimi Heimilasambands- ins (i Garðastræti 40). Kl. 20.30: Hjálpraaðlssamkoma. Kapeinn Anne G. Óskarsson tal- ar og heimilasambandssystur syngja og vitna. Mánudag kr. 16.00: Söngstund á Hrafnistu DAS, Laugarási. Allir velkomnir. alþjóða eldhus alvajfrivn nlioh Vindoloo Svínakjöt vina Korrria Gosht , i'(jöt í karrtfr Tandoori ULAÐBORÐ með fjölmorgum qímilegum kanýréttum kl 18.30-22.0t Rogansjosu Lamb með hnetum tandoon Djúpsteikt areenmeti kMrUnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.