Morgunblaðið - 02.11.1988, Síða 53

Morgunblaðið - 02.11.1988, Síða 53
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR MffiVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1988 hluti, en liðið á við sama vandamái að stríða og flest önnur lið. Hópur- inn samanstendur af fáum ieik- mönnum og liðið er því brothætt. Það kemur til með að eiga í erfið- leikum framan af vegna meiðsla Einars Einarssonar og fleiri skakkaföll geta orðið því dýrkeypt." Milliár hjð Víkingi Víkingur hefur verið með topplið lengi, en tímamót virðast í aðsigi. „Víkingar verða að líta á kom- andi tímabil sem milliár og sætta sig við að hafna um miðja deild eða neðar. Vandamálið snýst fyrst og fremst um samstöðu, því ávallt er erfítt að stíga niður úr efsta þrepi. I liðinu eru þokkalega góðir spilarar en hætta er á að illa fari ef baráttu- andinn verður ekki til staðar.“ Reynsluleysi hðir Fram Meiðsli settu strik í reikninginn hjá Frömurum í fyrra og nú hafa þeir misst Atla Hilmarsson. „Þetta verður erfítt ár hjá Fram, þó góðir einstaklingar séu í liðinu eins og Birgir Sigurðsson á línunni og Hermann Björnsson í hominu. Flestir útileikmannanna eru tiltölu- lega óreyndir og vamarleikurinn er höfuðverkur. Reynsluleysi háir því Fram í vetur.“ Auðveit að verfast UBK UBK hefur einnig misst lykil- menn. „Breiðablik er sem höfuðlaus her án bræðranna Aðalsteins og Björns og skarð þeirra hefur ekki verið fyllt. Hans Guðmundsson er eina hættulega skyttan og því er auðveldara fyrir mótheijana að veijast en ella. Liðið verður í neðri hlutanum." Grótta óskrffað blað „Grótta er óskrifað blað. Hópur- inn er stór og samstilltur og í liðinu em góðir einstaklingar, en spurn- ingin er hvort þeir spjari sig þegar út í hasarinn er komið,“ segir Hilm- ar Bjömsson. Morgunblaðið/Bjarni Slgurður Gunnarsson var markakóngur 1. deildar í fyrra og á eftir að styrkja lið ÍBV mikið. Morgunblaðiö/Júlíus Dómarapör í 1. deild ÁTTA dómarapör dæma leikina í 1. deild karla í vetur. Mest kemur til með að mæða á fimm fyrst töldu pörun- um. Á myndinni eru Gunnar Kjartansson og Rögnvald Erlingsson, en eftirtalin pör dæma: Gunnar Kjartansson og Rögnvald Erlingsson Gunnlaugur Hjálmarsson og Óli P. Ólsen Stefán Amaldsson og Ólafur Haraldsson Bjöm H. Jóhannesson og Sigurður Baldursson Hákon Siguijónsson og Guðjón L. Sigurðsson Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson Ámi Sverrisson og Egill Markússon Magnús Pálsson og Kristján Sveinsson Blaðbemr 1. umferð 2. nóv. 88, mið. kl. 20.15 2. nóv. 88, mið. kl. 20.00 2. nóv. 88, mið. kl. 20.30 2. nóv. 88, mið. kl. 20.00 2. nóv. 88, mið. kl. 18.15 2. umferð 9. nóv. 88, mið. kl. 20.00 9. nóv. 88, mið. kl. 20.16 9. nóv. 88, mið. kl. 18.16 9. nóv. 88, mið. kl. 20.00 10. nóv. 88, fim. kl. 20.15 3. umferð 13. nóv. 88, sun. kl. 15.15 13. nóv. 88, sun. kl. 20.00 13. nóv. 88, sun. kl. 20.00 13. nóv. 88, sun. kl. 14.00 13. nóv. 88, sun. kl. 20.15 4. umferð 16. nóv. 88, 16. nóv. 88, 16. nðv. 88, 16. nóv. 88, 17. nóv. 88, Niðurröðun leikja í 1. deiSd karla mið. kl. 20.00 mið. kl. 20.00 mið. kl. 18.15 mið. kl. 20.00 fim. kl. 20.15 5. umferð 19. nóv. 88, lau. kl. 16.16 19. nóv. 88, lau. kl. 14.00 20. nóv. 88, sun. kl. 20.00 20. nóv. 88, sun. kl. 20.00 20. nóv. 88, sun. kl. 20.00 6. umferð 28. nóv. 88, mið. kl. 18.16 28. nóv. 88, mið. kl. 20.00 23. nóv. 88, mið. kl. 20.00 23. nóv. 88, mið. kl. 20.00 24. nóv. 88, fim. kl. 20.00 7. umferð 80. nóv. 88, mið. kl. 20.00 30. nóv. 88, mið. kl. 20.00 30. nóv. 88, mið. kl. 20.16 30. nóv. 88, mið. kl. 20.00 1. des. 88, fim. kl. 20.00 8. umferð 7. des. 88, mið. kl. 18.16 7. des. 88, mið. kl. 20.00 7. des. 88, mið. kl. 21.16 7. des. 88, mið. kl. 20.00 7. des. 88, mið. ki. 20.00 9. umferð 14. des. mið. 88, kl. 21.15 14. des. 88, mið. kl. 20.16 