Morgunblaðið - 09.11.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.11.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988 9 Electrolux ai RYKSUGUR ÁVALLT í 7. SÆTI Kynntu þér verð og gœði KRINGLUNNI S. 685440 örbylgjuofnaeigendur Innritun á hin vinsælu örbylgjuofnanáskeið sem haldin eru í Holliday-lnn hótelinu eru í síma 689398 mánudag til fimmtudag frá kl. 14-16 (aðeins). Innflytjandi. « i ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ a a a a a a a a a a a a a a ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á auknum starfsframa og betur launaðri vinnu. Þú stundar námiö heima hj Aþér á þeim hraða sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám ígegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og sjáðu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hefur örugglega námskeið sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiða. Sendu miöann strax í dag og þú færð ÓKEYPIS BÆKLING sendán í flugpósti. (Setjiö kross í aðeins einn reit). Námskeiðin eru öll áensku. □ Tölvuforritun □ Rafvirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vélvirkjun □ Almennt nám □ Bifvólavirkjun □ Nytjalist □ Stjórnun fyrirtœkja □ Garöyrkja □ Kjólasaumur O Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótela og veitingastaöa □ Blaöamennska □ Kselitœkni og loftræsting Nafn:...................................................... Heimilisfang:.............................'.............. ICS International Correspondence s hools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM1 1PR, England. PELSINN Kirkjuhvoli Þar sem vandlátir versla. I UERPBREFA Manadamt Fjáriestmgariélagsins um verdbrefavidskipti og penmgamal 10. tbl.2. érg.Október 1988 Sparifjáreigendur eru fleiri en margir gera sér grein iyrir 2/3 hlutar landsmanna eiga 60% peningasparnaðar Staksteinar staldra í dag við grein í „Verðbréfamarkaðinum", mánaðarriti Fjárfestingarfélagsins, um verðbréfaviðskipti og peningamál. Greinin fjallar um innlendan peningasparnað, en aðstæður í íslenzkum efnahags- og þjóðarbúskap beinlínis hrópa á eyðslusamdrátt og alhliða sparnað. Einnig verður gluggað í kvenna-kenningu Alþýðublaðsins. Sparendur eru margir „Verðbréfámarkaður- inn“, mánaðarrit Fjár- festingarfelagsins, kemst m.a. svo að orði í 10. töiublaði 1988: „í umræðum um mál- efni sparifláreigenda á sl. vikum hefur komið fram, að sparifiáreigend- ur eru um 2/s hlutar ibúa landsins og eiga um 60% af peningalega sparnað- inum. Það hefur líka komið fram, að yfirleitt á fólk i peningalegum sparnaði í einstökum tímapunkti aðeins að meðaltali um 3 til 4 hundruð þúsund krónur, þó að t.d. erfðir eða sala fasteigna geti hækkað þessa fjárhæð verulega og þá einkum hjá fólki sem komið er á efri ár, t.d. á fólk sem er orðið fimmtugt og eldra tæp 67% þeirra innlána, sem eru í eigu einstaklinga. Það er þvi (jóst að sparifjároigendur eru fjölmargir i landinu. SpariQáreigendur eru nánar tiltekið þeir sem eiga peninga í innláns- stofiiunum og verðbréf, en verðbréfaeigendur skipta nú tugum þús- unda. Það eru líka þeir sem hafa unnið sér inn lífeyrisréttindi, með þátttöku í lífeyrissjóðum, og sérstaklega þó þeir sem munu nýta sér þessi réttindi innan örfárra ára. Sparifjáreigendur eru einnig þeir sem eru að fara að selja fasteign sína, sem þeir hafa þé ekki hinrað til litið á sem sparifé. I þvi sambandi vilja þeir minnka við sig eða selja fasteignina al- farið til að flyfja í leigu- * húsnæði, t.d. íbúðir fyrir