Morgunblaðið - 25.10.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTOBER 1988
9
IMÁMSKEIÐ í STJÖRNUSPEKI
STJORNUSÍfEKI
MB)STÖÍ)IN
1 LAUGAVEGI 66 SiMI 10377 |
AAxtarbréf
UTVEGSBANKANS
Vaxtarsjóöurinn er
VERÐBRÉFASJÓÐUR í umsjón
sérfræðinga Verðbréfamarkaðar
Útvegsbankans.
Vaxtarbréfin hafa gefið um 12%
ÁVÖXTUN UMFRAM
VERÐBÓLGU að undanförnu og
eru ýmist gefin út á NAFN
KAUPANDA EÐA HANDHAFA.
EKKERTINNLAUSNARGJALD
annan og þriðja afgreiðsludag
hvers mánaðar.
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Ú7VEGSBANKANS
SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30
Stúdentaráð
Hef ekki trú á að leið-
rétting lána nái fram
- segir Svavar Gestsson menntamálaráöherra
Svavar Gestsson. þing-
maöur fyrir Alþýöu-
bandalagiö var fyrir
skömmu skipaöur ráö-
herra menntamáia í ráöu-
neyti Steingríms Her-
mannssonar. HÁSKÓLINN
tók hinn nýbakaöa ráö-
herra tali i síöustu viku og
innti hann fyrst eftlr því,
hverju hann myndi belta
sér fyrir í upphafi
ráöherradóms.
"Almennt cr erfitt að taka eitt út
úr. af því sem vcrið cr að vinna
að. Fyrst vil ég þó nclna að ég
mun taka aðalnámsskrá grunn-
skóla til endurskoðunar. sem
víðtækustu samráði við aðila
sem því tengjast. eins og
Kennarusamband íslands.
Varðandi nám á háskólastigi vil
ég ncfna að til stendur að sameina
í citt fyrírliggjundi frumvörp um
stofnun tónlistar-. leiklistar- og
fjárhat’sstaða rikissjcVðs va:ri
afleit:
Hinnig benti hann á að liöir
innan síns ráðuneytis hefðu
verið'oc v:t*ni í mikln fmr
"Þaö var eitt og
annaö sem féll út
viö gerö stjórnar-
sáttmálans"
:ysilegivj
NTFtðm það frám í
nargerð með þingsál
unartillögu þinni og samfll
smanna þinna. að rétt %
jstóreipnaslfafti M-L
iaha;kkun námslj
wymm
Námslánaheitstrengingar
Alþýðubandalagsins!
Svavar Gestsson, menntamálaráðherra, tók við embætti mennta-
málaráðherra með margfaldar heitstrengingar á herðum, þess efn-
is, að „tryggja eðlilega framkvæmd laga nr. 72/1982 um nárrislán
og námsstyrki“, „hækkun námslána um 20%“ o.s.frv. Þegar kom-
ið er í valdastólinn stendur ekki stafur eftir af loforðaflóðinu. Ekki
eitt orð um eina af helstu forsendum Alþýðubandalagsins fyrir
stjórnarþátttöku, námslánin, í stjórnarsáttmálanum!
Lofað upp í
ermina rauðu
Sú var tíð að talsmenn
Alþýðubandalagsins áttu
vart nógu sterk orð til
að lýsa andstöðu sinni við
„skerðingu námslána"
eða bjargföstum ásetn-
ingi sinum um að hœkka
lánin a.m.k. til samræmis
við ákvæði laga um
námslán frá 1982, strax
og þeir fengju aðstöðu
tíl!
Sveinn Andri Sveins-
son, formaður Stúdenta-
ráðs, riflar upp loforða-
lista þeirra um þetta efiii
i blaðagrein sl. föstudag.
