Morgunblaðið - 18.02.1989, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.02.1989, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1989 Það borgar hver fyrir ' sig... HÖGISTI HREKKVlSI „HANN ER 'A bESSUM MVJA ZS-DASA KÚfc ! " „ea þetta Fy?esTi pagur/mm?" Umjákvæð skrif og fleira Ágæti Velvakandi. Góð grein er ávallt matsatriði meðal hugsandi fólks, þó að öllu jöfnu þyki hún vel skrifuð og meitl- uð af góðum penna, sem er ávallt stýrt af fijóum huga með tilfinningu fyrir efni og stíl, sem meiðir engan. Og á það jafnvel til að bera smyrsl á sár náungans ef eitthvað er. Ég tel, að góð grein sé fyrst og fremst skrifuð af fijósömum efnis- tökum. Þeim staðreyndum er skipta megin máli fyrir jákvæðan og upp- byggilegan anda viðkomandi grein- ar, til að hún megi að jöfnu verða sólarmegin í þjóðfélagsmyndinni, til velfamaðar og blessunar, og kemur fyrst og síðast að því jákvæða gagni sem keppt er að í upphafi. í raun- inni er þetta löngu lýðum ljóst, en ekki að sama skapi þess eðlis að bakvið gott greinaskrif liggur já- kvæð og heilbrigð tjáningarþörf, sem liggur svo beinast við í öllu fólki af hálfu móður náttúru, þó það sé misáberandi eftir einstakl- ingum. I hveiju þjóðfélagi sem fylgist með er rétt tjáning, hvort sem er í góðum skrifum eða öðru, talin nauðsynleg til að heilsufar viðkom- andi sé í fullkomnu lagi. Einn nauð- synlegur þáttur af mörgum öðrum til að fullkomin vellíðan skapist yst sem innst. Þetta kom í hugann fyrir stuttu þegar mér ögn kom í hug að það er æði misjafnt að gæðum er fjöl- miðlar þessa þjóðfélags hafa upp á að bjóða og tilgangurinn misjafn og mismunandi eftir því hvaða stöð eða blað á í hlut. Stundum er sagt að lengi geti gott batnað eða þá öfugt, og er ég þess fullviss að fjöl- mörg grein eða annað fjölmiðlaefni gæti orðið miklu miklu betra, sem annars er misjafnt að gæðum, miklu betra af hálfu skapara sinna ef þeir hefðu í tíma lært þá frómu og göfugu list að tjá hug sinn. Góð grein, gott efni myndi gera þjóð- félagsakurinn betri en hann er ann- ars fyrir. Ég tel að þar sem tján- ingamynstur sérhvers einstaklings í þjóðfélaginu sé misjafnt að gæðum og víða pottur brotinn í þeim efn- um, þó segja megi að sjá megi högg á vatni í þjóðfélagsmynstri nútím- ans, teldi ég að einmitt þetta tján- ingaratriði ásamt sínum mörgu hliðargreinum gæti orðið verðugt verkefni allra unglingaskóla í framtíðinni. Því að geta tjáð hug sinn á sem allra eðlilegastan og bestan máta er Iist sem lærist. Mér fyndist liggja beinast við að hún sé þáttur í heilsurækt, og hver vill ekki öðlast, þá lærist honum svo fremi að það lífsmynstur er betra en hann áður lifði. Gunnar Sverrrisson. Texta fyrir heyrnarlausa Sif Böðvarsdóttir hringdi: í íþróttaþætti á Stöð 2, 7. febrú- ar var verið að sýna frá Ólympíu- leikum heymarlausra. Vinur minn, sem er heymarlaus, sat hér við hlið- ina á mér og var að horfa á. Það var verið að segja frá nöfnum kepp- enda, keppnisgreinum og úrslitum, en það var enginn texti með, þann- ig að hann vissi ekkert hvað var að gerast. Mér fínnst þetta dæmi- gert tillitsleysi. Það hlýtur að vera lítið mál að texta þetta eins og aðra erlenda fréttaþætti, en þeir höfðu þul í staðinn. Um leið vil ég koma á framfæri fyrirspum til Ríkisútvarpsins, og reyndar einnig til Stöðvar 2, hvort það væri ekki hægt að texta fleiri íslenska þætti. Eins og t.d. ára- mótaskaupið sem allir landsmenn horfa á? Til Velvakanda. íslendingar, þessi hamingjusöm- ust þjóða, á nokkra stjómmálamenn sem auk þess að vera hamingjusam- astir era líka mestir á öðram sviðum heimsmælikvarðans, sé miðað við fólksljölda. Ég á við þá sem róa að því að NATO byggi varaflugvöll, að sjálf- sögðu