Morgunblaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988 Epli í eftirrétt Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Það er ekki amamlegur endir 83á góðri máltíð að bera fram epla- ábæti. Hjá mörgum eru epli fastur liður á matseðli dagsins, þá fersk eins og þau koma fyrir. En hægt er að búa til úr eplum góða eftir- rétti svo ekki sé minnst á allar gimilegu eplakökumar. En það eru heil epli sem tekin era fyrir í vikulegu Heimilishomi um leið og mælt er með slíkum ábæti eftir einhveija helgarmáltíð- ina. Ofurlítið súr epli sóma sér vel í slíka eftirrétti. Epli í hunangssósu 4 epli, 4 msk. appelsínusafí, 4 msk. hunang, 2 msk. saxaðir valhnetukjamar, 2 tsk. smjör, '/2 tsk. kanill. Eplin eru þvegin og þerruð og kjaminn (kjamahúsið) stungið inn- an úr og sett í ofnfast fat. Appel- sínusafa og hunangi blandað sam- an og hellt yfir eplin, hunangið þarf að vera fljótandi og hægt er að hita það til þess. Söxuðum hnet- um stráð yfír, smjörbitar settir inn á milli og síðast er kanil stráð yfír. Eplin bökuð í ofni þar til meyr (ca. 40-50 mín.). Þegar bera á eplin fram er skorið lok ofan af ef vill. Ætlað fyrir fjóra. Borið fram með ís eða þeyttum rjóma. Epli með hunangi 4 epli eru þvegin og þerruð sem fyrr, kjaminn stunginn úr og í holuna er sett hunang og saxaðar hnetur. Eplin bökuð í ofni eins og segir í uppskrift hér að ofan. Is eða þeyttur ijómi hafður með. Epli með sítrónubragði og súkkulaði 4 epli, 2 dl sykur, 3 dl vatn, safí af einni sítrónu, þeyttur ijómi, rifíð súkkulaði. Hýðið er tekið af eplunum og kjaminn tekinn út. Vatn, sykur og sítrónusafí sett í pott og suðan látin koma upp, eplin látin í og soðin með þar til þau meyma. Eplin tekin upp úr og látið síga vel af þeim. Vökvinn er látinn sjóða niður í opnum potti þar til hann þykknar. Eplin og lögurinn látin kólna. Á hvem disk eða skál er settur þeyttur ijómi, eplið sett ofan á, dálítið af leginum sett yfír og rifnu súkkulaði stráð yfir allt saman. Epli með kókosmjöli 4 epli þvegin og þermð, kjaminn tekinn úr. Smjör eða hunang Kókosmjöl Eplunum velt upp úr hunangi eða bræddu smjöri, með eða án hýðis. Kókosmjöl, helst gróft, sett á disk og eplunum velt þar upp úr. Eplin sett í ofnfast fat og haft í ofninum í 20-40 mín. Borin fram með þeyttum ijóma eða sýrðum ef vill --------Brids______________ Amór Ragnarsson Bridsdeild Sjálfsbjargar Lokið er þremur kvöldum af sex í hraðsveitakeppni deildarinnar. Staðan: Þorbjörn Magnússon 1432 Rafn Benediktsson 1333 Ásmundur Guðmundsson 1332 Urslit síðasta spilakvöld: Þorbjörn Magnússon 513 Rafn Benediktsson 485 Lýður Hjálmarsson 445 Næsta spilakvöld er á mánudaginn kl. 19. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Lokið er tveimur umferðum af fímm í 13 sveita hraðsveitakeppni og er staða efstu sveita þessi: Jón Ólafsson 956 Skúli Hartmannsson 916 Sigtryggur Ellertsson 890 Hermann Jónsson 880 Kári Siguijónsson 877 Þriðja umferð verður spiluð nk. miðvikudagskvöld kl. 19.30 í Skeif- unni 17. Keppnisstjóri er Jóhann Lúthersson. Bridsfélag Breiðholts Sigurvegari í hraðsveitakeppni félagsins sem lauk sl. þriðjudag varð sveit Maríu Ásmundsdóttir. Með henni í sveitinni spiluðu Stein- dór Ingimundarson, Baldur Bjart- marsson og Gunnlaugur Guðjóns- son. Röð efstu sveita varð þessi: María Ásmundsdóttir 953 Guðmundur Baldursson 942 Guðmundur Skúlason 899 Fram-sveitin 861 Næsta þriðjudag hefst Baromet- er. Enn er hægt að bæta við nokkr- um pörum. Skráning er í fullum gangi hjá Baldri í síma 78055 og Hermanni í síma 41507. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridsfélag Kópavogs Nú þegar Barometerkeppnin er hálfnuð er staða efstu para þessi: Ragnar Jónsson — Þröstur Ingimarsson 238 Jón Andrésson — Þorvaldur Þórðarson 155 Bemódus Kristinsson — Þórður Bjarnason 107 Ulfar Eysteinsson — Eysteinn Einarsson 103 Armann J. Lámsson — Helgi Viborg _ 98 Keppninni verður fram haldið nk. fímmtudag. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Kristján Ólafsson og Stefán Ólafsson sigmðu í tvímennings- keppninni sem lauk sl. mánudag. Kristján og Stefán hlutu samtals 863 stig. Röð næstu para: Pétur Sigurðsson — Viðar Guðmundsson 858 Eggert Einarsson — Anton Sigurðsson 856 Ragnar Björnsson — Skarphéðinn Lýðsson 842 Úrslit í A-riðli í síðustu umferð: Kristinn Óskarsson — Einar Bjamason 182 Pétur Sigurðsson — Viðar Guðmundsson 181 Ágústa Jónsdóttir — Guðrún Jónsdóttir 179 Úrslit i B-riðli: Gísli Guðmundsson — Jósep Sigurðsson 198 Hörður Davíðsson — Þorleifur Þórarinsson 186 Gunnar Pétursson — Allan Sveinbjömsson 186 Hraðsveitakeppni félagsins hefst 7. nóvember. Skráningu lýkur á sunnudag í síma 685762 (Kristinn). <T' ALFHEIMUM 74. SIMI686220. LAUGARDAGUR: ALLT UPPPANTAÐ í MAT í KVÖLD SUNNUDAGUR: Gömlu dansarnir með hljómsveit JÓNS SIGURÐSSONAR ásamt söngkonunni HJÖRDÍSI GEIRS. Opið frákl. 21-01. Snyrtilegur klæðnaður - Rúllugjald kr. 600,- -Staðurhinna dansglöðu- % GOMLU DANSARNIR í kvöld frá kl. 22.00-03.00. Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt söngvurunum Örnu Þor- steins og Grétari. Dansstuðið er í ÁRTÚNI. Vagnhöfða 11, Reykjavik, sími 685090. Gömlu dansarnir í Félagsheimili Hreyfils íkvöld kl. 21.00 Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Hjördís Geirs. Aðgöngumiðar í síma 685520 frá kl. 18.00. Allirvelkomnir. Árshátíðin verður 19. nóv. Aðgöngumiðarseldirlaugardag 12. nóv. í Hreyfilshúsinu frá kl 16-19. Allar uppl. í síma 35798 og 42749 Næsta ball verður 3. des. Eldridansaklúbburinn Elding. DANSLEIKIR OG SKEMMTANIR KVÖLDSINS 20 ára + 700 kr. X BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti ________100 þús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 200/0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.