Morgunblaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988 Heimaslátrað kjöt: Sala leiðir til skerðing- ar á fiillvirðisrétti ÞEIR framleiðendur kindakjöts sem uppvisir verða að sölu á heima- slátruðu kjöti á innanlandsmarkaði verða fyrir beinni skerðingu á fullvirðisrétti við uppgjör buvörusamninga. Slík sala getur auk þess varðað við lög um heilbrigðiseftirlit með matvælum og lög um álagn- söluskatts. fréttatilkynningu frá Fram- kvæmdanefnd búvörusamninga segir, að vegna lausafregna um sölu bænda á heimaslátruðu kjöti til neytenda, vilji nefndin vekja at- hygli á því að í búvörusamningi Stéttarsambands bænda og ríkis- valdsins sé skýrt tekið fram að öll sala á kindakjöti á innanlandsmark- aði sé sala á kindakjöti sem fram- leitt hefur verið innan búvörusamn- inga og þá innan fullvirðisréttar. Allt kjöt sem framleitt kann að vera utan fullvirðisréttar skal flutt úr landi og skal framleiðendum ein- göngu skilað því verði sem fyrir það kann að fást erlendis eftir að vinnslu- og sölukostnaður þess hef- ur verið greiddur. í haust verður greitt fyrir ónýtt- an fullvirðisrétt, og í því sambandi vill Framkvæmdanefnd búvöru- samninga taka fram, að kannað verður samræmi á milli ásetnings- skýrslna og slátrunar hjá viðkom- andi framleiðanda, áður en til greiðslu kemur fyrir ónýttan rétt. Ef þeir sem slíka greiðslu þiggja selja jafnframt heimaslátrað kjöt, þá sé það ekkert annað en flársvik, og verði farið með þau mál sem slík ef upp kemst. Framkvæmdanefndin vill árétta að bændur skaða mest q'álfa sig ef til lengri tíma er litið, með því að virða ekki það samkomulag, sem náðst hefur milli Stéttarsambands bænda og ríkisins um framkvæmd búvörusamninga. í 7. FLOKKI 1988-1989 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000 71379 Vinningur til bílakaupa, kr. 300.000 8886 32764 53864 58011 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000 5026 29584 45252 58275 72558 20190 37380 45484 63687 73531 20813 42630 54511 64159 74268 25834 45013 55413 67149 78361 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 343 14207 26039 40319 54778 72485 578 14224 26679 40556 55117 72539 1147 14582 26829 40857 55788 74106 2018 14734 26884 41097 57178 74312 2514 15085 27225 41164 57702 74331 3188 15316 27452 41746 58798 74652 3255 15513 27483 43059 58909 74931 3426 15515 27900 43192 60100 75223 3550 16818 28701 43484 60132 75942 4082 17471 29195 43495 60213 76394 4609 17533 29377 43911 60295 76521 4674 19188 29835 45433 60529 76541 4966 19360 30463 46530 61601 76604 5898 19404 30574 46803 62831 77211 6137 20580 30749 47413 63330 77637 7200 20594 30971 48450 63676 77724 8330 20643 31482 48460 63708 77970 10219 21545 32205 49015 64005 78237 10766 22346 33710 50068 64717 78276 11112 23474 34117 50334 65072 78487 11328 24160 35880 50591 65180 78723 11649 24474 36587 52129 65225 78992 11980 24639 3B471 52180 65912 12316 25036 38571 52569 66625 12326 25410 38829 52646 66735 12393 25920 39681 52719 69626 12760 25963 39960 53454 70507 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 264 8277 15666 24315 31774 40178 49155 57837 66309 73795 610 8399 16187 24331 31915 40774 49275 57908 66374 73983 635 8584 16388 24345 31955 40783 49368 58038 66496 74170 672 8816 16671 24438 32067 40856 49374 58103 