Morgunblaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988 Siðfræði og störf tæknimanna Námstefna í Norræna húsinu Endurmenntunardeild Há- skóla íslands gengst, í samvinnu við Verkfræðingafélag íslands og Tæknifræðingafélag fslands, Spilakvöld Snæfellinga FÉLAG Snæfellinga og Hnapp- dæia í Reykjavík efiiir til þriggja kvölda spilakeppni, sem hefst fimmtudaginn 10. nóv. nk. á Hótel Lind, Rauðarárstfg 18. Annað spilakvöldið verður fimmtudaginn 24. nóv., og það þriðja og síðasta fimmtudaginn 8. desember. Kvöldverðlaun verða, leikhúsmiðar og fl. og heildarverðlaunin hjá þeim sem sigra verða skemmtisigling um Breiðaflörð með Eyjaferðum í Stykk- ishólmi fyrir fimm manna flölskyldu hvor verðlaun, m.ö.o. sigling fyrir 10 manns. Húsið verður opnað kl. 20 og spilamennskan hefst kl. 20.30. fyrir námstefnu í Norræna hús- inu hinn 4. nóvember nk. Námstefnan ber yfirskriftina „Siðfræði og störf tæknimanna“ og þar verður fjallað um siðfræði og siðferðileg álitamál, sem tengjast tækni og störfum tæknimanna. Bæði álitamál sem tengjast störfum einstakra tæknimanna og tækni- þróun almennt. Námstefnan hefst kl. 13.00 með fyrirlestri Eyjólfs Kjalar Emilsson- ar, lektors, sem hann nefnir „Hvað er siðfræði?" Þá tekur Páll Skúla- son, prófessor við og nefnist fyrir- lestur hans „Veröld tækninnar og mannleg verðmæti". „Siðferðileg vandamál í störfum íslenskra tæknimanna" er yfírskrift fyrirlesturs Egils Skúla Ingibergs- sonar, verkfræðings og Dean Abra- hamsson, Ph.D. prófessor við há- skólann í Minnesota aðjúnkt við Háskóla íslands, flytur fyrirlestur sem hann kallar „Limits to Growth, a National Responsibility". Kvenfélag Kópavogs: Basar og kökusala KVENFÉLAG Kópavogs verður með basar, kökusölu og flóamarkað á morgun sunnudag 6. nóvember kl. 2 í Félagsheimili Kópavogs 2. hæð. Þar verður einnig selt kaffi og ijómavöfflur. A boðstólum verður meðal annars hvattir til að líta inn og styrkja um pijónavörur og aðrir handunnir mun- leið gott málefni. ir, einnig heimabakaðar kökur o.fl. Allurágóði rennurtil líknarmála. Kópavogsbúar og nágrannar eru (Fréttatilkynning) Fiskverð á uppboðsmörkuðum 4. nóvember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Haasta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 44,00 36,00 40,29 1,428 57.534 Þorskur(ósL) 46,00 46,00 46,00 7,000 322.000 Ýsa 76,00 35,00 70,70 6,759 477.861 Ýsafósl.) 67,00 67,00 67,00 3,600 241.200 Undirmálsýsa 17,00 13,00 14,08 1,266 17.825 Lúöa 290,00 175,00 219,09 0,279 61.126 Næstkomandi mánudag verður meöal annars selt óákveðiö magn af þorski og ýsu úr Stakkavik ÁR. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 39,00 39,00 39,00 1,666 64.974 Þorskur(ósl.) 32,00 32,00 32,00 0,187 5.984 Ýsa 47,00 25,00 30,99 0,689 21.353 Ýsa(ósl.) 76,00 63,00 69,91 2,395 167.431 Ýsa(smá) 10,00 7,00 7,58 0,176 1,334 Karfi 23,00 19,00 20,55 41,981 862.750 Hlýri 15,00 15,00 15,00 0,168 2.520 Lúða 260,00 165,00 189,00 0,060 11.340 Samtals 24,04 47,222 1.137.686 Selt var úr Jóni Vidalín ÁR. Næstkomandi mánudag verður selt úr bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 52,00 34,50 42,59 129.503 5.516.103 Undirmál 15,00 15,00 15,00 5,632 84.480 Ýsa 74,50 47,50 62,12 8,316 517.034 Ufsi 15,00 15,00 15,00 