Morgunblaðið - 30.11.1988, Page 9

Morgunblaðið - 30.11.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1988 9 ORLANE P A R I S Kynnum nýjungarfrá Orlane ídag millikl. 13.00-18.00. Verið velkomin. Sara, Bankastræti Skóskápurinn Maxi Skóskápurinn Maxi er kærkomin nýjung. Rúmar 20-30 pör af skóm og fæst í 3 stærðum. Litir: Hvítt og eik. Verð frá kr. 6.220,- .V-þýsk vara. Biðjið um myndbækling. Útsölustaðir: Nýborg hf., Laugavegi 91, sími 18400 og Álfaborg hf., Skútuvogi 4, sími 82470. Nýborgí# Komum reglu á hlutina Kr. 6.615,- Kr. 9.990,- Kr. 6.140,- Formfagrir skápar með ótal uppröðunarmöguleika t.d. fyrir baðið, forstofuna eða barna- og unglingaherberg- ið. Hvers vegna að borga meira fyrir gæðin? Verð frá kr. 6.140,- Biðjið um myndbæklning. Útsölustaðir: Nýborg hf., Laugavegi 91, sími 18400 og Álfaborg hf., Skútuvogi 4, sími 82470. Nýborgp# Bladid sem þú vaknar vió! Suðurkmd Box 233 - 800 Gcfið v» af kjörd*misróði Sjáifstaðhnokksins á Suðurlandi , Ritnrfnd: Þórhaliur Ólafsson, ritstjóri og ábyigðftrtnaður, /irni Johnscn og Kjnrtan Jónsson. Kitujóru og skrtfstofsu Auslurvegí 22. Seifossi. Hcimasínii ritst!Ó;a 2337. t'msjón með útgéfu, útlit, uurbrtit og drrifing: Nýtt útlit, l-yravegí 17, Selfossi. Augiýsingmr Nýlt útlit, simi KXW. Setning, filmuvinna og prrntun. Pirnlsmíðja SDðurlands hf., Selfossi. IÁn ábyrgðar Stjórnarskjptin í haust tnat ka á niarga iundu þáttaskil í íslensk- um stjórnmálum. Rcyndar hafði það komið á dagírvn að þrigsja ilokka. ríkisstjórnar- samstarf skilar sjaldnast þcitn árangri sern við SjálfsUeöis- menn ’riljum steiria að og á það flokksins. sem höfðu vcrk- stjórnina meö hcndi á þevsum ttma, hendur sínar og scgjast hvergi bera neina ábyrgð. Foryjttumcnn Framsóknar- flokksins hala byrjað hið nýja .stjórnarsamstarf með enn nteirt óheillindum en jreir sýndu í fyrri Tvíátta ríkisstjórn Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins skrifar forystu- grein í nýútkomið Suðurland, málgagn sjálfstæðisfólks í Suður- landskjördæmi. Hann horfir um öxl til fyrri ríkisstjórnar, fjallar um stöðu mála á líðandi stund og spáir í framtíðina. Staksteinar staldra við grein hans í dag. Það sem tókst — ogþaðsem mistókst Þorsteinn Pálsson seg- ir m.a. í grein sinni: „Mikilvægt er að frá- farandi ríkisstjóm tókst að koma verðbólguhrað- anum úr um það bil 30% niður í 10% þegar ríkis- stjómarskipti urðu. Það tókst einnig að lækka nafiivexti úr um það bil 40% niður í 25%. Loks er rétt að minna á að þeim mikilsverða árangri varð náð að draga svo úr ofþenslunni í þjóðar- búskapnum að eftirspum eftir vinnuafli upp á 3-4000 störf var þvi sem næst komin í jafiivægi nú i haust. Allt em þetta atriði sem skipta mjög miklu og sýna að á skömmum tima náðist umtalsverður árangur. Á hinn bóginn er það áhyggjuefni að fráfar- andi stjóm tókst ekki að lækka hallann á viðskipt- um við útlönd, en ágrein- ingurinn sem leiddi til stjómarslitanna snerist einmitt um ramihæfar aðgerðir til þess i fyrsta lagi að treysta undirstöð- ur útflutningsgreina og iðnaðar og i öðm lagi að draga úr viðskitahalla. Þetta var ekki unnt að gera nema breyta raun- gengi krónunnar. Fram- sóknarflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn hlupu frá þvi verki og kusu að bíða með raunhæfar áð- gerðir þar til markaðs- verð fer að lagast á nýjan leik á Bandaríkjamark- aði. Enda er það ekki markmið nýju ríkis- stjómarinnar að lækka viðskiptahallann. Full- yrða má að svo metnað- arlaus ríkisstjóm hefúr ekki sest að völdum á íslandi fyrr.