hemaðarmannvirki, í græn- um mó 'a íslandi, og gefi með „und- anþágu" þetta „sjálfstæðasta" landi í heimi. Þóra Jónsdóttir fyrir allar stóiyrtu yfírlýsingamar hefur fjármálaráðherranum tekizt að útvíkka áfengiskaupaheimildim- ar frá því sem áður var. Nú skulu þær ná yfír áfengt öl á sérstöku verði sem væntanlegt er á markað- inn með löglegum hætti. Siðferðis- postulinn í fjármálaráðuneytinu, sem nú ber bumbur við niðurskurð ríkisútgjalda, býzt varla við að heimild til kaupa á áfengum bjór muni draga úr ríkisútgjöldunum. XXX Alvarlegast er þó, að heimildir ráðuneytanna til áfengiskaupa á sérstöku verði stendur óhögguð. Það vita allir, sem minnstu nasasjón hafa af opinberu lífí, að langmesta braðlið er á vegum ráðuneytanna. Þar hefur áfengisstraumur á „sér- stöku verði“ verið óheftur eins og þúsundir manna vita sem bergt hafa af þeim nægtabranni. Þar skal stemma á að ósi, ef siðferðis- postulamir meina nokkuð með blaðri sínu og upphrópunum. Engin rök er hægt að færa fyrir því, að „íslenzkir aðilar, búsettir hér á landi“ fái að kaupa risnufong „á sérstöku verði“. Það er aðeins leið til spillingar og óráðsíu. Risna er sjálfsögð og óhjákvæmileg. En hana á að sjálfsögðu að færa til bókar og á því verði sem fólkið í landinu þekkir og borgar sjálft. Víkverji skrifar Flestir muna sjálfsagt eftir þeim hvelli, sem varð í nóvember- mánuði síðastliðnum, þegar upp- lýstist um áfengiskaup forseta Hæstaréttar. Hann varð að segja af sér forsetastörfum, en auk þess var honum vikið úr starfí og mál höfðað til staðfestingar embættis- sviptingarinnar. Að sjálfsögðu kom í ljós, að þáverandi forseti Hæsta- réttar var ekkert einn um það af handhöfum forsetavalds að hafá keypt sér áfengi til eigin nota. Það höfðu fyrirrennarar hans einnig gert og ekki aðeins forsetar Hæsta- réttar heldur einnig forsetar Al- þingis, sem auk forsætisráðherra, skipa þríeyki handhafa forseta- valds. Það er opinbert leyndarmál, að það var núverandi fjármálaráðherra sem kom fréttinni um áfengiskaup- in í hámæli og hafði hann manna hæst um það siðferðisbrot, sem framið hafði verið, og kvaðst aldeil- is ætla að taka til höndunum og koma í eitt skipti fyrir öll í veg fyrir misnotkun á áfengiskaupa- heimildum. Nú yrðu settar reglur sem myndu duga. XXX Fyrir skömmu voru birtar nýjar reglur um áfengiskaup opin- berra aðila, samþykktar af ríkis- stjórn að tillögu fjármálaráðherra. Þar er búið að afnema áfengis- heimildir handhafa forsetavalds nema á vegum embættis forseta íslands. Handhöfunum verður að- eins heimilt að kaupa áfengi vegna sameiginlegrar risnu í fjarvera for- seta landsins, en til þess era reynd- ar mörg tækifæri, þar sem forsetinn er sífellt á faraldsfæti utanlands. En reglurnar nýju, sem eiga að koma í veg fyrir siðferðisbrot og misnotkun, heimila „íslenzkum aðil- um, búsettum hér á landi, kaup á áfengi, öli og tóbaki á sérstöku verði (diplomataverði).“ Þessir aðil- ar era embætti forseta íslands, Al- þingi, ráðuneyti, ÁTVR og forstjóri hennar. Heimildin er háð því að vamingurinn sé notaður til risnu á vegum þessara aðila. Og það sem er stórkostlegast er, að tekið er fram að kaupin skulu færð í bók- hald og greidd af fyrrgreindum aðilum. Það er hreint út sagt frá- bært að ríkisstjómin skuli taka fram sérstaklega, að bókfæra skuli eyðslu á almannafé. Hinsvegar stingur í augu, að reglur skuli ekki vera settar um það, hvenær heimilt skuli að veija opinberam fjármun- um í risnu. Það á greinilega að vera hömlulaust sem fyrr. XXX Hin nýja reglugerð fjármálaráð- herrans hefur að sönnu tak- markað áfengiskaupaheimildir handhafa forsetavalds. En þrátt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.