66872 74411 795 8984 17279 24523 32121 41056 49660 58336 66910 74463 913 9191 17396 24548 32728 41095 49838 58359 67238 74481 943 9292 17483 24601 32817 41370 50237 58733 67385 74538 1002 9463 17697 24657 32908 41539 50542 58883 67435 74618 1084 9768 17998 24850 33062 41751 50948 59072 67609 74834 1172 10053 18145 24944 33191 42043 51103 59077 67665 75103 1676 10560 18150 25228 33271 42206 51964 59152 67763 75396 2254 10628 18309 25237 33375 42480 52021 59463 67885 75482 2353 10732 18512 25346 33525 42652 52153 59912 67991 75603 2458 10747 18635 25404 33808 42814 53103 59936 68137 75721 2469 10798 18879 25954 34232 42V26 53193 59991 68315 75788 2497 11169 18939 26493 34268 43161 53395 60278 68325 76377 2676 11183 19145 26882 34373 43407 53521 60321 68331 76486 2875 11523 19316 27248 34820 43481 53767 60571 68454 76746 2880 11638 19998 27319 34936 4 5700 53853 60665 69431 76750 2887 11732 20092 27367 35212 43937 53997 61139 69546 76907 2894 11945 20099 27406 35359 44162 54143 61283 69735 77046 2996 12049 20272 27453 35546 44273 54442 61439 69801 77116 3131 12070 20320 28012 25594 <14281 54820 61473 69813 77165 3573 12374 20572 28025 35647 44662 54846 61588 69933 77311 3708 12542 20578 28356 35812 44879 54855 62105 70031 77453 3820 12632 20874 28455 36008 44922 55022 62961 70400 77462 3859 13147 20909 28562 36206 44994 55208 63311 70796 77480 4209 13320 21270 28650 36327 44999 55288 63415 71059 77631 4937 13454 21424 28898 36597 45243 55453 63682 71180 77714 5356 13567 21541 29006 37343 46222 55963 63807 71255 78023 5776 13591 21619 29116 37509 46237 56046 64055 71323 78102 5904 13602 21640 29131 38179 46302 5609'd 64433 71522 78354 5925 13921 21773 29185 38183 46525 56394 64531 71574 78678 6332 13968 22100 29198 38376 47211 56612 64546 72073 79303 6402- 14680 22560 29549 38384 47542 56957 64773 72078 79326 6419 14957 22931 29792 38406 47621 57010 65149 72285 79480 6771 14989 22967 29851 38616 48090 57144 65206 72303 79733 7025 15093 23001 30360 39185 48308 57232 65373 72521 79814 7191 15203 23465 31037 39248 48464 57394 65446 72940 79903 7298 15248 23841 31208 39657 48795 57600 65524 73291 79959 7575 15355 24193 31242 40138 49910 57774 65595 73462 7777 15394 24231 31521 40163 48998 57812 66107 73794 Það fagra, sem var, skal ei lastað og lýtl en lyft npp i framför, hafið og piýtt Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja, án fiæðslu þess liðna sést ei, hvað er nýtt Vort land það á eldfoma lifandi tungu, hér lifi það gamla í þeim ungu. Fegurra mál á ei veröldin við, — né varðveitt betur á raunanna tíð, — og þrátt fyrir tizkur og lenzkur og lýzkur það lifa skal ómengað fyrr og síð. Án þess týnast einkenni og þjóðemi mannsins, án þess giatast metnaður iandsins. (Einar Benediktsson: Aldamótaljóð) Litlu síðar fór Þórður kakali austur til Túnsbergs, og tók konungur honum eigi margliga. Gissur var þar fyrir. Og er Þórð- ur hafði þar skamma hríð verið, biður hann konung að hann léti Gissur í brott fara og segir eigi örvænt að vandræði aukist af, ef þeir væri f einum kaupstað báðir. Konungur svarar: „Hver von er þér þess, að eg reka Gissur, frænda minn, frá mér fyrir þessi ummæli þín, — eða myndir þú eigi vilja vera í himinríki, ef Gissur væri þar fyrir?" „Vera gjama, herra," segir