Morgunblaðið - 20.11.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.11.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOSMVARP SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1988 SUNINIUDAGUR 20. NÓVEMBER SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b o STOÐ2 8.00 ► Þrumufuglarnir. 4St>9.55 ► Draugaban- <®10.40 ► HerraT. (Mr. T). Teiknimynd. Þýð- 48(12.00 ► 48(12.30 ► 48(13.05 ► Synirogelsk- 8.25 ► Paw, Paws. arTeiknimynd. andi: Sigrún Þorvarðardóttir. Viðskipti. ís- Sunnudagsbit- hugar. Myndin er gerð eftir 8.45 ► Momsurnar. <SD>10.15 ► Dvergurinn 4HD11.05 ► Sígildar sögur (Animated Classics). lenskurþáttur inn. Blandaður sögu D.H. Lawrence og fjallar 9.05 ► Allir og íkornarnir. Davíð. Teiknimynd gerð Skytturnar þrjár (Three Musketeers). Teiknimynd um viðskipti og tónlistarþáttur um átakamikið líf fjölskyldu 9.30 ► Benji. Leikinn mynda- eftir bókinni Dvergarnir gerð eftir sögu Alexandre Dumas. efnahagsmál. með viðtölum við nokkurrarsem býrviö kröpp kjör flokkur fyrir yngri kynslóðina. eftir Þorstein frá Hamri. hljómlistarfólk. í kolanámubæ í Énglandi. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 40* 15.20 ► Magnús Jónsson 16.10 ► Tvær óperur eftir Ravel: A) Barn andspænis töfrum 17.50 ► 18.25 ► Unglingarnir íhverfinu (18) kvikmyndagerðarmaður. (L'Enfant et les Sortiléges). Tónlistarstjóri: Simon Rattle. Aðal- Sunnudagshug- (Degrassi Junior High). Brynja Benediktsdóttir leik- söngvarar: Cynthia Buchan, Franpois Loup og Thierry Dran. vekja. Haraldur 18.55 ► Tóknmólsfréttir. stjóri kynnir Magnús og B) Spænska stundin (L’Heure Espagnole). Tónlistarstjóri: Sian Einarsson flytur. 19.00 ► Bleiki pardusinn. Bandarísk síðan verða sýnda tvær Edwards. Aðalsöngvarar: Anna Steiger, Francois de Roux, 18.00 ► Stundin teiknimynd. myndirhans. Rémy Corazza, Francois Loup og Thierry Dran. okkar. 19.20 ► Dagskrórkynning. 48(13.05 ► Synirog 15.15 ► Fró degi til dags. (Day 48(16.15 ► 16.45 ► 48(17.15 ► Smithsonian. í 48(18.10 ► Ameríski fótboltinn. Sýnt frá leikj- elskhugar. Aðalhlutverk: by Day). Bandarískur gaman- Kisa mín. A la carte. þessum þætti verða skoðaðir um NFL-deildarameríska fótboltans. Umsjónar- Dean Stockwell, Trevor myndaflokkur. Aðalhlutverk: Doug Greint verður Skúli Hansen nokkrir sögulegir dýrgripir og maður er Heimir Karlsson. Howard og Wendy Hiller. Sheehan, Linda Kelsey og C.B. frá daglegum kenniráhorf- söfn bæði í Bandaríkjunum og 19.19 ► 19:19. Leikstjóri: Jack Cardiff. Barnes. Þýðandi: RangarHólm störfum á Mar- endum að Englandi og farið verður í heim- Framleiðandi: Jerry Wald. Ragnarsson. Paramount. bakka. matreiða. sókn til Miriam Rothschild. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Kastljós ó sunnudegi. Klukku- 20.40 ► Hvaðeró 21.25 ► Matador. Fjórði þáttur. 22.25 ► Feður og syn- 23.10 ► Úrljóðabókinni. Edda Heiðrún Bach- tíma frétta- og fréttaskýringaþáttur. seyði? Þættir í umsjá Danskurframhaldsmyndaflokkur í ir. Fimmti þáttur. Þýskur man og Valdimar Örn Flygenring flytja kvæði Skúla Gautasonarsem 24 þáttum. Leikstjóri: Erik Balling. myndaflokkur í átta þátt- Halldórs Laxness Únglíngurinn í skóginum. For- bregður sér út á lands- Aðalhlutverk: Jörgen Buckhöj, Bust- um. Höfundurog leik- mála flyturÁrni Sigurjónsson. Stjórn upptöku: Jón byggðina. Þessi þáttur er Larsen, Lily Broberg og Ghita stjóri: Bernhard Sinkel. Egill Bergþórsson. ertekinn upp í Grindavík. Nörby. Þýð.: Veturliði Guðnason. 