Morgunblaðið - 20.11.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.11.1988, Blaðsíða 41
41 MORGUNBLAÐE) UTVARP/SIOIMVARP SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1988 flutt brot úr þjóðmálaþaettinum „Á vett- vangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Haraldur Gislason á sunnudagsmorgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 10.00 Líkamsrækt og næring. Jón Axel Ól- afsson leikur tónlist. 14.00 ís með súkkulaði. Gunnlaugur Helga- son. 18.00 Útvarp ókeypis. Tónlist leikin. 21.00 Kvöldstjörnur. 1.00 Næturstjörnur. RÓT FM 106,8 11.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Siguröar ivarssonar. 15.00 Bókmenntir. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunn- laugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Gegnum nálaraugað. Trúacleg tónlist úr ýmsum áttum. Umsjón: Óskar Guðnason. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í-samfé- lagið á islandi. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa i G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. 02.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Alfa með erindi til þín. Tónlistarþáttur. 20.16 Á hagkvæmri tið. Lesið úr orðinu og beðið. Umsjón: Einar Arason. Sjénvaipið: MATADOR í kvöld sýnir Sjón- QT 25 varpið fjórða þátt- AÍJI “* inn af danska myndaflokknum Matador. Lífið hjá Mads Andersen- Skjem gengur alveg bærilega, rekstur búðarinnar gengur vel og hann er búinn að biðja um hönd Ingeborgar. Hann taldi það góðan ráðahag, sérstak- lega fyrir bömin, sem hann hefur fengið inni fyrir í einka- skóla. Rekstur kvenfataversl- unarinnar hinum megin göt- unnar gengur ekki eins vel, ungi sölumaðurinn hefur sagt upp störfum og er að fara að vinna fyrir Mads. Gamli sölu- maðurinn lagði fjárhæð sem hann fékk í arf í verslunina en allt virðist koma fyrir ekki. 20.50 Vikudagskráin lesin. 21.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. Útvarp Hafnarfjörður FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN FM 101,8 10.00 Haukur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Einar Brynjólfsson. 16.00 Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur íslenska tónlist. 22.00 Harpa Benediktsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. UTRAS FM 104,8 12.00 „Two Amigos". FÁ. 14.00 MH. 16.00 Ragnheiður Birgis og Dóra Tynes. 18.00 Skemmtidagskrá að hætti Kópavogs- búa. MK. 20.00 Hjálmar Sigmarsson. FG. 22.00 Elsa, Hugrún og Rósa. FB. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags- blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal. Valgair Quðjónsson. Rás 1: Ásunnu- dagsmorgni með Valgeiri Guðjónssyni ■■■ Á Rás 1 {dagerþáttur- 830 inn Á sunnudags- “ morgni með Valgeiri Guðjónssyni tónlistarmanni en það er séra Bemharður Guð- mundsson sem ræðir við hann um guðspjall dagsins. Að sögn Bemharðs Qallar Valgeir um nokkuð erfiðan texta, 15.—28. vers úr 24. kafla Matteusar- guðspjalls, sem þannig hefst: Þegar þér sjáið viðurstyggð eyðingarinnar, sém Daniel spámaður talar um, standa á helgum stað ... þá flýi þeir sem eru í Júdeu upp til fjalla. — Textinn fjallar um spádóms- orð Jesú um lok tímanna og endurkomu Krists. „Það er stundum sagt að kirkjan svari ekki þeim spumingum sem fólk sé að spyija. I þessum þáttum koma einmitt ffarn þær spumingar sem hvfla á fólki, þvf að gestur þáttarins Qallar um guðspjall dagsins i viðtali við mig og leggur út af því út frá eigin reynslu og skilningi. Eftir að hafa hlýtt á þáttinn er náttúrlega kjörið fyrir fólk að sækja guðsþjón- ustu dagsins og heyra útlegg- ingu prestsins! I næstu þáttum heyrum við viðhorf Guðnýjar Guðbjömsdóttur dósents, Guð- mundar J. Guðmundssonar hjá Dagsbrún, Gyðu Sigvaldadótt- ur fóstru i 40 ár og Ragnars Halldórssonar hjá Álverinu. Þessir þættir virðast fá veru- lega hlustun eftir þeim við- brögðum að dæma sem við höfum fengið frá hlustendum. Það er greinilega goðsögn að íslendingar sofí framúr á sunnudögum," sagði séra Bemharður. BamharAur GuAmundsson. TIL SÖLU Mercedes Benz 190 E, 1988 ek. 23 þús. km, sjálfsk., centr- allæs., topplúga, litað gler, 4 hausp. o.fl. Verðkr. 1.830.000,- Mercedes Benz 190 E, 1984 ek. 103 þús. km., sjálfsk., centr- allæs., topplúga, litað gler, álfelg- ur, 15“ Low Profile PIRELLI dekk. Verðkr. 980.000,- VWGolf CL, 1986 ek. 26 þús. km, hvítur. Verðkr. 450.000,- Opið mán.-lau. kl. 10-19, sunnud. kl. 13-17. I WZholun FUNAHÖFÐA 1 - SlMI 672277 frlg&ffr í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI jWagguiifrlfifrffr Áskriftarsinwm er 83033 Snyrtistofan NN Laugavegi 27, s: 19660 Við Kristín, Ágústa og Kristín minnum ykkur á jólasnyrtinguna hjá okkur. Við bjóðum upp á alla almenna snyrtingu svo sem: Andlitsböð Húðhreinsun Förðun Litun Vaxmeðferð Handsnyrtingu Fótaaðgerðir Gervineglur Viðgerðir á nöglum Og ekki nóg með það, heldur bjóðum við öllum viðskiptavinum okkar upp á 10% afslátt til 15. desember. í verslun okkar fást fallegir gjafapakk- ar og gífurlegt litaúrval. Veitum persónulegar og faglegar ráðleggingar. Tímapantanir í síma 19660. NO NAME Maria Galland COSMETICS P A R I S ■ ~sn Ný þjónusta VATNSVIRKINN HF. „ . . ÁPMIII A 01 CÍMAD CflCíCt cocnrr i ui Snittum rör eftir móli. 6nMUL« 41 OlMfth DÖD4DD — 005966 ■MH LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 ■1 3/8“ — 2" LiBU Fljót og góö þjónusta j ■ Áskriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.