Morgunblaðið - 30.11.1988, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 30.11.1988, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1988 Morgunblaðið/Júlíus Höfundarnir, Illugi t.v. og Hrafn Jökulssynir, glugga í bók sína um íslenska nasista. Bræður skrifa bók um íslenska nasista „BÓKIN íslenskir nasistar segir sögu sem hingað til hefur legið í þagnargildi og flestir, sem hlut áttu að máli, hafa lagt sig fram um að yrði aldrei sögð.“ Á þessum orðum hefst frétt um útgáfu bók- arinnar frá útgefandanum, Bó- kaútgáfúnni Tákni. Bræðumir Hrafo og Illugi Jökulssynir skráðu söguna og í samtali við Morgun- blaðið sögðu þeir verkið hafa ver- ið skemmtilegt, en oft erfitt að komast yfir upplýsingar. „Eitt það skemmtilegasta við að vinna þessa bók var hvað þetta var ókannað land,“ sögðu þeir. „Það voru margir sem komu því til okkar að þeim fyndist ástæðu- laust að rifja þessi mál upp. Við feng- um meðal annars hótanir um lög- bann, en ekkert hefur orðið af því enn,“ sagði Hrafn. „Sumir voru til í að tala við okkur, en yfirleitt með því skilyrði að ekki kæmi fram að þeir hefðu talað. Þessi viðkvæmni er dálítið undarleg í ljósi þess, að menn eru til dæmis ekkert feimnir við að viðurkenna að þeir hafi verið harðsvíraðir kommúnistar á þessum árum, það voru á margan hátt ekk- ert minni öfgar," segir Illugi. Utgefandinn lýsir bókinni m.a. svo: „Þetta er sagan um íslensku þjóðemishreyfinguna sem spratt upp hér á landi eftir valdatöku Adolfs Hitlers og félaga hans í Þýskalandi; þjóðemishreyfingu sem dr.ó að flestu leyti dám af þýska nasismanum, enda þótt hjúpuð væri í rammíslensk klæði." Bókin íslenskir nasistar er 412 blaðsíður, fyöldi mynda er í bókinni og nafnaskrá er í bókarlok. Ritið kostar 3.980 krónur. Þeir sem hafa lesið eða skoðað siðasta tölublað hvers tímarits Þeir sem hafa lesið eða skoðað hvert tímarit síðustu 12 mánuði A Olympíumótið í skák: A Islendingar gerðu jafh- tefli við Austur-Þjóðveija Enduðu trúlega í SKÁK Bragi Kristjánsson íslendingar gerðu jafotefli við Austur-Þjóðveija í síðustu umferð Ólympiuskákmótsins í Saioniki í gær. Ekki var Ijóst í hvaða sæti íslenska sveitin end- aði, því mörgum biðskákum var ólokið, en giskað var á að loka- sætið yrði milli 15. og 20. Sovét- menn urðu Ólympíumeistarar í karlaflokki en ungversku Polg- arsysturnar unnu kvennaflokk- inn. í viðureigninni við A-Þjóðveija hafði Jóhann Hjartarson hvítt gegn Uhlmann, sem tefldi Grun- felds-vöm. Gamli maðurinn tefldi af öryggi og hélt jöfnu. Jón L. Ámason hafði svart gegn Bönsch, tefldi of djarft í Nimzoindverskri vöm og tapaði. Margeir Pétursson 5-20. sæti hafði hvítt gegn Knaak, sem tefldi Gamalindverska-vörn. Margeir náði mun betra tafli, en í tíma- hrakinu virtist Knaak bæta stöðu sína nokkuð. Margeir sleppti þó ekki fmmkvæðinu og vann skák- ipa örugglega í annarri setu. Helgi Ólafsson hafði svart í Sikileyjar- vöm gegn Vogt og varð skákin jafntefli eftir harða baráttu. Islendingar hlutu 32 