Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 30
30 >-------------------------------- Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Eitt merki Þegar fólk sem veit lftið um stjörnuspeki sér stjörnukort ( fyrsta sinn og reyndar oft í nokkur skipti þar á eftir, finnst þvf kortið flókið. Fyrsta vitneskja fólks um stjörnu- speki er sú að þekkja stjörnu- merkin tólf og sitt merki, sbr.: „Ég er í Steingeitinni." Ef viðkomandi er dæmigerð Steingeit og les lýsingu um Steingeitina fyllist hann undr- un og verður ánœgður: „Það er merkilegt hvað þetta á vel við mig. Það mætti svei mér halda að það sé eitthvað að marka stjörnuspeki." Þeir sem ekki eru dæmigerðir fyrir merki sitt og lesa um „merkið eina", finnst lýsingin að sjálf- sögðu ekki passa og segja: „Þetta á ekki við mig. Stjörnuspeki er nú Ijóta bull- ið." Mörgmerki Næsta skref í aukinni vitn- eskju um stjörnuspeki er að uppgötva að hver maður á sér nokkur stjörnumerki. Þá segj- um við: „Já, nú skil ég. Lýs- ingar á Steingeitinni eiga ekki 100% við mig, af því að Hrút- urinn og Nautið eru einnig sterk í kortinu mínu. Það er Steingeitin sem vill hafa allt f röð og reglu á skrifborðinu en Hrúturinn er óþolinmæðin í mér. Nautið er þrjóskan og þyngslin; og nautnasýkin. „Eg hef svo gaman af því að fara út að borða." Þegar þessi vitneskja rennur upp fyrir okkur opnast nýr heimur og áhuginn yex. Við viljum vita meÍKL"v Hús og afstöður? Sennilega er þriðja stigið erf- iðast. Þá uppgötvum við að til er eitthvað sem heitir af- stöður og hús, að það er ekki einungis atriði að Sólin sé ( Steingeitinni og Tungiið ( Hrútnum heldur er sólin í 10. húsi (?) og í spennuafstöðu (?) við Saturnus (hvað er Satúm- us?) og Tunglið í 1. húsi (?) og er ekki dæmigert fyrir Hrútinn af því að Plútó plán- eta Sporðdrekans (?) er (sam- stöðu (?) við Tungiið. Og þeg- ar hér er komið sögu eru hugsanirnar farnar að snúast i það marga hringi að menn gefast upp. ErfiÖfceöing Eftir að ég byrjaði af alvöru ( stjömuspeki tók við eitt ár þar sem ég vissi allt og fannst ákaflega gaman að ræða af þekkingu Um stjörnuspeki. Eftir því sem ég komst dýpra ofan ( fræðin tók brúnin að þyngjast og næstu þremur árum má líkja við það að vera fastur (kviksyndi. Ég las ótal bækur sem hver um sig, eða næstum þyí, boðaði nýjan sannleika. Ég átti sfðan i hinu mesta basli með að sjá hvern- ig merki og hús unnu saman, að sjá hvað væri hvað. Hvað ertilráða? Og þá er það spurning dags- ins: Hvemig komumst við í gegnum kviksyndi merkja, pláneta, húsa og afstaðna? Þessu er ekki auðsvarað. Besta ráðið er að sýna þolin- mæði og þrauka áfram því fyrr en síðar rennur upp dag- ur þekkingarinnar. Að því leyti er stjörnuspeki ekki ólfk öðrum fögum. Það tekur tíma að læra hana en hún lærist um síðir, ef við gefum okkur tíma. Hvaðerhvað Fyrsta skrefíð er að gera sér grein fyrir því hvað hver þátt- ur stendur fyrir. Við verðum því að lesa okkur til um það hvað merkin standa fyrir, hvað pláneturnar standa fyrir og síðan um húsin og afstöð- urnar. Á motgun mun ég fjalla nánar um þetta atriði, eða það hvemig við lesum úr stjörnukortum. MORGUNBLAÐH) FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989 .:¦:¦:¦:¦.:.