Morgunblaðið - 06.11.1988, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.11.1988, Blaðsíða 2
2 FRETTIR/INNLENT MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1988 BSR: Bílstjórarnir hafa mótmælt tilboði í ríkisaksturinn Leigubilastöðin BSR hefur boðið í akstur fyrir stjórnarráð íslands, það er öll ráðuneytin, samkvæmt útboði Innkaupa- stofhunar rikisins. Tilboð stöðv- arinnar hljóðar upp á 33% af ökutaxta. Þessu vilja bílstjórar BSR ekki una og hafa þeir mót- mælt tilboðinu. Nokkrir bílstjór- ar hafa þegar hætt akstri fyrir stöðina og flutt sig á aðrar ieigu- bflastöðvar. Morgunblaðið leitaði upplýsinga um málið hjá Jóni G. Guðjónssyni formanni starfs- mannafélags BSR og Eggerti Thorarensen forstjóra BSR. BSR er í einkaeign og samdi eig- andi stöðvarinnar um afsláttinn til stjómarráðsins. Bílstjóramir eiga sjálfir bflana og greiða til BSR stöðvargjald fyrir veitta þjónustu og aðstöðu. Um 35% af ökutaxta reiknast sem laun bflstjóranna, ann- að fer til viðhalds og endumýjunar bfls og til greiðslu stöðvargjaíds. Jón G. Guðjónsson sagði bflstjór- ana óánægða með, að svo lágt var boðið, ennfremur að stöðin hygðist ekki taka þátt í afslættinum, heidur innheimta áfram fullt stöðvargjald og að bflstjóramir vom ekki hafðir með í ráðum. „Til þess að mæta slíku niður- boði getum við hvergi skorið niður kostnað, þannig að við yrðum að gefa afsláttinn beint af launalið okkar og þá sjáum við hversu frá- amma Nokkrir bílstjórar hafahætt Bílstjórarnir segj- ast ekki geta veitt afsiáttinn af laun- um sínum, en framkvæmdastjór- innsegirað bílstjóramir verði að taka afsláttinn á sig, eins og ann- an kostnað við stöðina. leitt þetta er. Það er skiljanlegt að forstjóri BSR vilji ekki missa þessi viðskipti til annarra stöðva, en okk- ur þykir of langt gengið að stöðvar- stjóri á einkastöð geti stjómað okk- Síldin í firðinum var bara sýnd veiði Grindavík. SÍLDIN er dyntótt og hefúr löngum verið. Það fengu skipveijarnir á Höfrungi II frá Grindavík að reyna inni á Fáskrúðsflrði í fyrradag. Þórður skipstjóri var með stóra torfu á mælinum hjá sér innarlega í fírðinum og kallaði á skipveijana að vera klára til að kasta. Þegar báturinn kom síðan að torfunni tók sfldin á rás. Þórður hafði snör hand- tök og kastaði fyrir hana. Áður en Þórður hafði lokað nót- inni sneri sfldin hins vegar við og æddi út úr henni. Þar beið Gaukur GK, einnig frá Grindavík, tilbúinn að kasta. Guðjón skipstjóri sá hvað verða vildi. Hann var ekki að tvínóna við hlutina og hirti torfuna, 130 tonn. Kr. Ben. ar launum, að hann geti boðið niður fyrir bflstjómnum," sagði Jón. Eggert Thorarensen sagði þetta vera í fyrsta sinn sem BSR býður á þennan hátt í akstur. „Það fór nú svo að við fengum þetta, af því að við vomm nógu háir,“ sagði Eggert og vísar til þess afsláttar sem boðinn var. „Auðvitað em bflsijóramir illir yfír þessu, en hefðu þeir ekki líka orðið illir ef maður hefði látið þetta stóra mál fram hjá sér fara?“ Eggert var inntur álits á þeirri fullyrðingu bflstjóranna að þeir kosti allan afsláttinn á meðan stöðin taki óskert gjald til sín af sama akstri. „Þetta er auðvitað al- veg rétt, því að þetta er eins og allur rekstur fyrirtækis, hann verð- ur að standa undir sér. Ekki fer neinn að gefa það sem hann ekki á, það er ekki um það að ræða. Auðvitað kemur þetta niður á bflstjómnum eins og annar kostnað- ur við stöðina," sagði Eggert Thor- arensen. Hvað er tæknifrj óvgun? Fjórburamir sem fæddust á Landspítalanum í sfðustu viku hafa f fréttum ýmist veríð nefndir glasafjórburar, eða tekið fram að þeir séu tilkomn- ir við tækni&jóvgun. Fyrsta glasabamið, Louise Brown, fæddist fyrir tfu árum og síðan hefúr tæknifrjóvgun orðið æ algengari lausn bamlausra hjóna. Fyrsta fslenska