vinninga af 56 mögulegum, eða 57% vinn- ingshlutfall. Árangur íslensku sveitarinnar í Saloniki veldur miklum von- brigðum eftir 5.sætið í Dubai fyr- ir tveim ámm. Ekki er gott að geta sér til um ástæðumar, en sveitin virtist aldrei ná upp þeirri baráttustemningu, sem skóp árangur síðustu tveggja Ólympíu- skákmóta. Aðalástæðan er ef til vill sú, að okkar menn hafa ekki þolað það álag, sem fylgir kröfum skákunnenda heima á íslandi. ís- lendingar em orðnir svo góðu vanir, að þeir sætta sig ekki við annað en afburðaárangur skák- manna sinna, og því miður náðu þeir aldrei að sýna sitt rétta and- lit í þessu móti. Meðfylgjandi tafla sýnir einstök úrslit. Sovétmenn sigmðu á mótinu með miklum glæsibrag, en Eng- lendingar og Hollendingar deildu öðm og þriðja sæti, hlutu 34 1/2 vinning hvor sveit. I 4.-5. sæti komu Ungveijar og Bandaríkja- menn með 34 vinninga. í kvennaflokki tókst Ungversku sveitinni með Polgarsystur í broddi fylkingar að hnekkja ára- tuga veldi sovésku skákkvenn- anna. Keppnin var geysispennandi og munaði aðeins 1/2 vinningi á sveitunum, þegar upp var staðið. I þriðja sæti komu júgóslavnesku skákkonumar. 1. borð: Jóhann Hjartars. - - 0 1 1/2 V2 0 1/2 1 0 1/2 1 V2 1/2 6 50 2. borð: Jón L. Ámason 1 V2 1 1 V2 V2 1/2 V2 — V2 1 0 —. 0 7 58,3 3. borð: Margeir Péturss. 1 1 - V2 0 l/2 - 0 V2 V2 1 1 V2 1 71/2 62,5 4. borð: Helgi ólafsson 1 1 V2 1 0 - V2 1/2 1 V2 0 - 1/2 1/2 7 58,3 1. varam. Karl Þorsteins - 0 1 - - 1 V2 — 0 - — — — — 21/2 50 2. varam. Þröstur Þórhallss. 1 1 0 — 2 66,7 4 2>/2 21/2 31/2 1 21/2 11/2 11/2 21/2 11/2 21/2 3 11/2 2 Könnun sept. Könnun nóv. Könnun sept. Könnun nóv. Áfangar Bílarogfólk* Bíllinn Bóndinn Búið betur* Fiskifréttir Frjáls verslun Gestgjafínn Heilbrigðismál Heimsmynd Hús og híbýli Líkamsrækt og næring* Lopi og band Mannlíf Nýtt líf Samúel Sjávarfréttir Sjónvarpsvísir St.2 Sveitarstjómarmál* Vera Við sem fljúgum* Vikan Víkingur Þjóðlíf okt. 88 —des. 87 16% 17% 18% 25% 25% 15% 14% 28% 22% 19% 24% 19% 46% 44% 27% 24% 52% 50% 66% 65% 27% 24% 27% 75% 74% 60% 54% 26% 26% 21% 21% 58% 41% 13% 14% 16% 37% 60% 54% 15% 16% 44% 42% Kemur á heimili —okt. 88 —des. 87 4% 6% 6% 8% 11% 5% 6% 8% 8% 6% 9% 5% 18% 15% 14% 10% 21% 21% 28% 26% 15% 9% 11% 32% 38% 29% 23% 11% 6% 9% 7% 52% 36% 7% 5% 6% 13% 17% .16% 6% 7% 16% . 10% ABC 14% 17% íþróttablaðið 10% 11% Æskan 20% 20% * Merkt er við tímarit sem ekki vom í fyrri lesendakönnun. Könnun á lestri 27 tímarita: Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Slökkviliðsmenn á Selfossi reyna klippurnar á gömlu bílflaki. Selfosslögreglan fær klippur fyrir bílflök Selfossi. LOGREGLAN í Árnessýslu hefúr í bílum eða annars staðar þar sem fengið nýtt tæki sem auðveldar það hefor fest. henni að komast að slösuðu fólki Með þessu tæki er unnt að klippa ------------------------- í sundur bílhluta, glenna í sundur, strekkja og lyfta. Jón Guðmundsson Flestir lesa eða skoða Mannlíf VERSLUNARRÁÐ íslands stóð fyrir könnun á lestri 27 