Morgunblaðið - 24.11.1988, Page 8
8
MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1988
I DAG er fimmtudagur 24.
nóvember, sem er 329.
dagurársins 1988. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 6.22.
Stórstreymi, flóðhæðin
4.23 m. Síðdegisflóð kl.
18.46. Sólarupprás í Rvík.
kl. 10.25 og sólarlag kl.
16.03. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík. kl. 3.15 og tung-
lið er í suðri kl. 1.33. (Al-
manak Háskóla íslands.)
Orð spekinganna eru eins
og broddar og kjarnyrðin
eins og fastreknir naglar
— þau eru gefin af einum
hirði. (Pród. 12, 11.)
ÁRNAÐ HEILLA
Q fT ára afinæli. í dag 24.
Ou nóvember er 85 ára
athafnamaðurinn Jón Kr.
Elíasson frá Bolungarvík
útgerðarmaður og sjósóknari
frá unga aldri og lengst af
formaður. Hann tekur á móti
gestum á heimiii dóttur sinnar
Engihjalla 17A. Kópavogi,
eftir kl. 16 í dag, afmælis-
daginn.
QA ára afinæli. í dag 24
OVl nóv. er áttræð frú Jó-
hanna M. Stefánsdóttir frá
Fossi í Grímsnesi, Vallar-
braut 2 Njarðvíkurbæ. Eig-
inmaður hennar var Friðjón
Jónsson kaupmaður. Hann
lést árið 1974. Jóhanna ætlar
að taka á móti gestum á heim-
ili sínu kl. 16. í dag, afmælis-
daginn.
JV ára afinæli. Sextugur
OU er í dag, 24. þ.m., Þor-
steinn Friðriksson, Austur-
brún 2, starfsmaður hjá
Eimskip. Hann ætlar að taka
á móti gestum í kvöld, af-
mælisdaginn, í sal á 13. hæð
hússins Austurbrún 2, eftir
kl. 19.
FRÉTTIR________________
HLÝTT verður áfram,
hljóðaði dagskipan Veður-
stofunnar í veðurfréttun-
um í gærmorgun. í fyrri-
nótt mældist næturfrost á
Reyðarfirði og Egilsstöð-
um, eitt stig. Hér í bænum
var lítilsháttar rigning og
hiti 6 stig. Ekki hafði séð
til sólar hér í fyrradag. í
fyrrinótt mældist mest úr-
koma í Norður-hjálegu og
var 19 millim. Þessa sömu
nótt í fyrra var 5 stiga frost
hér í bænum en 9 stig á
Blönduósi.
Framsóknarflokkurinn
er höfuðandstæðingur
í máli Þorsteins Pálssonar, form-
anns Sjálfstæðisflokksins, á flokksr-
áðs- og fqrmannaráðstefnu flokksins
kom fram að hann metur ástandið i 'T
stjórnmálum svo að Framsóknar- ''
flokkurinn sc nú höfuðandstæðingur
Sjálfstæðisflokksins.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Norðurbrún 1. í dag fimmtu-
dag og fímmtudaga fram til
jóla verður unnið við jólafönd-
ur undir handleiðslu Sigrún-
ar Jónsdóttur, kl. 13—17.
SAMTÖK gegn astma og
ofnæmi halda félagsfund í
kvöld, í Múlabæ, Ármúla 34
kl. 20.30. Gestur félagsins
verður Þórarinn Gislason
læknir. Mun hann ræða um
öndunarerfiðleika í svefni.
Hann mun síðan svara fyrir-
spumum fundarmanna.
FÉLAG eldri borgara. í dag,
fímmtudag, er opið hús í Goð-
heimum, Sigtúni 3. Kl. 14 er
ftjáls spilamennska, 19.30
spilað hálfkort og dansað kl.
21. Opið hús verður í Tónabæ
nk. laugardag k. 13.30. KI.
17.30 koma gestir í heimsókn
eldri borgara austan frá Sel-
fossi. Skemmtiatriði verða.
Veitingar verða bomar fram
sem greiða verður fyrir.
FÉLAG Snæfellinga og
Hnappdæla í Reykjavík held-
ur spilafund í kvöld, fimmtu-
dag, kl. 20.30 á Hótel Lind
við Rauðarárstíg.
GEÐHJÁLP. í kvöld,
fímmtudag, verður fluttur
fyrirlestur á vegum Geðhjálp-
ar, í kennslustofu á 3. hæð
Geðdeildar Landspítalans.
Fyrirlesturinn er öllum opinn
og hefst kl. 20.30 Július
Björnsson sálfræðingur
ræðir um: Hvaða gagn er að
sálfræðilegum prófum?
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi. Á morgun, föstu-
dag 25. þ.m., býður kvenfélag
Kópavogs til kvöldvöku í fé-
lagsheimili bæjarins kl.
20.30.
FÉLAG nýrnasjúkra. Jóla-
fund heldur félagið í Borgar-
túni 18 í kvöld, fímmtudag
kl. 20.30. Gestir félagsins
verða þær Sigrún Hjálmtýs-
dóttir söngkona og Anna
Guðný Guðmundsdóttir sem
annast undirleik.
FÉLAG Frímerkjasafnara
heldur fund í kvöld, fímmtu-
dag, í Síðumúla 17 og hefst
hann kl. 20.30.
HAFNARFJÖRÐUR. Fé-
lagsstarf aldraðra hefúr opið
hús í dag, fimmtudag, í
íþróttahúsinu við Strandgötu
kl. 14, í umsjá Hraunpiýðis-
kvenna.
EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ er
með spilakvöld á Hallveigar-
stöðum í kvöld kl 20.30.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 18. nóvember til 24. nóvember, að báð-
um dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk
þess er Holts Apótek opið til kl. 22 alla virka daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Hoilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam-
taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S.
91—28539 — símsvari ó öðrum tímum.
Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viötals-
beiönum í s. 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö or á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
RauðakrosshÚ8lö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis-
aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260,
mánudaga og föstudaga 15—18.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Lögfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa-
skjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlaö-
varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda
þeirra. Símaþjónusta miðvikud. kl. 19—21 s. 21122.
Lífavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Frótta8endingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 tll
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöír:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss-
pítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan
sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000.
Keflavik — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00.
Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00
— 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s.
22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
éna) mánud. — föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aðaibyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í september kl. 10—18.
Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar
Bergstaðastræti: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. 13.30— 16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn
er opinn daglega kl. 11—17.
Kjarval8staðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22.
Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugamesi: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst.
kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud.
til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku-
dögum eru sögustundir fyrlr 3—6 ára börn kl. 10—11
og 14—15.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópargeta pantaötíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opið í böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjartaug: Mónud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8-r-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260.
Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.