Morgunblaðið - 18.02.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.02.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1989 í DAG er laugardagur, 18. febrúar, sem er 49. dagur ársins 1989. 18. vika vetrar hefst. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 5.23 og síðdegisflóð kl. 17.50. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.13 og sólarlag kl. 18.12. Myrkur kl. 19.02. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 24.33. (Almanak Háskóla íslands). AIR sem þér viljlð aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. (Matt. 7, 12.) LÁRÉTT: — 1 refir, 5 hest, 6 sœti, 9 guð, 10 tónn, 11 ending, 12 flát, 13 biti, 15 numndnafh, 17 andan- um. LÓÐRÉTT: - 1 sjávardýrs, 2 skinn, 3 rúm, 4 magrari, 7 glata, 8 skyldmennis, 12 óvild, 14 vœl, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: — 1 koss, 5 kœna, 6 efar, 7 ff, 8 pokar, 11 ur, 12 lús, 14 áköf, 16 rasaði. LÓÐRÉTT: — 1 kreppuár, 2 skark, 3 sœr, 4 lauf, 7 alfa, 9 orka, 10 alfá, 13 sói, 15 ös. WA ára afinæli. í dag, 18. I U þ.m., er sjötugur Karl Sigmundsson, Völvufelli 46, Breiðholtshverfí. Hann ar starfsmaður Reykjavíkur- borgar í yfir 35 ár. Aður bjó hann á Lindargötu 63A. Hann er fæddur hér í Reykjavík, f Hlíðarhúsum. Kona hans, Kristín Guðmannsdóttir er frá Tungufelli í Svarfaðardal og varð þeim 7 barna auðið. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM TOGARINN Hannes ráð- herra, eign Alliancefélagsins strandaði f nótt á Kjalarnesi. Togarinn var að koma úr söluferð til Bretlands og var á innsiglingunni til Reykjavík. Skipveijar vissu ekki fyrst eftir strandið hvar það hafði orðið, tðldu sig vera f námunda við Gróttu. Bál var kveikt á þilfari tog- arans og sást þá bálið frá hafiiarskrifstofunni. Um nóttina yfirgaf áhöfiiin tog- arann enda kominn sjór í skipið. Sæbjörg og Magni fóru á strandstað og fóru skipbrotsmenn um borð f Sæbjörgu. FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN sagði í spárinngangi veðurfrétt- anna i gærmorgun að í dag myndi verða frost á landinu, á bilinu Qögur til sex stig. í fyrrinótt var kaldast á landinu 15 stiga frost norður á Raufarhöfii og nokkrar veðurathugun- arstöðvar nyrðra mældu 14 stiga frost. Hér í Reykjavík, þar sem snjóaði í gærmorg- un í nær frostlausu veðri, mældist 5 stiga frost í fyrri- nótt og dálítil úrkoma. Ekki Albert Guðmundsson, þingmaður. Borgaraflokks: „Létu draga sig Hafðu bara asnann, Berti minn. Annað eyrað nægir mér. hafði séð til sólar i fyrra- dag. Mest úrkoma í fyrri- nótt var 12 mm í Norður- hjáleigu. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 10 stiga frost nyrðra, en hér í bæn- um frostlaust. Snemma í gærmorgun var 30 stiga gaddur vestur í Iqaluit og skafrenningur, 9 stiga frost í Nuuk. Hiti 0 stig í Þránd- heimi, frost 2 stig í Sunds- vall og 7 stig í Vaasa. ÞENNAN dag árið 1885 féll snjóflóð austur á Seyðisfírði og fórust þá 24 manneskjur. Og þennan sama dag árið 1910 hljóp snjóflóð vestur á kauptúnið í Hnífsdal. Og þennan dag árið 1959 fórst vitaskipið Hermóður undan Reykjanesi. SKIPSNÖFN. í tilk. í Lög- birtingi frá siglingamála- stjóra segir að hlutafélaginu Bakkafíski á Eyrarbakka hafí verið veittur einkaréttur á skipsnafninu Stakkavík. Eiris hefur siglingamálastjóri veitt Skúla Magnússyni, Mánagötu 17 í Grindavík, einkarétt á skipsnafninu Faxavik. JC-VÍK heldur kökubasar í dag, laugardag, í Blómavali kl. 11-17. BREIÐFIRÐINGAFÉLAG- IÐ efriir til félagsvistar á morgun, sunnudag, í Sóknar- salnum, Skipholti 50A. Er hún öllum opin. Byijað verður að spila kl. 14.30 og verða spilaverðlaun veitt. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Árfell að utan og lagaði það aftur af stað til útlanda í gær. í fyrradag kom togarinn Freyja inn til löndunar. Þá kom grænlensk- ur togari Qaasiut frá Nuuk til viðgerðar og fer í slipp eftir árekstur við ísjaka. Qaasiut þýðir á grænlensku Norðurstjaman. í fyrradag var lokið losun rússneska olíuskipsins og fór það. í gær fór Bakkafoss áleiðis til út- landa. Af ströndinni voru væntanlegt Stapafell, átti að fara aftur í ferð samdægurs. Hekla var væntanleg úr strandferð. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrranótt kom Hofsjökull af ströndinni og fer væntan- lega aftur á strönd í dag, laugardag. í fyrrakvöld kom Urriðafoss af ströndinni. í gær var togarinn Víðir vænt- anlegur úr söluferð. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 17. febrúar til 23. febrúar aö báöum dögum meötöldum er í LyfjabúAinni löunni. Auk þess er Garðo Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótak: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrir Reykjavfk, Sahjarnarnas og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgsrspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eöa nær ekki til hans 8. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögerðir fyrir fulloröna gegn mænuaótt fara fram í Hailsuvamdarstöö Rsykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Sfmsvsrl 18888 gsfur upplýalngar. Alnaami: Upplýsingasími um alnæmi: Símaviötalstími framvegis ó miövikudögum kl. 18—19, 8. 622280. Lækn- ir eða hjúkrunarfræöingur munu svara. Þess á millí er símsvari tengdur þessu sama símanúmeri. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmólafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Samhjálp kvsnna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma é þriójudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Nónari upplýsingar í s. 621414. Akursyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Soltjamarnss: Heilsugæslustöö, 8. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótsk Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qsrösbær: Heilsugæslustöö: Læknavakt 8. