Morgunblaðið - 18.02.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.02.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1989 STÖÐ2 8.00 ► Kum, Kum.Teiknimynd. 8.20 ► Hetjurhlmlnoaimslns.Teiknimynd. 8.46 ► Jakarl. Teiknimynd. 8.60 ► Rasmus klumpur. Teíknimynd. 9.00 ► MeS Afa. Afi og Pási páfagaukur eru í góöu skapi í dag. Afi sýnir látbragösleik, syngur o.fl. 10.30 ► Elnfarinn.Teiknimynd. 10.65 ► Sigurvegarar. Þessi þátturgerist árið 1932 og fjallar um ósaetti blaðasölu- stráks við pabba sinn. Strákur fer að heiman en fyrir fortölur móður sinnar kemur hann heimfyrirjólin. Leikstjóri: Paul Cox. 11.45 ► Pepsf popp. Endursýnt frá í gær. 12.30 ► Náin kynnl af þriðju gráðu (Close Encount- ersof theThird Kind). Myndinsegirfrá manni sem verður vitni að fljúgandi furðuhlut fyrir ofan heimabæ sinn. (kjölfar þess fara undarlegir atburðir að eiga sér stað og maðurinn á erfitt með að fá fólk til að trúa sögu sinni. Leikstjóri: Steven Spielberg. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► íþróttaþátturinn. Meðal annars verður sýndur í beinni útsendingu leikur Bournemouth og Man. Utd. íensku bikarkeppninni og mun Bjarni Felixson lýsa leiknum beint frá Den leikvanginum í Lundúnum. Umsjón: Jón Óskar Sólnes. 18.00 ► fkominn Brúskur (10). T eiknimyndaflokkur í 26 þáttum. 18.26 ► Smelllr. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttirog Úlfar Snœr Arnarson. 18.50 ► Táknmáls- fréttlr. 19.00 ► Áframa- braut(Fame). Banda- riskur myndaflokkur. STÖÐ2 14.35 ► Tanner. Lokaþáttur endurtekinn vegna rafmagns- leysis siðastliðinn sunnudag. Aðalhlutverk: Michael Murphy. Leikstjóri: Robert Altman. 15.26 ► Helðursskjöldur (Sword of Honour). Endursýnd framhaldsmynd (4 hlutum sem fjallar um ástarsamband tveggja ungmenna á umbrotatímum í Bandarfkjunum. Þeg- ar hann fer að berjast (Víetnam og hún tekur þátt í mótmæl- um gegn strföi, kemurfram ólíkt viðhorf þeirra til stríðsins og reynir þá mjög á samband þeirra. 1. hluti. 17.00 ► fþróttlr á laugardegi. ftalski fótboltinn. Atlanta—Roma; Skiöakennsla; Badbminton, úrslitaleikur í einliðaleik karia í heimsmeistaramótinu '87 þar sem Vang Yang og Morten Frost leika; Gillette-pakkinn; svipmyndir frá skotkeppni með rifflum á milli fulltrúa RÚV og Stöðvar 2. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 0 19.00 ► A framabraut. 19.64 ► Æv- intýrl Tlnna. Krabbinn með gullnu klærnar. 20.00 ► Fróttlr og veður. 20.30 ► Lottó. 20.36 ► '89 ástöðlnni. 20.60 ► Fyrirmyndar- faðlr(Cosby Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur. 21.16 ► Maður vikunnar. Magnús Gauti Gautason kaupfélags- stjóri á Akureyri. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 21.30 ► Rokkhljómsveitin. Kanadískurrokksöngleikurfrá 1985. Myndin gerist i smábæ i Kanada á sjötta áratugnum og segir frá nokkrum ungmennum sem skipa rokkhljómsveit. Samkomulagið er ekki alltaf sem best. 23.00 ► Innbrotsþjófernir (The Burglars). Frönsk/bandarísk sakamálamynd frá 1972. Leikstjóri: Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Dyan Cannon og Omar Sharif. Alþjóðlegir gimsteinaþjófar láta til skara skríða í hafnarborg í Frakklandi. 00.50 ► Útvarpsfráttir f dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Laugardagurtil lukku. Getraunaleikur sem unnin er í samvinnu við björgunarsveitirnar. Gestir kvöldsins eru frá Globus og Kristjáni Ó. Skagfjörð. 21.30 ► Steini og Olll (Laurel and Hardy). 21.40 ► f blfðu og strfðu (Made for Each Other). Mynd um hjónin Renee og Joseph Bologna og líf þeirra, en þau hittust í fyrsta skipti á námskeiði fyrir fólk sem þjáist af minnimáttarkennd. Þau leita aðstoðar í gegnum hópmeðferð þar sem þau kynnast og fella hugi hvort til annars. Handritið er hálfgildings ævisaga þeirra hjóna. Aöalhlutverk: ReneeTaylor, Joseph Bologna o.fl. 23.30 ► Verðlr laganna (Hill Street Blues). 00.20 ► Skrfmslasamtökln (Monster Club). Alls ekki vlð hmfl barna. 1.65 ► Sjávarfljóð (Sea Wife). 3.16 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM92.4 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.06 Litli barnatíminn. „Kári litli og Lappi”. Stefán Júllusson les sögu sína (5). 