23.25 ► Dagskrórlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Áógnartímum. Framhalds- 21.40 ► Áfangar. 48(22.30 ► Rútan rosalega (Big Bus). I aðalhlut- 48(23.55 ► fjöllun. mynd í 7 hlutum sem gerist á dögum 48(21.50 ► Helgarspjall. verki er 32ja hjóla kjarnorkudrifinn trukkur, 75 tonn Draugahúsið. seinni heimsstyrjaldarinnar. Ung, ensk Svanhildur Konráðsdóttir, að þyngd og gólflagður með sprengiefni samkvæmt Allsekkiviðhæfi hjón ferðast um Austur-Evrópu vegna fyrir- Sigrún Hjólmtýsdóttir, hugviti vísindamanns nokkurs. Ætlun visindamanns- barna. lesarastarfa eiginmannsins. Áhrif stríðsins Hildur Petersen og Hólm- ins og dóttur hans, sem er fararstjóri, er að aka í 1.25 ► Dag- setur sinn svip á samband ungu hjónanna. fríður Karlsdóttir. einni lotu frá New York til Denver. skrórlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns- son prófastur á Sauöárkróki flytur ritning- arorð og bæn. v_x 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Valgeiri Guðjónssyni. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Matteus 24, 15—28. 9.00 Fréttir. ■i Þátturinn Hvað er á 40 seyði? er á dagskrá “" Sjónvarpsins í kvöld. Þetta er þriðji þátturinn þar sem Skúli Gautason bregður sér út úr bænum og kannar hvað er á seyði í menningar- og skemmtanalífi á landsbyggðinni. Að þessu sinni brugðu sjónvarpsmenn sér á Suð- umesin og var þátturinn tekinn upp að viðstöddu fjölmenni í Fé- lagsheimilinu Festi í Grindavík. Meðal efnis í þættinum má nefna 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Vakna, Síons verðir kalla", kantata nr. 140 eftir Johann Sebastian Bach. Elis- beth Grummer sópran, Marga Höffgen alt, Hans-Joachim Rotzsch tenór og Theo Adam bassi syngja með Thomaner- kórnum og Gewanshaus-hljómsveitinni i Leipzig; Kurt Thomas stjórnar. b. Flautukonsert í F-dúr eftir Johann Gottlieb Graun. Jean-Pierre Rampal leikur með „Antiqua Musica“-hljómsveitinni. c. Pastoral-sinfónía í F-dúr eftir Christian Cannabich. „Archiv"-kammersveitin leik- ur; Wolfgang Hofman stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um atriði frá Fjölbrautaskóla Suður- nesja, félagar í Litla leikfélaginu í Garðinum og Leikfélagi Keflavíkur sýna hvað þeir eru að fást við og hljómsveitín Móðins ásamt söngvurunum Bergi Ing- ólfssyni og Júlíusi Daníelssyni kemur fram. Einnig kemur hinn landsfrægi poppari Rúnar Júlíus- son og syngur syrpu af sínum vinsælustu lögum. Umsjónarmað- ur þáttarins er Skúli Gautason. sögu lands og borgar. Dómari og höfund- ur spurninga: Páll Líndal. Stjór.nandi: Helga Thorberg. 11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju. Prestur séra Guðmundur Karl Ágústsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Aldarminning Helga Hjörvar. Pétur Pétursson tók saman. (Áður flutt 21. ágúst sl.) 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tek- ur á móti gestum i Duus-húsi. Meðal gesta eru Martial Nardeau flautuleikari, Bergsteinn Sigurðsson formaður Félags eldri borgara í Reykjavik og nágrenni sem voru gestir í sal, Hjálmar Gislason og Kristín Lilliendal. Tríó Guðmundar Ingólfs- sonar leikur. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr is- lendingasögum fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings í út- varpi. Áttundi og lokaþáttur: Úr Njálu, hefnd Kára. (Einníg útvarpað á Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30.) 