Þórður, „og væri þó langt í milli okkar." Konungur brosti að, en þó gerði konungur það, að hann fékk hvorum tveggja þeira sýslu. Hafði Þórður sýslu í Skíðunni. Þeir fóru báðir til Hallands með konungi. Er þar mikil saga frá Þórði. Þórður var vinsæll í sýslu sinni, og þykkir þeim sem fáir íslenskir menn hafí slíkir verið af sjálfum sér sem Þórður. (Sturla Þórðarson: íslendinga saga) Við skulum búa, blómarósin fríða, í þeim skóg, sem aldin stár og laufin vaxa á lðjukvistum viða. Ef fengi eg vængi sem fugi í aldinrunni, tfl hennar, sem í huganum best ég unni. (Dansastef) Leysti hún af sér langa festi, lamdi þann er prettinn framdi. Fjandi þoidi af fögro sprondi flenging bæði hart og lengl Kveljarinn bauð í köldu hjóli kæra guðs að pínuð væri. Ljúfa fékk hún endað ævi, öndin fór þá guði til handa. (Um Júlíönu í Heilagra meyja drápu) Þeir bera við að höllinni og > leggja eld í viðinn, en þeir vakna við gufuna, er inni voru, og það, að höllin logar yfír þeim. Kon- ungur spyr hverir eldana gerði. „Hér erum við Sinfjötli, syst- ursonur minn,“ sagði Sigmund- ur, „og ætlum við nú að þú skul- ir vita að eigi eru allir Völsung- ar dauðir." Hann biður systur sína út að ganga og þiggja af honum góð metorð og mikinn sóma og vill svo bæta henni harma sína. Hún svaran „Nú skaltu vita hvort eg hefí munað Siggeiri konungi dráp Völsungs konungs. Eg lét drepa böm okkur, er mér þóttu of sein til föðurhefrida, og eg fór í skóg til þín í völulíki, og er Sinfjötli okkarr sonur. Hefír hann af því mikið kapp, að hann er bæði sonarsonur og dóttursonur Völs- ungs konungs. Hefí eg þar til unnið alla hluti, að Siggeir kon- ungur skyldi bana fá. Hefí eg svo mikið til unnið, að fram kæmi hefndin, að mér er með engum kosti líft. Skal eg nú deyja með Siggeiri konungi lostig, er eg átta hann nauðig." (Völsnnga saga) Hafa eg það vflda, er eg hafða í gær, vittu hvað það van Lýða lemfll, orða tefill og orða upphefill. Heiðrekur konungur, hyggðu að gátu. (Heiðreksgátur. Ráðning: öl) Þeir munu iýðir löndum ráða er útskaga áður byggðu. Kveð eg rikum gram ráðinn dauða. Nú er fyrir oddum jarlmaður hniginn. (Darraðarljóð) Fyrir þessar greinir, svo og einninn móðurmáli voru til sæmdar og fegurðar, sem í sjálfu sér er bæði ljóst og fagurt og ekki þarf í þessu eftii úr öðrum tungumálum orð til láns að taka eða brákað mál né bögur að þiggja, þá hef eg alla tíma, síðan eg kom til þessa embættis (óverðugur), óskað þess og lagt þar hug og ástundan á, að vorir sálmar mættu með mjúkri mál- snilld eftir réttri hljóðstafagrein og hætti ... verða útlagðir. (Guðbrandur Þorláksson: Formáli Sálmabókar) Heilagan anda hjartað mitt af himnum bið eg nú fiæða, að mildiverkið mætti þitt fyrir mönnum gerla ráeða, því oftlega hefir mig angrið hitt, að Island margir hæða, en móðuijörð er mér svo kær, mig hefir langað, guð minn skær, að geta þess allra gæða. (Einar í Eydölum) Gott er að sitja góðum með, gamans og líðs að njóta, brátt kann þó selskaps bróðernið burt sem vatnsstraumar ftjóta. Þá heilsan brestur, heill og féð, homaugum vinirnir skjóta, eigið gagn hvflir efet á beð, en ástin leggst til fóta. (Hallgrimur Pétursson) P.s. í síðasta þætti varð sú leiðin- lega (og kátlega) misritun á ábyrgð umsjónarmanns í fyrstu vísunni að Jörmungandur stóð, þar sem