Morgunblaðið - 18.02.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.02.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1989 Jffleööuc á morgun ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardag kl. 11 ár- degis. Sunnudag: Barnasam- koma í Árbæjarkirkju kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæj- arkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Vænst er þátttöku ferm- ingarbarna og foreldra þeirra í guðsþjónustunni. Þriðjudag: Fyr- irbænastund í Árbæjarkirkju kl. 18. Miðvikudag: Samvera eldra fólks i safnaðarheimili Árbæjar- kirkju kl. 13.30. Föstumessa í Árbæjarkirkju kl. 20.30. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson ÁRSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Miö- vikudag: Föstumessa í Áskirkju kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Sigfinnur Þorleifs- son. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skátaguðs- þjónusta kl. 14. Organisti Sigríð- ur Jónsdóttir. Þriðjudag: Bæna- guðsþjónusta kl. 18.15. Altaris- ganga. Föstumessa í Hallgríms- kirkju miðvikudag kl. 20.30 með þátttöku kirkjukórs, organista og sóknarprests Breiðholtssóknar. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Olafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Einar örn Einarsson syngur ein- söng. ína Þöll Jónsdóttir og Guð-' rún Árnadóttir leika á fiðlu og Þórhildur Halla Jónsdóttir á selló. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Konukaffi Bræðrafélagsins strax eftir messu. Auk eigin- kvenna félagsmanna er eldri borgurum sérstaklega boðið. Ávarp, söngur og hljóðfæraleik- ur. Aðalfundur Kvenfélags Bú- staðakirkju verður mánudags- kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimil- inu. Félagsstarf eldri borgara miðvikudag kl. 13.30—17. Æsku- lýðsfélagsfundur miðvikudags- kvöld. Helgistund á föstu mið- vikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólaf- ur Skúlason. DIRGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. öll böm velkomin. Egill og Ólafía. Sunnudag: Messa kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Organleikari við báð- ar messurnar eru Þröstur Eiríks- son. Þriðjudagur 21. febrúar, helgistund á föstu kl. 20.30. Sr. Kristinn Ágúst Friöfinnsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Steinunn Arn- þrúður Björnsdóttir guðfræöi- nemi prédikar og sr. Bjarni Sig- urðsson þjónar fyrir altari. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Föstu- guðsþjónusta miðvikudag kl. 18. Eiríkur Jóhannsson, guðfræði- nemi. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Um- sjón Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný Margrét Magn- úsdóttir. Æskulýðsfundur kl. 20.30 mánudagskvöld. Þriðju- dag: Opið hús fyrir 12 ára börn kl. 17—18.30. Miðvikudag: Guðs- þjónusta með altárisgöngu kl. 20.00. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kl. 14 guðsþjónusta, orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Altar- isganga. Sr. Halldór S. Gröndal messar. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Gideon-félagar koma í heimsókn. Miðvikudag: Hádeg- isverðarfundur aldraðra kl. 11. Föstudag: Æskulýðsstarf kl. 17. Laugardag: Biblíulestur og bænastund kl. 10. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam- koma og messa kl. 11. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Lóttur hádeg- isveröur verður seldur eftir Guðspjall dagsins: Matt. 15.: Kanverska konan. messu. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. Föstu- messa kl. 20.30. Sr. Gísli Jónas- son prédikar. Kirkjukór Breið- holtskirkju syngur. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Laugardag: Samvera fermingarbarna kl. 10. Kvöldbænir með lestri passíu- sálma kl. 18 mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgun- messa kl. 10. Sr. Arngrímur Jóns- son. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Pótur Björgvin og Kristín Þórunn. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveins- son. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Föstuguðsþjónusta mið- vikudag kl. 20.30. Sr. Tómas Sveinsson. HJALLAPRESTAKALL í KÓPA- VOGI: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í messuheimili Hjallasókn- ar, Digranesskóla. Foreldrar, afar og ömmur eru sérstaklega hvött til að mæta með börnum sínum. Allir velkomnir. