Morgunblaðið - 22.11.1988, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1988
37
Ummæli Jóns Sigurðssonar á Alþingi:
Frumvarp um nýtt álver ef niður-
stöður kannana reynast jákvæðar
Samþykkt slíks frumvarps þýðir nýjan meirihluta á Alþingi, segir Ólafur
Ragnar Grímsson
Steingrímur Hermannsson,
forsætisráðherra, sagði i Sam-
einuðu þingi í gær að stjórnar-
frumvarp um nýtt álver í.
Straumsvík verði ekki flutt,
nema samþykki allra stjórnar-
flokkanna komi til.
Jón Sigurðsson, iðnaðarráð-
herra, sagði hinsvegar að ef
niðurstöður hagkvæmnikönn-
unar, sem nú er að unnið, reynd-
ust þjóðhagslega jákvæðar, yrði
leitað heimilda Alþingis til
framhaldsins með frumvarps-
flutningi.
Ólafúr Ragnar Grímsson,
Qármálaráðherra, sagði, að ef
fram kæmi frumvarp um þetta
efni og hlyti samþykki löggjaf-
ans, bæri að líta svo á að nýr
meirihluti hefði til orðið á Al-
þingi.
Þessar yfírlýsingar komu
fram í utandagskrárumræðu á
Alþingi í gær, sem Friðrik Soph-
usson (S/Rvk) hóf. Friðrik stað-
hæfði að á Alþingi væri meiri-
hluti fyrir nýju álveri í
Straumsvík, ef hagkvæmni-
könnun og könnun á áhrifúm
nýs álvers á þjóðarbúskapinn í
heild reyndust jákvæðar.
Friðrik Sophusson (S/Rvk)
fjallaði fyrst um misvísandi yfír-
lýsingar ráðherra og þingmanna
stjómarflokkanna í fjölmiðlum um
stefnu ríkisstjómarinnar og af-
stöðu til hagkvæmnikönnunar á
nýju álveri í Straumsvík og fram-
halds þess máls, ef hagkvæmni-
könnun rejmdist þjóðhagslega já-
kvæð. Síðan bar Friðrik fram
nokkrar fyrirspumir, málið varð-
andi, til þriggja ráðherra: forsætis-
ráðherra, iðnaðarráðherra og fjár-
málaráðherra. Spumingamar
varða stefíiu stjómarinnar í þessu
máli í framhaldi af hagkvæmnis-
könnun og könnun á þjóðhagsleg-
um áhrifum nýs álvers; hvort
vænta megi stjómarfrumvarps á
þessu þingi um málið, ef niðurstöð-
ur kannana reynast jákvæðar.
Einnig spurði Friðrik hvort stefnt
væri að því að þau erlendu fyrir-
tæki, ijögur talsins, sem að hag-
kvæmnikönnun standa, ættu sinn
fjórðunginn hvert í nýju álveri, ef
úr byggingu þess verður. Þá spurði
Friðrik forsætisráðherra -sérstak-
lega, hvort og þá hvaða samningar
hafí verið gerðir milli stjómar-
flokkanna um þetta mál, þá stjóm-
in var mynduð, og hvort nýir fyrir-
varar hafí komið fram. Friðrik
spurði fjármálaráðherra, hvort
Alþýðubandalagið hafí gert sér-
staka fyrirvara í þessu máli, hvort
Alþýðubandalagið geti fallist á þá
eignaraðild, sem nú væri um rætt,
og loks, hvort formanni Alþýðu-
bandalagsins hafí verið kunnugt
fyrirfram um tilnefningu Alþýðu-
bandalagsmannanna Baldurs
Óskarssonar og Guðna Jóhannes-
sonar í nefndir sem vinna að undir-
búningi málsins af hálfu iðnaðar-
ráðuneytisins.
