Morgunblaðið - 25.10.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.10.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1988 55 Sigrún Eðvaldsdóttir (t.v.) og Selma Guðmundsdóttir eftir tónleikana í Miinchen. Steypu- hrærivélar BEGA útiljós Bjartari framtíð SELMA GUÐMUNDSDÓTTIR OG SIGRÚN EÐVALDSDÓTTIR Þær gera garðinn frægan ær Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðlu- leikari og Selma Guðmunds- dóttir, píanóleikari voru nýlega á tónleikaferðalagi í V-Þýskalandi. Fyrstu tónleikar þeirra voru haldnir í Hamborg, því næst komu þær fram í Munchen og að lokum í Numberg. Ferðaáætlun þeirra var ströng, en þær komu fram þrjú kvöld í röð. Aðdragandi tónleikanna í Ham- borg var sá að þær Sigrún og Selma léku á tónleikum í Helsinki fyrir tveimur árum en þar kom Sigrún fram fyrir íslands hönd á tónlistar- hátíðinni „Ungir norrænir einleikar- ar“. Að leik þeirra loknum bauð fulltrúi Norður þýska útvarpsins þeim að halda tónleika í hljómleika- sal útvarpsins í Hamborg. Þeir tón- leikar fóru fram í Hamborg 28. september síðastliðinn og tókust mjög vel. Tónleikunum verður út- varpað í Þýskalandi á næstunni. Forsvarsmenn tónleikanna í Munchen og Númberg voru aðrir aðilar, en þeir óskuðu eftir tónleik- unum eftir að Sigrún vann til verð- launa í tónlistarkeppni, sem kennd er við Leopold Mozart í Augsburg í V-Þýskalandi á síðastliðnu ári. Fyrri tónleikarnir voru haldnir í Theater in der Leopoldstrasse í Múnchen, en þeir slðari í hinni glæsilegu St. Sebald kirkju f Núm- berg. A tónleikunum voru leikin verk eftir Mozart, Ysaye, Sigurð Garðarsson (,,Poem“) og Debussy. Fjölmargir áheyrendur vom á báð- um tónleikunum og var flytjendum vel fagnað að leik loknum. Akveðið hefur verið að gefa hluta af síðari tónleikunum út á plötu í Þýskalandi nú í vetur. Selma Guðmundsdóttir hefur að undanfömu dvalist í París og hélt hún síðan einleikstónleika þar í Al- þjóðlegu tónlistarmiðstöðinni 11. október síðastliðinn. A annað hundrað áheyrendur sóttu tónleik- ana og var Selmu mjög vel fagnað. Sigrún Eðvaldsdóttir starfar nú í Miami í Florida, bæði sem einleik- ari og sem félagi I strengjakvart- ett, en hún lauk í vor námi við einn virtasta tónlistarskóla Banda- ríkjanna, Curtis Institute of Music í Philadelphia. Hún kemur fram við upphaf tónlistarkeppninannar „Ungir norrænir einleikarar" sem haldin er í Reykjavík nú þessa dag- ana. Þá ætlar hún og Selma einnig að halda tónleika á Akureyri á veg- um tónlistarfélagsins þar. Það sem gerir byggingu að listaverki er lýsingin og þar er Bega i fyrsta sæti. ÁRVÍK ÁRMÚLI 1 -REYKJAVlK-SlMI 687222 -TELEFAX 687295 MICHAEL JACKSON Sendi apann sem svaramann Það er ekki að undra þótt brúð- kaupsgestir rækju upp stór augu þegar apinn hans Michaels Jacksons mætti sem svaramaður í brúðkaup vinar Michaels og framkvæmdastjóra, Bobs Dunns. Stórpopparinn Michael hafði því miður ekki komist sjálfur og sendi apann í sinn stað. John Shneider og unnusta hans litu eftir apanum, en ströng gæsla reyndist óþörf: „Hann er skemmtilegur náungi og kom mjög vel fram. Hinsvegar hafði hann á móti því_ að vera í jakkanum" segir John. A myndinni má sjá hjúin með apann hans Mic- haels, glæsilegan á velli, í smók- ingjakka, með bindi og sólgler- augu. Duni UIV1BOOIE3 Allt í röð og reglu - án þess að vaska upp! Komdu kaffistofunni á hreint. Duni kaffibarinn sparar þér bæði tíma og fyrirhöfn. Getur staðið á borði eða hangið / Hö^ur(tostk) uppá vegg. En það besta er: Ekkert uppvask. / oafT1ta,s kr. kr. kr. ^»™/e000stUr s°luskðttur kr 2.560,- 838,- FAINIIMIR HF Bíldshöfða 14 s: 67 25 11 RENOLD kedjur tannhjól og girar Æ Á /a /A jgsf pgyNS^ þjÓA' USTA PEKKIN6 FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.