Morgunblaðið - 09.11.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.11.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988 33 Stjörrux- Umsjón: Gunniaugur Guðmundsson Ljón ogFiskur Ljón (22. júlí—22. ágúst) og Fiskur (19. febrúar—19. mars) eru ólík og eiga þvi ekki sér- lega vel saman nema annað komi til. Eigi að siður laðast þessi merki oft hvort að öðru. Þar ræður kannski lögmálið um aðlögun og spennu þess ólíka. Einkennandi fyrir sam- band þeirra á að vera áhersla á hið listræna, andlega og skapandi; á lff, leik ogdrauma. LjóniÖ Ljónið þarf að fást við lifandi og skapandi málefni til að við- halda lífsorku sinni. Það þarf að vera í miðju í umhverfi sínu, hljóta athygli og virðingu. Ljónið er jákvætt, hlýtt og ein- lægt í grunneðli sínu og hefur ákveðnar skoðanir á lífínu og tilverunni. Það er fast fyrir og ráðrikt. Fiskurinn Fiskurinn hefur sterkt ímynd- unarafl og er æskilegt að hann geti nýtt það á skapandi svið- um. Hann er að upplagi til- fínningaríkur persónuleiki, er næmur og oft listrænn. Hann er flölhæfur. Fiskurinn hefur góða aðlögunarhæfni og getur brugðið sér í mörg hlutverk. Það er því í raun erfítt að festa hann niður og gefa alhliða lýsingu á eiginleikum hans. Festa og sveigjanleiki í sambandi þessara merkja eins og annarra geta komið fram ýmis vandkvæði ef ekki er að gáð. Hið stöðuga og óbreytanlega eðli Ljónsins getur leitt til þess að það kem- ur sífellt i hlut Fisksins að gera málamiðlun og slá af sínum kröfum. Það er því ai- gengt að halli á þarfír hans í samskiptum þeirra. Háll sem áll Við megum þó ekki halda að Ljónið sé alltaf sá sem ræður. Það má ekki gleyma því að Fiskurinn er oft ansi lunkinn við að ná sfnu fram eftir krókaleiðum. Ef hann mætir mótspymu þá syndir hann í burtu og fer síðan aðra leið að marki sínu. Ef Ljónið gæt- ir sin ekki og ætlar að halda of fast í sitt er hætt við að Fiskurinn breytist í ál og smjúgi úr höndum hans. Hugsjónir Þar sem þessi merki eru rík af hugsjónum og hvorugt sér- lega hagsýn, nema önnur merki setji strik f reikninginn, er hætt við að þau gangi of langt saman, lifí t.d. um efni fram eða týni sér 1 draumum og ævintýrum sem hafa lítið með raunveruleikann að gera. Þau geta því þurft að huga að jarðsambandinu. Leikrœn merki Líf þessara merkja, ef þau taka tillit til hvors annars og ná saman, ætti að vera litríkt og skemmtilegt. Þetta eru skapandi og að mörgu leyti lífleg merki. Ljónið er opið, jákvætt og dramatískt og Fiskurinn hefur yfirleitt gam- an af tiltekum þess. Það er a.m.k. reynsla mín að Fiskur- inn er það merki sem á hvað auðveldast með að umbera Ljónið. Það er kannski vegna þess að grunnt er á hinu leik- ræna í báðum merkjunum. Menningarlíf Listræn og skapandi svið eiga vel við þau og er æskilegt fyr- ir þau að ástunda leikhús og menningarlíf og leggja rækt við andlega og skapandi hæfí- leika. Það er ábyggilea vissara fyrir þau að varast að festa sig um of í steinsteypu og fjár- málavafstri. ^Annun ::: uAKrUK I þEGAfZ SEND/A1ESIN HAFA ZS/?1Ð KVHNT/r VERÐUR WPMAB£mTILAÐVFlfiSBFA LÝB/MM-. / EUSA DZDTTNIKIG, ÉG / TALA Hf?E/UTÚr,fM£eS Vk6N4 \ /fr/M&AK ÞJÓDHJA BAW/ (JFpeElSNAR.? ÞO ek-t /möa íSemskevtt- I UHAFSEHDI/yiA/JNI AB IVEBA. &EÐUM þETTA þtÞ ÆTTUÐ AÐ FAQA HElM. þ,aD EB. NÓGU SL/EMT PÓ þ/B SiCIÞTIÐ ytcKUR. EKLK/ GRETTIR <íf?ETTIR/ þ>U HEFUR. I LÉST U/Vt 1 PUND ENbW JÓNERSVO) 8ARMALEG- pAD ER A LLTAK SA/WA ) PUNOIÐ í Ht/ERRI ViXL) f BRENDA STARR i D/IHSLEIK HEI/yUL /SL AUSFA AFHVERtO LEIÐVF//S HAN/þZ- EN ÁN ÞESS AE> &R.ENDA V/V AF Þvi EK&AS/L KOAUN AFTUR ÍBAHNN-'- É6 \/AR. Eroa 8Ú/N AB SEGTA þER MHÖB 1//H 8ALLIÐ, VAK ÞAÐP þAD ER. SÓÐ- GEEÐA8AL L HEI/H/l/s- lausra-- • I VATNSMYRINNI se /f 77» þft£/ BJNA SBAi /./>)_ . ÍVOTLEND/ B'kDC/tz OPP'A ?... _ JJAMINGJAN SftNh/A, /OÉPTA'þAB h/EFUR/té*. ALD&E1 DOTT/Ð / hJOG pyRK. U !!!S!ll.!!!!!H!!!!T!!?!!!?!!!!!!!!!!!?!!!!iU!!!!!S!!!i!i!!!!!!!!!!!i!!!?l!!!l.!i!!!!!!!!!!!!!itS!!!!!l!!!!!i!!!!{!}!lt FERDINAND i' f * u - ' SMAFOLK A5 U)E UUALK POUJN TNE STREET, PEOPLE UJlLL 5AV,"L00K(THERE 60ES A BOVANP HIS POGI;/ Hvernig væri að fara í Þá geta allir séð hvað við Þegar við göngum niður Það var eins gott að hann góða gönguferð? erum góðir vinir ... götuna segir fólk: „Sjáið aðvaraði mig! þið, þarna fer drengurinn og hundurinn hans!“ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll ^ Arnarson Guðlaugur R. Jóhannsson og Öm Amþórsson rem stíft á slemmumiðin á ólympíumótinu. Gegn Pakistan fóru þeir í tvær slemmur í harðari kantinum, töpuðu aimarri en unnu hina. Hér er sú sem vannst: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ KG875 ¥ÁK96 • ♦ 2 ' ♦ G104 Austur III ^ 87532 ♦ D7 ♦ 98765 Suður ♦ ÁD106 ♦ DIO ♦ KG643 ♦ Á2 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Pass 2 hjörtu Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 4 hjörtu Pass 5 lauf Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Laufkóngur. Þrátt fyrir 5—4 skiptingu tel- ur Öm best að opna á grandi. Hann sýnir svo góðan spaða- stuðning og tvíspil í laufí með þremur laufum eftir yfirfærslu Guðlaugs. Síðan fleyta þeir sér með fyrirstöðusögnum upp 1 slemmuna. Beinn tapslagur er að vísu aðeins einn en ýmislegt þarf að gerast til að sagnhafi geti tryggt sér 12 slagi. En legan er þægi*- — leg, hjartagosinn dettur annar og tíguldrottningin liggur rétt. Það þarf því aðeins að trompa eitt lauf og henda hinu niður í tígulkóng. Andstæðingamir spiluðu geim í báðum slemmunum svo þær sköpuðu i raun enga sveiflu. Vestur ♦ 943 VG4 ♦ Á10985 ♦ KD3 Umsjón Margeir Pétursson Á sovézka meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í skák stór- meistaranna Mikhails Gurevichs og Rafaels Vagapjans, sem hafði svart og átti leik. 27. — Bxe4! (Svartur vinnur peð með þessum laglega leik og fær léttunnið endatafl) 28. Hacl — Bxd3+, 29. HcdS - Hxcl+, 30. Kxcl - Hc8+, 31. Kbl - Hc4 og svartur vann auðveldlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.