Hann neftiir m.a.:
A) Umæli Svavars
Gestssonar t blaðagrein:
„Alþýðubandalagið hef-
ur lýst yfir því að það
muni standa við lögin,
enda voru þau sett undir
forystu þess á sinum
tima.“
B) Orð sama manns á
fundi með háskólastúd-
entum í Háskólabíói fyrir
kosningar 1987: „Upp-
hæð námslána þyrfti að
vera 20% hærri nú ef
farið væri að lögum um
námslán 1982 ... Auka
þarf framlög til sjóðsins
um 360 mil)jónir ... Al-
þýðubandalagið gerir
það að skilyrði fyrir
stjómarsamstarfi að í
stjómarsáttmála komi
fram að lögum um
námslán verði fram-
fylgt“.
C) Þingsályktunartil-
lögu þingmanna Alþýðu-
bandalagsins á liðnu ári
(þar á meðal núverandi
menntamálaráðherra),
þess efnis, að Alþingi feli
ríkisstjóminni að gera
ráðstafimir með auka-
fiárveitingum og lántök-
um til að tryggja eðlilega
framkvæmd laga nr.
72/1982, um námslán og
námsstyrki, út árið sem
er að líða“.
Ekkiíþessari
lotunni, segir
ráðherra lof-
orðanna
„Háskólinn", blað Stúd-
entaráðs, birtir viðtal við
Svavar Gestsson, nýjan
menntamálaráðherra.
Þar fór hógvær maður
og IftiUátur { orðum og
yfirlýsingum, einkum og
sér í lagi þegar námslán
bar á góma:
„Við verðum að koma
ríkissjóði í rekstraijafn-
vægi... Ég er nýkominn
í þetta ráðuneyti og hef
verið að laga til og hvort
um hækkun verður að
ræða á námslánum í vet-
ur vil ég ekkert segja á
þessu stigi ... Ég hef
hinsvegar ekki trú á að
það náist fram í þessari
lotu...“
Mennimir sem fyrir
aðeins einu ári heimtuðu
í þingsályktunartillögu
að þáverandi ríkisstjóm
hækkaði námslán um
a.m.k. 20% með „auka-
fjárveitingiun og lántök-
um“ eru nú sjálf ríkis-
stjómin.
Og þá er úr þeim vind-
urinn.
Glatkistan er
gímaldmikið
Heitstrengingar Al-
þýðubandalagsins um
hækkun námslána, sem
ráðherrar flokksins hafa
kastað í glatkistuna,
liggja ekki einar sér í því
gímaldinu.
Þar er og að finna
hátimbraða heitstreng-
ingu um afiiám matar-
skattsins, „hugsjónar"
Alþýðufiokksins, sem nú
er eins konar pólitískur
gangráður Ólafs Ragn-
ars Grímssonar sem fjár-
málaráðherra.
Þar má einnig Ifta mik-
inn sæg af mótmælum
gegn frystingu launa,
„afhámi samningsréttar-
ins“, sem hátt var haft
um allar götur þangað
til að ráðherrar Alþýðu-
bandalagsins öxluðu þá
ábyrgð að sjá um fryst-
inguna í ishúsi minnk-
andi kaupmáttar, eða
hvað hann nú hét þessi
gjömingur á stjómar-
andstöðumáli Alþýðu-
bandalagsins.
Ef vel er gáð má einn-
ig finna i glatkistunni
máð kröfúspjald: „ísland
úr NATO — herinn burt“.
Ráðherrasósíalisminn
hefur svo oft þurrkað af
óhreinum fótum sinum á
spjaldinu þvi, að textínn
| er vart læsilegur.
Metur þú
' öryggið ‘
® (5)
ofaröllu?
Ef svo er, eru spariskírteini ríkissjóðs besti fjárfest-
ingarkosturinn fyrir þig. Spariskírteini ríkissjóðs
eru öruggustu verðbréfm sem eru á markaðnum.
Þau gefa auk þess góða ávöxtun, frá 7-8% yfir
verðbólgu og af þeim þarf ekki að greiða eignar-
skatt!
Kynntu þér kosti spariskírteina ríkissjóðs hjá
starfsfólki VIB.
S...................................... ■>
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF.
Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30