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Umsjón hafa María og Vilborg. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Jón Stefánsson og Þór- hallur Heimisson sjá um stund- ina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Barnastarfiö er um leið. Heitt kaffi á könnunni að lokinni guðsþjónustu. Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 18. Fundur hjá kristilegu félagi heilbrigðis- stétta kl. 20.30. Þriðjudag: Opið hús hjá Samtökunum um sorg og sorgarviðbrögð kl. 20 f safn- aðarheimilinu. Helgistund í kirkj- unni kl. 22. Fimmtudag: Kyrrðar- stund í hádeginu. Orgelleikur frá kl. 12. Altarisganga og bæna- stund kl. 12.10. Léttur hádegis- verður í safnaðarheimilinu kl. 12.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl.,16. Farið verður í stutta ferð í Seljahlíö og Seljakirkju. Smávægilegur kostn- aður. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðs- þjónusta kl. 14. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Sr. Ólaf- ur Jóhannsson. Mánudag: Æsku- lýðsstarf fyrir 12 ára krakka kl. 18. Æskulýðsstarf fyrir 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudag: Æskulýðsstarf fyrir 10 og 11 ára krakka kl. 17.30. Miðvikudag: Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Ólafur Jóhannsson. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldr- aða kl. 13-17. ÓHÁÐI söfnuðurinn. Guðsþjón- usta kl. 11. Einsöngur og hljóð- færaleikur. Organisti Jónas Þórir. Safnaðarstjórn. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20. Föstudagur: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 22. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Kirkjuvígsla kl. 16. Biskup (s- lands, Herra Pétur Sigurgeirs- son, vígir kirkjuna. Vígslubiskup, sr. Ólafur Skúlason, þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti, sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur. Safnaðarkór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Sighvatur Jón- asson. Hljóðfæraleikarar: Skarp- héðinn Einarsson, Björgvin Sig- urðsson, Anna Sigurbjörnsdóttir, Össur Geirsson, Sigurður Smári Gylfason og Reynir Jónasson. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur einsöng. Hljómeyki flytur íslensk kórverk. Æskulýðsfundur mánu- dagskvöld kl. 20.30. Opiö hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 18. Sóknarnefndin. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fflad- elfía: Almenn bænasamkoma í kvöld, laugardag, kl. 20.30. Á morgun sunnudagaskóli ki. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Biblíuskólanemar vitna. Ræðu- maður Indriði Kristjánsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Þessi messa er stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugar- dögum þá kl. 14. Á laugardögum kl. 20 er ensk messa. MARÍUKIRKJA Breiöhohl: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Bæn kl. 16 og hjálpræðissamkoma kl. 16.30. Flokksforingjarnir stjórna og tala. KFUM & KFUK: Samkoma á Amtmannsstíg 2B kl. 16.30. Trú — vantrú (Mark. 9,14-29) Ræðu- maður Jónas Þórisson. Barna- samkoma er á sama tíma. C NÝJA Postulakirkjan: Messa á Háaleitisbr. 58—60 kl. 11. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma (safnaðarheimil- inu kl. 11. Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Trúnemar aðstoða. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 13. Bænastund og Biblíulestur. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í dag, laugardag, kl. 11. Á morgun, sunnudag, guðsþjón- usta kl. 11. Gideon-félagar kynna starfsemi sína. Kór Víðistaða- kirkju syngur. Organisti Kristín Jóhannesdóttir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið sunnudagaskólabílinn. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Fermingarböm aðstoða. Sr. Þór- hildur Ólafs. FRÍKIRKJAN f Hafnarflrði: Barnasamkoma kl. 11 sunnudag. Nk. miðvikudag biblíulestur kl. 20 í safnaðarheimilinu. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspftala: Hámessa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18.30. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Sóknarprestur. IN N Rl-N J ARÐVÍKU RKIRKJ A: Guðsþjónusta í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Skúli Svavars- son kristniboði flytur hugleiðing- ar og kynnir íslenska kristniboðið í Afrfku. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skóla- bílinn. Guösþjónusta kl. 14. