Morgunblaðið - 09.11.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988
21
Beirút. Reuter.
ANTOINE
Lahd, hers-
höfðingja, yfir-
manni suður-
líbönsku hers-
veitanna, sem
ísraelar styðja,
var sýnt banat-
ilræði í fyrra-
kvöld og lýsti Antoine Lahd
Kommúnista-
flokkur Líban-
ons yfir ábyrgð
sinni á tilræð-
inu í gær.
í yfirlýsingu
flokksins sagði
að 21 árs ballett-
kennari að nafni
Suha Bshara Suha Bshara
hefði farið að
fyrirmælum flokksins er hún hefði
ráðist inn á heimili Lahds i bænum
Maijayoun á yfirráðasvæði ísraela
syðst í Líbanon og sært hann skots-
ári.
Talsmaður Rambam-sjúkrahúss-
ins í Haifa í ísrael sagði að tvær
kúlur hefðu hæft Lahd og að sár
hans væru ekki lífshættuleg. Liðs-
mönnum Lahds tókst að yfirbuga
Bshara og hafa þeir hana nú í
haldi. í yfirlýsingu kommúnista-
flokksiris sagði að Bshara væri liðs-
maður sveita sem væru hliðhollar
Sýrlendingum og berðust gegn her-
sveitum ísraela í Líbanon.
SAALBACH -
HINTERGLEMM
75.300*,
Hálft fœði innifalið.
Brottför 18. febrúar.
Flogið til og frá Salzburg.
Innifalið i verði: Flug, gisting og flutn-
ingur til og frá flugvelli erlendis.
Staðgreiðsluverð, miðað við gengi
6. október 1988.
Dalirnir þrír,
eitt besta skíða-
svœði Evrópu.
VAL THORENS
50.100
Brottför 25. febrúar.
Flogið til og frá Genf.
Innifalið í verði: Flug, gisting og flutn-
ingur til og frá flugvelli erlendis.
Staðgreiðsluverð, miðað við gpngi
6. október 1988.
BADGASTEIN
\:X38.600*,
Brottför 4. og 18. febrúar.
FLACHAU
2A 68.600 *,
Hálft fœði innifalið.
Brottför 11. febrúar.
EB-markaðurinn:
Samræmdir skattar
og einn gjaldmiðill
# Brussel. Frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgfunblaðsins.
Á RÁÐSTEFNU sem haldin var í síðustu viku í Antwerpen um
EB-markaðinn kom fram að samræming skatta og skattstofna fyrir-
tækja innan EB væri forsenda þess að markaðssamruninn heppnað-
ist. Jafiiframt var fullyrt að sameiginlegur gjaldmiðill allra aðild-
arríkjanna væri pólitísk nauðsyn.
Talsmaður framkvæmdastjóm-
arinnar sagði á ráðstefnunni að
gott samkomulag væri um mark-
miðin en menn greindi á um að-
ferðir. Ætlunin væri að koma á
sameiginlegum markaði þar sem
ekkert hindraði fijálsa og heilbrigða
samkeppni á milli fyrirtækja. Regl-
ur um skatta og skattstofna væru
hins vegar afar margvíslegar og
flóknar í aðildarríkjunum. Koma
yrði í veg fyrir tvísköttun og staða
samstarfsfyrirtækja yrði að vera
jöfn hvort sem þau væm innan
sama ríkis eða ekki. Framkvæmda-
stjórn bandalagsins lagði fyrst fram
tillögur um þetta efni árið 1975,
þær tillögur liggja enn fyrir Evrópu-
þinginu í Strassborg.
Samkvæmt Rómarsáttmálanum
verða engar sameiginlega aðgerðir
í skattamálum samþykktar nema
samhljóða af ráðherrafundi. Á borði
hafa aðildarríkin fallist á neitunar-
vald einstakra ráðherra ef talið er
að biýnt hagsmunamál sé á ferð-
inni samkvæmt svokallaðri Lúxem-
borgarmálamiðlun. í máli manna
kom fram að sameiginlegur gjald-
miðill er tæknilega ekki nauðsyn-
legur en almennt var talið að
pólitískt væri mjög mikilvægt að
koma honum á og þá jafnframt
seðlabanka fyrir bandalagið. Nefnd
undir forsæti Jacques Selors fram-
kvæmdastjóra vinnur að tillögum
um þessi efni. Gert er ráð fyrir því
að nefndin skili einhvers konar
bráðabirgðatillögum fyrir leiðtoga-
fund bandalagsins sem haldinn
verður á eynni Ródos í byijun des-
ember. Talið er fullvíst að þar verði
ekki gerðar neinar timamótasam-
þykktir í þessum efnum.
í nýlegri könnun meðal forsvars-
manna fyrirtækja innan EB kom
fram að mikill meirihluti þeirra tel-
ur óhjákvæmilegt að koma á sam-
eiginlegum gjaldmiðli og seðla-
banka eða rúmlega 86% þeirra sem
spurðir voru.
10m ^UmmrMrmður
á alla fgötskylduna
Það gera sér
ekki allir grein
fyrirþví, hvað
það er þýðingar-
mikiðfyrirheils-
unaaðlátasér
ekki verða katt.
islenska ullin er mjög góö og er betri en allt annaö, sérstaklega í miklum kulda
og vosbúð. En í dag feröumst við á milii heimilis og vinnustaðar í bílum og förum
frá hlýjum heimilum okkar á hlýja vinnustaði. Þessar stuttu ferðir geta verið ansi
kaldar og jafnvel örlagarikar ef við verjum okkur ekki fyrir kuldanum. Hér kemur
silkið sem lausnin. Silkið er mjög hlýtt en aldrei óþægilega hlýtt; það bókstaflega
gælir við hörundið. Silkið er örþunnt og breytir því ekki útliti ykkar. Þið verðið áfram
jafn grönn þótt þið klæöist því sem vöm gegn kulda. Því er haldið fram í
indverskum, kínverskum og fræðum annarra Austurlanda að silkið vemdi hVamann
i en einum skilningi.
-------------------------------■
PÓSTKRÖFUSALA - SMÁSALA
------t.ngabuðin
HEILDSALA. SIMAR 10262 - 10263. LAUGAVEGI 25.
Líbanon:
Lahd sýnt
banatíhæði
BRUNAÐU MBÐ
Tll,
AUSTURRIKIS 0G FRAKKLAND5
Úrvals skíðaferðir í bestu skíðalönd Evrópu!
AUSTURRIKI
FRAKKLAND
FERÐASKRIFSTOFAN
- fólk sem kann sitt fag!
Pósthússtrœti 13 - Sími 26900.