Morgunblaðið - 24.11.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.11.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1988 I DAG er fimmtudagur 24. nóvember, sem er 329. dagurársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 6.22. Stórstreymi, flóðhæðin 4.23 m. Síðdegisflóð kl. 18.46. Sólarupprás í Rvík. kl. 10.25 og sólarlag kl. 16.03. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 3.15 og tung- lið er í suðri kl. 1.33. (Al- manak Háskóla íslands.) Orð spekinganna eru eins og broddar og kjarnyrðin eins og fastreknir naglar — þau eru gefin af einum hirði. (Pród. 12, 11.) ÁRNAÐ HEILLA Q fT ára afinæli. í dag 24. Ou nóvember er 85 ára athafnamaðurinn Jón Kr. Elíasson frá Bolungarvík útgerðarmaður og sjósóknari frá unga aldri og lengst af formaður. Hann tekur á móti gestum á heimiii dóttur sinnar Engihjalla 17A. Kópavogi, eftir kl. 16 í dag, afmælis- daginn. QA ára afinæli. í dag 24 OVl nóv. er áttræð frú Jó- hanna M. Stefánsdóttir frá Fossi í Grímsnesi, Vallar- braut 2 Njarðvíkurbæ. Eig- inmaður hennar var Friðjón Jónsson kaupmaður. Hann lést árið 1974. Jóhanna ætlar að taka á móti gestum á heim- ili sínu kl. 16. í dag, afmælis- daginn. JV ára afinæli. Sextugur OU er í dag, 24. þ.m., Þor- steinn Friðriksson, Austur- brún 2, starfsmaður hjá Eimskip. Hann ætlar að taka á móti gestum í kvöld, af- mælisdaginn, í sal á 13. hæð hússins Austurbrún 2, eftir kl. 19. FRÉTTIR________________ HLÝTT verður áfram, hljóðaði dagskipan Veður- stofunnar í veðurfréttun- um í gærmorgun. í fyrri- nótt mældist næturfrost á Reyðarfirði og Egilsstöð- um, eitt stig. Hér í bænum var lítilsháttar rigning og hiti 6 stig. Ekki hafði séð til sólar hér í fyrradag. í fyrrinótt mældist mest úr- koma í Norður-hjálegu og var 19 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var 5 stiga frost hér í bænum en 9 stig á Blönduósi. Framsóknarflokkurinn er höfuðandstæðingur í máli Þorsteins Pálssonar, form- anns Sjálfstæðisflokksins, á flokksr- áðs- og fqrmannaráðstefnu flokksins kom fram að hann metur ástandið i 'T stjórnmálum svo að Framsóknar- '' flokkurinn sc nú höfuðandstæðingur Sjálfstæðisflokksins. FÉLAGSSTARF aldraðra, Norðurbrún 1. í dag fimmtu- dag og fímmtudaga fram til jóla verður unnið við jólafönd- ur undir handleiðslu Sigrún- ar Jónsdóttur, kl. 13—17. SAMTÖK gegn astma og ofnæmi halda félagsfund í kvöld, í Múlabæ, Ármúla 34 kl. 20.30. Gestur félagsins verður Þórarinn Gislason læknir. Mun hann ræða um öndunarerfiðleika í svefni. Hann mun síðan svara fyrir- spumum fundarmanna. FÉLAG eldri borgara. í dag, fímmtudag, er opið hús í Goð- heimum, Sigtúni 3. Kl. 14 er ftjáls spilamennska, 19.30 spilað hálfkort og dansað kl. 21. Opið hús verður í Tónabæ nk. laugardag k. 13.30. KI. 17.30 koma gestir í heimsókn eldri borgara austan frá Sel- fossi. Skemmtiatriði verða. Veitingar verða bomar fram sem greiða verður fyrir. FÉLAG Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík held- ur spilafund í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30 á Hótel Lind við Rauðarárstíg. GEÐHJÁLP. í kvöld, fímmtudag, verður fluttur fyrirlestur á vegum Geðhjálp- ar, í kennslustofu á 3. hæð Geðdeildar Landspítalans. Fyrirlesturinn er öllum opinn og hefst kl. 20.30 Július Björnsson sálfræðingur ræðir um: Hvaða gagn er að sálfræðilegum prófum? FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Á morgun, föstu- dag 25. þ.m., býður kvenfélag Kópavogs til kvöldvöku í fé- lagsheimili bæjarins kl. 20.30. FÉLAG nýrnasjúkra. Jóla- fund heldur félagið í Borgar- túni 18 í kvöld, fímmtudag kl. 20.30. Gestir félagsins verða þær Sigrún Hjálmtýs- dóttir söngkona og Anna Guðný Guðmundsdóttir sem annast undirleik. FÉLAG Frímerkjasafnara heldur fund í kvöld, fímmtu- dag, í Síðumúla 17 og hefst hann kl. 20.30. HAFNARFJÖRÐUR. Fé- lagsstarf aldraðra hefúr opið hús í dag, fimmtudag, í íþróttahúsinu við Strandgötu kl. 14, í umsjá Hraunpiýðis- kvenna. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ er með spilakvöld á Hallveigar- stöðum í kvöld kl 20.30. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. nóvember til 24. nóvember, að báð- um dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hoilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari ó öðrum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viötals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö or á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. RauðakrosshÚ8lö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Símaþjónusta miðvikud. kl. 19—21 s. 21122. Lífavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Frótta8endingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 tll 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöír: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- éna) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðaibyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september kl. 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaðastræti: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarval8staðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugamesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrlr 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópargeta pantaötíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjartaug: Mónud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8-r-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.