Morgunblaðið - 24.11.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 24.11.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐH) IÞROTTIR FTMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1988 61 Mattl Nykanen IttimR FOLX ■ NORSKI landsliðsmarkvörð- urinn Erik Thorstvedt, sem leikið hefur með IFK Gautaborg, hefur skrifað undir samning við Totten- MRKKKKM ham. Munnlegt lof- Sigurjón orð um atvinnuleyfi Einarsson liggur fyrir og skrifarfrá spumingin er aðeins °re9‘ hvort Thorstvedt losnar frá strax frá Gautaborgar- liðinu eða verður að bíða fram yfir áramót. Verðið hefur verið á reiki en er talið vera um 50 milljón- ir ísl. kr. Thorstvedt mun fá um 10,5 milljónir í árslaun. ■ FORRÁÐAMENN ArsenaJ eru ekki hrifnir af samningum Tott- enham við Thorstvedt. Liðið reyndi í fjórar vikur að fá atvinnu- leyfi fyrir hann en án árangurs. Því hætti Arsenal við að kaupa Norðmanninn. Nú hefur Totten- ham hinsvegar fengið atvinnuleyfi fyrir Thorstvedt án nokkurra hindranna. H THOMAS Ravelli mun líklega taka við sem næsti markvörður IFK Gautaborgar. Hann hefur leikið með Öster og staðið sig mjög vel. Þar til Ravelli kemur verður stólað á varamarkvörðinn Magnus Verd- in en hann er aðeins 18 ára. ■ SOUTHAMPTON stendur nú í samningaviðræðum við Thor Andre Olsen markvörð 1. deildar liðsins Molde í Noregi. Olsen var stigahæstur í einkunnagjöf norsku dagblaðanna en missti af nokkmm leikjum er hann sat inni fyrir glæfra akstur. ■ LOTTÓMÓTIÐ í handknatt- leik hefst í Noregi í dag. Sviar, Frakkar og ítalir taka þátt í mót- inu, auk A-landsliðs Norðmanna og U-21 árs landsliðsins. íslending- ar tóku þátt í mótinu í fyrra. B MATTI Nykanen, skíða- stökkvarinn frægi, á ekki sjö dag- ana sæla um þessar mundir. Hann hefur skilið við eiginkonu sína og neyðst til að selja húsið sem hann fékk frá bæjarfélaginu fyrir glæsi- legan árangur í Calgary. Hann er skuldum vafmn en stefnir að því að koma sér á réttan kjöl, enda hefur hann áður staðið tæpt í einka- málum en staðið sig vel í skíða- stökkinu. ■ RINAT Dasayev lék tíma- mótaleik í fyrrakvöld, er Sevilla og Spartak Moskva mættust ( vin- áttuleik á Spáni. Sovéski landsliðs- markvörðurinn kvaddi félaga sína í Spartak Moskvu í hálfleik og klæddist peysu Sevilla eftir hlé við gífurlegan fögnuð áhorfenda, en fyrir skömmu gerði Sevilla þriggja ára samning við kappann. Sevilla vann 2:1. B TVÖ stærstu verkalýðsfélög Spánar hvöttu í gær knattspymu- menn þar í landi til að taka þátt í almennum verkföllum 14. desember nk. Einnig var starfsfólk á öllum íþróttavöllum og húsum landsins hvatt til að leggja niður vinnu. Ekki hafa heyrst nein viðbrögð frá félagi knattspyrnumanna. NÚBI JUM VIÐ TILHINS FRÆGA ANDA í langan tíma höfum við KR-ingar mátt þola það, að rétt hanga í 1. deildinni.í handboltanum En NÚ erum við í 1. SÆTII! Hörku barátta framundan VÍKINGUR í Höllinni í kvöld kl. 20 KR-INGAR! TROÐFYLL NÚ ÞURFUM VID Á Y JÍ1LH.U7J : ' :¥s>:' >->: > HHLMIMUlt SIMI 37737 Og 3S737 Ú^KARNABÆR { ^eilÍHtjuIiállin-, íHUÓMTÆKJA- 0G HUÓÐFÆRA- [VERSLUN STEINA HF. Skúlagötu 61 IKRISTJÁN ó. ISKAGFJÖRÐ HE Slml 24120 Hólmaslóð 4 Box906 121 Reykjavlk Tölvupappír llll FORMPRENT Hvorlisgolu /ö. simar 2í>960 25566 yfo TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN P AÐALSTRÆTI 6 - 101 REYKJAVÍK - SlMI 26466 Biauðbær Veitingahiís V/ÓÐINSTORG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.