Morgunblaðið - 25.10.1988, Page 37

Morgunblaðið - 25.10.1988, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, VIDSKIPn/WVINHULlr ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988 37 herrafataverslunin Valentino. Eigendur verslunarinnar eru Reynir Kristinsson og Jóna Lárusdóttir sem einn- ig reka tískusýningarsamtökin, Módel ’79. Verslunin býður upp á herrafatnað frá Ítalíu, Frakklandi, Þýska- landi og Englandi. Arkitektar voru Bjöm Skaptason og Hildur Bjamadóttir. Á myndinni er Reynir Kristinsson í versluninni. Fyrirtæki Framleiðniátak gengur að óskum FRAMLEIÐNIÁTAK það sem Iðntæknisto&iun íslands stendur að í samvinnu við Iðnaðarráðu- neytið, gengur að óskum að sögn Páls Kr. Pálssonar forstjóra Iðn- tæknistofhunar. Nú nýverið var hér á landi í tengslum við átakið Mark Hordes varaforseti banda- rísku framleiðnistoftiunarinnar, en hann er höfundur þekktrar áætlunar sem þykir gefa góða raun í framleiðniaukningu fyrir- tækja. Auk þessa mun framleiðniátakið vera með þátt í fræðsluvarpinu á næstunni, sem byggður er á því námsefni um framleiðni sem útbúið var fyrir 9. bekki grunnskólanna í fyrra. Þá er unnið að gerð sjón- varpsmyndar um framleiðni, og vonaðist Páll til að henni yrði lokið um eða eftir áramótin. Bankar Fjöldi atvinnuauglýsinga í Moigunblaðinu ÁgTJSt 1987 1988 Breytingr su. 696 584 +16,1% þri. 124 93 +25,0% 820 677 +17,4% Sept. su. 550 395 +28,2% þri. 197 85 +56,9% 747 480 +35,7% 1-17. okt su. 302 213 +29,5% þri. 44 21 +52,3% 346 234 +32,4% Verðbréf A vöxtun ríkis- vixla, 20% FORVEXTIR af ríkisvíxlum hafa verið lækkaðir úr 22% i 18% í samræmi við lækkun víxilvaxta hjá bönkum og sparisjóðum. Miðað við þriggja mánaða víxil er ársávöxtun því rúmlega 20% um þessar mund- ir. Ávöxtun ríkisvíxla er talin verða góð á næstunni þar sem spáð er lækkandi verðbólgu a.m.k. fram til áramóta. Þótt árshækkun framfærslu- vísitölu hafi aðeins verið rúmlega 4% fyrir síðasta mánuð er búist við að verðbólguhraðinn næstu þrjá mánuði verði kringum 10% þannig að raunávöxtun ríkisvíxla með 18% forvöxtum verður um 9%. Rétt er þó að taka fram að erfitt er að meta áhrif 3% gengis- Leiðrétt tafla í viðskiptablaði Morgunblaðsins síðastliðinn fimmtudag birtist tafla í grein um atvinnumarkaðinn með upplýsingum um fjölda atvinnuaug- lýsinga í Morgunblaðinu. Vegna mistaka í setningu varð taflan nán- ast óskiljanleg. Meðfylgjandi er leiðrétt tafla sem felur í sér saman- burð á fjölda atvinnuauglýsinga í Morgunblaðinu í ágúst, september og október í fyrra og á þessu ári. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. .ækkunar sem koma mun fram í verðlagi á næstunni. Verðlags- hækkanir kunna því að verða nokkuð meiri en 10%. Ríkisvíxlar eru seldir í 500 þús. króna eining- um. Norðurland Kaupfélög ræða áfram um samstarf VIÐRÆÐUR þriggja kaupfélaga á Norðurlandi um samstarf hefj- ast að nýju á næstu dögum, en þær hafa að mestu legið niðri siðustu tvo mánuðina. Kaupfélögin þijú eru KEA á Akur- eyri, Kaupfélag S-Þingeyinga á Húsavík og Kaupfélag N-Þingeyinga á Kópaskeri. Reksturinn á Húsavík og á Kópaskeri er mjög erfiður um þessar mundir og sýnt er að halla- rekstur verður hjá KEA á þessu ári þrátt fyrir rúmlega 50 millj. kr. hagn- að í fyrra. Að sögn forráðamanna KEA er aðeins verið að ræða um aukna samvinnu félaganna þriggja, en ekki samruna að svo stöddu. Sér- staklega er verið að ræða samvinnu á verslunarsviði, samstarf í rekstri sláturhúsanna, samstarf í rekstri mjólkurstöðvanna og í fjórða lagi samstarf í bókhalds- og tölvumálum. Með slíkri samvinnu ætti aukin ha- græðihg að fást í rekstri félaganna þriggja og má þá búast við að skýr- ari línur verði dregnar á milli fram- leiðslu hvers félags fyrir sig. Hver var á vöxtun skiptikjarareikninga ? Meðan á dvöl hans hérlendis stóð heimsótti Hordes 10 fyrirtæki, og nú stendur yfir kynning á áætlun- inni í fyrirtækjum vítt og breitt um landið. Páll taldi að alls myndu 25-30 fyrirtæki notfæra sér áætlun- ina með aðstoð Iðntæknistofnunar. Tölvur Tölvumiðl- unin yííiiek- urHugahf. ÞANN 1. október sl. yfirtók Tölvumiðlunin hf. alla hugbúnað- arstarfsemi Huga hf., en