Morgunblaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR IAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988 HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ Islander íB-þjóða gæðaflokki Tölulega séð á íslenska landsliðið að rokka á milli B og A í keppni HM. Árangur ís- lands gegn A-þjóðum er aðeins 27.6%, en 58.7% gegn B-þjóðum AÐ undanförnu hefur mikið verið rætt um árangur landsliðsins á Ólympíuleikunum í Seoul og hvaða möguleika liðið eigi í B-keppninni sem fer fram í Frakklandi ífebrúar. Margir eru ekki ánægðir með að ísland sé orðin B-þjóð f handknattleik, en þegar að er gáð - þá séstþað tölulega að ísland er í B- þjóða gæðaflokki. Arangur landsliðsins er ekki nægi- lega góður gegn þjóðum í A-flokki, eða aðeins 27.6%. Árangur gegn B-þjóðum fer rétt yfir meðallag, eða 58.7%. Þannig að tölulega séð á landsliðið að rokka á milli þess að vera B-þjóð og A-þjóð. AF - INNLENDUM VETTVANGI SigmundurÓ. ^Stcinarsson skrifar Arangur landsliðsins í Seoul var ekki sá sem menn vonuðust eftir, en að öllu eðlilegu á landslið- ið að ná að tryggja sér rétt til að leika í A-keppni HM í Tékkóslóvakíu 1990 í B-keppninni í Frakklandi. Ef árangur liðsins und- ir stjórn Bogdans, landsliðsþjálfara, er skoðaður - þá á ís- land að bera lægri hlut gegn Rúmeníu í riðlakeppninni, en vinna Bulgaríu og Kúvait. Þannig á Island að komast í milliriðii. Þar á ísland að vinna Sviss og Holland, en bera lægri hlut gegn V-Þýska- landi. _ Að öllu eðlilegu á Island því að leika um fimmta sæti gegn Dan- mörku eða Frakklandi. Sjötta sætið dugar til að ná farseðlinum til Tékkóslóvakíku 1990. 52.4% árangur Landsliðið hefur náð 52.4% ár- angri undir stjórn Bogdans frá 1983. Undir stjóm hans hefur liðið leikið 187 landsleiki, unnið 89, gert 18 jafntefli og tapað 80 leikjum. Arangur íslands gegn A-þjóðum hefur ekki verið góður. Sextán leik- ir hafa unnist af 65, eða 24.6% árangur. Fimm sigrar hafa unnist á Júgóslövum, þrír á Svíum, tveir á Tékkum, einn á Sovétmönnum, Rúmönum, S-Kóreumönnum, Ung- veijum, A-Þjóðverjum og B-liði A-Þjóðverja. Einn sigur vannst 1983, tveir 1984 (annar í Reykjavík), tveir Arangurá v milli ára Hér má sjá árangur lands- liðsins undir stjórn Bogdans frá byijun. Það er árangur á hveiju ári gegn A, B og C-þjóðum: 1983 A 5 1 0 4 20% B 10 0 1 0% C 1100 100% .. 7 2 0 5 28.5% 1984 A .... 12 2 2 8 25% B .... 19 10 3 6 60.5% C .... 5 5 0 0 100% Samtals: 36 17 5 14 47.2% 1985 A .... 7 2 0 5 28.5% B .... 21 12 2 7 61.9% c .... 1 1 0 0 100% 29 15 2 12 55.1% 1986 A ..11 10 10 9% B ....17 10 1 6 61% C ..9 6 1 2 72.2% 37 17 2 18 48.6% 1987 A 16 5 3 8 40.6% B 20 12 1 7 62.5% C 5 5 0 0 100% Samtals: 41 22 4 15 58.5% 1988 A 14 4 1 9 32.1% B 13 5 2 6 46.1% C 10 7 2 1 80% Samtals: 37 16 5 16 51.3% Bogdan Kowalczyk, landsliðs- þjálfari fslands. A-ÞJÓÐIR 97 fio/ m ■ GíSL' & B-ÞJÓÐIR Arangur SandsBiðsins æt Bk rangur íslenska landsliðsins í liand- knattleik á undanförnum árum, undir stjórn Bogdans, er þessi gegn þjóð- um - eins og styrkleikaflokkarnir eru í dag. A-þjóðir: A-Þýskaland... 13 1 1 11 11.5% A-Þýskaland B 110 0 100% Júgóslavía 12 5 2 5 50% Svíþjóð 12 3 0 9 25% Sovétríkin 11 1 1 9 13.6% Sovétríkin B... 10 0 1 . 