Morgunblaðið - 24.11.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.11.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1988 UTYARP/SJONVARP SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 \ 23:00 23:30 24:00 19.60 P Dagskrárkynning. 20.00 Þ Fréttlr og veður. 20.35 P f pokahornlnu. I þessum þætti verðursýnd kvikmynd LárusarÝmis Óskarssonar „Kona ein", og flutt lag Ríkharðs Pálssonarvið Ijóð JónasarGuð- laugssonar „Æskuást". 20.50 P Matlock. 21.45 ► fþróttir. \ 22.10 ► Rússar á Borgundarhólmi. Á með- an Danir fögnuðu uppgjöf Þjóðverja 4. maí 1945 stóðuyfirloftárásirá bæina Rönne og Nexö á Borgundarhólmi. 23.00 ► Seinni fréttir. 23.10 ► Rússaré Borgundarhólmi — framhald. 23.30 ► Dagskrárlok. 19.19 ► Fréttirogfréttaumfjöllun. 20.45 Þ Bjargvætturlnn. Spennumynda- flokkur með Edward Woodward í aðalhlut- verki. 21.40 ► Forskot. Kynning á helstu atriðum þáttarins Pepsi popp sem verður á dagskrá á morgun kl. 18.20. <n»22.00 ► Dómarinn. Gamanmyndaflokkur. QBÞ22.25 ► Gloría. Gena Rowlands var útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn i mynd kvöldsins. Ekki við hæfi barna. <®24.20 ► lllar vættir. Spennumynd sem byggirá frægri draugasögu eftir HenryJames. Aðalhlutverk: Deborah Kerr, Megs Jenkins og Pamela Franklin. Ekki við hæfi barna. 1.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veöurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.06 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Vaskir vinir'' eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir les (4.) (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 ( garðinum með Hafsteini Hafliöa- syni. 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man bá ;i. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.66 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ! dagsins önn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberíu" eftir Rachel og Israel Rachlin. Jón Gunn- laugsson þýddi. Elísabet Brekkan les (9.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einars- sonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 16.03 Samantekt um konur og stofnun og rekstur fyrirtækja. Umsjón: Guðrún S. Eyjólfsdóttir. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) Fossvogsleikhúsið er sem fyrr vagga íslenskrar nútímaleikrit- unar. Nýjasta afkvæmið náði eyrum hlustenda nú í vikunni. Bar leik- verkið hið afar frumlega nafn . . . Frystikista og svo . . . . . . falleg augu og var ættað úr orðabelg Nínu Bjarkar Ámadótt- ur. Þráðurinn var ekki síður fmm- legur en nafngiftin. Þannig segir í efnislýsingu Fossvogsleikhússins: Leikritið gerist á heimili Hildar, Geira og sonar þeirra, Stjána, en þau eru nýflutt í eigin íbúð í blokk í Vesturbænum. Fjárhagurinn er bágborinn og brátt streyma glugga- bréfín að. Um tíma neitar Hildur að horfast í augu við raunveruleik- ann og felur þennan óvelkomna póst á bak við frystikistuna. Ská- letri — sumir nefna það ítalskt letur — lýkur hér með og næst kemur leikdómurinn: 15.45. Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi — Hoffmeister og Beethoven. a. Konsert i B-dúr fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Franz Anton Hoffmeister. Dieter Klöcker leikur á klarinettu með Concerto Amsterdam-hljómsveitinni; Jaap Schröder stjórnar. b. Píanótríó í D-dúr op. 70 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Beaux Arts-tríóið leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. - 19.30 Tilkynningar. 19.36 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.66 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) ' 20.16 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins — „Wiener Festwochen". Kammertónleikar á tónlistarhátíð í Vínarborg sl. sumar. Viktoria Mullova leikur á fiðlu og Bruno Canino á píanó. a. Sónata f F-dúr fyrir fiðlu og píanó K. 376 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Sónata fyrir einleiksfiðlu eftir Béla Bartók. c. Scherzo í c-moll efir Johannes Brahms. d. Fantasía í C-dúr fyrir fiðlu og píanó D. 943 eftir Franz Schubert. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð SjálfstœÖ kista Það má með sanni segja að frysti- kistan í leikriti Nínu Bjarkar hafi haft sínar járnbentu skoðanir á lífínu og tilverunni. Kistan var líka þrælsnobbuð og var kostulegt að heyra hana lýsa fyrri eigendum en Hildur keypti gripinn gegnum smá- auglýsingu i DV. Undirritaður er ekki mikill áhugamaður um frysti- kistur en þessi kista var svo roggin og sjálfstæð í hugsun að gagnrýn- andinn gat ekki stillt sig um að slá á þráðinn eins og sagt er á nútíma- máli og að sögn Friðriks Stefáns- sonar tæknimanns er annaðist frystikistuna í leikriti Nínu Bjarkar þá síaðist rödd Guðrúnar Gísladótt- ur — er lék kistuna nánast óað- fínnanlega — í gegnum tvær svo- kallaðar „ekkómaskínur“. Ég veit ekki hvort lesendur eru nokkru nær en má ekki þýða fyrrgreint fag- mannsheiti sem „endurkastsvélar"? Þá krafðist leikstjórinn, María um breskar skáldkonur fyrri tlma i umsjá Soffíu Auðar Birgisdóttur. Sjöundi þáttur: „Skáldhneigðar systur", Anne, Emily og Charlotte Bronté. Síðari hluti. (Einnig út- varpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Sinfónía op. 64, „Alpasinfónian", eft- ir Richard Strauss. Konunglega filharm- óníusveitin i Lundúnum leikur; Rudolf Kempe stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.06 Morgunsyrpa — Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 I undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu dægurmálaút- varpsins og I framhaldi af þvi kvikmynda- gagnrýni. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjactansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra'' kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Meinhorniö kl. 17.30. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. Kristjánsdóttir, þess að í hvert skipti sem Hildur nálgaðist hina hofmóðugu frystikistu þá heyrðist í henni suðið. Snjöll hugmynd hjá Maríu sem hafði reyndar líka mjög góð tök á aukapersónum verksins: Hinir Hanna María Karlsdóttir lék Hildi og Hjálmar Hjálmarsson lék soninn Geira. Flestir gagnrýnendur telja vafalaust að þau Hanna María og Hjálmar fari með aðalhlutverkin í verkinu þar sem þau leika lifandi persónur af holdi og blóði. En undir- ritaður er þeirrar skoðunar að verk Nínu Bjarkar standi og falli með frystikistunni. Undirritaður er nefn- inlega löngu dauðleiður á að hlusta á vol og víl staurblankra íslend- inga. Eru ekki flestir íslendingar staurblankir nema helst hátekju- fólkið er gistir sama skattþrep og við hin? Það er því kærkomin til- 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram (sland. Islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins — Kappar og kjarnakonur. Þættir úr íslendingasögun- um fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings I útvarp. Sjöundi þáttur: Ur Njálu, hefnd Kára. (Endurtekiö frá sunnudegi á Rás 1.) 21.30 Fræösluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur. Fjórtándi þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garð- ar Björgvinsson. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna, Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 pg 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavik síödegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.05 Meiri mússík — Minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guömundsson á nætur- vakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur með Þorgeiri Ástvaldssyni og fréttastofu Stiörnunnar. Fréttir kl. 8. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Há- degisverðarpotturinn á Hard Rock Café breyting að kynnast þrælsnobbaðri frystikistu er sýnir okkur spennandi líf geggjaðra yfírstéttarhjóna um leið og hún minnir okkur á neyð þeirra er missa heilsuna. Nína Björk Ámadóttir á annars heiður skilið fyrir að missa ekki sjónar á því fólki er skyndilega missir fótfestuna í lífinu. Væri ef til vill ekki úr vegi að flytja frysti- kistuverkið á hinu háa Alþingi eða í sölum borgarstjórnar. Það er þá von til þess að raddir þess fólks er skyndilega lendir ofan í frystikistu lífsins nái að kæla hinn einkenni- lega sótthita er virðist htjá suma valdsmenn svo sjónvarpsræðurnar líkjast stundum óráðshjali. Nema alþýðan í frystikistunni skilji bara ekki lengur helgisiðaformúlu hinna innvígðu? Ólafur M. Jóhannesson kl. 11.30. Umsjón: Gyða D. Tryggvadótt- ir og Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 10, 12, 14, 16. 18.00 Bæjarins besta. Tónlist. Fréttir kl. 18.00. 21.00 í seinna lagi. Sigurður Hlöðversson. 1.00 Næturstjörnur. RÓT FM 109,8 13.00 (slendingasögurnar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Við og umhverfið. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Kvöld með Jónu de Groot. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Sveins Ólafssonar. E. 02.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Tónlistarþátt- ur. 17.00 Á góðri stund með Siggu Lund. 18.00 Alfa með erindi til þin. Frh. 20.00 Ábending. Umsjón: Hafsteinn Guð- mundsson leikur tónlist. 21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Miracle. 22.16 Ábending — framhald. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 104.8 16.00 ÍR. 18.00 MS. Jörundur Matthíasson og Stein- ar Höskuldsson. 19.00 Þór Melsted. 20.00 FÁ. Huldumennirnir í umsjá Evald og Heimis. 21.00 FÁ. Síökvöld í Ármúlanum. 22.00 MR. Útvarpsnefnd MR og Valur Ein- arsson. 01.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlffinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson lítur i blöðin, færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist. kl. 17.30—17.45 er timi tækifæranna þar sem hlustendum gefst kostur á að selja eða óska eftir einhverju til kaups. Fréttirkl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Oní frystikistu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.