17.00 Frá tónleikum Fílharmoníusveitar Berlinar 30. mai sl. Stjórnandi: Seji Ozawa. a. „Leonora", forleikur nr. 2 í C-dúr op. 72 eftir Ludwig van Beethoven. b. Sinfónía nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Pjotr T sjaíkovskí. 18.00 Skáld vikunnar — Gylfi Gröndal. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tilkynn- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um heima og geima. Páll Bergþórs- son spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulíf, söngur og sögur. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 20.30 Tónskáldatimi. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska tónlist. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þor- valdsdóttir og Sigurður 0. Pálsson. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdis Þorvaldsdóttir les (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Ofð kvöldsins. 22.16 Veðudregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 3.05 Vökulögin, Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamg. kl. 5.00 og 6.00. Veð- urfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir og leitaö fanga í segul- bandasafni Útvarpsins. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úrdægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmars- son kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtek- inn frá föstudagskvöldi.) Fréttir kl. 16.00. 16.05 Á fimmta tímanum. Halldór Halldórs- son fjallar um danska tónlistarmanninn Sebastian í tali og tónum. (Einnig útvarp- að aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram l’sland. íslensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins — Að leggja drög að framtíðinni. Þáttur um náms- og starfsráðgjöf. Við hljóðnemann er Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 22.07 Á elleftu stundu. — Anna Björk Birg- isdóttir á veikum nótum í helgarlok. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn vinsældalistinn frá föstu- dagskvöldi. Að loknum fréttum kl. 4.00 Magnús Jónsson. Brynja Benediktsdóttir. Sjónvarpið: Magnús Jónsson kvikmyndagerðarmaður ■■■■ Sjónvarpið sýnir í dag ar um fjallkonuna sem er em eft- -| t 20 þútt um Magnús Jóns- ir aldri þrátt fyrir 1100 ára af- son kvikmyndagerðar- mælið. Fjöidi manns kemur fram mann. Það er Brynja Benedikts- í myndinni og niá þar m.a. nefna dóttir leikstjóri sem kynnir Magn- Sigurð Karlsson, Bryndísi ús og verða síðan sýndar tvær Schram, og Brynju Benedikts- mynda hans. Magnús var fæddur dóttur. Þulir em Sigmundur Öm, árið 1938 og var hann fyrsti ís- Renata Kristjánsdóttir og Karl lendingurinn sem aflaði sér Guðmundsson. Seinni myndin sem menntunar í kvikmyndaleikstjórn. sýnd verður er Tvöhundmð og Hann lærði síðar sálarfræði og fjörutíu fiskar fyrir kú, sem er dó í Bandaríkjunum árið 1979 við heimildarmynd um útfærslu land- ft amhaidsnám í 9álarfræði. Mynd- helginnar árið 1972. Það vom irnar sem sýndar verða em: Ern stjórnvöld sem fengu Magnús til eftir aldri, sem er leikin heimildar- að búa til þessa landhelgismynd mynd, gerð í tilefni 1100 ára af- og var hún sýnd vfða um lönd. mælis landnáms á íslandi og fjall- Jón Múli Árnason er þulur. Hvað er á seyði?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.