Morgunblaðið - 18.02.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.02.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1989 9 Ii Éj ha^í^^rg Menningar- og | listastofnun Hafnarfjarðar Vinnustofan á þriðju hæð í HAFNARBORG, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, er laus til afnota fyrir listamann frá 1. mars til 30. apríl nk. Umsóknir þurfa að berast fyrir 25. febrúar nk. Stjórn Hafnarborgar. Átt þú spariskírteini ríkissjóðs sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný skírteini með 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri skírteina. Sala og innlausn fer fram í Seðlabanka Islands. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Tegund skuldabréfa Vextir umfram verðtryggingu % Vextir* alls % | Einingabréf Einingabréf 1 12,4% 21,6% Einingabréf2 6,8% 15,5% Einingabréf3 14,5% 23,9% Lífeyrisbréf 12,4% 21,6% Skammtímabréf 8,6% 17,4% | Spariskírteini ríkissjóðs lægst 6,8% 15,5% hæst T, 5% 16,3% |Skuldabréf banka og sparisjóða lægst 8,5% 17,4% hæst 9,8% 18,8% jSkuldabréf fjármögnunarfyrirtækja lægst 10,6% 19,6% hæst 11,5% 20,6% |Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 21,1% hæst 15,0% 24,4% |Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftirsam- setningu verðbréfaeignar ‘Heildarvextir allra skuldabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu undanfarna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Einingabréf og Skammtímabróf eru að jafnaði innleyst samdægurs. Einingabréf má innleysa hjá Kaupþingi, Kaupþingi Norðurlands og nokkrum sparisjóðum. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé I Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. Seljum allar gerðir verðbréfa. Veitum alhliða ráðgjöf varðandi kaup og sölu verðbréfa. ‘. I ~b .1-4.tJ. 1».*L C .1 . i - < I \ .JiXlJtL 11 U.» - i . » Fyrirmyndin frá Sovét? Forystugrein Alþýðu- blaðsins i gær heitir „Stjómlaus niðurskurð- ur?“ og birtist hún hér f heild, þar sem hún varp- ar sérkennilegri birtu á samstarfið innan ríkis- stjómarinnar. Alþýðu- blaðið segir: „Ólafúr Ragnar Grímsson Qármálaráð- herra smalaði f fyrradag tíl sin forstöðumönnum rfldsstofnana. Frammi fyrir sjónvarpsvélunum las hann þeim pistilinn. Nú skyldi sparað. Fyrst skorið ofim af f kerfinu frá forstjórum og niður úr fram í þá telgulægstu. Yfirmaður - Qármála ríkisins tilkyimti náðar- samlegast að hann hygð- ist ekki ætla „að fálla f þá gryQu“ að beina að- gerðinni að þeim sem minnst mega sfn. Fjármálaráðherra tíl- kynntí jafhframt að þær stofhanir sem stæðu sig vel, fengju umbun. Meðal annars væri til f dæminu að stofnanimar fengju að ráðstafe að eigin vild ákveðnum upphæðum næsta Qárlagaárs, og yfirborgamir yrðu til þeirra sem eftir sætu f kerfinu. Verður fróðlegt að fylgjast með útreikn- ingum ráðuneytis Ólafe á tilhlíðanlegum bónusleið- um rétt eins og tfðkast f Sovét austur. Hvemig hyggst ráðherrann t.d. meta þær stofanir, sem ekki hafe fylgt reglum nm opinberan erindis- rekstur? Það er munur á opin- berum stofiiunum f sam- félaginu. Arkitektastofe Húsameistara rfldsins er t.d. svolftið annar hand- leggur en Trygginga- stofhun ríkLsins. Nú gengur ráðherra félags- hyggjunnar hins vegar fram í sjónvarpið og boð- ar almennan samdrátt f rfldskerfinu og höfðar til einhverra ofiaunaðra forstjóra rfldsstofnana, og gefur i skyn að draga megi saman launaútgjöld Krl.tl.n eorv*^»°'' -ötótias; iroroJur"n.*.=L A.krllt.rola'O OOO kr. A minuOI I n.nl.nd., I lau»»»Olu 50 kr. alnl.KIO. Stjórnlaus niðurskurður^ Alþýðublaðið og sparnaðurinn Ekki hefur farið fram hjá neinum, sem fylgist með fréttum, að Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra, hefur fund- að með forstöðumönnum ríkisstofnana og fleirum um sparnað í ríkiskerfinu. Er ásetningur ráðherra sá, að skera niður útgjöldin. Skattgreiðendur hljóta að fagna því og ætla má, að ráðherrann hafi eigin flokk og aðra stjórnarflokka með sér í þessari viðleitni. Forystugrein Alþýðublaðsins, málgagns fyrrum fjár- málaráðherra Jóns Baldvins Hannibals- sonar, sem á sínum tíma gerði tillögur um að í sparnaðarskyni yrði könnuð lok- un sendiráða í Osló, Stokkhólmi og París, ber ekki með sér mikla