Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 9
JMOftGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989 39 VELA-TENGI Aliar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengið aldrei stál — í — stál, hafiö eitthvaö mjúkt é milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stœrðir fastar og frá- tengjanlegar Sfiyirömogjtyiir Vesturgötu 16, sími 13280 vandaðar vörur boftpressur FYRIR LIGGJANDI ALLTAF SAMA LÁGA VERDIÐ Skeljungsbúðin Síöumula 33 símar 681722 og 38125 UTSALA Karlmannaföt kr. 3995,-, 5500,-, 7995,- og 9995,- Terylenebuxur kr. 995,- og 1195,- Andrés Skyrtur o.fl. á lágu verði. Skólavörðustíg 22, sími 18250. NAMSKEIÐ BOKFÆRSLA, VELRITUN O.FL. Sækið námskeið hjá traustum aðila Haldin verða á næstunni eftirfarandi námskeið: Námskeið Dagsetning Bókfærsla I - fyrri hl...........................6., 9., 13., 16., 20. og 23. febrúar Bókfærsla I - seinni hl..................27. febrúar, 2., 6., 9., 13. og 16. mars Vélritun (byrjendur).................6., 8., 9., 13., 15., 16., 20. og 22. febrúar Þjónustunámskeið.............................................................13.-14. mars Skjalavarsla - virkskjöl...............................................................í apríl Námskeiðin eru haldin ó kvöldin. Ýmis stéttarfélög styrkja félaga sína til þátttöku. Skráning og frekari upplýsingar: Sími 91-688400. Verzlunarskóli íslands Átt þú spariskírteini ríkissjóds sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný skírteini með 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri skírteina. Sala og innlausn fer fram í Seðlabanka Islands. Skoðað í hlöðu Framsóknar Hvernig heftir tekizt til á 17 ríkisstiórnarárum Framsóknarflokksihs? Hver er staða helztu þjoðfelagsmála við upp- haf hins nýja árs? Skoð- um fáein dæmi: * Samkvæmt upplýsing- um Seðlabanka var sam- keppnisstaða sjávarút- vegsins, undirstöðu- greinar þjóðarbúskapar- ins, 19% lakari árið 1988 en 1986. Staða margra annarra atvinnugreina er öfugu megin við núll- ið. ?Árið 1988 vóru gjald- þrotabeiðnir f Reykjavfk einni 1.327 oggjaldþrota- úrskuðir 456. Greiðslu- stöðvanir voru 40. * í desembermánuði sl. vóru skráðir 45.000 at- vinnuleysisdagar hér á landi, sem jamgildir at- vinnuleysi 2.100 einstakl- inga. Þetta er meir en 30.000 fleiri atvinnuleys- isdagar en í desember árið áður. Atvinnuleysi er mun meira f strjálbýli en á höfiiðborgarsvæð- inu. Það er vert að hafa f huga að Framsoknar- flokkurinn heftir lengst af lýðveldistímans farið með málefhi landbúnað- ar- og sjávarutvegs, höf- uðgreinar atvinnulffs á landsbyggðinni, f stjórn- arráðinu. * Spar standa til 14 millj- arða króna viðskipta- halla 1989. * Vaxtagreiðslur af er- lendum skuldum 1989 samsvara kr. 223.000 á hverja fjögufra manna fjölskyldu og eru af svip- aðri stærðargráðu og all- ur vöruútflutningur okk- ar til Bandarfkjanna og EFTA-ríkja. * I þessari stöðu mála, sem og að framkvæmdrí kaupmáttarskerðingu, 3JA „Efnahagstillögur Steingríms... hroll- vekja" „Efnahagstillögur Steingríms mannssonar eru hrollvekjandi," Dagblaðið Vísir í forystugrein í Staða þjóðarbúskaparins er einnig°um sitt hvað hrollvekja, eftir 17 ára samfellda stjórnarsetu Framsóknarflokksins. Stak steinar varpa kastljósi inn í framsóknar fjósið í dag. Her- segir gær. Sjóveiki og