Morgunblaðið - 24.11.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.11.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1988 11 n i i i i i i i i i i l i i HUSVANGUK 4ra-5 herb. n BORGARTUNI 29, 2. HÆÐ. 62-17-17 Stærri eignir Einbýli - Markholti Ca 130 fm nettó fallegt steinhús. Arinn. Sólstofa. Bílsk. Verð 8,5 m. Eldri borgarar! Ca 75 fm parhús á fráb. útsýnisstaö við Vogatungu í Kóp. Húsið skilast fullb. að utan og innan. Verð 6,0 millj. Einbýli - Kópavogi Ca 112 fm gott einb. á einni hæð. Við- byggréttur. Bílskróttur. Verð 7,8 millj. Raðhús - Engjasel Ca 178 fm nettó gott hús. Verð 8,5 millj. Parh. - Skeggjagötu Ca 170 fm gott parh. Skiptist í tvær hæöir og kj. Verð 7,5 millj. Vesturborgin Vorum að fá í sölu 6 íb. 2ja, 3ja og 4ra herb. í glæsil. sambýli við Grandaveg. Afh. tilb. u. tróv. Öll sameign fullfróg. Teikn. á skrifst. Byggaðilar: Óskar og Bragi sf. Einbýli - Grafarvogi Ca 161 fm glæsil. einb. við Miðhús. Bílsk. Selst fullb. að utan, fokh. að innan. Suðurhlíðar - Kóp Ca 170 fm stórglæsil. parh. við Fagra- hjalla. Fullb. að utan, fokh. aö innan. Teikn. á skrifst. Fast verð frá 5,850 þús. Sérh. — Mosfellsbæ Ca 127 fm nettó bráöfalleg neöri sórh. Góður garður. Verð 6,2 millj. íbúðarhæð - Bugðulæk Ca 130 fm íb. á 2. hæð í fjórb. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Bílskróttur. Fossvogur - nýtt lán Góð íb. á miðh. við Hörðaland. 3 svefnh. Nýtt húsnmálalán 1,7 millj. áhv. Verð 5,8 millj. Eiðistorg - lúxus Ca 107 fm nettó glæsil. íb. ó tveimur hæðum. Suðursv. Hagst. áhv. lán. Vesturberg Ca 95 fm nettó góð íb. á 1. hæð. Vest- urverönd. Verð 5 millj. Krummahólar Ca 90 fm falleg íb. á 5. hæö. SuÖursv. 3ja herb. Skólavörðuholt Ca 91 fm nettó góð íb. á 2. hæö við Frakkastíg. Sórinng. Verð 3,8 millj. Lundarbrekka Kóp. Ca 87 fm nettó falleg íb. á 1. hæö. Þvottaherb. á hæðinni. Suðursv. Lokastígur - 3ja-4ra Ca 75 fm góð íb. í steinh. Verð 4 millj. Baldursgata Ca 52 fm góö jarðh. í tvíb. Verö 3,3 millj. Hraunbær Ca 75 fm brúttó falleg íb. Verð 4,4 millj. Þórsgata Ca 60 fm góð íb. í steinh. Verð 3,4 millj. 2ja herb. Hamraborg - Kóp. Ca 65 fm nettó glæsil. ib. á 2. hæð. Kópavogur - 60% útb. Ca 55 fm góö jaröhæð í steinhúsi. Suö- ursv. Áhv. veðdeild 1,4 m. Verð 3,5 millj. Útb. 2,1 m. Frostafold - nýtt lán 64,1 fm nettó glæsileg ný íb. á 2. hæð. Áhv. nýtt húsnæðislán ca 2,5 millj. Ránargata - laus Ca 70 fm björt og falleg íb. ó 1. hæö. Sérinng. og -hiti. Ákv. sala. Laus strax. Guðmundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, Kristín Pétursdóttir, ■i H Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. n S:685009-685988 ÁRMÚLA21 DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI. 2ja herb. íbúðir Sólvallagata. íb. ó 1. hæð tæp- ir 50 fm. Áhv. ca 1 millj. Verð 3,5 mlllj. Miðvangur 41, Hafnarf. (b. í lyftuh. Mikið útsýni. Suöursv. Sér- þvottah. Verð 3,7 millj. Hraunbær. Rúmg. íb. á 2. hæð. Suðursv. Gott ástand. Verð 3,5-3,6 millj. Nökkvavogur. Rúmg. ib. I tvíbhúsi. Sórinng. Laus. Verð 3,5-3,7 millj. 