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótsk Noröurbaajar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 61100. Ksflsvfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9—19 mónudag tii föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 4000. Sslfoss: Selfo88 Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó iaugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst ( símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranss: Uppl. um lœknavakt 2358. — Apótekiö opió virka daga til k). 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 16.30-16 og 19-19.30. Rauöakrosshúslö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mónudaga 16.30-18.30. 8. 82833. Lögfræöisöstoö Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrassmtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvsnnaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahÚ8um eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, 8. 23720. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréögjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjélfshjélparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3—5, 8. 82399 kl. 9—17. Sóluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-aamtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þó er 8. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræölstööin: Sáifræöileg róögjöf s. 623075. Fréttaaendingar rfkisútvarpslns á stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 ó 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 ó 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum ó Noröurlöndum er þó sórstaklega bent ó 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 ó 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 ó 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 ó 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandarfkjunum geta einnig nýtt 8ér 8endingar ó 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrótta ó laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liöinnar viku. ís- lenskur tíml, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvsnnsdslldln. kl. 19.30—20. Saangurfcvsnna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Haimaóknartlmi fyr- ir faður kl. 19.30—20.30. Bamaapftall Hrlngalna: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlaaknlngadaild Landapftalana Hétúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaapftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartlmi annarra en foreldre er kl. 16—17. — Borgarapftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til ki. 19.30 og eftir eemkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarfaúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaásdslld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilauvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. — Fiaðlngarfaelmill Reykjavfkur. Alle daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kieppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaapftall: Heimsókn- artlmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefa- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavlkur- læknlshóraðs og heilsugæslustöóvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavlk — ajúkrahúsið: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayrl - ajúkrahúa- ið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofuslmi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn (alands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- óna) mónud. — föstudags 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóömlnjasafnió: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtabókaaafniö Akureyrl og Héraöaakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Néttúmgrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalaafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. BorgarbókasafniA ( Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhaimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Viö- komu8taöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn þríöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheima8afn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Llataaafn fslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mónudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónaaonar sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Elnars Jónasonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. KjarvalastaAir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustasafn Sigurjóns Ólafasonar, Laugamasi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö món.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miövikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn SaAlabanka/ÞJóAmlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. NéttúrugrípasafnlA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NéttúrufræAistofa Kópavoga: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. SAfn f Hafnarflrðl: SjóminjasafniÖ: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 14—18. Byggöasafniö: Þriöjudaga -fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reyfcjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.16, en opiö í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá Id. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—17.30. Varmérlaug f Moafallaavalt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudags 9—12. Kvennatimar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln ménudsgs — föstudsgs kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmsr eru þríðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hsfnarfjarðar er opin mAnud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga Id. 7—21, laugardaga Id. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kL 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.