rugi Framsóknarflokkur- inn hefur setið f ríkis- stjórnum á íslandi sam- felll f rúm 17 ár. Forystu- grein DV f gær vitsar tíl úttektar Guðjóns B. Ól- afssonar, forstjóra SÍS, á árangrinum. Þar segir nuL: „Það er kominn timi til, að menn hætti svona vitleysu og fari að tala um alvörumál," sagði Guðjón B. Ólafsson, for- stjóri Sambands fslenzkra samvinnufe- laga, á spástefhu Stjóni- unarfelagsins fyrir helg- ina. Hann var að tala um ríkisstiórnina, sem stend- ur í ströngu. „Það er konúhn tími til, að rfltisstjórnin hætti að hugsa um einhver smáatriði," sagði Guðjón f ræðu sinni. Hann ntiiuit- ist útvarpsfrétta af opin- berum ákvSrðunum um fjölda leyfðra bjórteg- unda. Guðjón ræddi reynslu sína af rekstri fyrirtækja f Bandaríkjunum og hér á landi. Mismunurinn er einkum sá, að á fslandi ríkir þungt og þrugandi kerfi. Sagðist Guðjón ekki ná hér f starfi nema tíunda hluta af þeim ár- angri, sem hann hefði náð f Bandarikjunum. „Hér rær maður f þannig sjó, að maður verður bæði sjóveikur og ruglaður," sagði Guðjón Sambandsforstjóri f ræðu sinni. Sjaldan hefur ástandi islenzks atviunu- lffs verið lýst betur en f þessum ummælum hans. Vandinn er neftúlega, að ríkisstiórnir ofstjórna landinu." stendur til að hækka skattheimtu ríkissjóðs á fólk og fyrirtæki 1989 um hvorki meira né minna en sjö milljarða króna miðað við næstiið- ið ár. Ekki að undra þótt ráðherrar fundi um fjölda bjórtegunda! Miðstýrt kreppukerfi Víkjum að þessum staðreyndum skoðuðum aftur að fory stugrein DV f gær. Þar segir m.a.: „Almennt má segja, að eldti sé lengur stjórnað með lögum, heldur með tilskipuuum ráðherra, f formi reglugerða á grundvelli heimildará- kvæða. Fjármálaráð- herra gengur þó lengst, þvf að hann er farínn að stjórna landinu með yfir- lýsingum um væntanleg- ar tílskipanir. Rfkfsstjórnin hefur á hálfii ári sigtt hratt inn f miðstýrt kreppukerfi, sem minnir á tímabilið frá 1930-1960, þegar svo- kölluð Eysteinska rfkti hér á landi. Nú vantar ekki annað en tíllögur forsætisráðherra um nýtt kerfi bátagjaldeyrís, margfált gengi. Kfnaliagstíllögui' Steingríms Hermanns- sonar eru hroUvekjandi. Hann viil, að ríkisst jórni n taki frumkvæði um sanuúhga aðila vinnu- markaðarins. Hann viU, að rfltið tefli þar fram tilboðum um nýjar breyt- ingar á skðttum, vöru- verði, vöxtum og verð- stöðvunarreglum .... Áratugum saman hef- ur ekki sézt eins samfeUt rugl og felst í tiUögum hins vinsæla forsætisráð- herra. Verra en rugUð er þó, að tillögur hans fela markvisst f sér meiri ofstýringu smáatriða af hálfu stjórnvalda en nokkru sinni fyrr. Hann er að framleiða kreppu." ÆFINGASTÖÐIN, ENGIHJALLA 8. UPPLYSINGAR OG INNRITUN, SÍMAR 46900 - 46901 - 46902. NU ER RETTITIMINNM AEROBIC: Eldhress þrek og þolþjálfun fyrir alla. KVENNALEIKFIMI: Styrktar- og þolauk- andi leikfimi með léttum teygjum og slökun. SÉRÞJÁLFUN fyrir konur í tækjasal virka daga milli kl. 13 og 15. TÆKJASALUR: Ein besta þjálfunaraðferð fyrir fólk á öllum aldri. Stór og rúmgóður tækjasalur vel búinn tækjum. Getum tekið á móti stórum hóp- um, t.d. íþróttafélögum. Skólaafsláttur og hópafsláttur. BÖÐ: Gufuböð og ríuddpottar. Við höfum úrval af próteinum og hnévafn- ingum. ÆFINGASTÖÐIN ENGIHJALLA 8, KÖPAVOGI, SÍMAR 46900, 46901 0G 46902.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.