Morgunblaðið - 30.11.1988, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1988
35
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
□ Helgafell 598830117 IV/V
H&V
□ GLITNIR 598811307 = 1
I.O.O.F. 9=1701130872 = 9.0.
I.O.O.F. 7 = 1703011 B'h = 9.0.
Hvítasunnukirkjan
- Ffladelfía
Almennur bibllulestur kl. 20.30.
Raeðumaður Garðar Ragnarsson.
1. desemberhátíð
verður haldin á morgun kl. 20.30
i Herkastalanum, Kirkjustræti 2.
Ræðumaður sr. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson. Happdrætti og
góöar veitingar í umsjá Heimila-
sambandsins. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma i kvöld
kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
- Völvufelli
Almennur biblíulestur kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
I.O.G.T.
St, Verðandi nr. 9 og Frón nr.
227. Fundur i kvöld kl. 20.30.
Stúkuheimsókn.
ÆT
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
atvinnuhúsnæði
Til leigu við
Suðurlandsbraut
120 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð.
Verð kr. 90 þús. pr. mán.
80 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð.
Verð kr. 30-35 þús. pr. mán.
Ath. mjög góð bílastæði.
Upplýsingar gefur:
Fasteignasalan Hátún,
Suðurlandsbraut 10,
símar21870, 687808 og 687828.
tilkynningar
þjónusta
Útgerðarmenn
Látið okkur annast sjómannauppgjörið.
Skrifum út launaseðla á hvaða tíma sem er,
svo og allar skilagreinar.
Bókhaldsþjónusta Reynis,
sími 1 48 04.
Atvinnurekendur
LáTtið okkur annast launavinnsluna hvort sem
er viku- eða mánaðarlega.
Skrifum út launaseðla og skilagreinar s.s. til
skattayfirvalda, sjóða og banka.
Við fylgjumst með öllum breytingum er verða
á launatöxtum, sköttum o.fl.
Bókhaldsþjónusta Reynis,
sími 1 48 04.
Selfoss - Selfoss
Sjálfstæðisfélagið Óðinn heldur aðalfund sinn í dag miðvikudaginn
30. nóvember, kl. 20.30 i Tryggvagötu 8, Selfossi.
Dagskrá: Venuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Kópavogur - Kópavogur
- Sjálfstæðiskvennafélagið Edda
Okkur árlegi jólafundur verður haldinn laugardaginn 3. desember i
Sjálfstæðishúsinu, Hámraborg 1,3. hæð, og hefst boröhaldiö kl. 19.00.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku eigi síðar en 30. nóvember i sima
40298 Viktoria, 45568 Friðbjörg eða 42910 Auður.
Eddukonur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
||l Frá Borgarskipulagi
Reykjavíkur
Athygli er vakin á því, að sýningu á skipu-
lags- tillögum KIRKJUSANDUR - LAUGAR-
NES - KLETTUR og MÝRARGATA OG NA-
GRENNI lýkur þann 7. desember 1988.
Uppdrættir og líkan er til sýnis hjá Borgar-
skipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 4. hæð
alla virka daga frá kl. 8.30 til 16.00.
Athugasemdum eða ábendingum, ef ein-
hverjar eru, skal skila skriflega til Borgar-
skipulags Reykjavíkur, innan auglýsts kynn-
ingartíma.
Borgarskipulag Reykjavíkur,
Borgartúni 3,
105 Reykjavík.
!|5 Frá Borgarskipulagi
Reykjavíkur
Einarsnes - Bauganes
Tillaga að deiliskipulagi svæðis sem markast
af Einarsnesi, Bauganesi og Skeljanesi,
staðgr. r. 1.672 og 1.673, auglýsist hér með
samkvæmt gr. 4.4 í skipulagsreglugerð nr.
318/1985.
Uppdráttur og greinargerð verður til sýnis
hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni
3, 4. hæð frá kl. 8.30 til 16.00 alla virka
daga frá 30. nóvember 1988 til 13. janúar
1989.
Athugasemdum eða ábendingum, ef ein-
hverjar eru, skal skila skriflega til Borgar-
skipulags innan auglýsts kynningartíma.
Borgarskipulag Reykjavíkur,
Borgartúni 3,
105 Reykjavík.
Rækjuveiðiskip til sölu
Til sölu 300 lesta skip sem búðið er til rækju-
veiða.
Upplýsingar veita Lögmenn Garðar og Vil-
hjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, sími
92-11733.
Skuttogari til sölu
Til sölu er 300 lesta skuttogari, byggður
1979 með aðalvél frá 1985.
Upplýsingar veita Lögmenn Garðar og Vil-
hjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, sími
92-11733.
Þrastarskógur-
sumarbústaðarland
Vel staðsett, kjarrivaxið, 2,5 ha. land til sölu.
Rafmagn og kalt vatn. Landið selst í hlutum
eða heilu lagi.
Tilvalið fyrir starfsmannafélög. Byggingarétt-
ur fyrir allt að 10 bústaði.
Upplýsingar í símum 681842 og 671171.
Fiskiskip
Höfum til sölu 162 rúmlesta stálskip með
600 ha Stork aðalvél 1982. Báturinn er yfir-
byggður og skipt hefur verið um brú.
Tilboð óskast send fyrir 20. desember nk.
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
sími 29500.
Hafnfirðingar
-launþegar
ÞÓR, félag sjálfstæðismanna í launþegastétt, heldur aðalfund í dag
miövikudaginn 30. nóvember 1988, i Sjálfstæöishúsinu, Strandgötu
29, kl. 20.30. Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur málc
Félagsmenn fjölmennið. Launþegar eru hvattir til að mæta.
Stjóm ÞÓRS.
Innviðir
Alþingishússins
Eru stólar þingmanna leðurklæddir? Hvar tefla þingmenn?
Svör við þessum spurningum geturðu fengið föstudaginn 2. des.,
en þá mun Heimdallur standa fyrir skoðunarferð um Alþingishúsið.
Safnast verður saman á Austurvelli kl. 17.00 og síðan verður lagt
af stað undir leiðsögn Geirs H. Haarde, alþingismanns.
Heimdallur.
HFIMOALI.UK
F U S
Bolungarvík
„Sjálfstæðisflokkurinn í
stjórnarandstöðu11
Friðrik Sophusson, alþingismaður, vara-
formaöur Sjálfstæðisflokksins, verður
frummælandi á almennum stjómmálafundi
um stöðu, hlutverk og stefnumótun Sjálf-
stæðisflokksins í stjómarandstöðu.
Fundurinn verður haldinn í húsi Verkalýös-
og sjómannafélags Bolungarvlkur laugar-
daginn 3. desember nk. og hefst kl. 14.00.
Allir velkomnir.
Fulltrúaráðið og sjálfstaaðisfólögin
i Bolungarvik.