Morgunblaðið - 06.11.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.11.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1988 7 2 stuttar og stórskemmtilegar ferðir til einnar litríkustu stórborgar Evrópu Fyrri dagur: Kl. 8:00 brottför frá flugvelli í Keflavík. Kl. 12:05 lent í Amsterdam. Seinni dagur: Kl. 13:15 brottför frá flugvelli í Amsterdam. Kl. 15:30 Ient í Keflavík. lnnifalið íverði: flug, gisting með morgunverði í tvíbýli og akstur frá flugvelli að hóteli í Amsterdam. Aukagjald v/einbýlis kr. 1.400 * Verð miðað við staðgr. og gengi 01.11.88. Almenntverð kr. 15.600 Brottför þriðjud. 15. nóvember 2 dagar/1 nótt - gist á HOTEL KRAZNAPOLSKY íyrsta flokks 4ra stjörnu hóteli í hjarta borgarinnar. Brottför miðvikud. 16. nóvembor 2 dagar/1 nótt -gist á HOTEL PULITZER frábæru 4ra stjörnu hóteli í miðborg Amsterdam. LUXUSI HÓPFERD: 4.-11. DESEMBER Nú efnum við til hópferðar á eina glæsilegustu landbúnaðarsýn ingu heims, SMITHFIELD-sýninguna, sem haldin er í London. Gist er á CLIFTON FORD hótelinu og fararstjóri í ferðinni verður Agnar Guðnason. Eigum nokkur sæti laus í þessa stórskemmtilegu ferð til Parísar; viðkoma í London á leiðinni út og heim, skemmtisigling yfir Ermarsund, skoðunarferðir um París, gisting á lúxushótelum, veitingastaðirnir, tískuhúsin, næturlífið og margt margt fleira; allt í einni ferð og að auki möguleiki á framlengingu í London á leiðinni heim. Verðkr. %M M Innifalið í verði: flug, gisting með morgunverði í tvíbýli, akstur til og frá flugvelli erlendis, akstur frá hóteli á sýningu og fararstjórn. Aukagjald v/einbýlis kr. 8.420. * Verð miðað við staðgr. og gengi 01.11.88. Almennt verð kr. 39.500. Verð aðeins kr. * Verð miðað við staðgr. og gengi 14.10.88. Almennt verð kr. 30.300. Nánari upplýsingar á söluskrifstofunum. Vegna mikillar þátttöku höfum við ákveðið að bjóða upp á aukasveiflur til Glasgow og Dublin. * Verð miðað við staðgr. og gengi 14.10. 88.Almenntverðkr. 10.300. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Sími 91-69-10-10 • Suðurlandsbraut 18 • Sími91-68-91-91 Hótel Sögu viö Hagatorg • Sími 91 -62-22-77 • Skipagötu 14 • Akureyri • Sími 96-2-72-00 * Verð miðað við staðgr. og gengi 14.10.88. Almennt verð kr. 10.100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.