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organ- isti Örn Falkner. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudaga- skólinn kl. 11. Munið sunnudaga- skólapóstinn. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. H VALSN ESKIRKJ A: Föstu- messa kl. 14. Altarisganga. Fé- lagar úr Lionsklúbbi Sandgerðis taka þátt í messunni með ritning- arlestri. Organisti Frank Herlufs- en. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- messa kl. 11. Sóknarprestur. GAU LVERJ ABÆJ ARKIRKJ A: Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Altar- isganga. Músíkandakt kl. 17. Flutt veröur tónlist eftir: Palestr- ina, H.L. Haszler, J.H. Schein, Ingneri, Róbert A. Ottósson, J.S. Bach og fleiri. Kórsöngur, orgel- leikur og ritningarlestur. Flytj- endur kirkjukór Akraness ásamt sóknarpresti og organista kirkj- unnar. Nk. mánudag kl. 18.30 fyrirbænaguðsþjónusta. Beðið fyrir sjúkum. Organisti Jón Ól. Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 10. Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Messað á dvalarheimili aldraða kl. 14. Sóknarprestur. I I Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands: Skoðunarferð í náttúmgripa- söínin á höfiiðborgarsvæðinu Á sunnudaginn kemur, 19. febrú- ar, býður Náttúruvemdarfélagið upp á stuttar skoðunarferðir í nátt- úrugripasöfn og sýningarsali skóla og stofnana á höfuðborgarsvæðinu undir leiðsögn náttúrufræðinga. Farið verður í rútu frá Norræna húsinu kl. 9.30 en hægt verður að koma í bílinn ki. 9.45 við sýningar- sal Náttúrufræðistofnunar fslands, Hverfísgötu 116 (gegnt Lögreglu- stöðinni) og síðan við náttúrugripa- söfnin. Fargjald verður 500 kr., en frítt fyrir böm í fylgd með fullorðn- um. Komið verður til baka um kl. 17.00. Fólki verður síðan ekið á þá staði þar sem það kom í bflinn. Kl. 10.00 verður komið að Árbæj- arekóla v/Rofabæ. Þar verður skoð- aður steinveggur, en I hann eru listi- lega festar flestar íslenskar steina- og bergtegundir. Sigurður Sveinn i irv ii ii i Jónsson jarðfræðingur kynnir þetta sérstæða safn og aðstoðar fólk við að þekkja nokkrar steinategundir. Kl. 11.00 í Langholtsskóla v/Holta- veg mun Páll Hereteinsson dýra- fræðingur sýna uppsett greni sem þar er og segja frá lifnaðarháttum refsins og híbýlum hans. Kl. 12.00 verður komið við f Laugamesskóla v/Reykjaveg og skoðað eitt elsta og flölbreyttasta náttúmgripasafn skóla á höfuðborgarsvæðinu. Eftir það verður komið við á góðum áningarstað svo að fólk geti tekið upp nestið. Kl. 13.00 í Kennarahá- skóla ísiands v/Stakkahlíð mun Stefán Bergmann lektor í líffræði sýna náttúmgripasafn skólans og leiðbeina við skoðun smádýra. Kl. 14.00 verður skoðuð í Náttúm- fræðistofu Kópavogs, Digranesvegi 12, sýning á lífríki Káreness og j v vji irw iv/Kyi iwvaj w* séreýning á íslenskum skeljum og kuðungum undir leiðsögn Áma Waag forstöðumanns Náttúm- fræðistofnunar. Þá mun Ámi tala um lifnaðarhætti máva og aðstoða við að greina nokkrar mávategund- ir. Kl. 15.00 heimsækjum við sýn- ingaraal Náttúrufræðistofnunar ís- lands, Hverfisgötu 116. Þar verða skoðuð íslensk vatna og sjávardýr, fuglar og egg þeirra og íslensk skordýr. Jóhann Sigurjónsson sjáv- arlíffræðingur talar þar um lifnað- arhætti hvala. Kl. 16.00 í anddyri Hafrannsóknastofnunar, Skúlagötu 4, verður skoðað sjóker með fjörulíf- vemm. Kristinn Guðmundsson sjáv- ariíffræðingur segir frá lifnaðar- háttum fjörudýra og botnþömnga sem í kerinu em og Erlingur Hauks- son sjávarlíffræðingur segir frá lifnaðarháttum sela og gefur góð Hafrannsóknarstofnun B kl.16.00 £ Náttúrufrsaðistofnun lstandskl.16.00S Kennaraháskólinn S kl.13.00 NORRÆNA mSÆi HÚSIÐ lagt af staó kl.0.40 Ferðinni lýkur kl.17.00 wmss kl.lO.OOÉ Kópavogs m ráð við að þekkja nokkrar selateg- undir. Tilgangur ferðarinnar er að vekja athygli foreldra, fóstra, kennara og áhugamanna að nýta þau náttúm- gripasöfn og sýningarsali sem á höfuðborgarevæiðinu em og njóta vð það betur náttúmskoðanaferða og annars fræðsluefnis sem býðst. Náttúruvemdarfélagið telur að aukin náttúmfræðsla og aðstoð við að njóta hennar sé eitt sterkasta vopnið í baráttunni fyrir bættri umgengni við náttúmna og hjálpi hinum almenna borgara að meta umhverfís- og náttúmvemdarmál af meira raunsæi. 1 laMAJiaa a atzyhoi aíiá o» hiiy

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.