Morgunblaðið - 24.11.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 24.11.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1988 58 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNliDEGI TIL FÖSTUDAGS Þessir hringdu . . Upplýst umferðarmerki Okumaður hringdi: „I fyrravetur mátti sjá upplýst umferðarmerki á nokkrum stöð- um hér í borginni og stuðluðu þau tímælalaust að auknu öryggi í umferðinni. Nú er dimmasti tími ársins og væri þörf á að setja upp upplýst umferðarmerki sem víðast.“ Drasl Þórður hringdi: „Ég hef tekið eftir því að víða er mikið drasl í stæðum leigubíla þar sem þeir bíða eftir viðskipta- vinum. Umgengninni er víða ábótavant og ættu leigubílstjórar að athuga þetta." Passið hundana ykkar G.J.Ó hringdi: „Að gefnu tilefni vil ég beina þeim tilmælum til eigenda Schef- ferhunda að passa hunda sína og fá sér múl á þá. Þessir hund- ar eru svo árásargjamir þeir ráð- ist gjaman á þá hunda sem minni eru. Nú virðist vera tíska að eiga þessa stóm hunda sem þurfa mjög mikla hreyfingu og em þá látnir hlaupa lausir með bílunum nokkra hringi um Geirsnefin. Eigendur þeirra virðast kæra sig kollótta þótt þeir ráðist á minni hunda. Það réðst Schefferhundur af tilefnislausu á hundinn minn, 7 mánaða gamlan "Terrier hund og beit hann til blóðs. Ég stóð hjá og gat ekkert gert vegna hættu á að vera sjálf bitin. En Scheffereigandinn sat í bíl sínum og hafðist ekkert að, því síður að hann veitti hundi sínum ráðn- ingu á eftir. Þetta ástand verður að bæta svo allir hundaeigendur geti verið með hunda sína á Geirsnefí án þess að eiga á hættu að ráðist sé á þá. Hundaeigendur látið meira til ykkar heyra um þetta mál.“ Sjónarspil Konráð Friðfinnsson hringdi: „Mig langar að fjalla í örfáum orðum um leikþátt einn sem hæstvirtur forsætisráðherra og hæstvirtur utanríkisráðherra efndu til í fréttatíma sjónvarps nýverið. Þetta atvik átti sér stað um sama leyti og kratar og fram- sóknarmenn héldu flokksráðs- þing sín á dögunum. Sem sagt, nefndir tvímenningar komu fram fyrir alþjóð og hófu þar að syngja hjartnæma lofsöngva hver um annan. Ameríski sjónvarpsstíll- inn er greinilega mjög hátt skrif- aður á þeim bæjum. Þjóðin er engu að síður farin að þreytast á einkasýningum dúetsins á skjánum, enda leiðigjarnir til lengdar. Halda mætti að for- menn Framsókanarflokks og Al- þýðuflokks stýrðu skútunni einir. Sem betur fer er eigi svo. Ekki skána hlutimir þegar formaður Sjálfstæðisflokks þenur radd- bönd sín opinberlega, því hann hefur fundið óvini. Hveijir eru þessir íjandmenn íhaldsins, jú framsóknarfólk. Sumir kjósa greinilega og sanka óvildar- mönnum að sér. Væri ekki skyn- samlegra og heilladrýgra að slíðra sverðin, reyna þess í stað að vingast við þegnana ellegar flokka. Með öðrum orðum að ræða málin málefnalega og hætta þessum heimskulegu og tilgangslausu yfirlýsingum í garð fyrrverandi samstarfs- flokka.“ BMXhjól Móðir hringdi: „Lítill strákur hefur nú gefið upp alla von um að finna hjólið sitt, sem tekið var úr hjólastatífi við húsdymar heima hjá honum í austurbæ Kópavogs fyrir fáum vikum. Foreldrar og aðrar góð- viljaðar manneskjur, vinsamleg- ast lítið í kingum ykkur því vera má að hjólið liggi einhvers stað- ar. Það er svart af tegundinni BMX með gyltum rákum og ann- að dekkið er blátt. Símin er 41039.“ Úr Karlmannsúr fannst við Laugaveg fyrir nokkm. Upplýs- ingar í sima 13645. Týndur hvolpur Svartur og hvítur hvolpur fór að heiman frá sér að Langhols- veg 71 föstudaginn 18. þ.m. Þeir sem hafa orðið varir við hann em vinsamlegast beðnir að hringja í síma 36690. Veski Kvenveski tapaðist á Hótel Islandi sl. laugardagskvöld en í því vom m.a. skilríki og persónu- legir munir. Finnandi er vinsam- legast beðinn að koma því til lögreglunnar eða hringja í Guð- rúnu í síma 689977. mita CC-20 Snyrtivörukynning á morgun frá kl. 13-18 SANDRAf Hafnarfirði. MITA CC-20: Einföld en fjölhæf. Lita- möguleikar og 8 eintök á mínútu. Ódýr og handhæg vél sem hentar allstaðar. w BOSCH FJÖLVAL HF. Ármúla 23 Sími 688650 STARTARAR—RAFALAR viðgerðarþjónusta BRÆÐURNIR flföfjpitstMftfrifr Gódandagirm! QRMSSON HF Lágmúla 9, sími: 38820 pTÍCÖ, F. BALL, BONDAX:'"BROCKWAN TAs/AUER, COLOROLL, CROSSLEY, GEOH ^IAN GOODACRE, GRADUS, GUTHRIE, HEF ORDER, HOST HUNTER DOUGLAS, ll\ LOOR, INTERFACE, JAMES HALSTEAC ANO, LUXALON , MONDO, NEW FRANCC \EIGE, SANDERSON, SCHAEFFLER, SEBC ARAFLEX, ULSTER, UNILOCK... M ^nls .innist þér öll þessi vörumerki fyrir ullarteppi, teppaflísar og teppahreinsunartœki rugla þig í ríminu, skaltu ekki hafa neinar öhyggjur. Þú þarft ekkert aö lœra þau öll utanbókar. Þaö nœgir alveg aö þú lítir inn hjö okkur að Höföabakka 3 og föir lönuö sýnishorn þegar þig vantar gœðavöru á heimiliö eöa skrifstof- una. Barr, aö Höföabakka 3. Enginn vandi aö muna þaö, ekki satt? Ullargólfteppi fyrir vandláta HÖFÐABAKKA 3, REYKJAVÍK. SÍMI: 685290 SPORUMVIÐ PENINGA og smíöum sjálf! Við eigum fyrirliggjandi flest það efni, sem til þarf þegar þið smíðið sjálf. Til dæmis efni í fataskápa, eldhús- innréttingar, húsgögn, hvers konar vegghillur o.fl. Enn- fremur loftbitaefni, viðarþiljur, límtré og spónaplötur. Þið getið fengið að sníða niður allt plötuefni í stórri sög hjá okkur. 0g nú erum við í Borgartúni 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.