7,304 109.560 Karfi 15,00 15,00 15,00 2,391 35.879 Steinbítur 38,50 25,00 36,53 0,206 7.526 Hlýri 20,50 15,00 17,01 1,804 30.609 Langa 22,00 15,00 17,20 1,750 30.100 Lúða 205,00 80,00 168,82 0,991 167.305 Grálúða 16,00 16,00 16,00 0,042 672 Keila 7,00 6,00 6,88 1,260 8.670 Samtals 40,88 159,200 6.508.019 Selt var aðallega úr Hauki GK, Gnúpi GK og Þorsteini Gíslasyni GK. 1 dag verður selt úr dagróðrabátum ef á sjó gefur og hefst uppboðið klukkan 14.30. Grasnmetisverð á uppboðsmörkuðum 3. nóvember. SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA Gúrkur 152,00 0,015 2.280 Sveppir 450,00 0,088 39.624 Tómatar 127,00 0,558 70.866 Gulrætur(pk.) 106,00 1,220 129.320 Gulrætur(ópk.) 97,00 0,150 14.570 Steinselja 32,00 1,210 3.900 Kínakál 117,00 2,532 295.344 Hvítkál 66,00 6,600 438.480 Rauðkál 85,00 0,100 8.500 Rófur 46,00 4,375 201.625 Samtals 1.241.369 Inflúensubólusetning Heilsugæslustöðin í Asparfelli 12 býður íbúum Breiðholts III (Fella- og Hólahverfi og skjólstæð- ingum stöðvarinnar) upp á inflúensubólusetningu. Bólusett verður alla mánudaga í nóvember frá kl. 16.00-18.00 og þriðjudaga frá kl. 8.00-9.00. nTíTíTTnnfwntRTntmí?.-! 'ii-TífCT11! <. Þessir voru á myndinni í viðtali við Eirík Briem í síðasta sunnudagsblaði var mynd af brúðkaupi í Viðey, brúðhjónum, presti og gestum. Ekki hafði tek- ist að þekkja alla gestina og ekki allt rétt sem giskað var á. Hafa margir sjálfboðaliðar komið þar að liði og hringt til að segja frá þeim sem þeir þekktu betur. Hér birtum við því myndina aftur með nöfnum þeirra sem einhver hefur þekkt, sem eru allir utan einn karlmaður. Á myndinni þekkjast þá: 1. Sæmundur Bjamhéðinsson, 2. kona hans, Christophine Mik- keline, 3. Jón Hermannsson, 4. Jón Baldvinsson, þ. Júlíana Guð- mundsdóttir, 6. Ásta Hermanns- son, 7. Ólafur Johnsson, 8. Halla Briem, 9. Eggert Briem, 10. Sveinn Gunnarsson, 11. séra Frið- rik Hallgrímsson, 12. Inga Ás- munds, 13. Pétur Thorsteinsson, 14. Ásthildur Briem, 15. Bentína Hallgrímsson, 16. franskur kons- úll? 17. Haraldur Guðmundsson, 18. Laufey Valdimarsdóttir, 19. Ásthildur Thorsteinsson, 20. Bríet Bjamhéðinsdóttir, 21. EiríkurBri- em, 22. brúðurin, Gyða Briem, 23. brúðguminn, Héðinn Valdi- marsson, 24. Katrín Gunnlaugs- dóttir, 25. Sverrir Briem, 26. Theodóra Thoroddsen, 27. Borg- hildur Bjömsson. Bömin fremst: 28. Guðrún Briem, 29. Pétur Thorsteinsson, 30. EiríkurBriem. Sparisjóðurinn hefiir boð- ist til að lána fólkinu launin Keflavík. „Sparisjóðurinn í Keflavík hef- ur boðist til að lána kaup fólksins þar til málin hafa skýrst og viljum við feera Tómasi Tómassyni spari- sjóðsstjóra bestu þakkir fyrir,“ sagði Guðrún Árnadóttir fyrrum framkvæmdastjóri Ragnarsbak- arís á fúndi með fyrrum starfs- mönnum bakarísins á fimmtu- dagskvöldið, en Guðrún á sæti í 5 manna nefhd sem starfsfólkið kaus til að gæta hagsmuna sinna. Á fúndinum kom fram að laun hafa enn ekki fengist greidd og að launakröfúr næmu á bilinu 8 til 10 milljónum króna. Verslunarmannafélag Suðurnesja sem er stéttarfélag starfsfólks bak- arísins sendi frá sér eftirfarandi um gang mála: Eins og flestum er kunnugt þá var Ragnarsbakarí hf. tekið til gjald- þrotaskipta þann 2.12. 87 og í fram- haldi af því urðu 45 manns atvinnu- lausir. Þann 7.12. 