Morgunblaðið - 20.11.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.11.1988, Blaðsíða 43
18.00 Fréttir. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. 19.05 Meiri mússik — Minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á nætur- vakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur með Þorgeiri Astvaldssyni og fréttastofu Sjónvarpið: Dóttirín ■■■■ Ný finnsk sjón- n-| J5 varpsmynd verður —““ sýnd í Sjónvarpinu í kvöld. Myndin fjallar um litla stúlku sem býr hjá föður sínum og sambýliskonu hans, Matju. Þau fara í ferðalag út á land til að heimsækja föður Maiju og komast að því að hann hefur tekið saman við ráðskon- una, Bertu, eftir lát konu sinnar. Berta útbýr miðdegis- verð fyrir gestina sem verður eftirminnilegur fyrir þau öll. Aðalhlutverk leika Kaija Pak- arinen og Timo Torikka. Leik- stjóri er Titta Karakorpi. Hrafn Gunnlaugsson ar leikstjóri myndarlnnar í skugga hrafnslns. Hrafninn baksvids ■■■■ Sjónvarpið sýnir í nn 10 kvöld sænska heim- ““ ildarmjmd um tilurð myndarinnar í skugga hrafiis- ins. Sænskur kvikmyndaleið- angur fylgdist með upptökum á myndinni sumarið 1987 og er sýnt hvað gerðist baksviðs bæði á íslandi og í kvikmynda- veri í Svíþjóð. Stjömunnar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Niu til fimm. Lögin við vinnuna. Há- degisverðarpotturinn á Hard Rock Café kl. 11.30. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Bjami Haukur Þórisson. Fréttirkl. 10.00,12.00,14.00 og 16.00. 17.00 is og eldur. Þorgeir Ástvaldsson, Gisli Kristjánnsson og fréttastofa Stjörn- unnar. Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta. Tónlist. 21.00 i seinna lagi. 1.00 Næturstjörnur. RÓT FM 106,8 13.00 islendingasögur. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. E. 15.30 Laust. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00Laust. 17.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 18.30 Nýi timinn. Baháísamfélagið á is- landi. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur, Umsjón: Klara og Katrin. 21.00 Barnatimi. 21.30islendingasögur. E. 22.00 Hauslaus. Blúsaður tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Hannesar Hannes- sonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Uppáhaldslögin eða Upp og ofan. E. 2.00Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Tónlist. 24.00 Dagskráriok. MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1988 ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MS. Harpa Hjartardóttir og Alma Oddsdóttir. 17.00 MS. Ásgerður Jóhannesdóttir, mgi- björg Dungal og Kristín Kristjánsdóttir. 18.00 MH. 20.00 FB. Rúnar á rólinu. 22.00 (R. Hilmar Þ. Guðmundsson og Grímur E. Thorarensen. 1.00 Dagskráriok. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Bestu þakkir fyrir vinsemd og heiÖur í tilefni af70áraafmceli mínuþann 16. nóvember sl. Sonja Helgason. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- ariífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson lítur i blöðin, kemur upplýsingum um veður á framfæri og spilar tónlist. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. 17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson. Rokkbitinn. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðuriands. Jón Þorláksson. Sjónvarpið: Framkvæmda- maðurogforingi ■■■■ í kvöld sýnir Sjón- varpið heimildar- mynd um Jón Þor- láksson stofiianda og fyrsta formann Sjálfstæðisflokksins. Jón var umsvifamikill athafna- maður og stjómmálaforingi. Auk þess að vera einn fyrsti verkfræðingur iandsins var hann forsætisráðherra á ámn- um 1926—27 og borgarstjóri i Reykjavík til dauðadags 1935. Segja má að hann sé, ásamt Jónasi frá Hriflu, annar af tveimur höfundum íslenska flokkakerfisins. Meðal þeirra sem koma fram í þættinum eru Elín K. Þorláksson, dóttir Jóns, Jónas Haraiz banka- stjóri, Þórarinn Þórarinsson fyrrverandi ritstjóri og Krist- ján Albertsson rithöfundur. Umsjón og handritsgerð ann- ast dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjómmálafræð- ingur. Hannos Hólmstslnn Glss- urarson. BUBBI MORTHENS - SERBIAN FLOWER LP, KA & CD „Serbian Flower" inniheldur mörg af bestu lögum Bubba í nýrri útgáfu. Spenn- andi útgáfa, sem verið hefur í undirbúningi í þrjú ár. Á þessari plötu aðstoða Bubba margir af athyglisverðustu rokkurum Svía. Gjöf sem gleður vini og kunningja jafnt erlendis sem hér heima. Hljómsveitin Artch, sem Eiríkur Hauksson starfar með erlendis hefur vakið mikla athygli og hlotið gríðarlega góða dóma. Gagnrýnendur keppast við að! líkja þeim við sveitir á borð við Metalica og Iron Maiden og söng Eiríks Hauks-1 sonar hefur verið líkt við David Coverdale. „Frumburður Artch ætti að gleðja sérhvern, sem telur sig elska ósvikið þunga- rokk". Kerrang - KKKKK „Artch kunna þetta. Plata þeirra Another Return er athyglisverðasti frumburð- ur þungarokksins á árinu. Látið ykkur ekki koma á óvart að Artch verði súper- stjömur áður en langt um líður.u Metal Force 100/100. Vorum að fá sendingu með miklu úrvali af frat rokki og sixties psychedeliu. Sendum í póstkröfu samdægurs. Gæðatónlist á góðum stað. gramm Laugavegi 17 • 101 Reykjavík Klapparstígur 25-27 -101 Reykjavik Simar 1-12040/16222 ÞUNGAROKK □ Anthrax - 4 titlar □ Accept - 8 titlar □ AC/DC - 5 titlar □ Bon Jovi - Slippery when wet □ Bon Jovi - New Jersey □ Bon Jovi - 7800 Farenheit □ Def Leppard - High and dry □ Def Leppard - Hysteria □ Dio - The Last in Line □ Die - Holy Driver □ Guns 'n’Roses - Appertite for Des- truction □ Iron Maiden - 4 titlar □ DR Know - Wreckage in Flesh O Megadeth - Peace sells but O Megadeth - Killing is my Business... O Metallica - Master of Puppets O Metalica — And Justice for all □ Metalica - Ride the Lightning O Nightmare on Camaby Street O Motley Criie - Giris Girts Girls O Ozzy Osbum - 6 titlar NYTT í P0RTINU □ Poison - Open up and say AAHH □ Queensrýche - Operation: Mindc- rime □ Slave Raider - Take the World by Storm □ School of Violence - We the Pe- ople? □ TNT - Tell no Tales □ Twisted Sister - Come out and Play □ TwistedSister-LoveisforSuckers □ Twisted Sister - You can’t Stop Rock’n’Roll □ Wariock - Burning the Witches □ WASP - Inside the Electric Circus □ Whitesnake - 6 titlar □ Clash - Black Market □ House of Love - House of Love □ Diva - Soundtrack □ One from the Heart - Soundtrack □ Let’s Active - Every Dog has his Day □ Nick Cave - Tender Prey □ Violent Femmes - Hallowed Ground □ Psychedelic Furs - All of this or nothing □ John Hiatt - Slow tuming □ Omette Coleman - Virgin Beauty □ Transvision Vamp - Pop art □ House of Love □ Tom Waits - Big time Go-Betweens - 16 Lovers Lane Smiths - Rank Waterboys - Fisherman’s blues Syd Barrett - Opel Talk Talk - The Spirit of Eden Crime & the City Solution - Shine □ Wire - A bell is a Cup... □ Chesterfields - Westward ho □ Imperiet - Tiggarens tal □ Michelle Shocked - Short sharp shocked □ Stars of Heaven - Speak slowty

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.