hrifningu á fram- taki Ólafs Ragnars. rfldsins um 4% með þess- um hætti. Aðgerðir flármálaráð- herra mælast áreiðan- lega nokkuð vel fyrir heima i sjónvarpi. Mörg- um verður á að fiflla fyr- ir áætiuninni. Loksins verði tekið á þessum kauðum, sem eyða Qár- mtmum rfldsins tvist og bast. En áhangendur ríkisstjómar félags- hyggju og jafnaðar hljóta að spyija sig hvað líður þeirri stefiiu sem ríkisstjómin ætlaði sér að beita til að auka rétt- læti og jöfiiuð i þjóðfé- laginu. Næst sá jöfhuður með þvi að boða skipu- lagslausan niðurskurð i rfldskerfinu með ein- földu pennastriki? Hvers vegna má ekki Uta raunsæjum augum á rfldskerfið og ieyfe sér að vega og meta eðli þeirra stofiiana, sem við höfiun byggt? Stofiiana sem sumar hveijar life fremur á hefð en þvi að þeim var einu sinni ætl- að.“ Fjölmörg- dæmi Alþýðublaðið heldur áfram: „Nefna má Qölmörg dæmi sem vert væri að skoðæ Fyrir stuttu upp- lýsti Guðrún Helgadóttir, forseti sameinaðs AI- þingis, að hún hefði snar- hætt að skipta fyrir hönd Alþingis við embætti Húsameistara rfldsins, þegar hún komst að því að sú stofiiun var miklu dýrari en ein&ldur starfekraftur, sem þingið hefði á sinum snærum. Má alls ekki endurskoða rekstur svona stofiiana eða leggja hann niður? Embætti húsameistara var komið á á tímum, þegar örfeir menn höfðu numið byggingariist. í dag eru Qölmargir vel menntaðir arkitektar komnir til starfe, en hafe þvi miður margir tak- mörkuð verkefiii á sínum snærum. Og þannig má spyija um Qölmargar stofiianir. Þó eru þetta smámunir hjá þvi verki sem fólk ætlaði þessari stjóm, Stjómin má alls ekki fiilla i sömu gryfluna og ýmsum forverum hennar á vinstri væng hefur orð- ið á. Við þurfum nefiii- lega ekkert á mannvits- brekkum að halda. Ráð- herrum sem telja það sitt fyrsta ætlunarverk að segja öðrum til synd- anna. Aðhald í rflds- rekstri er bráðnauðsyn- legt, en skyldu nú ekki Qármál rfldsstofiiana fremur vera út í bláipn vegna launasamninga en þess að forstjórar opin- berra stofiiana stjómi illa. Var það nokkuð á ábyrgð forstjóranna að samningar við starfefólk Landspítalans vom svo vitlausir að aksturspen- ingar til launauppbótar nægði starfefólkinu að komast þrisvar sinnum til túnglsins í fyrra, eins og Tíminn upplýsir í gær? Stuðningsfólk rflds- stjómar Steingríms Her- mannssonar ætlaði henni að bjóða upp á aðra kosti en fyrirrennaranna. Ýmsir bjuggust þvi við að fremur yrði hlúð að menningarstarfi og vel- ferð en jarðgöngum og öðrum gæluverkefiium. Að tekið yrði á tekjumis- róttinu, sem meðal ann- ars felst i þvi að sumir geta skammtað sér vel- ferðina að eigin vild og án greiðslu. Olafur fiár- málaráðherra má að ósekju fremur beita sér fyrir þvi að skatturinn sem stendur undir vel- ferðinni skili sér til rflds- ins, en að stofiia til eins konar rannsóknarréttar yfir opinberum starfe- mönnum." Kristni- boðsvika í Hafiiarfírði DAGANA 19.-26. febrúar klukkan 20.30. hvert kvöld stendur kristniboðsdeild KFUM og KFUK í Hafharfirði fyrir vakningar- og kristniboðsviku í húsi félaganna á Hverfisgötu 15, Hafiiarfirði. Á samkomunum verður sagt frá kristniboðsstarfí í máli og mynd- um auk þess sem Guðs orð verður boðað. Formaður kristniboðssam- bandsins Skúli Svavarsson og kona hans Kjellrun Langdal eru nýkomin úr heimsókn um starfs- svæðin í Afríku og munu þau m.a. flytja nýjar fréttir þaðan. Samkomuröðin er haldin undir yfirskriftinni „Kærleiki Krists knýr oss“ og á fyrstu samkomunni sunnudaginn 19. febrúar mun Benedikt Amkelsson sýna myndir frá Eþíópíu og kynna starfið þar. Þá mun sr. Gísli Jónasson tala og Halldór Vilhelmsson syngja. (Fréttatilkynning) juglýsinga- síminn er 2 24 80 GOLFSKOLl ioio\s mtnmoMi í rúmgóðu húsnæði á Bíldshöfða 16. Skólinn er ætlaður byrjendum og lengra komnum golfurum. Einnig aðstaða til æfinga. GOLFVERSLLX Golfverslun okkar er nú flutt á Bíldshöfða 16. Þar veita fagmenn fólki ráðleggingar um val á golfsettum og golfvörum. Byrjenda- og framhaldsnámskeið að hefjast. Upplýsingar í síma 674199. Opið á virkum dögum frá kl. 16-22 og um helgar ff á kl. 11-16. Pantið tímo sem fyrst. Golfskóli Johns Drununond Sími674199

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.