Morgunblaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Úrlestur stjörnukorta Eins og áhugamenn um stjömuspeki hafa tekið eftir er töluverð list að Iesa úr stjömukortum. Margir byrj- endur eiga t.d. erfitt með að sjá hvemig hin ólíku merki fara saman. „Hvemig er hægt að vera bæði Sporðdreki og Vatnsberi, með Úranus Rísandi í Vog, Merkúr á Mið- himni og Júpíter í spennuaf- stöðu við Sól?“ Og þegar hér er komið sögu er hausinn far- inn að snúast í nokkra hringi og viðkomandi botnar ekki neitt í neinu. Það skal viður- kennt hér að þetta er ekki auðvelt, en jafnframt má segja að það er hægt að læra að lesa úr korti, ef vilji og hæfileikar eru fyrir hendi. Hœfileikar Ég hef tekið eftir því að fólk hefur misjafnlega mikla hæfi- leika til að fást við stjömu- speki. Sumum fínnst hún auð- veld og eru fljótir að grípa þá grunnhugsun sem ríkir í stjömuspeki. Aðrir virðast eiga erfiðara með-að fóta sig. Innsœisvísindi Hver ástæðan fyrir þessu er er ekki gott að segja, en þó tel ég að þeir sem hafa svo- kallaða innsæishugsun eigi auðveldara með að læra stjömuspeki en aðrir. Það er einnig nauðsynlegt að hafa gott ímyndunarafl, því við verðum að geta séð merkin í huganum. I þriðja lagi er nauðsynlegt að hafa hæfileika til að tengja ólíka j)ætti saman og búa til heild. Eg man eftir því að þegar ég byrjaði I stjömuspeki, þá átti ég I tölu- verðum erfiðleikum sem þennan þátt. Ég þijóskaðist hins vegar við og með tíman- um hef ég lært að tengja sam- an og hef því þroskað „sam- þáttunarhugsun" mína I gegnum það að st'unda stjömuspeki. Lœrdómur Það að læra er einmitt lykilat- riði þegar umfjöllun um úr- lestur stjömukorta er annars vegar. Það tekur tíma að læra stjömuspeki eins og önnur fog. Fólk verður því að auð- sýna nokkra þolinmæði í fýrstu. Hvernig lœrum viÖ? Besta ráðið til að læra stjömu- speki er gera sem fiest stjömukort og fylgjast með hegðun fólks í hinum ýmsu merkjum. Fyrsta skrefið er þá að læra að gera kort. Það er frekar auðvelt, en einungis er nauðsynlegt að læra nokkr- ar einfaldar formúlur. Þetta má læra á námskeiðum eða með aðstoð bóka. í sambandi við bækur um stjömuspeki má geta þess að væntanleg er innan nokkurra daga bók á íslensku um stjömuspeki, sem meðal annars kennir út- reikning og úrlestur stjömu- korta. Athugun á mannlífinu Stjömuspeki er fag sem fjall- ar um manninn og persónu- leika hans. Það að skoða mannlífið er því mikilvægt. Besta ráðið til að læra að lesa úr korti er því að skoða kort- ið og láta manninn sem á það segja sér hvemig kortið virk- ar. Þegar við höfum séð ákveðinn fjölda korta þar sem Merkúr er á Miðhimni þá lær- um við smám saman að þekkja Merkúr í þessari stöðu. Þetta er lykilatriði. Við getum lesið allar heimsins bækur um stjömuspeki en I raun er það áþreifanleg reynsla sem er besti kennarinn. Næsta laug- ardag verður haldið áfram með umfjöllun um úrlestur stjömukorta og verður þá íjallað um nokkrar reglur sem hægt er að styðjast við. GARPUR i-----v-5----------;------- P/ISS. - \>ALPPE/ HéLTEG A& PÐO VÆM NOPD ABOg BhJ yW&NM /'r/)LLAe... ( M/CUl'AS-■ ■ VDSA/S pó þéffAE) H4/ZA 'AN LEyp/ < ‘ > /ZJtcóTrt A/&/ O/Z&rr//— /HGA/Z þ/NNAte / GRETTIR BRENDA STARR ■■■S ... OG EUN /HEHSA HISSA ab sja Ee VbiTAÐ V/Ð ÞEKKJO/MST EKKER.T cN VILDIEÐU GBRA /HÉftþANN SO'AAA AÐ P/LGJA MÉtS /? DANSLEDC ÞjsgAk v/d ko/iauaa i ' lanot y/SDl BRJENDA EK/a HISSA hð sja f/VAE> O/SD/D HEFUB UM GAAALA JAKKANS HANS BAS/LS .■ - I VATNSMYRINNI ds ££ F/G/e/ GÖÐAR. FRÉTTtfí- OG VPK/DAR. FGérr/fZ... FyRST þÆR &Ó&U. Illir . VDNDL) k FERDINAND SMAFOLK SHE SAlP IT MléUT HELP ME TO 6ET OVER FEELIN6 PEPR.E55EP. 0 I THOUGHT MAVBE YOU'P PLAV A GAME OF CHECKERS U)ITH ME. Lára sagði að við ættum að gera meira saman. Hún sagði að það gæti los- að mig við þunglyndið... Ég hélt að þú myndir kannske vilja spila dominó við mig ... Ég verð líklega að láta hann vinna líka. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bandarikjamenn náðu strax í fyrstu lotu góðri forystu í úr- slitaleiknum gegn Austurríkis- mönnum á ÓL. Reyndar byijuðu >eir með 20 IMPa, sem færðust yfír frá viðureign þjóðanna í riðlakeppninni, og svo fengu >eir ódýr stig í nokkmm glæfra- legum spilum Austurrikismanna í upphafinu: Vestur gefur; AV á hættu: Norður ♦ ÁG2 ¥ ÁKD75 ♦ K432 ♦ Á Vestur ♦ D10843 ¥104 ♦ 87 ♦ KDG3 Austur ♦ - ¥ G963 ♦ 10963 ♦ 97652 Suður ♦ K9765 ¥82 ♦ ÁDG ♦ 1084 Meckstroth og Rodwll voru ekki ánægðir með sinn árangur í þessu spili. Þeir lentu í sex gröndum í NS, sem fóm einn niður eftir lauf út. Líklega hafa þeir þó búist við að spilið félli, þvi sex spaðar er eðlilegasta slemman, en vegna 5-0-legunn- ar fer hún einnig niður. En 14 IMPa gróða bjuggust þeir aldrei við: Austur Suður Pass 1 spaði Pass Pass 3 spaðar Pass 6 lauf Pass 5 grönd Pass 7 spaðar Pass Redobl Pass Vestur Norður Pass 1 lauf is 2 hjörtu 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass 5 ttglar Pass 6 hjörtu Pass is Dobl Pass Pass Útspil: laufkóngur. Grimmar sagnir hjá Aust- urríkismönnum. Alslemman er þó ekki alveg út í hött; hún gæti unnist á góðum degi. Redoblið er það hins vegar, þvi doblið var ekkert annað en slæm veðurspá, sem sjálfsagt var að taka tillit til. Sagnhafi fór heim á spaða- kóng í öðmm slag, sem kostaði slag, svo hann fór þijá niður. Það gef Bandaríkjamönnum 1000 og 14 IMPa. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á heimsbikarmóti Stöðvar 2 um daginn kom þessi staða upp í skák þeirra Jonathans Speelman, Englandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Viktors Kortsnoj. Svart- ur lék síðast 26. — h7 - h5. 27. Be6! og svartur gafst upp. Hvítur vinnur skiptamun og sfðan rennur d-peðið upp í borð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.