¦¦¦¦:¦¦.::¦:¦:..::. ., ¦¦;. . \ - :¦.:¦.::.::: \ \ :.. ¦ ¦. .: ::.-:::.:..:: ¦ ¦... ¦ :: ..: . ¦¦..:.: ¦¦ :¦ ¦ ,.¦;.¦; . ¦¦.. ¦ . ¦. , :.. ..............'......................................";-.......——' GARPUR /WÆLlNGAæMAIZ SVNA A£> GAIZPUI^ OGBEIM BÖRBUST HéH MÍILBSA. LANGT i BURTO, ST&4ND/IDIIZ M SÖNDO/M f>AGNAGIMNAR.-' /ésHATA ÞessABElv4\ I ^í^r^ (scgsgju haiw eeimy ^5/'«« GXfSPLR.Hél? j----------------*" ( FINNUR. 1' iM '.'".~***': GRETTIR BREIMDA STARR V/B> HAPPI E.&UM I A1JÖG NÝriStíJ. LEGU HJÓNABANDI ¦ ÞeÁTTFyiSHS SAA4EI0/NLEGA HAGSA1UNI S/NNU/UI ViD BIGlN tiHUGA'VlALUrt _ _ «. ¦ C ^ eg K.ONA AtANF-tZEy MANteys, ^fLy happi. WÍC, EGOAÍV/0 \ AÐ BOBÐA \ Saaaan? UOSKA pETTA EK ------v 'JI /HASMBA frænka OKKAR piHP UHÐU MAR&lH KARL /MENN Kr/ITIR \>&3AK HÓU i_ér AFST&Rru. $s& FERDINAND rfi^ pysa^ -Jg^ '<(i y^2s3 1 *Sm\ * lí í v*s\ V/Ii, rrrí r 1 % r«M. -ma N. ' SMAFOLK ÍSO TMI5 15 LUHERE H0\) VLIVE^MUH^SPIKE? BY THE WAY.. I DON T 5UPP05E YOUHAVE ANWTMIN6 AROUMP FOR 5UPPER,P0 Wl)? Svo að þú býrð hérna, Snati? En heyrðu ... þú átt víst ekki eitthvað að borða, er það? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út hjartakóngi og skiptir svo ylír i tromp gegn fimm tíglum suðurs. Suður gefur; allir á hættu. Norður ? K643 fG ? 5432 ? Á1052 Suður - ? Á8 V5 ? ÁKDG109 ? K643 Vestur Norður Austur Suður — - - 1 tlgull Pass 1 spaði Pass 3 tlglar Pass 5 tlglar Pass Pass Hver er besta spilamennskan? Það er ljóst að samningurinn er aðeins í hættu ef austur á 4-5 lauf. Ekki er fullkomlega hægt að sjá við þeirri legu, en það er hægt að fara nokkuð nærri því. Tromp er tekið einu sinni í viðbót, siðan ÁK í spaða og spaði stunginn. Þá er tíma- bært að fara í laufið. Norður ? K643 VG ? 5432 ? Á1052 Vestur Austur ? G975 ...... ?Dm ¥KD9742 lill VÁ10863 ? 87 ^6 ? 7 *DG98 Suður ? Á8 V5 ? ÁKDG109 ? K643 ¦ Laufkóngi er spilað og laufi að blindum. Ef vestur fylgir lit er tían látin duga, en f þessu tilfelli verður að drepa á ásinn og spila síðasta spaðanum og kasta laufi. Þar sem vestur á fjórða spaðann lendir hann inni og verður að spila út í tvöfalda eyðu. Brids Arnór Ragnarsson Hreyfill — Bæjarleiðir Nú er aðeins þremur um- ferðum Ól lokið í barometer- tvimenningnum (20 búnar af 23) ,og hafa Þórður Elíasson og Viktor Björnsson góða for- ystu, hafa hlotið 195 stig yfir meðalskor. Næstu pör: Páll Vilhjálmsson — LiljaHalldórsdóttir 147 Þorsteinn Sigurðsson — Arni Halldórsson 138 Jón Sigurðsson — Vilhjálmur Guðmundsson 102 Sigurður Ólafsson — Daníel Halldórsson 78 Skjöldur Eyfjörð — EyjólfurÓlafsson 78 Síðustu umferðirnar verða spilaðar á mánudagskvöldið kl. 19;30 í Hreyfilshúsinu. Keppnisstjóri er Ingvar Sig- urðsson. Næsta keppni bílstjóranna verður Board A Match sveita- keppni og er skráning hafin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.