aldraða. Þá setja þeir væntanlega fé sitt, sem losað er, inn í innláns- stofiianir eða kaupa verðbréf, og í þeim tilvik- um getur spariQáreignin eðlilega skipt nokkrum milljónum. Svo að dæmi sé nefiit er andvirði þriggja til Qögurra her- bergja íbúðar 4-5 mil(jón- ir króna í dag, en það er kannski afrakstur heils ævistarfe." Yfirlýsingar og uppnám Enn segir „Verðbréla- markaðurinn": „Fullyrðing Qármála- ráðherra, um skattlagn- ingu Qármagnstekna olli eðlilega uppnámi. Síðar komu þó fram þær upp- lýsingar frá ráðherra, að í fyrsta lagi verði ekki almennt sparifé skatt- lagt, það sem hann kallar eðlilegt sparifé, og í öðru lagi að ekki verði ein- stökum almennum spam- aðarformum mismunað, þannig að skattalega sitji t.d. innlán og verðbréf við sama borð. Það hefiir einnig komið fram að ef og þegar skattlagning verður ákveðin, hefet hún að lfldnum ekki fyrr en í fyrsta lagi á nsesta ári og þá verður hún ekki afturvirk. I þessu samhengi má geta þess að enn heftir ekki komið fram nein aðferð sem gerir það tæknilega framkvæmanlegt að skattleggja raunvaxta- tekjur þjá einstaklingum. Það getur verið mats- atriði hvað geti talist eðli- legur spamaður i þessu samhengi. Það hlýtur að vera erfitt mat, því hver getur sagt að það sé óeðlilegur spamaður að geta lagt fyrir fimm þús- und krónur á mánuði i 40 ár, til dæmis frá 25 ára aldri til 65 ára og náð að ávaxta það að meðaltali með 3% raun- vöxtum til þess tínia. Það þýddi að viðkomandi eigi verðmæti sem nemur tæpum 5 milljónum króna annaðhvort í verð- bréfum, innlánum eða i íbúð sem hann ákveður að selja og losa féð út við það að hann fer á eftirlaun. Almenningur setur það þá gjaraan eins og áður sagði í sparaað- arform sem bera vexti og gefa þar með tekjur til framfeerslu þegar lát- ið er af störfum.“ „Kvennalist- inn piprar“ Forystugrein Alþýðu- blaðsins i gær lýkur á þessum orðum: „Vinsældir Kvennalist- ans hafa farið vaxandi frá siðustu kosningum samkvæmt skoðanakönn- nniim — en SÚ mikla upp- sveifla er nú aftur að hjaðna. Skýringin er ein- föld; almenningur í landinu hefur fyrir löngu uppgötvað sannindin sem Kristin Ástgeirsdóttir flutti kynsystrum sinum á Lýsuhóli um helgina. Fiokkur sem neitar í tvígang að taka þátt í stjórnarsamstarfi er ekki trúverðugur. Flokkur sem byggir á kynjafor- dómum og útilokar ann- að kynið frá þátttöku er hvorki lýðræðislegur né trúverðugur. Flokkur sem lftur á stjómmál sem félagslega afþreyingu og útrás fyrir óánægju er og verður pólitískur saumaklúbbur. Flokks- fúndur sem stekkur hæð sina af fögnuðu þegar ein saumakonan ber fram tillögu um þegn- skylduvinnu karlmanna, er og verður grínsam- koma. Allt er þetta skemmtilegt og sniðugt, og mikið gaman hj á stelpunum. En þessi uppákoma á ekkert skylt við ábyrg stjóramál. Og almenningur er fhrinn að þreytast á gríninu. Kvennalistinn piprar." Þá er nú einhver mun- ur á herleiðingu Alþýðu- flokksins hjá SIS og alla- böllum. Það er ailur mun- ur á að vera i réttum bás i framsóknarQósinsu! I MILLJÓN VERÐURAÐ Maður á 45. aldursári leggur fyrir eina milljón króna og kaupir skuldabréf með 10% föstum vöxtum. Eftir 7,3 ár verður sú fjárhæð orðin 2 milljónir, 4 milljónir eftir 14,6 ár og 8 milljónir eftir 21,9 ár en þá er maðurinn á 67. aldursári. Sú fjárhæð nægir fyrir 67 þúsund króna mánaðariegri greiðslu án þess að ganga á höfuðstólinn eða fyrir 94 þúsund krónum á mánuði í 12 ár. Það borgar sig að spara hjá VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.