Morgunblaðið - 25.10.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 25.10.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTOBER 1988 9 IMÁMSKEIÐ í STJÖRNUSPEKI STJORNUSÍfEKI MB)STÖÍ)IN 1 LAUGAVEGI 66 SiMI 10377 | AAxtarbréf UTVEGSBANKANS Vaxtarsjóöurinn er VERÐBRÉFASJÓÐUR í umsjón sérfræðinga Verðbréfamarkaðar Útvegsbankans. Vaxtarbréfin hafa gefið um 12% ÁVÖXTUN UMFRAM VERÐBÓLGU að undanförnu og eru ýmist gefin út á NAFN KAUPANDA EÐA HANDHAFA. EKKERTINNLAUSNARGJALD annan og þriðja afgreiðsludag hvers mánaðar. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Ú7VEGSBANKANS SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30 Stúdentaráð Hef ekki trú á að leið- rétting lána nái fram - segir Svavar Gestsson menntamálaráöherra Svavar Gestsson. þing- maöur fyrir Alþýöu- bandalagiö var fyrir skömmu skipaöur ráö- herra menntamáia í ráöu- neyti Steingríms Her- mannssonar. HÁSKÓLINN tók hinn nýbakaöa ráö- herra tali i síöustu viku og innti hann fyrst eftlr því, hverju hann myndi belta sér fyrir í upphafi ráöherradóms. "Almennt cr erfitt að taka eitt út úr. af því sem vcrið cr að vinna að. Fyrst vil ég þó nclna að ég mun taka aðalnámsskrá grunn- skóla til endurskoðunar. sem víðtækustu samráði við aðila sem því tengjast. eins og Kennarusamband íslands. Varðandi nám á háskólastigi vil ég ncfna að til stendur að sameina í citt fyrírliggjundi frumvörp um stofnun tónlistar-. leiklistar- og fjárhat’sstaða rikissjcVðs va:ri afleit: Hinnig benti hann á að liöir innan síns ráðuneytis hefðu verið'oc v:t*ni í mikln fmr "Þaö var eitt og annaö sem féll út viö gerö stjórnar- sáttmálans" :ysilegivj NTFtðm það frám í nargerð með þingsál unartillögu þinni og samfll smanna þinna. að rétt % jstóreipnaslfafti M-L iaha;kkun námslj wymm Námslánaheitstrengingar Alþýðubandalagsins! Svavar Gestsson, menntamálaráðherra, tók við embætti mennta- málaráðherra með margfaldar heitstrengingar á herðum, þess efn- is, að „tryggja eðlilega framkvæmd laga nr. 72/1982 um nárrislán og námsstyrki“, „hækkun námslána um 20%“ o.s.frv. Þegar kom- ið er í valdastólinn stendur ekki stafur eftir af loforðaflóðinu. Ekki eitt orð um eina af helstu forsendum Alþýðubandalagsins fyrir stjórnarþátttöku, námslánin, í stjórnarsáttmálanum! Lofað upp í ermina rauðu Sú var tíð að talsmenn Alþýðubandalagsins áttu vart nógu sterk orð til að lýsa andstöðu sinni við „skerðingu námslána" eða bjargföstum ásetn- ingi sinum um að hœkka lánin a.m.k. til samræmis við ákvæði laga um námslán frá 1982, strax og þeir fengju aðstöðu tíl! Sveinn Andri Sveins- son, formaður Stúdenta- ráðs, riflar upp loforða- lista þeirra um þetta efiii i blaðagrein sl. föstudag. Hann neftiir m.a.: A) Umæli Svavars Gestssonar t blaðagrein: „Alþýðubandalagið hef- ur lýst yfir því að það muni standa við lögin, enda voru þau sett undir forystu þess á sinum tima.“ B) Orð sama manns á fundi með háskólastúd- entum í Háskólabíói fyrir kosningar 1987: „Upp- hæð námslána þyrfti að vera 20% hærri nú ef farið væri að lögum um námslán 1982 ... Auka þarf framlög til sjóðsins um 360 mil)jónir ... Al- þýðubandalagið gerir það að skilyrði fyrir stjómarsamstarfi að í stjómarsáttmála komi fram að lögum um námslán verði fram- fylgt“. C) Þingsályktunartil- lögu þingmanna Alþýðu- bandalagsins á liðnu ári (þar á meðal núverandi menntamálaráðherra), þess efnis, að Alþingi feli ríkisstjóminni að gera ráðstafimir með auka- fiárveitingum og lántök- um til að tryggja eðlilega framkvæmd laga nr. 72/1982, um námslán og námsstyrki, út árið sem er að líða“. Ekkiíþessari lotunni, segir ráðherra lof- orðanna „Háskólinn", blað Stúd- entaráðs, birtir viðtal við Svavar Gestsson, nýjan menntamálaráðherra. Þar fór hógvær maður og IftiUátur { orðum og yfirlýsingum, einkum og sér í lagi þegar námslán bar á góma: „Við verðum að koma ríkissjóði í rekstraijafn- vægi... Ég er nýkominn í þetta ráðuneyti og hef verið að laga til og hvort um hækkun verður að ræða á námslánum í vet- ur vil ég ekkert segja á þessu stigi ... Ég hef hinsvegar ekki trú á að það náist fram í þessari lotu...“ Mennimir sem fyrir aðeins einu ári heimtuðu í þingsályktunartillögu að þáverandi ríkisstjóm hækkaði námslán um a.m.k. 20% með „auka- fjárveitingiun og lántök- um“ eru nú sjálf ríkis- stjómin. Og þá er úr þeim vind- urinn. Glatkistan er gímaldmikið Heitstrengingar Al- þýðubandalagsins um hækkun námslána, sem ráðherrar flokksins hafa kastað í glatkistuna, liggja ekki einar sér í því gímaldinu. Þar er og að finna hátimbraða heitstreng- ingu um afiiám matar- skattsins, „hugsjónar" Alþýðufiokksins, sem nú er eins konar pólitískur gangráður Ólafs Ragn- ars Grímssonar sem fjár- málaráðherra. Þar má einnig Ifta mik- inn sæg af mótmælum gegn frystingu launa, „afhámi samningsréttar- ins“, sem hátt var haft um allar götur þangað til að ráðherrar Alþýðu- bandalagsins öxluðu þá ábyrgð að sjá um fryst- inguna í ishúsi minnk- andi kaupmáttar, eða hvað hann nú hét þessi gjömingur á stjómar- andstöðumáli Alþýðu- bandalagsins. Ef vel er gáð má einn- ig finna i glatkistunni máð kröfúspjald: „ísland úr NATO — herinn burt“. Ráðherrasósíalisminn hefur svo oft þurrkað af óhreinum fótum sinum á spjaldinu þvi, að textínn | er vart læsilegur. Metur þú ' öryggið ‘ ® (5) ofaröllu? Ef svo er, eru spariskírteini ríkissjóðs besti fjárfest- ingarkosturinn fyrir þig. Spariskírteini ríkissjóðs eru öruggustu verðbréfm sem eru á markaðnum. Þau gefa auk þess góða ávöxtun, frá 7-8% yfir verðbólgu og af þeim þarf ekki að greiða eignar- skatt! Kynntu þér kosti spariskírteina ríkissjóðs hjá starfsfólki VIB. S...................................... ■> VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.