Morgunblaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988 >r-- 47 OSKUBUSKA JWDEREIM Hin stórgóða teiknimynd frá Walt Disney. Sýnd kl. 3. SÁSTÓRI SJALDAN EÐA ALDREI HEFIJR TOM HANKS VERIÐ í EINS MIKLU STUÐI OG í „BIG" SEM ER HANS STÆRSTA MYND TIL ÞESSA. Sýndkl. 3,5,7,9,11. GÓDAN DAGINN VIETNAM ÖKUSKÍRTEINIÐ Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. Sýnd kl. 9. CARL WEATHERS ACTION JACKSOAI SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frtunsýnir spennumyndina: í GREIPUM ÓTTANS IT’S TIME FORACTION HÉR KEMUR SPENNUMYNDIN „ACTION JACK- SON" ÞAR SEM HINN FRÁBÆRI FRAMLEIÐANDI JOEL SILVER (LETHAL WEAPON, DIE HARD) ER VIÐ STJÓRNVÖLINN. CARL WEATHERS, HINN SKEMMTILEGI LEIKARI ÚR ROCKY-MYNDUNUM LEIKUR HÉR AÐAL- HLUTVERKIÐ. „Action Jackson" spcnnumynd fyrir þig! Aðalhlutverk: Carl Weathers, Vunity, Craig T. Nelson, Sharon Stone. — Lcikstjóri: Craig R. Baxley. Sýnd. kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuö innan 16 ára. UNDRAHUNDURINN BENJI Sýnd kl. 3. Sýndkl. 5,7 og 11.10. Bönnuð Innan 16 ára. BEETLEJUICE Sýndkl.3,5,7,9og 11. Metsclukiadá hverjum degi! LAUGARASBIO Sími 32075 19000 BARFLUGUR „Mynd sem allir verða að sjá." ★ ★★★ SIGM. ERNIR. STÖÐ 2. „Ekki átt að venjast öðru eins lostæti í íslenskri kvikmyndagerð til þessa. Ó.A. ÞJÓÐVILJINN. í skugga hrafnsins hefur hlotið útncfningu til kvik- myndaverðlauna Evrópu fyrir besta leik í aðalkvenhlutverki og i aukahlutverki karla. Tinna Gunnlaugsdóttir, Reine Brynjolfsson, Helgi Skúloson og Egill Ólofsson. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. Miðaverð kr. 600. IMICKEV ROURKE UNAWAY BARINN VAR ÞEIRRA HEIMUR. SAMBAND ÞEIRRA EINS OG STERKUR DRYKKUR í lS, ÓBLANDAÐURI Sérstæð kvikmynd, spennandi og áhrifarik, leikurinn frá- bær. Mynd fyrir kvikmyndasælkera. Mynd sem enginn vill sleppa. Þú gleymir ekki í bráð hinum snilldarlega leik þcirra. MICKEY ROURKE OG FAYE DUNAWAY. Leikstjóri: BARBET SCHROEDER. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. Gamanmynd í sér- flokki með toppleikur- um í hverju horni! MICHAEL CAINE SALLY FIELD og ( STEVE GUTTENBERG. Sýnd ki. 3,5,7,9,11.15. Hörkuspennandi mynd með kyntröllinu Richard Tyson (Stefnumót) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 9og11. Eldfjörug gamanmynd með Divine i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 7. cwrotxln h«« k jo tvttxÍHt' Endursýnd vegna fjölda áskoranna. Sýnd kl. 10.50 föstud. til mánud. Miðaverð kr. 300. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 3,7,9og11.15. Bönnuð innan 16 ára. Hin magnaða spennumynd með vinsælasta poppsöngv- ara Danmerkur Kim Lar- sen sem nú er á hljómleika- ferð hér á landi. Sýnd kl. 3 og 7. Bönnuð Innan 14 ára. Morgunblaðið/Siili Leikfélag Húsavíkur efodi til samkomu fyrir skömmu og var hún vel sótt. ÖLLSUND KRÓKÓDÍLA SKUGGA- LOKUÐ DUNDEE STRÆTI f^fwwrout l Endurs. 7,9,11.15. Sýnd kl. 3 og 5. j BönnuA Innan 16 ára. Allra síðasta 11.15. sinn. BönnuA innan 16 ára. Leikfélag Húsavík- ur með samkomu Húsavík. LEIKFÉLAG Húsavíkur efodi til samkomu í Samkomuhús- inu fimmtudagskvöldið 27. október og var hún fyrsta verkefoið á þessum vetri. Samkoman var í 10 atrið- um, sett upp með sama hætti og félagasamtök gerðu sér til fjáröflunar fyr- ir 30—40 árum og var þá þeirra aðalfjáröflunarleið. Alls tóku um 30 manns þátt í þessari samkomu og skemmtu með upplestri ljóða og þjóðsagna, einsöng og kórsöng og að lokum stuttum sjónleik, einþátt- ungi. Samkoman. .var vel sótt og skemmtu samkomu- gestir sér hið besta og var hún endurtekin á föstudag og laugardag. Eftir áramótin er svo ákveðið að hafa leiksýningu með hefðbundnum hætti en ekki hefur verið ákveðið hvert viðfangsefnið verður. Búið er að ráða leikstjóra, Hávar Siguijónsson, og ráð- gert er að hefja æfingar í nóvember. - Fréttaritari í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ HOSS KÖBBULÖBBHOminnBK Höfundur: Manucl Puig. 5. sýn. í kvöld kl. 20.30., 6. sýn. sunnudag kl. 16.00. 7. sýn. mánudag kl. 20.30. Sýningar eru í kjallaru Hlaövarp- ans, Vesturgötu 3. Miöpantanir í síma 15185 allan aólahringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum 14.00- 16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.