3ja herb. íbúðir Hafnarfjörður. góö risíb. í þríbhúsi. Góð eign. Frábært útsýni. Afh. strax. Verð 3,5 millj. Vitastígur. Mikið endum. Ib. á efri hæð í þribhúsi (steinhús). Hagst. verð. Laus eftir samkomulagi. Verð 3,6 millj. Blöndubakki. góö ib. á 1. hæð. Fallegt útsýni. Nýtt gler. Aukaherb. i kj. ásamt sameiginl. snyrtingu. Verð 4,7 mlllj. Háaleitisbraut. 4ra-s herb. íb. á 2. hæð. Bílskréttur. Nýtt gler. Sérhiti. Góð staðsetn. Laus i des. nk. Verð 8,1 mlllj. Hraunbær. Rúmg. ib. á 3. hæð (efstu). Góð sameign. Verð 4,5-4,7 mlllj. Fannborg. Rúmg. Ib. á 1. ib.hæð. Sérinng. Stórar svalir. Stutt I alla þjón. Laus strax. Verð 6,2 mlllj. Laugarneshverfi. Rúmg. íb. á jarðh. í fjórbhúsi. Sór bílast. Talsv. áhv. Vorð 4,2 millj. Engihjalli. (b. I góðu ástandi á 5. hæð. Svalir meðfram allri Ib. Laus I jan. Verð 4,5 millj. 4ra herb. ibúðir Rauðás. Rúmg. endaíb. á 3. hæð (efstu). Sérþvhús innaf eldh. Gluggi á baði. Rúmg. herb. Eignin er ekki fullb. Verð 5,9 millj. Vesturberg. Rúmg. ib. á 2. hæð. Góð sameign. Ákv. sala. Verð 6,0 millj. Hörðaland. góö ib. á 1. hæð. Suðursv. Gott útsýni. Áhv. nýtt veðdlán ca 1,6 millj. Verð 6,8 mlllj. Furugrund - Kóp. lb. á 1. hæð. ca 100 fm. Vestursv. Verð 5,8 mlllj. Keilugrandi. 114 fm ib. a tveim- ur hæðum. Vandaður frágangur. Út- sýni. Suðursv. Bílskýli. Verð 7,2 mlllj. Sérhæðir Gnoðarvogur. 4ra herb. glæs- il. íb. á jarðhæð. Sórinng. Sérhiti. Mikið endurn. eign. Ákv. sala. Verð 8,6 mlllj. Alfheimar. Hæð l góðu ástandi. Nýtt gler og gluggar. Nýl. gólfefni og hurðir. Aukaherb. í kj. Rúmg. bilsk. Áhv. veðdeild 2.9 millj. Raðhús Hvammar - Hf. Vel staös. raðh. með innb. bílsk. Góð teikn. Út- sýni. Eignin er rúml. tilb. u. tróv. Verð 8,0 milij. Daltún — Kóp. Parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. á jarðhaað. Fullb. vönduð eign. Arinn í stofu. Góðar innr. Fráb. staðsetn. Verð 10-10,5 millj. FoSSVOgur. 136 fm raðhús á einni hæð. Bílsk. Ekkert óhv. Verð 9,0-9,5 millj. Hrafnhólar. s-e herb. íb. á 3. hæð (efstu). 4 svefnherb. Suðursv. Lagt fyrir þvottevél á baði. Gott útsýni. Rúmg. bílek. Ákv. sala. Laus fljótl. Kleppsvegur. 4-5 herb. stórgl. endaíb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Sórþv- hús. Endurn. eldhús og baðherb. Æskil. skipti á raöhúsi eöa einbhúsi ó einni hæð en bein sala kemur til greina. Dalsel. 5 herb. íb. á 3. hæð í enda. Góðar innr. 4 svefnherb. Verð 5,6 millj. Einbýlishús Kópavogur - Vesturb. Vönduð húseign á tveimur hæðum, ca 220 fm. Mögul. ó séríb. ó jarðh. Innb. bjlsk. Ákv. sala. Eignaskipti mögui. Álfhólsvegur - Kóp. Einb- hús, hæð og rishæð og hálfur kj. Eign- in er á fráb. útsýnisst. Eignin er í mjög góðu ástandi. Stór og falleg lóð. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. eöa bein sala. Kópavogur - vestur- bær. Gott steinhús, hæð, rishæð og auk geymsluriss. Góð staðsetn. Stór lóð. Rúmg. bílsk. Verð tilboð. I smíðum Kópavogur. Parhúsv/Fagrahjalla. Afh. i fokh. ástandi, fullb. að utan. Gott fyrirkomul. Bilsk. Byggaðili Guðleifur Sig- urösson. Aflagrandi. Fjögur parhús á byggstigi. Góð staðsetn. Byggaðili Guð- mundur Hervinsson. Teikn. á skrifst. Ýmislegt Grettisgata. 