Steingrímur Hermannsson,
forsætisráðherra, sagði að engir
samningar hafí verið gerðir milli
stjómarflokkanna um þetta mál
sérstaklega. Ljóst væri hinsvegar
að um það væm skiptar skoðanir
milli þeirra. Stjómarfrumvarp um
þetta efni verður því ekki flutt
nema með samþykki þeirra allra.
Forsætisráðherra sagði á hinn
bóginn að ekki væm athugasemd-
ir við þá málsmeðferð að ljúka
þeirri hagkvæmnikönnun, sem að
væri unnið.
Jón Sigurðsson, iðnaðarráð-
herra, sagði að ef niðurstöður
kannana á rekstrargmndvelli nýs
álvers og þjóðhagslegum áhrifum
þess reyndust jákvæðar „þá verður
leitað heimilda Alþingis til að gera
samninga um slíka framleiðslu,
um virkjanir, sem nauðsynlegar
kynnu að reynast vegna slíkrar
framleiðslu; annaðhvort yrði þetta
með heimildarlögum eða þá leitað
yrði staðfestingar Alþingis á gerð-
um samningum, en báðar fyrir-
myndirnar em til um orkufrekan
iðnað". Ráðherra sagði að þetta
yrði gert þegar málið yrði til þess
þroskað, en lét þó að því liggja,
að svo yrði einhvem tíma næsta
árs. Ráðherra sagði að ekkert
væri á þessu stigi hægt að fullyrða
um eignarhluti erlendra viðræðu-
aðila, en í því samkomulagi, sem
þau hafí gert sín á milli um könn-
un málsins, væri rætt um fjórð-
ungseign hvers þeirra.
Olafúr Ragnar Grímsson,
Qármálaráðherra, svaraði því til,
að honum hafí verið kunnugt um
það fyrirfram að iðnaðarráðherra
ætlaði að leita til þeirra einstakl-
inga, sem skipaðir vóm í álnefnd-
ir. Ráðherra sagði hinsvegar: „Þeir
em ekki flokkslegir fulltrúar Al-
þýðubandalagsins."
Fjármálaráðherra sagði jafn-
framt að ef fmmvarp yrði flutt
um nýtt álver, á þeim forsendum
sem nú væri rætt um og það sam-
þykkt á Alþingi, bæri að líta svo
á að nýr þingmeirihluti væri til
orðinn á Alþingi.
Kjartan Jóhannsson (A/Rn)
lýsti þeir skoðun sinni að sjálfgef-
ið væri að halda áfram hag-
kvæmnikönnun þessa mikilvæga
máls og ganga til samninga um
framkvæmdir, ef niðurstöður væm
jákvæðar og unnt reyndist að ná
góðum samningum um málið.
Guðmundur G. Þórarinsson
(F/Rvk) taldi að rétt hefði verið
að bíða með þinglega umfjöllun
þar til niðurstöður hagkvæmni-
kannana liggi fyrir. En tvennt
verði að hafa í huga. í fyrsta lagi
að sú könnun, sem nú er að unn-
ið, væri að fmmkvæði íslenzkrar
ríkisstjómar. í annan stað að þeir
erlendu aðilar, sem að henni
stæðu, gerðu það í góðri trú um
framkvæmdir, ef niðurstöður yrðu
jákvæðar. Að hluta til snýst þetta
mál því um það, hvert álit við
sköpum okkur sem trúverðugs
samningsaðila á alþjóðlegum vett-
vangi. Guðmundur sagði að hag-
kvæmniathugun gæti allt eins orð-
ið neikvæð eins og jákvæð, en ef
hún reyndist jákvaeð, þyrfti að
standa að málum í samræmi við
það.
Júlíus Sólnes (B/Rn) tajdi að
betur hefði farið á því að íslenzkir
athafnamenn hefðu staðið að stór-
iðjusamningum okkar en stjóm-
málamenn og embættismenn. En
reynizt hagkvæmnikönnun já-
kvæð, eigi að grípa tækifærið.
