Morgunblaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1988 25 Alsír: Mikill meirihluti fylgjandi stjómar- skrárbrevtinefum Alsír. Reuter. STJÓRNVÖLD í Alsír birtu f gær úrslit í þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar sem fram fór á fimmtudag. 92% sögðu ,já“ við breytingunum og túlkaði innanrfkisráðherra landsins úrslitin sem stuðning við lýðræði og umbætur. Erlendir stjórnarerindrekar bentu á að þótt rúmar 9 milljónir af tæpum 12 milljón manns á kjörskrá, eða 83%, hefðu greitt atkvæði væri það minni þátttaka en i þing- kosningunum í febrúar og þvf væri ekki hægt að tala um að öll þjóð- in stæði að baki forsetanum, Chadli Benjedid. „Úrslitin eru ef til vill í samræmi sem nú er í útlegð, sökuðu yfirvöld við vonir Benjedids," sagði ónafn- greindur heimildarmaður Reuters- fréttastofunnar. „Forsetinn hefur keypt sér biðlund þjóðarinnar en margir eru ennþá fullir reiði og bíða átekta." um að hafa falsað úrslit kosning- anna. Þeir höfðu hvatt fólk til að hunsa kosningamar vegna þess að ekki voru uppi áform hjá yfirvöldum um að leyfa stofnun fiokka sljómar- andstöðunnar. í stjómarskrárbreytingunum felst að forsætisráðherra Alsír verður í framtíðinni að svara fyrir gjörðir sínar í þinginu. Litið er á atkvæða- greiðsluna sem athugun á því hvort þjóðin hafi sætt sig við viðbrögð stjómvalda við óeirðum í byijun október sem kostuðu a.m.k. 159 manns lífið. Óeirðimar bratust út vegna spamaðaraðgerða ríkisstjóm- arinnar. Benjedid hefur heitið frek- ari umbótum í kjölfar atkvæða- greiðslunnar á fimmtudag samhliða efnahagsaðgerðum sem miða að því að gera landið óháðara olíuviðskipt- um. Stjómarandstæðingar, tengdir Ahmed Ben Beila, fyrram forseta Tölur yfirvalda um kosningaþátt- töku stönguðust á við vitnisburð sjónarvotta sem sögðu að margir hefðu ekki mætt á kjörstað, einkum í fátæktarhverfum Algeirsborgar þar sem óeirðimar vora hvað heiftar- legastar. Reiknað er með að Chadli Benjedid útnefni nýjan forsætisráð- herra innan tíðar, a.m.k. fyrir 27. nóvember er Þjóðfrelsisfylkingin, eini flokkur landsins, heldur þing sitt. Abdelhamid Brahimi, núverandi forsætisráðherra, er óvinsæll vegna þess að hann hefur lagt nafn sitt við hinar ströngu efnahagsaðgerðir sem komu óeirðunum af stað. Reuter Chadli Benjedid, forseti Alsír, tekur þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu um stjóraarskrárbreytingar á fimmtudag. í gær voru úrslit atkvæða- greiðslunnar birt og líta stjómvöld á þau sem sigur fyrir lýðræðið. Ath: Verðmismun Bananar 88 kr. kg. 1. fl. 1^ftr. Nýslátraðir lambaskrokkar 367 kr. Úrvals ný græn vínber 158 kr. kg. 220’ kr. Nautahamborgari m. brauði 100gr.55kr.80kr. Nýr ananas 136 kr. stk. 184 kr. Lambakjöt í kæfu 128 kr. 169 kr. Úrvals mandarínur 77 kr. 144 kr. Folaldasnitchel 986 kr. Kiwi aðeins 20 kr. stk. 27 kr. Holdanautakjöt í steikum frá 455 kr. Fanta 11/2 líter 79 kr. 10ðTr. Coca Cola 2 lítrar 109 kr. CocaCola IV2 líter 98 kr. l^'ffRr. Kartöflur 10 kg poki aðeins 599 kr. Rækjur599 kr. kg.820kr. Java kaffi 500 g. 167 kr. pk. Carlsberg bjór 44.50 kr. 62kr. 28 stk. bleijur A plús á 399 kr. pk. 6 íscola dósir 142 kr. Ajax þvottaefni 3 kg. 299 kr. 388 kr. KJöfcsfcöðÍRbf. Alfhernum 74,104 ReykjavíK. 0 68 5168. Skoðið nýjan Glæsibæ. Opiðtil kl. 4 ídag. Metsölublað á hveijum degi! NÝ VERSfcUN ÖÐRUríS' h®5.ogn .. húsaagnaverslunaðBUdshöfða SiðVna á BifreiðaefúrUtmu). Falleg húsgögn - vonduð vmn Lítið inn og skoðið uct i • Q _ 17 og á Opið hús í dag augardag K. rootgun, sunnudag kl- húsgögn Badshö£ða8.Shni67 40 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.