glasa- barnið fæddist 17. mars á þessu árí og þeim jQöIgar óðum. En hvað er tæknifrjóvgun? Tæknifrjóvgun mun einkum beitt þegar konur em með sýkta eða skemmda eggjastokka, eða ef sæðisfrumur karlmannsins em of fáar, og þá eftir að allt annað hefur verið reynt. íslenskar konur fara flest- ar á Boum Hall Clinic í Englandi og greiðir Tryggingastofn- un kostnað við aðgerðina. Áður en fijóvgunin getur farið fram er konunum gefíð fijósemislyf til að framkalla egglos, og losna þá mörg egg í einu. Eggin em síðan tekin úr leginu og fijóvguð. Eftir fijóvgun er þeim komið fyrir í leginu aftur, oftast fleiri en einu, til að auka líkumar á að eitthvert þeirra lifí. Óalgengt mun vera núorðið að fleiri en þremur eggj- um sé komið fyr- ir í einu og sjald- gæft að þau lifí öll eins og var ~ raunin í tilfelli éftir Fridriku Benónýsdóttur fjórburanna. Oft þarf að gera fleiri en eina að- BAKSVID gerð og era líkumar á að tækni- fíjóvgun heppnist taldar vera um 25% ef ftjóvguð em fjögur egg og að meðaltali þarf þijár tilraun- ir til að ftjóvgunin takist. Með aukinni notkun fijósemis- lyfja og sífellt fleiri tæknifíjóvg- unum mætti ætla að ijölburafæð- ingum flölgaði, en sú er þó ekki enn raunin á íslandi. Tíðni fjöl- burafæðinga er nú aðeins um helmingur þess sem var um síðustu aldamót. Þó hafa fæðst þríburar 28 sinn- um síðan 1951, flestir árið 1985, en þá fæddust þrennir þríburar. Fjórburar hafa aðeins einu sinni áður fæðst á íslandi, svo vitað sé árið 1957, enda em líkumar á flórburafæðingu við eðlilegar að- stæður 1 á móti 650.000. ÆFT FYRŒ HÁ TÍÐARTÓNLEIKANA Hátíðartónleikar Pólýfónkórsins verða í Háskólabíói 10. nóvember. Flytjendur em um 200; Pólýfónkórinn, Sinfóníuhljómsveit íslands og sjö einsöngvarar. Stjómandi er Ingólfur Guðbrandsson. Tónleikamir em haldnir í tilefni af 30 ára afínæli kórsins og á efnisskránni em verk sem spanna 400 ár í tónlistarsögunni. Myndina tók Ámi Sæ- berg í Háskólabíói í gærmorgun, þar sem kórinn æfði undir sljóm Ingólfs. Þorskhaus- ar þurrkað- ir á Héraði Egilsstöðum. FISKVINNSLA hefúr ekki verið fyrirferðarmikil í atvinnulífí á Fljótsdalshéraði. Nú kann hins- vegar að verða þar breyting á þvi menn á Héraði eru með stofh- un tveggja fyrirtækja í undirbún- ingi sem báðum er ætlað að vinna úr sjávarafúrðum. Annarsvegar er um að ræða fyrir- tæki sem þurrkar þorskhausa fyrir Nfgeríumarkað. Er stofnun þess fyrirtækis komin allvel á stað og hafa menn þegar skráð sig fyrir hlutafé upp á um 3 milljónir. Söfn- un hlutafjár stendur nú jrfír jafn- framt því sem unnið er að því að tryggja fyrirtækinu hráefni. Hins- vegar er verið að athuga með stofn- un lagmetisiðju en undirbúningur að því fyrirtæki er skemmra á veg kominn. Gyða Vigfúsdóttir hjá Verkalýðs- félagi Fljótsdalshéraðs sagðist vona að af stofnun þessara fyrirtækja yrði. Þama sköpuðust ný atvinnu- tækifæri sem öllum kæmi til góða ekki sfst konum en atvinnuástand hjá þeim hefur verið mun erfiðara en hjá körium að undanfömu. Bjöm „Skörungurmn á milli sunda“ eftir Siguijón Ólafs- son. Menntaskólinn við Sund: Listaverk Siguijóns Olafssonar afhjúpað „Skörungurinn á milli sunda", listaverk eftir Sigur- jón Ólafsson, verður afhjúp- að við Menntaskólann við Sund mánudaginn 7. nóvem- ber. Listaverkið er gjöf frá Kaup- mannahaftiarháskóla, en Menntaskólinn við Sund hefur séð um að koma verkinu fyrir. Eldur í Hafiiarstræti KVEIKT var í rusli bak við versl- unina Pilot í Hafnarstræti, á Qórða tímanum aðfaranótt laug- ardags. Eldur komst í einangmn hússins og varð slökkvilið að ijúfa klæðn- ingu til að ráða niðurlögum eldsins. Slökkvistarf tók skamma stund en reykur komst inn í verslunina og urðu þar einhveijar skemmdir á vamingi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.