Morgunblaðið - 15.01.1989, Side 30

Morgunblaðið - 15.01.1989, Side 30
30 C Stjörnii- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson ÁriÖ framundanhjá Vatnsbera í dag er röðin komin að um- fjöllun um árið framundan hjá Vatnsbera (21. janúar— 19. febrúar). Miðað er við afstöðu á Sólina og því flallað um grunneðli, vilja og lifsorku. Nýir möguleikar Næsta vor og sumar kemur Júpíter til með að mynda samhljóma afstöðu úr Tvi- bura yfir á Sól Vatnsbera. Það má því segja að næstu mánuðir mótist af nýjum möguleikum. Einkennandi verður þörf fyrir nýja þekk- ingu og víðari sjóndeildar- hring. Orka Júpíters opnar sjáifstjáningu Vatnsberans, eykur bjartsýni, hugrekki og kraft. Hann verður því léttari í lund og opnari fyrir nýjum möguleikum á komandi mán- uðum. Hann verður hug- myndarikur og viðsýnni en oft áður. Enginnmótbyr Satúmus verður hlutlaus í lífi Vatnsberans næsta ár, a.m.k. hvað varðar Sólina. Það táknar að hann þarf ekki að búast við að mörg ljón verði á veginum eða að árið komi til með að einkenn- ast af mótbyr eða þungri ábyrgð og vinnu. Þar sem Júpíter verður sterkur en Satúmus hlutlaus má segja að orka næsta árs bjóði upp á frelsi en ekki bönd. Engar byltingar Úranus verður sömuleiðis hlutlaus næsta ár. Það tákn- ar að lítið verður um óróa og byltingarkenndar athafn- ir. Ekkiárdrauma Neptúnus verður einnig hlut- laus á árinu. Það táknar að lítið verður um draumlyndi og innri vangaveltur á næsta ári. Vatnsberar stefna nú út á við til aukinnar þátttöku í hinum stóra heimi. Völd Auk Júpíters verður það Plútó sem hefur töluvert að segja fyrir Vatnsbera, eða þá sem em fæddir frá 1. til 6. febrúar. Þeir njóta þvi nokkurrar sérstöðu. Fyrir þá mun næsta ár einkennast af auknum áhuga á völdum og því að hafa áhrif á umhverf- ið. Áhrif Plútós á Sól eru frekar þung og ekki alltaf sýnileg á yfirborðinu. Hið jákvæða er að við komumst nær kjama persónuleikans þegar hún er annars vegar og verðum dýpri og kjamyrt- ari persónur. Hreinsun og endurfœöing Vatnsberar fæddir frá 1. til 6. febrúar munu breytast töluvert á komandi ári. Orka Plútós gerir að þeim gefst kostur á að losa sig við margt neikvætt úr persónuleika sínum, bæði sálrænt og líkamlegt. Forsenda þess að vel takist til er að leggja stund á sálfræði eða fá að- stoð reyndra manna, t.d. sál- fræðinga eða góðra vina, við það að hreinsa til. Lestur góðra bóka um sálræna vinnu og sjálfsrækt og hreinskilin umræða um tilfinningamál eru gefandi þegar Plútó er annars vegar. Hagstætt ár Þegar á heildina er litið virð- ist næsta ár hagstætt Vatns- berum. Þeim gefst tækifæri til nýrra landvinninga og þeir fá orku í líf sitt sem eykur bjartsýni og sjálfstraust og opnar augu þeirra fyrir nýj- um möguleikum. MORGUNBLAÐIÐ MYMDASOGUR SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1989 GARPUR NOG KONtlO'þl/l LBNGOR. ) \/l£> ÞU&FUM S£M MD STÖNÚUM OG JEKKIADLEITA Pd/LU/HþV! /VIINNI T//UA TLAN&n. AQ4NI PRlNS höhjm við nL að hesie mékab beini fin/na ReHNA I / HAFl /BTLAB i ' iHHHiHijmHMHMHHniiinninimiwnniinitwtHwwmwHMnmiinimwHHwminnnniiiiuiiiiiiiiiiin.hhmihiiiih ■ 1 1 ■■ ' ' GRETTIR DDCMHA OX A nn BKblMUA bl AKR þ/E> þEFtÐ AFEINKALÍFI FÓLKS \ / £INS OG HUNBAR !??!??!!!!???!!!?!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!?!???!!??!???!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!**?!?!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! UÓSKA FERDINAND Eg hefi ákveðið að fara að borða meira af græn- meti í hádeginu__ Gulrótarkaka er ekki grænmeti... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hindrun austurs truflaði vest- ur meira en andstæðingana í leik íslands og Brasilíu á Ól: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 104 ♦ 753 ♦ Á864 ♦ 10532 Vestur Austur ♦ DG987 .. ♦ K654 ♦ 8 IIUII ♦ KG10962 ♦ 73 4 2 ♦ KDG74 ♦ 98 Suður ♦ Á2 ♦ ÁD4 ♦ KDG1095 ♦ Á6 í opna salnum fómuðu Karl Sigurhjartarson og Sævar Þor- bjömsson fyrirfram á geim NS: Vestur Noröur Austur Suður Karl Chagas Sævar Blanca — Pass Pass 1 tígull 1 spaði Pass 4 spaðar 1 tígull Pass Pass Pass Stökk Sævars í fjóra spaða er bæði sagt til vinnings og fóm- ar. Ef strögl vesturs er gott ætti geimið að vinnast, ef ekki, hljóta andstæðignamir að eiga eitthvað í spilinu. Eins og kom á daginn. Karl gaf slag á hvem lit, einn niður og 100 til NS. í lokaða salnum vom Jón Baldursson og Valur Sigurðsson í NS. Þar lagði austur af stað með hindrunarsögn, sem virtist þó hafa hindrað makker meira. en andstæðingana. Vestur Norður Austur Suður Maia Valur Misk Jón — Pass 2 tíglar 3 grönd Pass Pass Pass Opnun austurs á tveimur tíglum gat verið byggð á margs konar veikum spilum, svo vestur þorði ekki að hreyfa sig yfir þremur gröndum. Jón fékk 10 slagi og 630. Brids Amór Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Síðastliðið fimmtudags- kvöld hófst aðalsveitakeppni félagsins með þátttöku 15 sveita, og em 2 umferðir spil- aðar á kvöldi. Efstu sveitir eftir 2 umferðir eru þessar: Sveit Gríms Thorarensen 50 Sveit Ármanns J. Lámss. 48 Sveit Freyju Sveinsdóttur 43 Sveit Jóns Andréssonar 43 Sveit Sigrúnar Pétursdóttur37 Bridsdeild Skagfirðinga Eftir 12 umferðir í aðal- sveitakeppni deildarinnar, er staða efstu sveita þessi: Sveit Lárusar Hermannssonar 239 Sveit Odds Jakobssonar 231 Sveit Hjálmars S. Pálss. 219 Sveit Björgvins Gunnlss. 204 Sveit Guðríðar Birgisd. 190 Sveit Jóhanns Ólafssonar 187 Sveit Guðlaugs Sveinss. 186 Sveit Amar Scheving 185 Aðalfundur Skagfirðinga verður haldinn þriðjudaginn 24. janúar, að lokinni spila- mennsku í sveitakeppninni, um kl. 21.45. Á dagskrá em venjuleg aðalfundarstörf. Þriðjudaginn 31. janúar hefst svo aðaltvímennings- keppni deildarinnar, sem verð- ur með barometer-fyrirkomu- lagi, lágmark 5 kvöld. Skrán- ing er hafin hjá Ólafi Láms- syni í s. 16538 eða á spilastað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.