Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.11.1988, Blaðsíða 47
«a«r tvrmwö/ .2 HTJOAau>nvaiv. .oKJAjfj'/uosoM MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988 47 Jf* pip mi • i fe'ZJ h KÆ iiii~ |Ff I OTTÓ ÞORVALDSSON Ottó Þorvaldsson, frá Svalvog- um í Dýrafirði, varð 85 ára þann 29 október síðastliðinn. Hann ólst upp í Svalvogum, bjó þar í fimmtíu ár, en hann tók við búi foreldra sinna. Auk þess við starf- aði hann við vitavörslu og stundaði sjóinn. Hafði hann fyrir stórri fjöl- skyldu að sjá. Árið 1931 kvæntist hann Magneu Símonardóttur, frá Kirkjubóli í Mosdal í Amarfirði. Böm þeirra hjóna em tólf talsins og á hann hundrað og tvo afkom- endur. Á meðfylgjandi mynd má sjá þau hjón með börn sín. Fremri röð f. v. Sigurrós, Magnea Símonar- dóttir, eiginkona Ottós, Ottó Þor- valdsson, og Anna. Aftari röð f. v. Estíva, Ingibjörg, Kristín, Helga, Halldóra, Hreiðar, Kristján, Þor- valdur, Guðmundur og Matthías. Hæsta hús heims til sölu essi mynd er frá Chicago í Bandaríkjunum. Svarta húsið sem gnæfir yfir aðrar byggingar í borginni nefnist Sears-turn og er hæsta bygging í heimi. Tuminn er 110 hæðir og 443 metra hár, Emp- ire State byggingin í New York er 102 hæðir og með sjónvarpsturni teygir hún sig 430 metra upp í loft- ið og World Trade Center í New York er 110 hæðir en 411 metrar á hæð. Nú er unnt að fá Sears- turninn keyptan fyrir 1 milljarð dollara eða um 46 milljarða íslenskra króna, IKVOLD ÁTALIHJÁ HEMMA GEMV kl. 20:40 Þar sprellar Hemmi að vanda með skemmtilegum gestum og kemur öllum í gott skap. í rauninni er aldrei að vita hvað Hemma dettur í hug en svo mikið er víst að þar verður glens og gaman. IKVOLD GULLIÐÍ SIERRA MADRE kí. 2Í:4Ö Þetta er víðfræg mynd frá árinu 1948. Hún gerist í Mexíkó 1920 og fjallar um tvo ævintýramenn í gullleit og viðburðaríka ævi þeirra. Úrvalsleikarar eru í þessari mynd og má þar t.d. nefna Humphrey Bogart en John Huston hlaut Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn myndarinnar. Aföstldagskvöld EKKERTSEM HEITIR ki. 20:35 Viðtalstímar alþingismanna Sjálfstæðisflokksins Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins efna til viðtalstíma í Valhöll, Háaleitisbraut 1, í nóvember. Allirvelkomnir. í dag, miðvikudaginn 2. nóvember kl. 10-12 eru til viðtals Ólafur G. Einarsson, þingmaður Reyknesinga og Egill Jónsson, þingmaður Austfirðinga. Bráðskemmtilegur þáttur, sérstaklega ætlaður unga fólkinu. Gísli Snær Erlingsson býður m.a. upp á tónlist og í þættinum er auðvitað allt á léttari nótunum. SJONVARPIÐ AUK/SlA k586-21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.