Morgunblaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988 í DAG er laugardagur 5. nóvember, sem er 310. dagur ársins 1988. 3. Vika vetrar hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.57 og síðdegisflóð kl. 16.03. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.24 og sólarlag kl. 16.58. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 10.14. (Almanak Háskóla íslands.) Ég, Drottinn Guð þinn, er sá sem kenni þér að gjöra það sem þór er gagnlegt, sem vísa þór þann veg, er þú skalt ganga. (Jes. 48, 17.) 1 2 3 I4 K 6 J L ■ U 8 9 10 iri 11 WT 13 14 16 16 LÁRÉTT: 1 fréttastofa, 5 rani, 6 þvaður, 7 tónn, 8 logi, 11 ténn, 12 slit, 14 (jósker, 16 viðureign. LÓÐRÉTT: 1 gráta, 2 tími, 3 hjálp- arbeiðni, 4 vegur, 7 leyfi, 9 dæld, 10 kvendýr, 13 iðn, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 baslar, 5 já, 6 krónan, 9 hin, 10 ku, 11 jf, 12 van, 13 aula, 15 ila, 17 litaði. LÓÐRÉTT: 1 bakhjarl, 2 sjón, 3 lán, 4 rænuna, 7 riiu, 8 aka, 12 vala, 14 lit, 16 að. FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því að í nótt er leið myndi frost hafa farið vax- andi á landinu í 3—6 stig, í fyrrinótt var 6 stiga frost á hálendinu en mest tvö stig á láglendinu t.d. á Hellu og Staðarhóli. Hér i Reykjavík var jörð grá- flekkótt í gærmorgun, eftir úrkomu næturinnar sem var 4 millim og hitinn 0 stig. Ekki hafði séð til sólar hér í höfuðstaðnum í fyrra- dag. Á norðurslóðum var snemma í gærmorgun 3 stiga frost: Iqaluit, Nuuk og í Vaasa. Hiti var 3 stig í Þrándheimi og SundsvaU. Á ESKIFIRÐI. í tilk. í Lög- birtingablaðinu segir að Björn Gunnlaugsson lækn- ir, hafi hinn 1. ágúst verið skipaður heilsugæslulæknir þar eystra. NESKIRKJA. Á morgun, sunnudag, flytur dr. Þórir Kr. Þórðarson prófessor biblíuer- indi í safnaðarheimili kirkj- - 1989 - ÚT er komið Almanak fyrir ísland 1989, sem Háskóli íslands gefiir út. Þetta er 153. árgangur ritsins, sem komið hefur út samfellt síðan 1837. Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjarnfræð- ingur hjá Raunvísinda- stofiiun Háskólans hefur reiknað almanakið og búið það til prentunar. Ritið er 96 bls. að stærð. Auk daga- tals með upplýsingum um flóð og gang himintungla flytur almanakið margvís- legan fróðleik s.s. yfírlit um mælieiningar, skrá um veðurmet og töflu sem sýn- ir stærð, mannfjölda og höfuðborgir allra sjálf- stæðra ríkja. Þá er þar að finna stjörnukort, kort sem sýnir áttavitastefhur á ís- landi og kort sem sýnir hvað klukkan er hvar sem er á jörðinni. Af nýju efiii má nefiia gTein um hnatt- stöðu Reykjavikur, þar sem sagt er frá merkum mæl- ingapunkti sem varðveist hefur á Skólavörðuholti. unnar kl. 15.15. Fyrirlestur- inn er öllum opinn. KVENFÉLAG Laugarnes- kirkju heldur fund mánu- dagskvöldið 7. þ.m. kl. 20 í safnaðarheimilinu. Gestir fundarins verða konur í stjóm Bandalags kvenna í Reykja- vík og Ömmukórinn úr Kópa- vogi- BORGFIRÐIN G AFÉL AG- IÐ ætlar að spila félagsvist á morgun, sunnudag, í Sóknar- salnum, Skipholti 50a, og verður byrjað að spila kl. 14. BASAR. Kökusölu og flóa- markað ætlar Kvenfélag Hreyfíls að halda í Hreyfils- húsinu við Grensásveg á morgun, sunnudag kl. 14. KATTAVINAFÉLAGIÐ hefur fengið nýtt númer með símsvara og er það 672909. FÉLAG eldri borgara held- ur kökubasar í dag kl. 15 í Goðheimum, Sigtúni 3. Opið hús verður í dag í Tónabæ og kl. 14 er þar fijálst. Dans- kennsla kl. 17.30 og dansleik- ur kl. 21. SAFNAÐARFÉLAG Ás- kirkju verður með kaffísölu í safnaðarheimilinu á morgun, sunnudag, að messu lokinni, en hún hefst kl. 14. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur basar í Tónabæ á morgun sunnudag kl. 14, kökur, handavinna og ullarvörur m.m. Kaffísala með ijómavöfflum verður þar jafnframt. HRAUNPRÝÐISKONUR í Hafnarfírði efna til kaffisölu í dag, laugardag, í húsi fé- lagsins og hefst kl. 14. VERKAKVENN AFÉLAG- IÐ Framsókn heldur basar í húsi félagsins, Skipholti 50a, 12. þ.m. Þær félagskonur sem styrlq'a vilja basarinn eru beðnar að koma vamingi sínum sem fyrst til skrifstofu félagsins. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrrakvöld fór frystitogarinn Freri til veiða. í gær kom Esja úr strandferð. Væntan- legur var togarinn Ögri, til löndunar og nótaskipið HÚm- ir með 1100 tonn af loðnu. Viðskiptaþvingun Bandarikjanna SHULTZ VISSI EKKERT Hörður H. Bjarnason sendiráðunautur segir að fyrstu viðbrögð bandarískra stjórnvalda bendi til að tillagan við Japani hafi ekki verið með heimild utanríkisráðuneytisins í Washington. Þú getur treyst okkur, herra Hannibalsson. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. nóvember til 10. nóvember, að báö- um dögum meðtöldum, er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnesapótek opiö til kl. 22 alla virka daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Leaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið ar á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Rauftakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræftiaft8toft Orators. Ókeypis lögfræöiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráftgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sólfræöistöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Frótta8endingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 ó 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Lsndspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deiid. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúftir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandift, hjúkrunarde- /*ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöftin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæftingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaftaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíft hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishór- afts og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsift: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsift: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánucj. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóftmlnja8afnift: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnift Akureyri og Héraftsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarftar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Nóttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnift í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaftasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsift. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar í september kl. 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11 til 17. Kjarval8staftir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAÍ8tofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirfti: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöríur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opiö í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnu$J. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellosveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugerdaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarftar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.