Morgunblaðið - 09.11.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.11.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.30 ► Frœðsluvarp. (12) 1. Brasilía — Skýjakljúfar og fátækrahverfi, þriðji þáttur. (20 min.) 2. Umferðar- fræðsla, þáttur á vegum Fararheillar. (5 mín.) 3. Ána- maökar, nytsöm jarðvegsdýr. (11 mín.)4. Vökvakerfi, grunnatriði vökvakerfa í tækniheiminum kynnt. (8 mín.) Kynnir í fræðsluvarpi er Elisabet Siemsen. 18.00 ► Töfragluggi mýslu í 18.55 ►Tákn- Glaumbæ. Umsjón: Árný Jó- málsfréttir. hannsdóttir. 19.00 ► Popp- korn. 19.25 ► Fööur- lelfð Franks. CSÞ16.10 ► Minningarnarlifa(MemoriesNeverDie). ®>17.45 ► Litli folinn og fó- 18.40 ► Spænski fótbolt- Myndin fjallar um erfiðleika konu sem snýr heim eftir sex lagar. Teiknimynd með íslensku inn. Sýnt frá leikjum ára dvöl á geðsjúkrahúsi. Aðahlutverk: Lindsay Wagner, tali. spænsku 1. deildarinnar. Gerald McRaney og Barbara Babcock. Leikstjóri: Sandor CSÞ18.10 ► Dægradvöl (ABC's 19.19 ► 19:19. Stern. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. World Sportsman). Þáttaröð um frægt fólk og áhugamál þess. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► Föðurleifð Franks. 20.30 ► Nýjasta tækni og 21.20 ► Brófið (The Letter). Bandarísk bíómynd frá 1940. 23.00 ► Seinni fróttir. 19.50 ► Dagskrárkynning. vfsindi. Umsjón: Sigurður Leikstjóri: William Wyler. Aðalhlutverk: Bette Davis, Herbert 23.10 ► Dagskrárlok. 20.00 ► Fróttir og veður. Richter. Marshall, James Stephenson og Frieda Inescort. Eiginkona 20.55 ► Allt f hers hönd- gúmmíplantekrueiganda játar að hafa myrt mann í sjálfsvörn. um ('Allo ’Allo). Annar þátt- ðprúttnir aðilar komast yfir bréf sem sannar annað og hyggj- ur. Breskur myndaflokkur. ast græða á því. Áður á dagskrá 26. feb. 1983. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaumfjöllun. 20:45 ► Heil og sæl. (Allt sama tóbakið). I þessum þætti verðurfjallað um tóbak og reykingar. 21.20 ► Pulanski. Breskspenna. Bresk fýndni. Útkoman er Pulanski. Aöalhlutverk: David Andrews og Carolina Langrishe. Leikstjórn: Christopher King. <®22.20 ► Veröld — Sag- an f sjónvarpi. <BB>22.50 ► Herekyldan (Nam.Tourof Duty). Spennuþáttaröð sem segir frá nokkrum ungum piltum í herþjónustu ÍVietnam. Leik- stjóri: Bill L. Norton. <SB>Lff og fjör (High Time). Létt gamanmynd um mann á fimmtugsaldri sem sest á skólabekk með unglingum. 1.20 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egilsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Fúfú og fjallakrflin" eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (8). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björrrsdóttir. 9.30 (slenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnaö er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnír. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — Börn og foreldrar. Þáttur um samskipti foreldra og barna og vikið að vexti, þroska og uppeldi.Fé- lagsráðgjafar og sálfræðingar svara spurningum hlustenda. Símsvari opinn 0 Ifyrrakveld var á dagskrá ríkis- sjónvarps þáttur er bar heitið: Brautin rudd. I þessum þætti ræddi Björg Einarsdóttir við Auði Auðuns hinn merka brautryðjanda íslenskra kvenna í stjómmálum en Auður var fyrsti og eini kvenborgarstjóri í Reykjavík og þá var hún lengi for- seti borgarstjómar og sat um tíma ein kvenna á þingi og f ríkisstjóm og var líka fyrst kvenna til að nema lög við Háskóla íslands og setjast í dómarastól. Björg Einarsdóttir gaf Auði Auð- uns færi á að ræða um lífsstarfíð og tranaði sér hvergi fram. Þannig eiga spyrlar að vera! Var frásögn Auðar einstaklega greinargóð og augljóst að minni þessa stjóm- málaskörungs er traust og hugsun- in skýr og öguð. Þykir undirrituðum vel við hæfí að fleiri stjómmálaskör- ungar mæti á skjáinn og miðli okk- ur sem yngri erum af reynslu sinni og þekkingu, hvað til dæmis um þá Eystein og Lúðvík? Stjómmála- allan sólarhringinn, 91—693566. Umsjón Lilja Guðmundsdóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Austrænar smá- sögur" eftir Marguerite Yourcenar. Arnar Jónsson les þýðingu Hallfríðar Jakobs- dóttur (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 14.35 islenskireinsöngvararog kórar. Guð- mundur Jónsson, Guðmunda Elíasdóttir og Alþýðukórinn syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 Visindaþátturinn. Umsjón: AriTrausti Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 3 I Es—dúr op. 55 eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmoníu- hljómsveitin i Vínarborg leikur; Wilhelm Fúrtwángler stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Markaður möguleikanna. Umsjón: Einar Kristjánsson. flokkamir mega ekki bara verða leikvangur ungra framagosa því þá er hætt við að reynsla kynslóðanna glatist í talnaflóði sprenglærðra hagspekinga er námu stórasannleik við erlenda háskóla. VirÖingarleysi Hvemig stendur annars á því að ljósvíkingar leita ekki oftar í smiðju aldinna stjómmálamanna? Það er lítið varið í samfélag sem gleymir þeim er vörðuðu veginn. Bemm við Islendingar máski ekki nægilega virðingu fyrir þeim er...ruddu braut- ina? Fyrir nokkru skrapp kona á besta aldri rúmlega sextug og mað- ur hennar út að borða með dóttur og tengdasyni sem er svo sem ekki í frásögur færandi. Nóttin var ung þegar fólkið yfírgaf veitingahúsið og gekk af stað niður Laugaveginn. Ekki leið á löngu þar til háðsglósur bárust úr bílum er siluðust með gangstéttinni... Hvað er amma 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um nýja námsskrá grunn- skóla. Umsjón: Guðrún Ejólfsdóttir. (Einn- ig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpaö nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar.fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- ir kl. 8.00 og 9.