Morgunblaðið - 06.11.1988, Page 38
38
MORGUNBLAÐŒ) UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1988
MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
áJt.
16.30 ► Frœðsluvarp (11) (45 mín.) 1. Samastaðurá
jörðinni.Þriðji þáttur — Fólkið semfékk kýrnar af himn-
um ofan. 2. Frönskukennsla fyrir byrjendur (15 mín.)
Kynnir Fræðsluvarps er Elísabet Siemsen.
18.00 ► Töfragluggi mýslu íGlaumbæ.
18.55 ► Táknmálsfréttir.
19.00 ► íþróttir.
19.25 ► Staupasteinn.
<®16.00 ► Notaðir bílar. Gamanmynd um bílasala og aðferðir hans
til þess að selja bílana sem eru i alla vega ásigkomulagi. Aðalhlut-
verk: Jack Warden og Kurt Russell.
17.50 ► Kærleiksbirnirnir.
Teiknimynd.
18.15 ► Hetjurhimin-
geimsins. Teiknimynd.
<® 18.40 ► Tvíburarnir
Barna og unglingaþ. sem fjalla
um tvibura sem voru aðskildir
í æsku. Framhaldsmynd i 6
hlutum. 1. hluti.
19.19 ► 19:19. Fréttir.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
jQ. Tf 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Brautin rudd. Mynd um líf og starf Auðar Auðuns fyrrverandi ráðherra, forseta borgarstjórnarog borgarstjóra í Reykjavík. 21.25 ► Borðstofan (The Dining Room). Nýtt bandarískt sjónvarpsleikrit eftir A.R. Gurney. Sex leikarar bregða sér í margs konar gen/i án þess þó að breyta um svið eða búninga. 23.00 ► Seinni fréttir. 23.10 ► Dagskrárlok.
STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. 20.45 ► Dallas. Nærvera hins dularfulla Wes Parmalee hefur slæm áhrif á heimilishaldið á Southfork og þá einkum á Miss Ellie. <®21.40 ► Hasarleikur (Moonlighting). David og Maddie fást við ný sakamál og lenda í hættulegum ævintýrum. <®22.30 ► Með úlfum (The Company of Wolves). Myndin segur frá kynlegum draum- förum ungrarstúlku, Rosaleen, sem síðarverðurvitni að því þegar úlfur ræðursystur hennaraf dögum. Aðalhlutverk: Angela Lansbury, David Warner, Graham Crowden og Brian Clover. <®24.00 ► Á hjara róttvís- innar (Warlock). 2.00 ► Dag- skrárlok.
Sjónvarpið:
BRAUTIIM RUDD
UTVARP
©
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór
Egilsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning-
ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.
Valdimar Gunnarsson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakrílin"
eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les
(6). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar
um lif, starf og tómstundir eldri borgara.
9.45 Búnaðarþáttur. Sigurgeir Þorgeirsson
fjallar um sauðfjárrækt.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 .....Bestu kveðjur." Bréf frá vini til
vinareftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur
sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 i dagsins önn — Markaður möguleik-
anna. Síðari hluti. Umsjón Einar Kristjáns-
son.
13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumbus"
eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson
les þýðingu sína (11).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Maheinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt föstudags að loknum frétt-
um kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála-
blaða.
15.45 islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðuriregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Fjallað um Egypta-
land samtímis og til forna. Umsjón: Kristín
Helgadóttir og Sigurlaug Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Sergei Rakhmaninoff.
a. „Klukkurnar." Natalía Troítskaya sópr-
an, Ryszard Karczykowsky tenór og Tom
Krause barítón syngja með kór og hljóm-
sveitinni Concertgebouw; Vladimir Ashk-
enazy stjórnar.
b. Paata Burchuladze bassi og Ludmilla
Ivanóva pianóleikari flytja sönglög eftir
Sergei Rakhmaninoff.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðuriregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
■Ei Brautin rudd nefnist
35 samtalsþáttur sem er
” í Sjónvarpinu í kvöld.
Það er stjómmálamaðurinn Auð-
ur Auðuns sem rekur feril sinn
en hún var um margt brautryðj-
andi í sögu kvenna á 20. öldinn.
Auður var fyrst kvenna til að
nema lög við Háskóla íslands og
átti sæti í borgarstjóm
Reykjavíkur í aldarfjórðung. Þá
var hún forseti borgarstjórnar
um margra ára skeið og borgar-
stjóri 1950—1960 ásamt Geir
Hallgrímssyni. Auður tók sæti á
Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn
og sat samfleytt á 15 þingum.
Hún varð ráðherra í stjóm Jó-
hanns Hafstein 1970—1971. í
þessum þætti lítur Auður yfír
farinn veg í samtali við Björgu
Einarsdóttur og ennfremur er
rætt við nokkra samferðamenn
hennar.
19.35 Um daginn og veginn. Eva Sigur-
björnsdóttir, hótelstjóri á Djúpavik.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur.