Hjörleifúr Guttormsson
(Abl/Al) mælti hart gegn frekari
stóriðju í Straumsvík. Nær væri
Harðar umræður urðu utan
dagskrár á Alþingi í gær vegna
þess að til stendur að heQa
greiðslur úr Atvinnutrygginga-
sjóði, sem efnt var til samkvæmt
ákvæðum bráðbirgðalaga ríkis-
stjórnarinnar. Þessi bráða-
birgðalög hafa hinsvegar enn
ekki hlotið staðfestingu Al-
þingis, og óvíst er, hvort þau
hljóta staðfestingu, óbreytt, að
dómi Kristínar Halldórsdóttur
(Kvl/Rvk), er hóf umræðuna.
Kristín Halldórsdóttir sagði
þingmenn Kvennalista ekki sízt
andvíga því ákvæði bráðbirgða-
laga ríkisstjómarinnar, sem fjallar
um það að fjármagna Atvinnu-
tryggingasjóð með íjármunum
Atvinnuleysistryggingasjóðs. Ekki
megi skerða Atvinnuleysistrygg-
ingasjóð, allra sízt þegar þrengdi
að i atvinnulífinu. Hver er staða
þeirra, sem skipta við hinn nýja
sjóð, spurði Kristín, ef bráða-
birgðalögin verða felld eða þeim
breytt að þessu leyti? Eða hefur
forsætisráðherra tryggingu fyrir
því að bráðabirgðalögin hljóti stað-
festingu?
Steingrímur Hermannsson,
forsætisráðherra, sagði að ríkis-
stjómin hefði enga tryggingu fyrir
því að bráðabirgðalögin verði stað-
fest óbreytt.
Ráðherra sagði um 50 umsókn-
að snúa athygli Alþingis að vanda
hefðbundinna útflutnings- og sam-
keppnisgreina. Það á, sagði Hjör-
leifur efnislega, að sinna íslenzk-
um rannsóknum, með íslenzku
hyggjuviti og kosta til íslenzkum
ijármunum.
Kristin Einarsdóttir
(Kvl/Rvk) sagði allar áætlanir um
byggingu nýs álvers „tóma vit-
leysu". Við erum með eitt álver,
„illu heilli“, sagði hún og nýtt ál-
ver-eykur ekki á fjölbreytnina í
atvinnulífínu.
ir hafa borizt Atvinnutrygginga-
sjóði og að hann myndi ekki beita
sér fyrir því sérstaklega að af-
greiðslu þeirra yrði frestað.
Eiður Guðnason (A/Vl) sagði
að bráðabirgðalögin sættu eðli-
legri málsmeðferð í viðkomandi
þingnefnd efri deildar, sem m.a.
hefði leitað til 15 umsagnaraðila.
Allt tæki þetta sinn tíma.
Halldór Blöndal (S/Ne) sagði
það ekki sök þingnefndar, hve
afgreiðsla bráðabirgðalaganna
hafí dregizt. Til dæmis hafi öll
störf fallið niður á Alþingi í heila
viku vegna slakrar verkstjómar í
ríkisstjórninni. Nauðsynlegt er,
sagði Halldór, að fá fram, hvort
ríkisstjómin hefur þann þingmeiri-
hluta í þessu máli, sem hún taldi
sig hafa þá bráðabirgðalögin vóm
sett.
Albert Guðmundsson (B/Rvk)
krafði forsætisráðherra svara um
það hvaða forsendur hafi verið
lagðar á borð forseta lýðveldisins
þá hún undirritaði bráðabirgðalög-
in. Það er mjög aivarlegt mál,
sagði Albert, hafi forseti fengið
rangar upplýsingar um þingstyrk
málsins, þegar bráðabirgðalögin
vóra gefin út.