0% Tékkóslóvakía 8 2 0 6 25% Tékkóslóvakía B 10 1 0 50% S-Kórea 4 112 37.5% Ungveijaland. 2 10 1 50% Samtals: 27.6% B-þjóðir: Noregur 15 10 1 4 70% Danmörk 15 7 3 5 56.6% Danmörk B.... 1 10 0 100% V-Þýskaland.. 12 3 3 6 37.5% Pólland 10 6 0 4 60% Sviss 85% Sviss B 10 10 50% Spánn 8 10 7 12.5% Frakkland 7 4 0 3 57.1% Frakkland B... 1 10 0 100% Holland 6 5 0 1 83.3% Holland B 1 10 0 100% Rúmenía 3 10 2 33.3% Austurríki...... 1 10 0 100% Samtals: 91 49 9 33 58.7% C-þjóðin Bandaríkin 7 5 11 57.1% Japan 9 6 2 1 77.7% ísrael 5 5 0 0 100% Alsír 4 4 0 0 100% Finnland 3 2 0 1 66.6% Portugal 110 0 100% Ítalía 110 0 100% Kína 110 0 100% Samtals: C-ÞJÓÐIR 1985 (annar í Reykjavík), tveir 1986, fimm 1987 (þrír í Reykjavík) og Qórir 1988 (tveir í Reykjavík). Heildarárangur gegn A-þjóðum er 27.6%, en 58.7 árangur gegn B-þjóðum. Árangurinn er bestur gegn C-þjóðum, _eða 85.4%. Það má sjá árangur íslands gegn ein- stökum þjóðum hér á töflu á síðunni. Einnig sjá árangur lands- Afi, amma, eða bara þú! GJAFAKASSI FYRIR UIMGABARNIÐ sem inniheldur fatnað úr 100% náttúruefnum - 40 stykki 100% MERINOULL 100% SILKI 4 ytribuxur 1 húfa 2 treyjur I 1 koddi fylltur með hirsiklíði 2 gallar án erma 1 galli með ermum 1 tvöfalt teppi 100% BÓMULL 1 flúnellak 5 buxur 10 bleiur 5 flúnelsstykki * Merinofé er þekkt fyrir fingerða og mjúka ull. AÐRIR VALDIR HLUTIR 1 CALENDULA sápa 1 CALENDULA púður 1 LINDOS barnakrem 1 AUFBAUKKALK 1+2 1 mjólkuraukandi te 1 AMYTIS þvottalögur 1 hárbursti Á þessari öld gerviefna gleymist það alltof oft að húðin er stærsta líffæri mannsins. Því þarf að vanda sérstak- lega fatnað á ungabörn, svo líkamsstaffsemi þeirra truflist ekki fyrir áhrif rangs fatnaðar. Veljið börnum ykkar fatnað úr bómull, ull eða silki og forðist að klæða þau í fatnað úr gerviefnum. NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIN, l^ugavegi 25, SÍMI 10263. liðsins undir stjóm Bogdans á milli ára. íslendingar hafa alltaf verið stór- huga og litið á sig sem A-þjóð, þó svo að árangur landsliðsins segir að við séum í B-gæðaflokki. Allir klárir í slaginn Undirbúningur fyrir B-keppnina í Frakklandi verður ekki mikill, en landsliðsmenn okkar búa af miklum undirbúningi fyrir Ólympíuleikana í Seoul. Allir þeir leikmenn sem léku í Seoul gefa kost á sér í slaginn í Frakklandi, þar sem „Innrásin í Normandí“ hefst í lok febrúar. Bogdan fær það hlutverk að skapa samstöðu í landsliðshópnum og tefla leikmönnum sínum sem ein sterk liðsheild. Til þess að það ger- ist verðu Bogdan að treysta öllum leikmönnum sínum til að klára dæmið. Ef íslenska landsliðið endurheimir sæti sitt í A-flokki og tryggir sér farseðilinn til Tékkósló- vakíu 1990, hefst nýtt tímabil hjá landsliðinu. í Tékkóslóvakíu verður keppt um sex farseðla til Barcelona, þar sem Ólympíuleikarnir fara fram 1992. Síðan verður keppt um tvo farseðla í B-keppni 1991. Eftir ÓL í Barcelona verður HM í Svíþjóð 1993 og síðan HM á íslandi 1995. Mörg spennandi verkefni eru framundan hjá íslenska landsliðinu. Þróttarar Styðjum íþrótta- og æskulýðs- starf íVoga-og Heimahverfi. Félagsnúmer Þróttara er 104. Mætið í getraunakaffi á milli kl. 11 -14 á laugardögum í Þrótt- heimum. + l V'*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.