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir leitar svara við fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfir- lit vikunnar og þingmálaþáttur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Sigildir fiðlutónar. Arthur Grumiaux og Victoria Mullova leika verk eftir Cam- ilte Saint-Saéns og Nicolo Paganini. 11.00 Tilkynningar. 11.03 f liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.06 Sinna. Þáttur um listir og menningar- mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Friörik Rafnsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 islen'skt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Endurt. mánud. kl. 15.45.) 16.30 Ópera mánaðarins: „Das Rhein- gold" eftir Richard Wagner. George Lon- don, Kirsten Flagstad, Set Svanholm og Gustav Neidlinger syngja með Fílharm- óníusveit Vínarborgar; George Solti stjórnar. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Gunnvör Braga. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar. Jón Hjartarson, Emil Gunnar Guðmundsson og örn Árnason fara með gamanmál. 20.00 Litli barnatíminn. 20.16 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræðir við Herdísi Jónsdóttur. (Frá Akureyri.) 21.30 fslenskir einsöngvarar. Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Anton Ruben- stein, Franz Schubert, Giaacchino Ross- ini og George Bizet. (Af hljómplötu.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Frá Alþjóðalega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór segir frá gangi mála í fimmtu umferð. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 24. sálm. 22.30 Dansaö með harmoníkuunnendum. Saumstofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- inn. Hljómsveitarþáttur eftir Dutilleux og sinfónía nr. 5 eftir Jean Sibelius. Jón örn Marinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 —FMS0.1 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur banda- ríska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjón- varps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Fréttir kl. 16.00. 16.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helga- son sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lfsa Pálsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 B-heimsmeistaramótið í handknatt- - leik: ísland — Rúmenía. Samúel örn Erl- ingsson lýsir leiknum frá Frakklandi. Frétt- ir kl. 22.00. 22.07 Út á llfiö. Eva Ásrún Albertsdóttir. Fréttir kl. 24.00. 2.05 Syrpa Magnúsar Einarssonar endur- tekin frá fimmtudegi. 3.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. BYLQJAN — FM98.9 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Kristófer Helgason. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 2.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 11.00 Dagskrá Esperantósambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg Lands- samband fatlaöra. E. 18.00 Heima og heiman. Alþjóðleg ung- mennaskipti. E. 18.30 Ferill og „fan". Baldur Bragason. 20.00 Fés. Unglingaþáttur f umsjá Láru. 21.00 Sfbylgjan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Amari Þór Óskarssyni og Benedikt Rafnssyni. STJARNAN —FM 102,2 9.00 Síðasti morgunn ársins. Tónlist og fréttir. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Lengri laugardagur. Gunnlaugur Helgason og Helga Tryggvadóttir fara í leiki með hlustendum. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Ryksugan á fullu. Jón Axel Ólafsson. 14.00 Dýragarðurinn. Gunnlaugur Helga- son. Stjörnufréttir kl. 16. 17.00 Andrea Guðmundsdóttir. 18.00 Ljúfur laugardagur. 21.00 Darri Ólason. 22.00 Nætunraktin. 3.