Morgunblaðið - 30.11.1988, Síða 40

Morgunblaðið - 30.11.1988, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1988 Stjömu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson BogmaÖur Þar sem Bogmannsmánuður- inn er byrjaður er rétt að fjalla lítillega um það merki. Tímabil Bogmannsins er frá 22. nóvember til 21. desem- ber. Þar sem hver maður á sér nokkur stjömumerki verð- ur hér einungis fjallað um hið _ jdæmigerða fyrir Sólarmerkið. Vill Jjölbreytni Bogmaðurinn er lifandi at- hafnamaður. Til að þrífast þarf hann hreyfíngu, líf og fjölbreytni. Honum er illa við 9—5 vanastörf, enda á hann erfítt með að sitja kyrr til lengdar. Hann þarf svigrúm og frelsi og tapar lífsorku ef hann er bundinn niður og þarf að fást við sömu hand- tökin aftur og aftur. SkapgóÖur í skapi er hinn dæmigerði Bogmaður hress og skap- góður. Hann er bjartsýnn og gamansamur. Hann vill horfa — á jákvæðari hliðar tilverunnar og er lítill vandamálasmiður. Bogmaðurinn er opinskár, hreinn og beinn og vingjam- legur. Fróðleiksfús Eitt sterkasta einkenni Bog- mannsins er frelsisþörf og fróðleiksþorsti. Hann vill kynnast heiminum og þráir þekkingu og yfirsýn. Hann ann því ferðalögum og al- mennri hreyfingu sem víkkar ^jóndeildarhringinn. Honum "*“\eiðist að sama skapi að fást við það sem ekki veitir nýja þekkingu. MaÖur hreyfingar Þrátt fyrir forvitni er Bog- maðurinn oft lítið fyrir skóla- nám. Hann á t.d. erfitt með að sitja tímunum saman yfir sömu bókunum. Utivera og íþróttir eiga mun betur við hann. Hann vill því oft frekar öðlast reynslu í atvinnulífinu og læra í skóla lífsins. Þetta er algengt en að sjálfsögðu ekki algilt. Ofjákvœöur Helsta vandamál Bogmanns- ins er oft það að vilja vera 'hress og jákvæður. Honum er illa við þyngsli og það að velta sér uppúr því neikvæða. Fyrir vikið á hann til að horfa framhjá vandamálum og vilja flýja erfiða ábyrgð. Hann get- ur því átt til að vera ábyrgðar- laus. Fleytir rjómann ofanaf Bogmaðurinn þarf einnig að gæta þess að frelsisþörf og vilji til að fara eigin leiðrr verði ekki að tillitsleysi. Hann þarf einnig að varast að þörf fyrir fjölbreytni verði ekki að yfírborðsmennsku. Ef hann fer úr einu í annað öðlast hann smjörþef af mörgu en ^jþekkingu á fáu. Æskilegt er að hann finni sér eitt starfs- svið sem er það fjölbreytt að hann þurfí ekki að hlaupa á milli ólíkra sviða. Viösýnn Þegar Bogmanninum tekst vel upp hefur hann þekkingu á mörgum ólíkum málefnum og getur séð hvernig ólíkir þættir vinna saman. Hann hefur yfirsýn. Vinsœll Hinn dæmigerði Bogmaður vill vera frjáls og þolir ekki að vera bundinn niður. Vísasti vegur til að missa af Bog- manni er að krefjast of mikils af honum. Hann lætur sig hverfa ef honum fínnst frelsi sínu ógnað. A hinn bóginn er Bogmaðurinn skemmtilegur féjagi. Hann er lifandi, hress og hugmyndarikur. Jákvæð - viðhorf gera að hann er yfir- leitt elskaður og vel liðinn. GARPUR GRETTIR HEIMSPBKIHGOR SAGDI UlTTSIN^ , ,ÉG HUGSA; pBSS VVGNA ER^G" ) BRENDA STARR UÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK ACTUALLV, CHARLE5,1 HATE BASEBALLJ'M ONLY PLAYIN6 ON YOUR TEAM BECAU5E l'VE ALWAY5 BEEN FONP OF YOU.. OJELL, ONCE I U)A5 FONP 0F YOU, BUT THEN I U)A5N‘T,.BUT THEN I U)A5 A6AIN...THERE MU5T dE A WORP FOR. IT... í rauninni hata ég hafna- bolta, Karl... ég leik bara í þínu liði af því að mér hefur alltaf þótt vænt um þig... Jæja, mér þótti einu sinni vænt um þig, en svo þótti mér það ekki... það hlýt- ur að vera til eitthvert orð yfir þetta ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Flestum er heldur illa við að opna á veikum tveimur í spaða eða hjarta með fjórlit í hinum hálitnum. Enda fór það svo að flestir pössuðu á spil norðurs í Butlerkeppni BR fyrir viku. Norður gefur; NS á hættu. Vestur ♦ 85 V98653 ♦ K10 ♦ ÁK73 Norður ♦ 10743 ¥ ÁKG742 ♦ - ♦ 1065 Austur ♦ K96 ♦ D10 ♦ G65 ♦ DG942 Suður ♦ ÁDG2 V- ♦ ÁD987432 ♦ 8 Austur passaði líka og suður horfði vantrúaður á spilin sín. Gat það verið að enginn hefði neitt til málanna að leggja. Einn snillingurinn þóttist viss um að vestur ætti mikið í hjarta og laufí og sá fyrir sér að hann ætti næst að segja við fjórum hjörtum. Og ákvað að undirbúa þá stöðu strax með því að opna á þremur tíglum! Við fjórum hjörtum ætlaði hann að segja fjóra spaða og hefði þá lýst spil- unum allvel. Nú, það er skemmst frá því að segja að hann fékk að spila þijá tígla og vann fjóra. 130, takk fyrir. Þeir sem hugsuðu ekki svona langt opnuðu á éinum tígli. Norður sagði eitt hjarta og suð- ur einn spaða. Norður lyfti í tvo og þeir kjörkuðustu sögðu sex! Og vestur lyfti ÁK í laufí. Trompað með tvisti, tígulás og tígull trompaður. Svínað fyr- ir spaðakóng og tígull aftur trompaður. Spaða svínað aftur og ÁKG í hjarta hent niður í frítígla. Og þá var bara eftir að þakka makker fyrir spaðatíuna. 1430. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁ RÁDHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.