tímarita, sem Félagsvisindastofoun Háskóla íslands framkvæmdi 26. september til 3. október sl. Þetta var nánast endurtekning á Iesendakönnun frá því 10 mánuðum áður, sem gefor þessari nýju könnun meira gildi vegna möguleika á samanburði. Niðurstöður hennar Iiggja nú fyrir í 53 síðna skýrslu frá Félagsvísindastofoun. Könnunin var gerð í 2.000 manna hópi úr þjóðskrá, 15—64 ára, og fór ffam gegnum síma. Svör fengust frá 1.508, eða 75,4%. Aðeins 3,7% neit- uðu að svara en ekki náðist til 20,9% af ýmsum ástæðum. Þeir sem svör- uðu skiputst mjög vei í aldurhópsa og eftir kynjum, búsetu og starfs- stéttum. Með könnunni fékkst greining í mörgum liðum á ríotkun flestra tíma- ritanna. Þar á meðal kemur fram hve margir hafa séð hvert rit næst- liðna 12 mánuði og síðasta tölublað sérstaklega, hvar hvert rit er skoðað eða lesið og hversu mikið, hvort það er keypt á heimili og þá hvemig. Eins má sjá hveijir nota aðallega hvert tímarit fyrir sig og hvemig tímaritanotkun er almennt háttað. I því sambandi má nefna að 56% þeirra sem svöruðu sögðust aldrei lesa er- lend tímarit, 15% sögðust lesa erlend tímarit vikulega, 18% mánaðarlega og 11% sjaldnar. Könnunin leiðir í ljós að yfirleitt hafa fleiri lesið eða skoðað hvert tímarit undanfama 12 mánuði en á jafn löngum tíma fyrir fyrri könnun- ina. Frá þessu eru óverulegar undan- tekningar. Tímarit virðast því hafa verið að styrkja sig meðal lesenda, þegar á heildina er litið. Hér á eftir verða birt samandregin svör við tveim spumingum úr þess- ari könnun um notkun tímaritanna, ásamt samanburði frá fyrri könnun. Að öðru leyti er þessi lesendakönnun til nota fyrir kaupendur að niðurstöð- unum. yfirlögregluþjónn á Selfossi sagði kaup á þessu tæki hafa verið í far- vatninu síðan 1985. Hann sagði það hafa komið upp í nokkrum tilfellum að fólk hefði setið fast og lemstrað í bflum eftir umferðarslys. í slíkum tilfellum gæti verið mjög erfitt að ná því út með góðu móti en þetta tæki leysti þann vanda að verulegu leyti. Klippur þessar verða í vörslu slökkviliðsins sem sér um þjálfun manna í að beita þeim. — Sig Jóns. INNLENT L. ^ Unglingabók eftir Eðvarð Ingólfsson ÆSKAN hefúr gefið út ungl- ingabókina Meiriháttar stefiiu- mót eftir Eðvarð Ingólfsson. í fréttatilkynningu útgefanda segir um efni bókarinnar. „Hún fjallar um Svenna, 15 ára Akur- nesing, sem er að ljúka námi í 9. bekk. Hann er frekar hlédrægur í eðli sínu þó að hann standi fram- arlega í félagslífi skólans. Svenna dreymir um að kynnast stelpu eins og flesta stráka á þessum aldri. Þegar skóla lýkur bijótast tvær stelpur skyndilega inn í líf hans og valda þar miklum usla! Einn daginn stendur hann frammi fyrir því að þurfa að gera upp á milli þeirra og þá vandast málið fyrir alvöru. Hann veit ekki sitt ijúk- andi ráð.“ Meiriháttar stefnumót er 160 blaðsíður. Hún er prentuð í Prent- smiðjunni Odda hf. Almenna aug- lýsingastofan sá um útlit. Eðvarð Ingólfsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.