Geir Haarde (S/Rvk) spurði
forsætisráðherra, hver er staða
Atvinnutryggingasjóðs að lögum,
ef ákvæði bráðabirgðalaga, er
Albert Guðmundsson (B/Rvk)
sagði að forsætisráðherra hafí full-
yrt, að stjómarframvarp verði ekki
flutt um byggingu nýs álvers,
nema með samþykki allra stjómar-
flokkanna. Iðnaðarráðherra stað-
hæfí hinsvegar, að frumvarp unt
þetta efni verði flutt, ef niðurstöð-
ur hagkvæmnikannana reyndust
jákvæðar. Fjármálaráðherra segi
síðan að framvarpsflutningur um
þetta efni og samþykkt slíks frum-
varps beri að skoða sem myndun
nýs þingmeirihluta, það er stjóm-
arslit. Upphafsmaður þessarar
umræðu, Friðrik Sophusson, getur
verið ánægður með það sem hann
hefur fengið fram í misvísandi
svöram ráðherranna, sagði Albert
Guðmundsson.
Þorsteinn Pálsson (S/Sl)
sagði að misvísandi svör þriggja
ráðherra sýndu bezt ástandið
um borð í stjórnarskútunni.
Þorsteinn taldi iðnaðarráð-
herra hafa staðið rétt og hyggi-
lega að málinu og lýsti stuðn-
ingi Sjálfstæðisflokksins við þá
stefnumörkun, er réði ferð.
Hann sagði að þingmeirihluti
væri fyrir málinu, ef niðurstöð-
ur kannana, sem að væri unnið,
reyndust jákvæðar.
Fleiri tóku til máls, þótt ekki
verði frekar rakið. Friðrik
Sophusson sagði í lokaræðu að
það sem upp úr stæði að umræð-
unni lokinni, væri ósamkomulag
á stjórnarheimilinu um viðamik-
ið mál. En fleira væri ljóst:
Enginn samningur hafi verið
gerður milli stjórnarflokkanna
um þetta mál við stjórnarmynd-
un. Formaður Alþýðubanda-
lagsins vissi fyrirfram um til-
nefrdngu tveggja yfirlýstra Al-
þýðubandalagsmanna í álnefnd-
ir. Iðnaðarráðherra mun leita
heimilda Aiþingis með frum-
varpsflutningi, ef niðurstöður
kannana reynast jákvæðar.
Formaður Alþýðubandalags tel-
ur samþykkt slíks frumvarps
jafiigilda stjórnarslitum.
hann varðar, verður fellt?
Steingrímur Hermannsson,
forsætisráðherra, sagði að lán-
veitingar úr sjóðnum stæðust
lagalega þangað til að til þess
kæmi, og ef að til þess kæmi, að
ákvæði bráðabirgðalaganna, er
hann varðar, verður fellt. Ef svo
fer stöðvast starfsemi hans. Ráð-
herra sagði og að forseta hafi
verið kunnugt um það að ríkis-
stjómin hafí ekki hreinan meiri-
hluta í neðri deild Alþingis.
Ragnhildur Helgadóttir
(S/Rvk) vék að eignarétti á þeim
fjármunum, sem taka á frá At-
vinnuleysistryggingasjóði og
feera yfir í Atvinnutrygginga-
sjóð. Alþingi eitt geti breytt lög-
um um Atvinnuleysistrygginga-
sjóð. Ákvæði bráðabirgðalag-
anna kunni að standa, unz Al-
þingi hafi um þau fjallað og
hugsanlega fellt þau eða breytt
þeim. Úthlutun úr sjóðnum fari
hinsvegar fram á hæpnum for-
sendum. Hér kunni það að eiga
við sem eitt sinn var sagt: máske
löglegt en siðlaust. Hún spurði,
hvort ekki væri ráð að bíða með
úthlutun úr sjóðnum unz Al-
þingi hafi formlega tekið af-
stöðu til bráðabirgðalaganna.
Fleiri tóku til máls, þó ekki
verði frekar rakið.
Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra:
Engin trygging fyrir stað-
festingu bráðabirgðalaganna
A að bíða með úthlutun úr Atvinnutryggingasjóði unz
Alþingi hefiir afgreitt bráðabirgðalögin?