88 var þrotabúið síðan selt Pétri Björnssyni og Ármanni Reynissyni, eigendum Ávöxtunar sf. Allt starfsfólkið var kallað til starfa á ný og gengu nýir eigendur inn í þá launasamninga sem í gildi voru hjá Ragnarsbakaríi hf. Fyrirtækið var í byijun rekið undir nafninu Hjörtur Nielsen hf. þar til stofnað var nýtt fyrirtæki um rekstur bak- arísins þann 14.4. 88, sem er Brauð- gerð Suðumesja hf. Fyrirtækið hélt síðan áfram rekstrinum þar til eig- endur Brauðgerðar Suðumesja hf. tóku þá ákvörðun að selja það. Nýr eigandi tekur síðan við fyrir- tækinu þann 22.8. 88 og var rekið í nafni Suðurnesjabakarís hf. en einn aðaleigandi var Björgvin Víglunds- son verkfræðingur. Björgvin Víglundsson ákveður síðan þann 14.10. 88 að hætta rekstri bakarísins og var 16.10. 88 síðasti dagur sem unnið var í fyrir- tækinu. Samkvæmt beiðni Björgvins við framkvæmd.astjóra var, ákveðið að. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Ragnarsbakarí í Keflavík hefúr verið rekið undir þrem nöfiium frá því að það var selt í desember í fyrra. loka fyrirtækinu þann 17.10. 88 og ennfremur taldi Björgvin ekki þörf á því að starfsfólkið mætti til vinnu. Allir starfsmenn mættu þó á þeim tíma sem þeim bar, þar sem hann var ekki búinn að tilkynna því hvert framhaldið yrði. Björgvin kom síðan á vinnustað- inn og hélt fund með öllu starfs- fólkinu og tilkynnti þeim að vegna óljósrar eignarstöðu hans í fyrirtæk- inu þá sæi hann sér ekki fært að halda þeim rekstri gangandi áfram, ennfremur tilkynnti hann starfs- fólkinu að því bæri ekki að mæta til vinnu að morgni þann 18.10. 88. Engum var sagt upp störfum að svo komnu máli og hefur reyndar ekki verið gert ennþá. Á launaskrá fyrirtækisins eru 44 manns. Nú í dag, þann 3.11. 88, hefur enginn stárfsmaður fengið greidd laun vegna október að undanskyjd- um bökurum sem fengu greitt viku-' lega, en þeir fengu síðast laun sín fyrir vikunna 5.10.-11.10. greidd þann 17.10. 88. Magnús Gíslason formaður Versl- unarmannafélags Suðumesja sagði í sámtali við Morgunblaðið að ríkið væri ábyrgt fyrir launum starfs- manna bakarísins ef Suðumesjabak- arí hf. yrði lýst gjaldþrota. Nú væri unnið að launakröfum starfsfólksins ?era yrðu sendar lögmanni,.Björgyii)s Víglundssonar og ákveðinn frestur veittur. Ef kröfunum yrði ekki sinnt yrði líklega farið fram á gjaldþrota- skipti. Einnig kom fram hjá Magn- úsi að Verslunarmannafélagið ætti kröfur á öll fyrirtækin sem stofnuð voru í kringum rekstur bakarísins, því ekkert þeirra hefði greitt neitt til félagsins. Nú eru 10 félagar á atvinnuleysis- skrá hjá Verslunarmannafélagi Suð- umesja og sagði Magnús Gíslason að útlit væri fyrir að sú tala ætti eftir að hækka á næstu dögum, því vitað væri um nokkra sem misstu vinnuna á næstu dögum. Magnús sagði að hann væri óhress með að á sama tíma og ijöldi manns í félag- inu gengju um atvinnulausir á Suð- umesjum fengju erlendir þegnar á Keflavíkurflugvelli að vinna þjón- ustustörf. bb Lonli blú bojs í Glaumbergi HIN þekkta hljómsveit Lonli blú bojs mun leika í veitingahúsinu Glaumbergi í Keflavík á næstunni. Hljómsveitin kemur fram í fyrsta sinn um næstu helgi, 11. og 12. ÚÓYS #|PFi»,, 1111,1111111«111«.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.