Morgunblaðið - 20.11.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.11.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLABH) UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1988 MÁI m JDAGI JR 21 I. NÓVEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.30 ► Fræðsluuarp (15) 1. Samastaður ájörðinni. Fjórði þáttur— Fólkið úr gullnum maís. i þessum þætti segirfrá indíánafjölskyldu í fjallahéruðum Guatemala. (45 mín.). 2. Frönsku- kennsla fyrir þyrjendur. (15 mín.). Kynnirfræðsluvarps erElísabet Siemsen. 18.00 ► Töfragluggi Mýslu f Glaumbæ. Endursýnt frá 16. nóvember. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► fþróttir. Umsjón Samúel Örn Erlingsson. 19.25 ► Staupasteinn(Cheers). Bandarískurgaman- myndaflokkur. <®15.15 ► Elska skaltu nágranna þinn (Love thy neighbor). Tvenn hjón hafa verið nágrannar um árabil og börn þeirra leikfélagar. Málin flækjast verulega þegar eiginmaðurinn og eiginkonan sem ekki eru gift hvort öðru stinga af saman. Aðalhlutverk: John Ritter, Penny Marshall og Bert Convy. <®>17.50 ► Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd. 18.15 ► Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 18.40 ► Tvíburarnir. Framhaldsmynd í 6 hlutum fyrir börn og unglinga. Tvíburasystkin eru tengd órjúfanlegum böndum þrátt fyrir ólíkt útlit. 3. hluti. 19.19 ► 19:19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Staupasteinn. 20.35 ► Jón Þorláks- 21.15 ► Dóttirin (Sln fars dott- 22.10 ► 22.35 ► Kim Larsenog Bellami. Endurtlutturtónlistarþátturfrá 19.50 ► Dagskrárkynning. son — Framkvæmda- er). Nýfinnsksjónvarpsmynd Hrafninn bak- 6. nóvember sl. með Kim Larsen og hljómsveit hans. 20.00 ► Fróttirog veður. maðurog foringi. Umsjón um litla stúlku sem býr hjá föður sviðs Sænsk 23.00 ► Seinni fréttir. og handritsgerö dr. sínum og sambýliskonu hans. heimildamynd 23.10 ► Dagskrárlok. Hannes Hólmsteinn Aðalhlutverk Kaija Pakarinen og um „iskugga Gissurarson. TimoTorikka. hrafnsins". 19.19 ► 19:19 Fréttirog fréttaumfjöllun. 20.45 ► Dallas. Sue Ellen <®>21.40 ► Hasarleikur <®>22.30 ► Helgin ianga (Long weekend). Fjalakötturinn — kvikmynda- reynir enn að jafna metin við (Moonlighting). David og klúbburStöðvar 2. Aðalhlutverk: John Hargreaves og Briony Behets. J.R. og í síðasta þætti varð henni Maddie í nýjum sakamálum Alls ekki við hæfi barna. nokkuð ágengt en J.R. getur þó og hættulegum ævintýrum. <®>24.10 ► Sakamál íHong Kong. Sakamálamynd. Aðalhlutverk: David glatt sig við það að þessa dag- Aðalhlutverk: Cybill Shepard Hemmings, David Soul og Mike Preston. ana fer olíuverðið hækkandi. og Bruce Willis. 1.45 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00 Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir" eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir byrjar lesturinn. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur. Runólfur Sigur- sveinsson kennari á Hvanneyri fjallar um endurmenntun bænda. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 ......Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róberl Arnfinnssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. ■■ Frá og með deginum í 0 dag verða þeir Þór- hallur Sigurðsson (Laddi), Sigurður Sigurjónsson og Karl Agúst Úlfsson með Heim- sóknartíma alla virka daga kl. 11 sjúklegan heimsóknartíma á ónefndri heilbrigðisstofnun, eða kannski er réttara að segja óheil- 13.05 i dagsins önn — Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberíu" eftir Rachel og Israel Rachlin. Jón Gunn- laugsson þýddi. Elísabet Brekkan les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 15.45 islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. — Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Lífið á jörðinni árið 2018. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Síbelíus og Dvor- ák. a. Intermezzo og ballaða úr Karelía- svítunni eftirJean Sibelius. ErikTawaststj- erna leikur á píanó. b. Pianótrió nr. 3 i f-moll op. 65 eftir Antonio Dvorák. Borodin-tríóið leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daginn og veginn. Ólafur Odds- son uppeldisráðgjafi talar. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist. brigðisstofnun! Þeir þremenning- ar hafa verið að þróa þessa „kar- aktera“ undanfarnar vikur og einnig munu koma í heimsókn ýmsir góðkunningjar úr Sjón- varpinu og Stöð 2. Hver þáttur virka daga og síðan endurfluttur klukkan 17 og 23 sama dag. a. Konsert í D-dúr fyrir trompet, tvö óbó og strengjasveit eftir Johann Friedrich Haschs. Wynton Marsalis leikur með Ensku kammersveitinni; Raymond Lepp- ard stjórnar. b. Edita Gruberova syngur með Wynton Marsalis og Ensku kammersveitinni aríur eftir Georg Friedrich Hándel og Henry Purcell; Raymond Leppard stjórnar. c. Tríósónata í a-moll fyrir blokkflautu, óbó og fylgiraddir eftir Ántonio Vivaldi. Camerata-hljóðfæraleikararnir í Köln leika. d. Trompetkonsert nr. 2 eftir Johann Mechior Molter. Wynton Marsalis leikur með Ensku kammersveitinni; Raymond Leppard stjórnar. 21.00 Fræðsluvarp: Málið og meðferð þess. Fjarkennsla í íslensku fyrir fram- haldsskólastigið og almenning. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 21.30 Bjargvætturinn. Þáttur um björgunar- mál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: AriTrausti Guðmundsson. (Einnig útvarpaö á mið- vikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá veður- stofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veöur- fregnir kl. 8.15. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Asrúnar Alberts- dóttur og Óskars'Páls Sveinssonar. Frétt- ir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps- ins. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af manniífi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flyt- ur pistil sinn á sjötta timanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram Island. íslensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Spaugið í tilver- unni. Við hljóðnemann er Jón Atli Jónas- son. 21.30 Kvöldtónar. Tónlíst af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helgason. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verðurendurtekin frá sunnudegi Góðvina- fundur þar sem Jónas Jónasson tekur á móti gestum i Duus-húsi. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút- varpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. HVAÐ FINNST ÞEIM? Harrý Harrýsson. Jackio Raatz. Ingibjörg Guö- mundsdóttir. Tekur út- varp framyf ir sjónvarp Harrý Harrýsson segist svo ti! ekkert hafa horft á sjónvarp und- anfarið — hann hafi hreinlega ekki haft tfma til þess. Annars segist hann vera hrifnari af Stöð 2 en Sjónvarpinu og horfi þá aðal- lega á fréttir og bíómyndir en er ekki mjög hrifínn af framhalds- þáttum. Harrý segist aðallega hlusta á Stjömuna af útvarps- stöðvunum og er mjög ánægður með að hafa Iftið talað mál í út- varpi. Hann segist hlusta mikið á útvarp, taki það framyfir sjón- varpið. Brávallagatan mjöggód Jackie Raatz er mjög hrifin af þættinum um Brávallagötuhjónin á Bylgjunni og einnig hefur hún gaman af allskonar spuminga- leikjum sem hlustendur geta tekið þátt í. Henni finnst Bylgjan koma best út af útvarpsstöðvunum og finnst margt svipað bandarísku útvarpi en að sjálfsögðu sé verð- launafé ekki eins hátt hér á ís- landi og í Bandaríkjunum. Jackie horfir meira á Stöð 2 en Sjón- varpið og henni finnst Stöð 2 vera með mjög mikið af bandarísku efni á boðstólum. Hún segir að ekki sé eins mikið af auglýsingum í ísiensku sjónvarpi ög banda- rísku, þó svo að okkur fínnist nú stundum nóg um, en hún segist vera ánægð með að fá auglýs- ingar inn á milli, það gefi fólki tækifæri til að standa aðeins upp frá sjónvarpinu án þess að missa af nokkru sem það vilji horfa á. Hef gaman af framhalds- þáttum IngibjÖrg Guðmundsdóttir segist horfa mest á framhaldsþætti í sjónvarpinu, hún horfi þó meira á Stöð 2 en þó séu þættir í Sjón- varpinu sem henni líki, eins og t.d. Fyrirmyndarfaðir og Matlock. Henni fínnst íslenski þættir yfír- leitt ekki nógu góðir og er ekki mikið fyrir fræðsluþætti. Ingi- björg hlustar mest á Stjömuna og Bylgjuna af útvarpsstöðvunum og stundum segist hún hlusta á Alfa, aðallega á vinsældavaiið. Annars segist hún vera mest hrif- in af rokktónlist og finnst Bylgjan bera af útvarpsstöðvunum. Laddl Sigurður Karl Ágúst Stjarnan: Heimsóknartími á Stjörnunni. Grínið gengur út á verður frumfluttur klukkan 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.