14. des. 88, mið. kl. 20.15 14. des. 88, mið. kl. 20.00 16. des. 88, fim. kl. 20.15 Laugardaishöll Fram - KR Digranes Stjaman — FH Akureyri KA — Víkingur Vestm. ÍBV — Grótta Valsheimili Vaiur-UBK Laugardalshöll Vfkingur — ÍBV Hafnarfjörður FH-KA Valsheimili Valur - Fram Digranes UBK — Grótta Laugardalshöll KR — Stjaman Digranes Stjaman — Valur Akureyri KA-KR Vestmannaeyjar ÍBV-FH Digranes Grótta — Víking- ur Laugardalshöil Fram-UBK Hafnarigörður FH — Grótta Laugardalshöll KR-fBV Valsheimili Valur-KA Digranes UBK — Vfkingur Laugardalshöll Fram — Stjaman Digranes Grótta — KR Digranes Stjaman — UBK Akureyri KA —Fram Vestmannaeyjar ÍBV-Valur Laugardalshöll Víkingur—FH Valsheimili Vafur —Grótta LaugardalshöII Fram-fBV Akureyri KA — Stjaman Hafnarfíörður FH-UBK Laugardalshöll KR — Vikingur Vestmannaeyjar ÍBV — Stjaman Digrancs Grótta — Fram Laugardalshöll Vfkingur — Valur Akureyri KA-UBK Laugardalshöll KR-FH Valsheimili Valur-FH Laugaidalshöll Fram — Vfkingur Digranes Stjarnan — Grótta Akureyri KA-fBV Digranes UBK-KR Digranes Grótta — KA Hafnarfjörður PH — Fram Laugardalshöll KR-Valur Digranes UBK - ÍBV Laugardalshöll Vfkingur — Stjaman 10. umferð 8. jan. 89,sun. kl. 20.15 8. jan. 89,sun. kl. 20.00 8. jan. 89,sun. kl. 20.00 8. jan. 89,sun. kl. 15.15 9. jan. 89,mán. kl. 20.15 11. umferð 11. jan. 89,mið. kl. 20.00 11. jan. 89,mið. kl. 20.00 11. jan. 89,mið. kl. 20.00 11. jan. 89,mið. kl. 20.00 11. jan. 89,mið. kl. 20.00 12. umferð 18. jan. 89,mið. kl. 18.15 18. jan. 89,mið. kl. 20.16 18. jan. 89„ mið. kl. 20.16 18. jan. 89,mið. kl. 20.00 19. jan. 89,fim. ki. 20.15 13. umferð 22. jan. 89,sun. kl. 20.00 22. jan. 89,sun. kl. 14.00 22. jan. 89,sun. kl. 14.00 22. jan. 89,sun. kl. 20.16 23. jan. 89,mán. kl. 20.00 14. umfcrð 6. mars 89, sun. kl. 20.00 5. mars 89, sun. kl. 14.00 5. mars 89, sun. kl. 20.00 5. mars 89, sun. kl. 14.00 8. mars 89, mið. kl. 20.15 Hafnarfjörður FH — Stjaman Laugardalshöll Vikingur — KA Seltjamames Grótta — ÍBV Digranes UBK —Valur Laugardalshöll KR — Fram Vestmannaeyjar ÍBV — Víkingur Akureyri KA — FH Digranes Stjaman — KR Laugardalshöll Fram —Valur Seltjamames Grótta — UBK Valsheimili Valur — Stjaman Laugardalshöll KR — KA FH-ÍBV UBK —Fram Hafnarfjörður Digranes Laugardalshöll Vfkingur Grótta Seltjamames Vestmannaeyjar Digranes Laugardalshöll Akureyri Grótta-FH ÍBV-KR Stjaman — Fram Víkingur — UBK KA-Valur Láugárdalshöll Frant •• KA Valsheimili Valur —ÍBV Hafnarfjörður FH — Víkingur Digranes UBK — Stjaman Laugardalshöll KR — Grótta 16. umferð 12. mars 89, sun. kl. 14.00 Digranes Stjaman — KA 15. mars 89, mið. kl. 20.00 Laugardalshöll Vfkingur — KR 16. mars 89, mið. kl. 20.00 Seltjamames Grótta — Valur 15. mars89, mið. kl. 20.00 Vestmannaeyjar ÍBV — Fram 15. mars 89, mið. kl. 20.00 Digranes UBK — FH 16. umferð 22. mars 89, mið. kl. 19.00 Digranes Stjaman — fBV 22. mars 89, mið. kl. 20.00 Laugardalshöll Fram — Grótta 22. mars 89, mið. kl. 18.15 Valsheimili Valur — Vfkingur 22. mare 89, mið. kl. 20.15 Hafnarfíörður FH — KR 22. mars 89, mið. kl. 20.16 Digranes UBK —KA 17. umferð 28. rhars 89, þri. kl. 20.00 29. tnars 89, mið. kl. 20.15 29. mars 89, mið. kl. 20.00 29. mars 89, mið. kl. 20.00 Laugardalshöll Hafnarfjörður Laugardalshöll Seltjamames 29. mars 89, mið. kl. 20.00 Vcstmannaeyjar 18. umfcrð 5. apr. 89, mið. kl. 20.00 Akureyri 6. apr. 89, mið. kl. 20.00 Digranes 5. apr. 89, mið. kl. 20.15 6. apr. 89, mið. kl. 18.16 5. apr. 89, mið. kl. 20.15 Láitgardalshöll Valsheimili Vestmannaeyjar fBV — UBK KR-UBK FH-Valur Vfkingur — Fram Grótta — Stjam- an ÍBV-KA KA — Grótta Stjaman — Vfk- ingur Fram —FH Valur-KR Símar 35408 og 831)33 AUSTURBÆR Laugarásvegur 39-75 Langholtsvegur 45-108 KOPAVOGUR Sunnubraut

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.