fyrri eigendur Huga hf. halda eftir öðrum þáttum fyrirtækisins. Að sögn Ágústar Guðmundssonar hjá Tölvumiðluninni nam hug- búnaðarþátturinn um 90% af heildarstarfsemi Huga hf. Helstu þættirnir í hugbúnaðarstarfsemi Huga voru Launakerfi, þjónusta við Gagnadís og tölvuvætt við- haldskerfí. MORGUNBLAÐIÐ óskaði í byij- un september eftir að bankar og Samband islenskra sparisjóða gerðu útreikning á þremur dæm- um um ávöxtun skiptikjarareikn- inga frá miðju ári 1987 til sama tíma á þessu ári. Á töflunni má sjá niðurstöður fyrir einstakar innlánsstofinanir að frátöldum Alþýðubankanum sem ákvað að taka ekki þátt í könnuninni. ÞRJÚ DÆMI: Sett voru upp þrjú dæmi og lögfi fyrir Samband sparisjóðanna svo og alla banka. Miðað ervið aðíhverju dæmanna sé höfuðstólinn að ári liðnu, 100.000 kr., eða sú fjár hæð sem telja má raunhæft að venjulegur launamaður geti haft úr að spila í sparnaði á einu ári. Á síðastliðnum misserum hefur oft komið til tals að Morgunblaðið gerði samanburð á kjörum skipti- kjarareikninga til hagsbóta fyrir sparifj áreigendur. Þessir reikningar eru að jafnaði erfiðir í samanburði vegna mismunandi úttektarskil- mála og vaxtaútreiknings og má ætla að þorri almennings eigi erfítt með að átta sig á þessum atriðum. Vakin er athygli á að könnunin nær 1. DÆMI: Maðurleggurinn kr. 8.330,- þann 7. júlí 1987 og síðan sömu upphæð 7. hvers mánaðar ellefu sinnum íviðbót, þá síðustu 7. júni 1988.7. júlí 1988 tekur hann út allt sem er inni á bókinni með vöxtum og verðbótum. Hve háa upphæð hefði maðurinn fengið? ekki yfir þrepahækkanir eftir 18 og 24 mánaða bindingu á Kjörbók Landsbankans eða bundna sér- kjarareikninga hjá öðrum banka- stofnunum. Jafnframt er rétt að benda á að Bónusreikningur hóf göngu sína hjá Iðnaðarbankanum þann 1. júlí sl. með nýju sniði. Könnunin byggðist á því að vald- ar voru upphæðir með hliðsjón af hag venjulegs launamanns sem 2. DÆMI: Maðurleggur inn kr. 100.000,-15. júlí 1987. Upphæðin liggur síðan óhreyfð í eitt ár eða til 15. júlí 1988 og er þá tekin út með verðbótum og vöxtum. Hve háa upphæð hefði maðurinn fengið? ýmist lætur innistæðu vera óhreyfða í eitt ár eða leggur inn og tekur út á tímabilinu. Má þann- ig ætla að reynt hafi á hina ýmsu skilmála sem skiptikjarareikningar eru háðir. í dæmunum þremur var miðað við 100 þúsund króna höfuð- stól á tímanum. Morgunblaðið væntir þess að meðfylgjandi saman- burður gefi nokkra mynd af ávöxt- un skiptikjarareikninga á umræddu tímabili og veki fólk til umhugsunar um þau kjör sem í boði eru á hveij- um tíma hjá einstökum bankastofn- unum. Á töflunni sést hvemig 100 þúsund króna höfuðstóll ávaxtaðist í hveiju tilfelli fyrir sig. Tölur i sviga framan við nafn hverrar innl- ánsstofnunar sýnir röð þeirra inn- byrðis í hveiju dæmanna miðað við bestu ávöxtun. 3. DÆMI: Maður leggur inn kr. 150.000,- þann4.júlí1987. 23. september 1987 tekur hann út kr. 25.000,- og aðrar 25.000,- 2. febrúar 1988. Innistæðan sem eftir er ásamt verðbótum og vöxtum er tekin út 4. júlí 1988. Hve háa upphæð hefði maðurinn fengið? Gagnadís er gagnasafnskerfi innflutt af IBM á íslandi, en Tölvu- miðlunin mun sjá um þjónustu og námskeiðahald tengt Gagnadís. Forritunar- og notendamál Gagnadísar er á íslensku. Stýrt við- hald er tölvukerfi sem Félag mál- miðnaðarfyrirtækja hefur látið gera, og er ætlað til að stýra við- haldi og eftirliti með vélum, tækjum og mannvirkjum. Aðaleigendur Tölvumiðlunarinnar eru Ágúst Guð- mundsson og Hafliði S. Magnússon. Hjá fyrirtækinu starfa nú fimm manns, þar af fjórir háskólamennt- aðir tölvunarfræðingar. Búnaðarbankinn, Gullbók: 117.805,32 © 132.508,70 © 133.839,01 Iðnaðarbankinn, Bónusreikn.: © 116.091,77 © 129.923,89 © 134.882,95 Landsbankinn, Kjörbók: © 117.752,73 ® 132.575,81 ® 137.469,34 Samvinnubankinn, Hávaxtabók: ® 115.506,28 © 129.939,26 ® 134.376,47 Sparisjóðirnir, Trompreikn.: @ 117.796,32 © 132.656,73 ® 137.571,31 Útvegsbankinn, Ábótarreikn.: © 120.068,88 © 136.720,20 © 140.379,71 Verslunarbankinn, Kaskóreikn.: ® 118.032,79 \ ® 132.345,64 © 137.186,52 Morgunblaðió/ GÓI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.