115 fm húsn. á 2. hæð. Húsn. hefur verið notað undir rekstur sólbaðsst. Auðvelt aö breyta húsn. í íb. eða íbherb. Laust strax. Hagst. verð. LAUFÁS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 TIL LEIGU VIÐ SUÐURLANDSBRAUT Ca 220 fm lager og skrifstofur. Verð kr. 90 þús. pr. mán. Ca 180 fm lager og skrifstofur. Verð kr. 75 þús pr. mán. Ca 160 fm lager og skrifstofur. Verð kr. 65 þús. pr. mán. Ca 70 fm skrifstofuhúsnæði. Verð kr. 35 þús. pr. mán. Ca 60 fm skrifstofuhúsnæði. Verð kr. 31 þús. pr. mán. Ca 50 fm skrifstofuhúsnæði. Verð 25 þús. pr. mán. Ca 30 fm skrifstofuhúsnæði. Verð 15 þús. pr. mán. Teikriingar á skrifstofunni. Auður Guðmundsdóttir L sölumaður Magnus Axelsson fasteignasali /j. ^11540 Einbýli - raðhús í Seljahverfi: Rúml. 200 fm gott pallaraðh. ásamt stæði f bílhýsi. Laust strax. Sævargarðar — Seltj.: 190 fm tvil. raðh. með 25 fm innb. bilsk. 4 svefnherb. Garðst. Gott útsýni. Bæjargil — Gbæ: Mjög sérst. 180 fm tvíl. einb. auk 30 fm innb. bilsk. Afh. eftir ca 4 mán. fokh. að innan en frág. að utan. Verð 8,0 mlllj. Við Laugarásveginn: 280 fm parhús á tveimur hæðum auk 30 fm bílsk. Laust strax. Væg útb. Einiberg Hf.: 144 fm einl. einb- hús með 35 fm bílsk. Afh. í fokh. ástandi eftir ca 3 mán. Áhv. nýtt lán frá veöd. ca 3,9 millj. 4ra og 5 herb. Engihjalli — íb. í sérflokki: Ca 100 fm íb. á 4. hæð í lyftubl. Tvenn- ar sv. Stórkostl. útsýni. Parket. Mjög góð sameign. Verð 5,5-5,7 mlllj. Nærri Tjörninni: Ný uppg. mjög vönduö og góð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Arinn. Parket. Drápuhlíð: Ca 115 fm.efri hæö í fjórb. ásamt góðum bílsk. Eiðistorg: Mjög glæsil. 120 fm íb. á tveimur hæðum. Sólst. og suöursv. Hagst. áhv. lán. Gautland: Mjög góö 4ra herb. íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Smiðjustígur: Mjög mikiö end- urn. 4ra herb. íb. á 2. hæö í góðu steinh. 3ja herb. Garðastræti: Ágæt 3ja herb. Ib. á 3. hæð (efstu). Svalir. Gott útsýnl. Brávallagata: 3ja herb. ágæt ib. á 1. hæð í fjórb. Tvö svefnherb. Varö 4,0 millj. Fannborg: Mjög glæsil. 90 fm íb. á 3. hæö (efstu). Parket. Geymsla á hæðinni. Stórar suðursv. Fallegt út- sýni. Stæði I bílhýsi. Hjarðarhagi: 3ja herb. égæt ib. á 3. hæð. Laus strax. Hjallavegur: Ca 70 fm fb. á efri hæð með sórinng. Laus strax. Verð 4,2 millj. Hagst. áhv. lán. 2ja herb. Rekagrandi: Mjög falleg 2ja herb. íb. á 1. hæö. Hagstæð áhv. lán. Hrafnhólar: Ágæt 2ja harb. ib. á 8. hæð með útsýni yfir borgina. Laus strax. Verð 3,3 millj. Vasg útb. Mlkil áhv.lán. Hraunbær: Mjög góö 65 fm lb. á jarðh. m. sórióð. Parket. Verð 3,8 millj. Áhv. langtimalán ca 1,0 millj. Nudd- og gufubaAstofa: í Vesturbænum. Selst með öllum tækj- um. Mjög góð aðstaða. LíkamsræktarstöAin: Höf- um til sölu góða æfingastofu með nýj- um tækjum. Mjög gott laiguhúsnæði i aifaraleið. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., . Leó E. Löve lögfr., Olafur Stefánsson vioskiptafr. Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Sóleyjargata o.fl. Lindargata 39-63 o.fl. Flókagata 1-51 Skipholt 40-50 o.fl. LAUGARNES Kirkjuteigur fllorgtsttÞlðtofe Lögfræði- nemar með Hótel Borg ORATOR felag lögfræöinema í Háskóla íslands hefur tekið við rekstri Hótel Borgar um helgar. Gerður var sérstakur samstar&samningur við Ólaf Laufdal um að Orator myndi sjá um rekstur veitingasala hótelsins á föstudags-og laug- ardagskvöldum næstu Qóra mánuðina. Stefán Þórisson hjá Orator segir að ætlunin sé að endur- vekja gömlu Borgarstemming- una, eins og hún var upp á sitt besta fyrir nokkrum árum. Fyrsta kvöidið í umsjón Orators verður nú á föstudagskvöldið 25. nóvember og í tilefni kvölds- ins mun Orator bjóða gestum sem koma fyrir hálftólf upp á kokteil. Stefán segir að þeir muni breyta um tónlist á staðnum frá því sem verið hefur og hafa hana meira blandaða gömlu efni. Stefnt er að því að staður- inn verði fyrir fólk á aldrinum 20-30 ára og þá einkum fyrir stúdenta en að sjálfsögðu eru allir velkomnir. „Okkur hefur þótt skorta góðan stað fyrir fólk á þessum aldri," segir Stefán. Hjartans þakkir fœri ég þeim fjölmörgu, nœr og fjœr, sem heiÖruÖu mig og glöddu á 85 ára afmœli mínu. \ Karvel Ögmundsson. M IÐNTÆKNISTOFNUN Eftirtalin námskeið verða haldin á næstunni hjá Iðntæknistofnun: Fræðslumiðstöð iðnaðarins: 7. des. ÍST30/Útboðs- og samningsskilmálar. Kynnt verður endurskoðuð útgáfa af staðli ÍST30 um almenna út- boðs- og samningsskilmála um verkframkvæmdir. Nám- skeiðið er ætlað verktökum, iðnmeisturum og iðnað- armönnum. Verkstjórnarfræðslan: 28. nóv. Stjórnun breytinga og samskiptastjórnun. Farið er yfir stjórnun breytinga, hvernig er best að vinna breyt- ingum fylgi. Starfsmannaviðtöl, hvernig virkja má starfs- menn til að leysa vandamál o.fi. 30. nóv. Flutningafrœði. Farið er yfir ferilgreiningu flutninga utan og innan fyrirtækja, flutninga til og frá o.fl. 2. des. Verkefnastjórnun. Undirstaða verkefnastjórnunar. Hlutverk verkefnisstjóra, myndun verkefnishópa, vöru- þróunarverkefni o.fl. 5. des. Verkskipulagning og tímastjórnun. - Haldið á Akur- eyri. Farið er yfir undirstöðuatriði í áætlanagerð, verk- skipulagningu og tímastjórnun fyrir verkstjóra. Gerð CPM-framkvæmdaáætlana og Gnatt-áætlana. 7. des. MULTIPLAN-forrit og greiðsluáætlanir. Farið er yfir undirstöður áætlana-gerðar með PC-tölvu, kennd notk- un á töflureikniforritinu MULTIPLAN. 7., des. Stjómun breytinga og samskiptastjórnun. Sérstaklega fyrir matvælaiðnaðinn. Farið er yfir hvernig koma má á breytingum í fyrirtækjum og bæta vinnuvenjur, án þess að skapa mikla óánægju. Mannleg samskipti. 13. des. Verktilsögn og vinnutækni. Sérstaklega ætlað fyrir matvælaiðnaðinn. Farið er yfir hvað vinnst með góðri verktilsögn. Móttaka nýliðans, fyrsta tilsögn. Hvernig næst skjótastur árangur í þjálfun með „TWr-verkþjálf- unaraðferðinni. Námskeið í Reykjavik eru haldin í húsakynnum Iðntæknistofnun- ar, nema annað sé tekið fram. Nánari upplýsingar og innritun hjá stofnuninni í síma (91)68- 7000, Fræðslumiöstöð iönaðarins í síma (91)68-7440 og Verk- stjórnarfræðslunni í síma (91)68-7009. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.