“ Opinn í báða enda, já-já og nei-nei Síðan víktn- Þorsteinn að tvisldnnungi fram- sóknar á þessu þingi. Framsóknarforystan lofi skuldurum afiiámi láns- kjaravisitölu. Á sama tima flyfji þingmenn flokksins tillögur að skapi sparenda til að gera vísitöluna traustari. Ráðherrar flokksins samþykki niðurskurð á námslánum en láti þing- menn sina flytja frum- varp um að slfkur niður- skurður af hálíú ríkis- stjóma sé óheimill. Ráð- herrar lýsi því og yfir að engin þingmál verði flutt á þessu þingi til þess að koma fram stefiiu fyrri ríkisstjómar um stórvirlgandir á Suð- urlandi í tengslum við nýja stóriðju. Á sama tíma láti þeir einn af þingmönnum sínum gefa yfirlýsingar um óbreytta stefiiu frá fyrri ríkis- stjóm í þessu efiii. Orðrétt segir höfúnd- un „Forysta Framsóknar- flokksins semur svo við nýju samstar&flokkana um stórkostlegar nýjar skattahækkanir, að þvi búnu lætur hún einstaka þingmenn flokksins lýsa yfir þvi að þeir standi gegn skattahækkunum og muni aldrei greiða þeim atkvæði á Alþingi. Formaður Framsóknar- flokksins lýsir þvi yfir að hætta eigi hvalveiðum í visindaskyni, en vara- formaðurinn krefst þess að þeim verði lialdið áfram í óbreyttu formi.“ Þannig leikur Fram- sóknarflokkurinn tveim skjöldum í öllum málum. Eflir sautján ára sam- feUda stjómarsetu flokksins, og áratugs ósUtinn ráðherradóm formanns hans, þvær flokkurinn viðstöðulaust hendur sinar af allri stjómarfarslegri ábyrgð á þessum tíma! Atvinnulífið þolir ekki bið Enn segir Þorsteinn í grein sinni: „Atvinnulífið i landinu þolir ekki að ríkisstjómin bíði eftir þvi að verðlag breytist á mörkuðum i Bandaríkjunum, eins og forsætisráðherrann boð- aði í stefiiuræðu sinni. Þetta skilur fólkið í landinu, ekki sist lands- byggðarfólkið, sem er í mörgum tilvikum i nán- ari snertingu við fram- leiðsluatvinnuvegina en aðrir landsmenn." Enn segir formaður Sjálfrtæðisflokksins: „Sjálfetæðismenn em nú að heQa nýja sókn. Þeir munu sem fyrr hafa frjálslynda umbóta- stefiiu að leiðarljósi. Ríkisstjómhi verður smám saman knúin til undanhalds, þannig að unnt verði að koma fram aðgerðum af því tagi sem sjálfetæðismenn lögðu fyrir i útfærðum tillög- um á lokasprettinum i fyrrverandi ríkissfjóm". Er erfitt að velja góða gjöf handa bamabaminu? Gjöf sem vex með barninu og getur veitt því gleði og ánægju síðar? Dálítil peningagjöf sem látin er ávaxtast vel verður hreint ekki svo lítil að nokkrum árum liðnum. Eftir tíu ár gæti Rannveig litla jafnvel keypt sér nýtt hjól fyrir skírnargjöfma frá afa og ömmu. Sú yrði glöð! Komdu við í VIB og fáðu upplýsingar um hvernig þú getur lagt grunninn að sparifé barnabarnanna þinna með ávöxtun í Sjóði 1 - langtímasjóði VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7,108 Reykjavík. Sími 68 15 30

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.