Jönnunrekur átti að vera. Umsjónarmaður Gísli Jónsson 460. þáttur þá skylda eg fljúga á stuttri stund Efiit til hugmyndasam- keppni um Fossvogskirkju STJÓRN Kirkjugarða Reykjavík- urprófastsdæmis efhir til hug- myndasamkeppni um endurbætur á Fossvogskirkju. „Um er að ræða endurbætur á kirkjunni innanhúss. Ekki stendur til að breyta ytra formi kirkjunnar á nokkura hátt eða umhverfí hennar utanhúss. Mikilsvert er að breytingar falli vei að kirkjunni í núverandi mynd og að tillit sé tekið til verks þeirra arkitekta sem hönnuðu hana. Kirkjan er stflhrein og einföld í formi, en {qrkir kuldaleg. Tilefni þessarar hugmyndasamkeppni er að leita eftir hugmyndum um það hveraig gera megi kirkjuna hlýlegri og vinalegri á sem hagkvæmastan hátt,“ segir í frétt frá stjóm kirkjugarðanna. Hugmyndasamkeppni þessi er öll- um opin, bæði fagfólki í hönnun, sem og áhugafólki um vemdun og lagfær- ingu Fossvogskirkju. Verðlaunafé er samtals 500.000 krónur. Þrenn verðlaun verða veitt, þar af eru fyrstu verðlaun ekki lægri en 250.000 krónur. Auk þess er dóm- nefiid heimilt að kaupa tillögur fyrir allt að 200.000 krónur. Trúnaðarmaður dómnefndar er Ólafur Jensson framkvæmdastjóri, Byggingaþjónustunni, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík. Trúnaðarmaður dómnefndar afhendir keppnisgögn gegn skilatryggingu að upphæð 2.000 krónur. Tillögum skal skila til trúnaðarmanns dómnefndar í siðasta lagi 1. febrúar 1989. Tilnefiidir af stjóm Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmis í dóm- nefnd eru Ólafur Sigurðsson arki- tekt, formaður, Helgi Elíasson úti- bússtjóri og séra Ólafiir Skúlason dómprófastur. Tilnefiidir af Arki- tektafélagi íslands eru Guðrún Guð- mundsdóttir arkitekt og Sverrir Norðfjörð arkitekt. Ritari dómnefnd- ar er Ásbjöm Björnsson forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófasts- dæmis og ráðgjafí dómnefndar er Guðmundur Guðjónsson rekstrar- stjóri kirkjugarðanna. 011 Cfl 01 Q7A LÁRUS Þ. VALDIMARSSON sólustjori L\ I ’ L I 0 I U LÁRUS BJARNASON HDL. LÖGG. FASTEIGNASALI Bjóðum til sýnis og sölu m.a. eigna: Rétt við Háskólann Aðalhæð 160 fm í tvibhúsi. Hæðinni fylgir um 70 fm gott húsnæði í kj. Bflsk. Ræktuö lóö. Úrvals staöur. Óvenju hagstæð greiðslukj. Teikn. og nánari uppl. aðeins á skrifst. í Lundunum í Garðabæ Einbýlishús ein hæö 151,3 fm nettó. Allt eins og nýtt. Góður bflsk. 36,2 fm. Ræktuö lóö. Útsýni. Skipti mögul. á góöu raöh. td. viö Ásbúð. Bjóðum ennfremur til sölu 4ra herb. neöri hæö við Fífuhvamm Kóp. Þrib. Sérhiti. Stór bflsk. 4ra herb. íb. 3. hæð v. Hvassaleiti. Suöurendi. Góður bflsk. 2ja herb. ib. á 2. hæð v. Miðvang Hf. Sórhiti. Sérþvottah. Útsýni. 3ja herb. þakíb. v. Barónsstíg. Endurn. kvistir, svalir. Akureyri Gott einbhús eða raðhús óskast til kaups fyrir traustan, fjársterkan kaupanda. Góð útborgun þar af kr. 2-3 millj. við undirr. kaupsamnings. Sem mest sér 3ja—4ra herb. Ib óskast á 1. hæð eða 2. hæð. Inng. og hiti sér. Litiö einb. kemur til greina. Losun eftir samkomul. Rótt eign veröur borguð út. Helst í Hafnarfirði eða f Garðabæ Góð 3ja-4ra herb. íb. óskast til kaups. Mikil útb. strax við kaupsamning. Opift í dag laugardag M. 11-16. Fjöldi fjársterkra kaupenda. AIMENNA FASTEIGHASALAW LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.