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. Veðurfregnir kl. 8.15. Leið- arar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9. 9.03Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa. — Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 ( Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps- ins. Þá spjallar Hafsteinn Hafliðason við hlustendur um grænmeti og blómagróð- ur. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar gamla að gera úti.. og fleira í þeim dúr. Fyrir skömmu sat undirritaður á veitingahúsi í evrópskri stórborg. Fólk á öllum aldri gekk um beina enda hafði veitingahúsið verið rekið af sömu fjölskyldunni í hálfa öld og þama sat allskonar fólk að snæð- ingi ungt og gamalt eins og vera ber. Svo var gengið út í unga nótt- ina um gangstéttir þar sem litróf mannlífsins blasti við í allri sinni dýrð, mest bar á unglingum, en líka var þama miðaldra fólk og gamalt fólk allt í sátt og samlyndi. Hvergi bar á fyrrgreindum skrílshætti er sæmir ekki siðaðri þjóð. Hvergi pláss Er land vort ef til vill bara ætlað neyslufrekum unglingum og vinn- andi fólki með fullt starfsþrek? Voru ekki lokaorð Auðar Auðuns er hún beindi bæði til karla og kvenna... stefnið ótrauð að settu og sveita. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 íþróttarásin. Umsjón. Iþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 01.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2 verður endurtekinn frá sunnudegi þátturinn „Á fimmta tímanum" þar sem Halldór Hall- dórsson fjallar um Kim Larsen i tali og tónum. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðun stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.Ó0. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl 16.00 og 17.00. 19.05 Meiri músik — Minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Tónlist, færð, veð- ur og hagnýtar upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunvaktin. Með Sigurði Hlöðv- erssyni. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 11.00 og 13.00 „Deginum Ijósara." Bjarni Dagur. marki en gleymið ekki börnunum! í fyrradag ræddu þær Anna K. Jónsdóttir og Kristín Ólafsdóttir í Dægurmálaútvarpinu um breyting- ar á dagvistargjöldum er nýlega tóku gildi hér í borg en þar með er dregið úr stuðningi við foreldra- rekna bamaheimilið Ós þannig að foreldrar þurfa nú að borga þar svipað og fyrir vist hjá dagmömmu. Ævari tókst að smeygja inn símatíma og voru hlustendur ekki á einu máli um breytingamar á dagvistargjöldunum en ósjálfrátt leitaði fyrrgreind athugasemd Auð- ar Auðuns á hugann þegar einn hlustandinn lýsti því yfir að hann hefði ekkert á móti því að böm væru níu tíma á dag á dagheimili! Sumt fólk neyðist til að hafa böm sín svo lengi á dagheimili en hvað um hátekjuforeldrana??? Ólafur M. Jóhannesson 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl 14.00 og 16.00. 15.00 „Deginum Ijósara." Bjarni Dagur. 16.10 Jón Axel Ólafsson. Tónlist, spjall og fréttir. 17.00 „Deginum Ijósara." Bjarni Dagur. Fréttir kl. 18.00. 18.10 (slenskir tónar. 19.00 Gísli Kristjánsson. 22.00 Oddur Magnús. 01.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatími. 10.00 Félagi forseti. Jón Helgi Þórarinsson og Haraldur Jóhannsson lesa úr viðtals- bók Régis Debré við Salvador Allende fyrrum forseta Chile. 1. lestur. 10.30 Á mannlegu nótunni. Umsjón: Flokk- ur mannsins. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá isamfélag- ið á Islandi. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 (slendingasögur. 13.30 Kvennalisti. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Opið. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósial- istar. 19.00 Opið. 19.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. 20.00Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatimi. 21.30 islendingasögur. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í um- sjá Guðmundar Hannesar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Tónlistarþátt- ur. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó- hanna Benný Hannesdóttir. 22.00 i miðri viku. Tónlistarþáttur. Stjórn: Alfons Hannesson. 2400 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Rannveig Karlsdóttir. 22.00 Snorri Sturluson. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 Kvennó. Helga, Bryndís og Melkorka 18.00 MH. 20.00 MR. Hörður H. Helgason. 21.00 Rósa Gunnarsson. 22.00 MS. Snorri Sturluson. 24.00 MS. Gunnar Steinarsson. 01.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 í miðri viku. Fréttir af iþróttafélögun- um o.fl. 19.30 Útvarpsklúbbur öldutúnsskóla. 22.00 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla. 00.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlandsi Frekjusamfélag-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.