Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.02.1989, Blaðsíða 27
• •••.• : ( (i ; MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989 27 atvinna — atvinna — atvinna — aivinna — atvinna — atvinna Prentmyndasmíði Prentsmiðja skammt utan við Reykjavík óskar eftir starfsmaqni, lærðum eða nem- anda, vönum filmuvinnu, umbroti og plötu- töku. Upplýsingar á kvöldin í síma 98-21881. Annar stýrimaður Annan stýrimann vantar á skuttogara sem gerður er út frá Austfjörðum. Upplýsingar veitir Magnús í síma 97-58870. Vélfræðingur 30 ára vélfræðingur óskar eftir starfi í landi. Gott pláss til sjós kemur einnig til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „í- 7593" fyrir 10. febrúar. Garðabær Blaðbera vantar í Holtsbúð. Upplýsingar í síma 656146. ? • Leiðbeinandi í myndlist Óskum eftir leiðbeinanda á myndlistarnám- skeið í 2-3 mánuði. Til greina koma nám- skeið fyrir ýmsa aldurshópa. Upplýsingar í síma 41451. Félagsmiðstöðin Garðalundur. Álftanes - blaðburður Blaðbera vantar á suðurnesið. Upplýsingar í síma 652880. Sölustarf - heimilistæki Óskum að ráða sem fyrst karl eða konu til sölustarfa í heimilistækjaverslun. Áhugi fyrir sölumennsku, dugnaður og snyrtímennska eru afgerandi kröfur. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 7. febrúar merktar: „Samstarf - 9701". raðauglýsingar - raðauglýsingar raðauglýsingar %Félagssturf S]álfstœðœflúkksm$\ Sjálf stæðiskonur Akureyri Sjálfstæðiskvenna- félagið Vörn Hádegisverðarfundur laugardaginn 4. fe- brúar kl. 12.00 á Hótel KEA. Gestur fundar- ins verður Sigurður J. Sigurðsson. Umræðuefni: Fjárhagsáætlun Akureyrar- bæjar. Þátttáka tilkynnist í síma 96-21504 ídag milli kl. 17.00 og 18.00. liriMDALl.UK Akureyrarferð .F • U ¦ S í tilefni stórafmælis Varðar, FUS á Akureyri, hyggst stjórn Heimdall- ar efna til hópferðar norður að samfagna Varðarmönnum og Heim- dellingum til skemmtunar. Afmælishátiðin er að kvöldi laugardagsins 11. febrúar, en fyrr um daginn er einnig hvalveiðiráðstefna SUS á Akureyri. Lagt verður upp með flugi á föstudegi eða laugardags- morgni eftir færð og aðstæðum. Afsláttur á flugi og gistingu fer eftir fjölda og er mikilvægt að þeir, sem hafa áhuga á að koma með, láti vita í síma 82900 fyrir þriðjudaginn 7. febrúar. Vonast er til að gisting muni kosta undir 1.500 kr. nóttin. Búist er við góðum móttökum norðanmanna. Væntanlega verður efnt til skoðunarferðar o.fl. til gamans gert, t.d. gætum við skroppið á skiði, ef menn vilja. Allir með. Munið að láta vita fyrir þriðjudaginn. Stjórnin. Ungir Vestlendingar Hin árlega skemmti- og fræðsluferð Vestlendinga til höfðuðborgar- innar veröur farin laugardaginn 4. febrúar nk. Dagskrá: Kl. 18.00: Davíð Oddsson, borgarstjóri tekur á móti hópnum í Höfða og fræðir hann um starfsemi borgarinnar. Kl. 20.00: Árni Sigfússon tekur á móti hópnum i íhaldsgryfjunni, Valhöll. Fararstjóri verður Friðjón Þórðarson, alþingismaður. Vestlendingar, sem hefðu hug á þvi að mæta eru beðnir að hafa samband við einhvern eftirfarandi: Gunnar Sturluson, simi 91 -28087, Guðlaug Þ. Þórðarson, sfmi 93-71169, Jón Jósafat Björnsson, sími 91-18126, Kristjönu Jónsdóttur, sími 91-26425 og Mjöll Flosadótt- ur, simi 91-51149. - Æ Félög ungra sjálfstæðismanna, Vesturlandi. ísland og EB: Erum við að missa af vagnínum? Utanríkismálanefnd Sjálfstæðisflokksins i samvinnu við sjálf- stæðisfélögin í Kópavogi, gengst fyrir ráðstefnu um samskipti fslands og EB, nk. þriðjudag 7. febrúar 1989, í félagsheimili sjálf- stæðisfélaganna, Hamraborg 1, Kópavogi. Ráðstefnan hefst kl. 17.30 og verður dag- skráin sem hér segir: Ráðstefnan sett: Matthías Á. Mathiesen, fyrrverandi utanrfkisráðherra. Framsöguerindi: Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrv. iðnaðarráðherra. Ólafur Daviðsson, f ramkvæmdastjóri Félags islenskra iðnrekenda. Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sölusambands islenskra fiskframleiðenda. Matarhló. Pallborðsumrœður: Stjórnandi Halldór Jónsson, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðis félaganna i Kópavogi. Þátttakendur: Geir H. Haarde, alþingismaður, Brynjólfur Bjarnason, framkvæmdastjóri Granda, Björn Friðfinnsson, ráöuneytisstjóri í viðskiptaráðuneytinu, Ari Skúlason, hagfræðingur ASÍ, Víglundur Þorsteinsson, formaður fslenskra iðnrekenda. Ráðstefnustjóri: Hreinn Loftsson, formaður utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins. Utanrlkismálanefnd Sjálfstæðisfíokksins. Sjálfstæðisfálögin i Kópavogi. Sveitarstjórnaráðstef nu í Borgarnesi f restað Ráöstefnu Sjálfstæðisflokksins um sveitarstjórna- og byggðamál, sem vera átti í Borgarnesi 4. febrúar, er frestað til 8. apríl nk. Sjálfstæðisflokkurinn. Borgarmálakynning íValhöll Sunnudaginn 5. febrúar milli kl. 13.00 og 17.00 verður haldin borgar- málakynning í Valhöll, húsi Sjálfstæðisflokksins á Háaleitisbraut 1. Til sýnis verða teikningar, líkön, myndir, linurit o.fi. sem gefur góða hugmynd um fjölbreytta starfsemi Reykjavikurborgar og framtíð höfuðborgarinnar. Borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins verða á staðnum. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Fulttrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Sauðárkrókur Atvinnumála- og stjórnmálaf undur Almennur fundur um atvinnumál og stjórnmál verður haldinn í Safna- húsinu á Sauðárkróki miðvikudaginn 8. febrúar nk. kl. 20.30. Frummælendun Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisftokksins, Pálmi Jónsson, alþingismaður og Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Sauðárkróks. Akureyri - fjárhagsáætlun Mánudaginn 6. febrúar efna sjálfstæðis- félögin á Akureyri til fundar í Kaupangi kl. 20.30. Efni fundarins er fjárhagsáætlun Akureyrar- bæjar sem nú bíður seinni umræðu i bæjar- stjórn. Bæjarfulltrúar tlokksins, Bergljót Rafnar, Björn Jósep Arnviðarson, Gunnar Ragnars og Sigurður J. Sigurðsson gera grein fyrir gerð fjárhagsáætlunarinnar og svara fyrir- spurnum. Fundurinn er opinn öllu sjálf- stæðisfólki. Fulltrúar flokksins í nefndum eru sérstaklega beðnir að mæta. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.