Morgunblaðið - 06.11.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.11.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1988 HjTölvu- og verkfræðiþjónustan Grensásvegi 16 - sími 68 80 90 Aðalleiðbeinandi: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur Wm Macintosh námskeið Barnshafandi konur Barnsburðarbelti og bómullarnærbuxur fyrirliggjandi í öllum stærðum. Vinnurgegn bak- þreytu. Utsölustaðir: Holtsapótek Amaró, Akureyri Lísa, Keflavík Borgarapótek Nesapótek Lyfsala Eskifjarðar Selfoss apótek Ingólfs apótek Léttir burðinn og jafnarálag. Árbæjarapótek Breiðholtsapótek Embla, Hafnarfirði Apótek Garðabæjar Apótek Vestmannaeyja Lyfsala Fáskrúðsfjarðar Perlan Akranesi Póstverslun, upplýsingar sími 91-51957 Excel Word Við opnum dymar að einu öflugasta Macintosh ritvinnslukerfinu. Námskeið sem kemur á óvart. 28.nóv. - l.desember kl. 16-19 Grunnur & Works Farið er yfir stýrikerfi Macintosh og Works fjölverkakerfið og lögð áhersla á ritvinnslu og gagnagrunn. Handbók innifalin . 21.-24.11 kl. 16-19 og 26.-27.11 kl. 9-16, 5,-7.12, kl 830-1230 Kennd er notkun þessa öfluga töflureiknis við útreikninga í viðskiptum, verkfræði og vísindum Lögð er áhersla á heildarþekkingu og grafík. 5.-8.desember kl. 16-19 Metsölubók eftir ROALD DAHL. ■ Samsæri norna | gegn börnum. Hinn heimsfrægi sagnameistari ferákostum. Raun- verulegar nornir, eru þærtil? FJÖLVI Morgunblaðið/Ólafur Bemódusson Sæborg, dvalarheimli aidraðra á Skagaströnd. Nýtt dvalarheimili vígt á Skagaströnd Skagaströnd. NÝTT dvalarheimili fyrir aldraða var vígt á Skagaströnd 22. októ- ber síðastliðinn. Við þetta tækifæri afhenti Guðmundur Bjarnason heilbrigðisráðherra formanni byggingamefiidar, Jóni Isberg sýslu- manni, rekstrarleyfi fyrir húsið. Vígsluathöfnin fór fram í húsinu sjálfu en í því eru 15 dvalarrými í 7 einstaklingsíbúðum og 4 hjónaí- búðum. Auk þess eru í húsinu fönd- urherbergi, sólstofa með snyrtiað- stöðu og setlaug, matsalur, eldhús, þjálfunarherbergi, þvottahús og aðstaða fyrir starfsfólk. í kjallara hússins eru svo geymslur fyrir hveija íbúð auk kyndiherbergis og matvælageymslu. Vígslan hófst með því að Julian Hewlett og Rosemary Angus spil- uðu saman á orgel og þverflautu en að því loknu tók Jón Isberg for- maður byggingarnefndar til máls Sagði Jón m.a., að heildarkostnaður við byggingu hússins væri orðinn um 60 milljónir króna framreiknað- ur til verðlags nú í haust. Með Jón sátuí byggingarnefnd Lárus Æ. Guðmundsson og Sveinn Sveinsson. Soffía Lárusdóttir, dóttir Lárus- ar upphafsmanns að byggingu dval- arheimilisins afhenti að gjöf flagg- stöng og fána sem komið hafði verið fyrir á lóð heimilisins. Var gjöfin frá börnum Lárusar, þeim Soffíu, Sigurbjörgu, Ingibjörgu og Guðmundi. Jón Ingi Ingvarsson stjómarmaður í Skagstrendingi hf. afhent peningagjöf frá fyrirtækinu að upphæð ein milljón króna. Þegar Jón ísberg hafði þakkað þessar gjafir tók Láms Ægir Guð- mundsson til máls og kynnti sam- keppni sem fram hafði farið um nafn á dvalarheimilið. Höfðu dóm- Séra Ægir F. Sigurgeirsson blessar Sæborgu. nefnd borist 36 tillögur að nafni en orðið sammála um að velja nafn- ið Sæborg. Fjórir aðilar höfðu stungið upp á þessu nafni og af- henti Láms Ægir þeim innrammaða teikningu af nýju Sæborg að laun- um. Jón ísberg afhenti síðan Guð- mundi Sigvaldasyni, sveitarstjóra á Skagaströnd, rekstrarleyfið sem Guðmundur þakkaði í stuttu ávarpi. Þar kom fram að nú þegar er búið að ráðstafa níu af ellefu íbúðum hússins og að forstöðumaður hefur verið ráðinn Pétur Eggertsson en Sigríður Ólafsdóttir sem matráðs- kona. Að lokum söng svo kirkjukór Hólanesskirkju og séra Ægir F. Sigurgeirsson sóknarprestur vígði húsið. - Ó.B. AÐ SÝNA SIG OG SJÁ AÐRA“ / myrkri og misjöfnum veðrum vetrarmánaðanna er góður Ijósabúnaður mikilvægt öryggistæki. Fuilkominn Ijósabúnaður tryggir ökumanni gott útsýni og eykurþanng öryggi hans og annarra vegfarenda. Mörgum blleigendum þykir einnig til bóta að Ijóskerin prýði útlit btisins. RiNG aukaljóskerin skila þessu tvlþætta hlutverki vel. Þau eru með sterkum halogen perum sem lýsa beturen hefðbundnar glóþráöaperur. fílNG aukaijóskerin fást í mörgum stærðum og gerðum, bæði með gulu og hvítu gleri og leiðbeiningar á íslensku tryggja auðvelda ásetningu. Þeir bllaeigendur, sem kjósa öryggi samfara góðu útliti, ættu að koma við á næstu bensinstöð Sketjungs og kynna sér nánar kosti FIING aukaljóskeranna. PRISMA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.