20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15Barrokktónlist.
a. Konsert í C-dúr fyrir tvo trompeta og
strengjasveit eftir Antoni Vivaldi. Wynton
Marsalis leikur á trompetana með Énsku
kammersveitinni; Raymond Leppard
stjórnar.
b. „Flugeldasvítan" eftir Georg Friedrich
Hándel. Enska kammersveitin leikur;
Raymond Leppard stjórnar.
c. Tvöfaldur konsert i d-moll eftir Johann
Sebastian Bach. Gheorghe Zamfir leikur
á panflautu og José Luis Garcia á fiðlu
með Ensku kammersveitinni; James Judd
stjórnar.
21.00Fræðsluvarp: Málið og meðferð þess.
Fjarkennsla i islensku fyrir framhalds-
skólastigið og almenning. Umsjón: Stein-
unn Helga Lárusdóttir.
21.30 Bjargvaetturin. Þáttur um björgunar-
mál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti
Guðmundsson. (Einnig útvarpað á mið-
vikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Auður Auðuns lítur yflr
farlnn weg í þaettlnum
Brautln rudd.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá veður-
stofu kl. 4.30.
7.03 M.orgunútvarpið. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leifur
Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja
daginn með hlustendum, spyrja tíðinda
víða um land, tala við fólk í fréttum og
fjalla um málefni líðandi stundar. Veður-
fregnir kl. 8.15. Fréttir kl. 9.00.
9.03Viðbít. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.00.
10.05 Morgunsyrpa Evu Asrúnar Alberts-
dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt-
ir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 I undralandi með Lísu Páls. Sigurður
Þór Salvarsson tekur við athugasemdum
og ábendingum hlustenda um kl. 13.00
í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps-
ins.
Fréttir kl. 14.00.
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00
og 16.00.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlífi til sjávar
og sveita og því sem hæst ber heima
og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
„orð i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. PéturGunnarsson rithöfundur flyt-
ur pistil sinn á sjötta timanum.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
20.30 Útvarp unga fólksins. Neðanjarðar-
hljómsveitir. Davíð Bjarnason.
21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helgason.
(Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags
að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl.
24.00.
1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekin frá fimmtudegi syrpa
Magnúsar Einarssonar. Að loknum frétt-
um kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút-
varpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og
4.00, fréttir af veðri og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöur-
stofu kl. 1.00 og 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og
Potturinn kl. 9.00.
10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og
fréttayfirlit kl. 13.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00
og 17.00.
18.00 Fréttir.
18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik
síðdegis.
19.05 Meiri mússik — Minna mas.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á nætur-
vakt.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Árni Magnússon.
Tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýs-
ingar.
8.00 Stjörnufréttir
9.00 Gunnlaugur Helgason.
Fréttir kl. 10.00.
11.00 „Deginum Ijósara." Bjarni Dagur tek-
ur á málum dagsins.
12.00 Stjörnufréttir.
12.30 Helgi Rúnar Óskarsson.
13.00 „Deginum Ijósara." Bjarni Dagur
Jónsson. Fréttir kl. 14.00.
15.00 „Deginum Ijósara". Bjarni Dagur
Jónsson. Fréttir kl. 16.
16.10 Jón Axel Ólafsson. Tónlist, spjall og
íréttatengdir viðburðir.
17.00 „Deginum Ijósara." Bjarni Dagur
Jónsson. Fréttir kl. 18.00
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gísli Kristjáns-
son.
22.00 Oddur Magnús.
24.00 Stjörnuvaktin.
HVAÐ FINNST
ÞEIM?
Vaki f rameftir
um helgar
Gunnhildur Ásta Baldvins-
dóttir segist horfa mest
á Stöð 2 og hafa mestan áhuga
á spennumyndum. Um helgar
fær hún að vaka frameftir og
horfa á sjónvarpið og svo
vaknar hún snemma á morgn-
ana til að horfa á bamaefnið.
Hún sagðist ekki fylgjast mik-
ið með fræðsluþáttum, einna
helst að hún horfði á dýralífs-
myndir og svo fylgdist hún
aðeins með
fréttum.
Gunnhildur
Ásta hlustar
dálítið á út-
varp og þá
helst á tón-
listarþætti á
Bylgjunni.
Sjónvarpið ekki
nógu gott
Erla Högnadóttir segist
ekki vera mikið heimavið
og þar af leiðandi ekki fylgjast
mikið með sjónvarpinu, aðal-
lega horfir hún á fréttir og
framhaldsþætti. Dagskrána
hjá Ríkissjónvarpinu segir ltún
mega vera mun betri. Stöð 2
gleymir hún að
hún á ekki til
myndlykil og
á útvarp
hlustar hún
yfirleitt ekki
nema í bflnum
og þá helst á
Rás 2 eða
Bylgjuna.
Horfi helst á
f réttir og af-
þreyingarefni
Karl Björnsson segist aðal-
lega fylgjast með Stöð 2
og þá helst
fréttum og
afþreyingar-
efni. Ef tæki-
færi gefst til
hlustar hann
á Stjömuna
bæði heima-
við og í
bflnum.
sé til þar sem