Morgunblaðið - 06.11.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.11.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐEÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1988 SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 8.00 ► Þrumufuglarnir 4BD9.55 ► Draugabanar (Ghostbust- CBM1.00 ► Dansdraumar (Danc- UBD12.00 ► 4BD12.30 ► Sunnudagsbitinn. Blandaður tónlistar- 8.25 ► Paw, Paws. ers). Teiknimynd með íslensku tali. ing Daze). Framhaldsflokkurum Viðskipti. (s- þáttur. 8.45 ► Momsurnar. 4BD10.15 ► Dvergurinn Davfð(David tvær systur sem dreymir um frægð lenskur þáttur 4BD13.50 ► Án ásetnings (Absence of Malice). Kaup- 4BD9.05 ► Alli og íkornarnir the Gnome). Teiknimynd með íslensku og frama í nútímadansi. um viðskipti og sýslumaður nokkur les grein um sjálfan sig í dagblaði 4BD9.30 ► Benji. Leikinn tali. efnahagsmál. þar sem hann er sakaöur um aðild að alvarlegum glæp. myndaflokkur. 43Þ10.40 ► HerraT. Teiknimynd. Aðalhlutverk: Paul Newman og Sally Field. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.35 ► Sjö samúræjar (Seven Samurai) eftirjapánska leikstjórann Akira Kurosawa, gerðárið 1954. AðalhlutverkTakashi 17.50 ► Sunnu- 18.35 ► Ungl- 19.00 ► Shimura, Yoshio Inaba, Seiji Miyaguchi, Minoru Chiaki, Daisuke Kato, Ko Kimura og Toshiro Mifune. Myndin gerist í japönsku dagshugvekja. ingarnir íhverf- Sjösveiflan — þorpi á 16. öld og segir frá er þorpsbúar fá sjö bardagamenn til liðs við sig til að verjast illmennum. Um miðbik myndarinnar 18.00 ► Stundin inu (16). Kim Larsen og verður gert 5 min. hlé. Þýðandi Ragnar Baldursson. okkar. Umsjónar- 18.55 ►Tákn- Bellani leika maðurHelga málsfróttir. lög af Yummi, Steffensen. Yummi. 4SÞ13.50 ► Án ásetnings (Absence of Malice). 4BD15.45 ► Panorama. Breskurfréttaskýringaþátturí 4BD17.15 ► Smithsonian umsjón Þóris Guðmundssonar. (Smithsonian World). í þættinum 16.45 ► A la carte. Á matseðli Skúla Hansen í dag verður m.a. ferðast niður á 2000 er pasta með reyktum laxi í forrétt og ofnbakaðursalt- feta dýpi og ýmsar sjávarverur fiskur lasagne í aðalrétt. Umsjón: Skúli Hansen. skoöaðar í sínu náttúrulega umhverfi. 4BM8.10 ► Ameríski fótboltinn — NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildarameríska fótboltans. Umsjónarmaður Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Kastljósá sunnudegi. Klukkutíma frétta- og fréttaskýringa- þáttur sem verður á hverjum sunnu- degi í vetur. Auk frétta verður fjallað ítarlega um þau innlendu og erlendu málefni sem hæst ber hverju sinni. 20.35 ► Hvaö er á seyði? Þættir í umsjá Skúla Gautasonar sem kannar menning- ar- og skemmtanalíf á landsbyggöinni. 21.15 ► Matador (Matador). Annar þáttur. Danskurframhalds- myndaflokkur í 24 þátt- um. 22.00 ► Feðurog synir(Váter und Söhne). Þriðji þáttur. Þýskur mynda- flokkur í átta þáttum. Aðalhlutverk Burt Lancaster, Julie Christie, Bruno Ganz, Dieter Laser og Tina Engel. 23.05 ► Úr Ijóðabókinni. Andrés Sigurvinsson flyt- ur Einbúann eftir Pabló Neruda í þýðingu Dags Sig- urðarsonar. Kristin Ómarsdóttir flytur inngangsorð. 23.20 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og 20.30 ► Sherlock Holmes snýr aftur (The Return of Sherlock Holmes). Ba- 22.35 ► Áfangar. 4BD23.25 ► I viðjum undirheima fréttaumfjöllun. skervillehundurinn (The Hound of the Baskervilles). Baskerville-hundurinn er 4BD22.45 ► Helgarspjall. (Hardcore). Ekki við hæfi barna. síðasta myndin sem sýnd verður í þáttaröðinni um Sherlock Holmes. I þess- Gestir Jóns Óttars: Einar Odd- 4BD1.10 ► Lagarefir. Aðalhlutv.: Ro- ari tveggja tima mynd er sögð saga Baskerville-fjölskyldunnar sem hefur verið ur Kristjánss., Jóhannes Sig- bert Redford, Debra Winger og Daryl ofsótt af goðsögunni um gríðarstóran og illskeyttan hund í um 200 ára skeið. uijónss., Þóra Guðmundsd. Hannah. Ekki við hæfi yngri barna. Goðsögnin um hundinn leggst fremur þungt á Sir Charles Baskerville. og Omar Ragnarss. 3.00 ► Dagskrárlok. Morgunblaðið/Bjami Halldór Halldórsson f|allar um Klm Larsan á Rás 2 í dag en einnlg kemur Klm Larsen fram f SJónvarpinu ásamt HljómsveKlnni Bellanl í dag kl. 19. Rás 2: LARSEN BM í dag fjallar Halldór 05 Halldórsson um danska vísna- og rokksöngvarann Kim Larsen í tali og tónum á Rás 2 og segir frá ferli og tónlist Larsens sem er einhver allra vinsælasti al- þýðusöngvari Dana og hefur verið um árabil. Er það gert í tilefni af tónleikum hans hér á landi þessa dagana sem áttu að verða þrennir en hefur nú verið flölgað í átta vegna mikillar aðsóknar. Þessi 43 ára gamli Kaupmannahafnarbúi, sem virð- ist höfða til allra kynslóða með tónlist sinni, er fyrst og fremst frægur fyrir léttrokkaðan vísna- söng sinn sem gert hefur Larsen að þjóðsagnapersónu í Dan- mörku og metsölutónlistar- manni. T.d. seldist platan Midt om natten í um 640.000 eintök- um.og var það met þar í landi. Það var svo Larsen sjálfur sem sló það met því nú þegar hafa fleiri eintök selst af plötunni Yummi, Yummi sem slær einnig sölumet viðar á Norðurlöndum, m.a.s. á íslandi, og hefur verið söluhæsta platan hér á landi undanfama mánuði og lagið De smukke mennesker hefur kom- ist í annað sæti a vinsældarlista Rásar 2. Þátturinn verður end- urtekinn í næturútvarpinu að- faranótt fimmtudags. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns- son prófastur á Sauðárkróki flytur ritning- arorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Stefáni Edelstein. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Matteus 22, 15—22. 9.00 Fréttir. 9.03 „Requiem" (sálumessa) K. 626 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Rachel Yak- ar sópran, Ortrun Wenkel alt, Kurt Equiluz tenór og Robert Holl bassi syngja með Kór Ríkisóperunnar og „Concentus Musicus" hljómsveitinni í Vinarborg sem leikur á hljóðfæri frá dögum Mozarts. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. Dómari og höfund- ur spurninga: Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg. 11.00 Messa í Grensáskirkju. Prestur: Séra Gylfi Jónsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Dagskrá um Sigurjón Ólafsson mynd- höggvara. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist. 15.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta eru Margrét Pálmadóttir, Kór Flens- borgarskóla og Jón Páll Sigmarsson. Tríó Guðmundar Ingólfssonar leikur. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr ís- lendingasögum fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings í út- varpi. Sjötti þáttur: Ur Njálu, Gunnar og Hallgerður. Hallmar Sigurðsson leikur Gunnar og María Sigurðardóttir Hallgerði en aðrir leikendur eru Aðalsteinn Berg- dal, Gunnar Stefánsson, Eyvindur Eiríks- son, Sigrún Björnsdóttir, Bjarni Ingvars- son, Ellert Ingimundarson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Vernharður Linnet, Arnar Jónsson, Sverrir Hólmarsson og Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað á Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30). 17.00 Frá erlendum útvarpsstöðvum. a. Frá tónleikum Útvarpshljómsveitarinn- ar i Frankfurt 20. maí sl. Stjórnandi: Gerd Albrecht. Flutt fimm smáverk fyrir hljóm- sveit op. 10 eftir Anton Webern og Sin- fónia nr. 4 í d-moll op. 120 eftir Robert Schumann. Ómar Elnar Oddur Jóhannes Þóra Stoð 2; Island er nldci IvlCXI Brmí wl bara Reykjavík ■■■■ í Helgarspjalli Jóns OO 45 Óttars að þessu sinni verða viðmælendur hans úr landshornafjórðung- unum. Fyrstan má nefiia Ómar Ragnarsson, en hann er sjálf- sagt í hópi þeirra Reykvíkinga sem best þekkja landsbyggð- ina. Einar Oddur Kristjánsson, framkvæmdastjóri á Flateyri, er fulltrúi Vesturlands. Hann varð landsþekktur eftir for- mennsku í „forstjóranefnd- inni“, ómyrkur í máli um efna- hagsstefnu stjómmála og hef- ur komið með margar úrbóta- tiilögur. Jóhannes Siguijóns- son, ristjóri Vfkurblaðsins á Húsavík, er fulltrúi Norðlend- inga. Hann er þekktur fyrir frumlegar hugmyndir og fersk viðhorf í sambandi við þjóð- félagið. Þóra Guðmundsdóttir, arkitekt, er fulltrúi Austur- lands. Þar fer íslensk kjam- orkukona sem tók athafna- frelsi dreifbýlisins fram yfir „menninguna“ hér á suðvest- ur-hominu. Þátturinn er tilraun til þess að fá sem flesta landsmenn til að gleyma í u.þ.b. 45 mínútur hinni hefðbundnu skiptingu milli þéttbýlis og dreifbýlis og hugsa þess í stað um þjóðar- hag ... svona til tilbreytingar. b.Frá tónleikum Fílharmóníusveitar Berlínar 15. apríl sl. Stjórnandi: Gerd Albrecht. Einleikari: Kolja Blacher. Fluttur Fiðlukonsert nr. 1 í g-moll op. 26 eftir Max Bruch. 18.00 Skáld vikunnar — Valgerður Benedikts- dóttir. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima. Páll Bergþórs- son spjallar urin veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulíf, söngur og sögur. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum). 20.30 Tonskáldatími. Guðmundur Emils- 'son kynnir íslenska tónlist. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þor- valdsdóttir og Sigurður 0. Pálsson, (Frá Egilsstöðum). 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur lýkur lestrinum (24), 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns, 22.15 Veðurfregnir, 22.20 Norrænir tónar, 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.