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 88,9 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 IA. 18.00 KV. 20.00 FB. 22.00 FÁ. 24.00 Næturvakt Útrásar. landamæralaus og þess vegna geta útvarps- og sjónvarpsstöðvar kom- ist á legg fjarri stórborgum og vax- ið svo fískur um hrygg að þær standi með tíð og tíma jafnfætis hinum hátimbruðu borgarstöðvum. Þessi ánægjulega þróun getur hamlað gegn miðstýringarvaldi stórborganna. Þar með auðgast menningarlífið því stjórnendur slíkra landsbyggðarstöðva hafa óhjákvæmilega nokkuð aðra sýn á heiminn en stjómendur hinna hrein- ræktuðu borgarstöðva. Því er reyndar oft haldið fram að flestir Reykvíkingar séu aðfluttir og þann- ig komist sjónarmið landsbyggðar- innar á framfæri. En hvað um yfír- menn stærstu útvarps- og sjón- varpsstöðvanna? Þessir menn eru veiflestir hreinræktaðir Reyk- víkingar. Og það er sennilega nokk- uð til í ummælum Sigrúnar Stefáns- dóttur í margnefndu viðtali í Nýju Lífi (5. tbl. 1988, bls. 8) er hún segir .. .Ég hef greinilega orðið vör 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.00 Alfa með erindi til þfn. 16.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá miðvikudagskvöldi. 18.00 Alfa með erindi til þfn. Frh. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN FM 99,7/101,8 9.00 Kjartan Pálmarsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Axel Axelsson. 16.00 Fettur og brettur. (þróttatengdur þáttur í umsjá Einars Brynjólfssonar og Snorra Sturlusonar. 18.00 Topp tíu. Bragi Guðmundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 17.00 Barnalund. Ásta Júlía og Helga Hlín sjá um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Enn á brjósti. Brynjólfur Árnason og Jón Þór Benediktsson spjalla um fé- lagslíf unglinga á Akureyri. 19.00 Gatió. 20.00 Skólaþáttur. NemendurGlerárskóla. 21.00 Fregnir. 21.30 Menningin. Hildigunnur Þráinsdóttir. 22.00 Formalínkrukkan. Árni Valur leikur tónlist. 23.00 Krían í læknum. 24.00 Alþjóölega Kim. Rúnar og Matti. 1.00 Eftir háttatíma. Nætun/akt. 2.00 Dagskrárlok. við að það skiptir máli úr hvaða umhverfi maður kemur. Það skiptir til dæmis máli hvort maður hefur verið í MR og með heilan hóp af skólafélögum í kringum sig sem eru orðnir áhrifamenn í þjóðfélaginu. Ég hafði aftur á móti stundað nám í Menntaskólanum á Akureyri og hef engan slíkan hóp á bak við mig í Reykjavík. Á vissan hátt finnst mér þetta verða landsbyggðarmál (þ.e. að Sigrún var ekki ráðin frétta- stjóri ríkissjónvarpsins). Ég á engar sterkar ættir eða skólafélaga sem standa á bak við mig í kerfinu hér í Reykjavík. Svo mörg voru orð norðanstúlk- unnar en góð vísa er víst aldrei of oft kveðin. Og gleymið nú ekki að vökva rætumar ágætu Hljóðbylgju- menn ... líka á tónlistarsviðinu og þá eigiði erindi við þjóðina ekki síður en MR-ingamir. Ólafur M. Jóhannesson Helgin komin Igærmorgun spjallaði Leifur Hauksson í morgunútvarpi rásar 2 við Inga Bjöm Albertsson er lagði nýlega fram á Alþingi tillögu um að lögfesta „öryggisbúnað" er ku hjálpa ljósvíkingum að girða fyrir að ærumeiðandi ummæli skjótist á ljósvakann í beinni útsendingu. Hugmyndin kviknaði að sögn Inga Bjöms er hann hlýddi einhveiju sinni í bflnum á spjallþátt í beinni útsendingu og ofbauð orðbragðið. Sá er hér ritar fagnar þessari tillögu þingmannsins því það er vissulega löngu tímabært að huga að því hvort ekki sé rétt að girða fyrir að persónuníð smjúgi hindran- arlaust í hljóðnemana. Aðsendar greinar era lesnar yfir á dagblöðun- um og þar með er þess gætt að mannorðsníðingar afmái ljótustu eiturskeytin. Slíkt eftirlit er alveg sjálfsagt og á ekkert skylt við rit- skoðun því eiturflaugunum er ekki grandað nema að vendilega athug- uðu máli og sjaldnast beitt pólitísk- um gagnflaugum. Það er svo aftur annað mál Tivort „öryggisbúnaður- inn“ á ljósvakamiðlunum markar upphaf ritskoðunar því samkvæmt lýsingu Inga Bjöms er ljósvíkingum ætlað að ákveða á „sekúndubroti“ hvort stigið verður á hemlana. f framtíðarskáldsögum er slíkur bún- aður gjaman í tölvulíki en við höfum ekki enn náð svo langt í siðvæðing- unni. Landnám? Gæti hugsast lesendur góðir að Hljóðbylgjan verði fyrsta lands- byggðarútvarpsstöðin er nær því að verða landsútvarp? Þessi létt- fleyga útvarpsstöð er starfar mjög í anda Bylgjunnar og Stjömunnar í það minnsta á tónlistarsviðinu er ættuð frá Akureyri en nú virðist hún óðum skjóta rótum hér sunnan heiða. Ánægjuleg þróun er stað- festir að upplýsingabyltingin er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.